Tíminn - 10.10.1968, Qupperneq 10

Tíminn - 10.10.1968, Qupperneq 10
10 er fimmtudagurinn 10. okt. — Gereon Tungl í hásuðri kl. 2.52 Árdegisháflæði í Rvk kl. 7.14 HEILSUGÆZLA Sjúkrabifreið: Sími 11100 í Reykjavík. í Hafnar. firði i síma 51336. SlysavarBstofan I Borgarspítalanum er opln allan sólarhringlnn. A8. eins móttaka slasaSra. Slmi 81212. Mætur og helgidagalæknlr er I sima 21230. Neyðarvaktin: Simi 11510, opi8 hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5, nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um læknaþjónustuna I borginni gefnar I símsvara Læknafélags Reykjavfkur I sima 13888. Næturvárzlan i(,Stórholti er opin frá mánudegi til föstudags kl. 21 á kvöldin til kl. 9 á morgnana. Laug- ardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn t'.l 10 á morgunana. Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 9—14. Helgadaga frá kl. 13—15. Næturvörzlu apóteka í Reykjavík 5. okt. til 12. okt. annast Borgar apótek — Reykjavíkurapótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 11. okt. annast Kristján Jó- hannesson, Smyrlahrauni 18. — Sími 50056. Næturvörzlu í Kefiavík 10. okt. ann ast Guðjón Klemenzson SIGLINGAR Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fór í morgun frá Reykjavík f.il Hafnarfjarðar, Vestfjarða og Norðurlandshafna. Brúarfoss fer væntanlega frá Keflavík í dag til Reykjavikur. Dettifoss fór frá Ham horg 8.10. til Lysekil, Kungshamn, Varberg, Norrköping og Kotka. — Fjallfoss fór frá Reykjavík 2.10. til Norfolk og NY. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gær frá Thorshavn og Kristiansand. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja, Frederikshavn, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Mánafoss fór frá Hull í gær til London, Hull, Leith og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til Reykja víkur: Selfoss fór frá Hafnarfirði í morgun' til Kvíkur. Skógafoss fór frá Rvík 8.10. til Antwerpen, Rott erdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Gdynia 7.10. til Kristian- SLEMMU/R OG PÖSS Kvikmyndaleikarinn heims- frægi Oniar Sharif (dr. Zhiva go í Gamla bíó), spilaði fyrir Egyptaland á Olympíumótinu í bridge, sem háð var í Frakk landi í sumar, og vakti þar mikla athygli, þótt engan veg- inn væri hægt að segia. að það væri spilamennska hans, sem dró að sér athyglina. En Omar er mikill áhugamaður um bridge, og hefur mikinn í DAG TÍMINN FIMMTUDAGUR 10. október 1968. sand og Reykjavíkur. Aííkja fór frá Leith í gær til Rvíkur. Bymos fer frá Jakobstad 9.10. til Yxpila og Turku. Skipadeild S.Í.S.: Amarfell fer væntanlega á morgun frá Archan- gelsik til St. Malo og Rouen. Jökul- fell er á Hvammstanga. Dísarfell fór 7. þ.m. frá Seyðisfirði til Hels ingfors, Hangö og Abo. Litlafell fór 6. þ.m. frá Krossanesi til Bilbao. Helgafell er væntanlegt til Rotter- dam í dag. Stapafell er væntanlegt til Rvikur í dag. Mælifell er í Bruss el, fer þaðan væntanlega 12. þ.m. til Archangelsk. Meike er væntan- legt til Blönduóss 12. þ.m. Joreefer er væntanlegt til London á morgun. Fiskö fór í gær frá Reyðarfirði til London. Ráðleggingarstöð þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvikud. kl. 4—5. Viðtalstími prests þriðjudaga og föstudaga kl. 5—6. KIRKJAN Nessókn: Séra Jón Hnefill Aðal- steinsson heldur fyrirlestur í Nes- kirkju sunnudaginn 13. okt. n.k. kl. 5 e.h. Erindið nefnir hann: ,,Fyrstu Skálholtsbiskupar" — Allir eru velkomnir. — Bræðraféiögin. HJÓNABAND FLU GÁÆTL ANIR Loftleiðir hf.: Vilhjálmur Stefáns- son er væntanlegur frá NY kl. 10,00. Fer til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxem- borg kl. 02,15. Fer til NY kl. 03,15. — Bjarni Herjólfsson er væntanleg ur f-rá Luxemborg kl. 12.45. Fer tii NY kl. 13.45 ÉELAGSLÍF Kvenfélagið Hrund, Hafnarflrðl heldur fund fimmtudaginn 10. okt. kl. 8,30 í félagsheimili Iðnaðar- manna. Kvenfélag Hafnarf jarðarkirkju heldur bzaar föstud. 11. okt. í A1 þýðuhúsinu kl. 8,30. Þær safnaðar- konur, sem vilja gefa á bazarinn. vinsamlega láti vita í símum 51045 (Sigríður), 50534 (Birna) — 50295 (Sveinbjörg) Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur kvöldsaumanámskeið sem hefjast 11. okt. Upplýsingar í sím- um 16304 og 34390. Kvenfélag Kópavogs Frúarleikfimi hefst mánudaginn 14. október. Upplýsingar í síma 40839. Nefndin. KVIKMYNDA- " lltlabíé" KLOBBURINN Tékknesk kvlkmyndahátíð Þessa viku: Annarskonar tilvera (gerð 1963). eftir Véru Chytilovu Sýningar daglega kl. 21.00, nema fimmtudaga. ORÐSENDING Geðverirctarfélag íslands. Geðverndarþjónustan er nú starf andi á ný alla mánudaga kl. 4—6 siðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. — Þessi geðverndar - og upplýsingaþjónusta er ókeypis og öllum heimil. Laugardaginn 31. ágúst s.l. voru gefin saman í hjónaband í Siglu- fjarðarkirkju, af séra Kristjáni Ró bertssyni, Soffía Svava Danielsdótt ir stúdent, Siglufirði, og Birgir Guðjónsson, stúdent, Sauðárkróiki. Heimili þeirra er á Shellvegi 6, Reykjavík. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band í Kópavogskirkju, af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Ástríður Sigvaldadóttir og Jón Benediktsson, vélvirkjanemi. Heimili þeirra er að Freyjugötu 37. — Ljósmynd: Studio Gests, Laufásvegi 18, sími 24028. Tekið á móti tilkynningum í daqbókina kl. 10—12 band af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Lilja Þórarinsdóttir og Ágúst M. Volterson. Heimili þeirra er að Langholtsvegi 136. — Ljós- mynd: Studío Gests, Laufásvegi 18, sími 24028). 17. ágúst voru gefin saman af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Jenný Sig urðardóttir og Ragnar Geirdal. — Heimili.þeirra er að Hæðargerði 56. (Studio Guðmundar, aGrðastræti 2, sími 20900, Reykjavík). Nýlega voru gefin saman í hjóna- band í Háteigskirkju af séra Jónl Þorvarðarsyni, ungfrú Kristín í. Eggertsdóttir og Óskar Magnússon, framreiðslumaður. Heimili þeirra er að Meðalholti 19. — (Ljósmynd: Studio Gests, Laufásvegi 18, sími 24028). Nýlega voru gefin saman í hjóna- band i Hallgrímskirkju af séra Jakobi Jónssyni, ungfrú Valgerður Stefánsdóttir og Eiríkur Gunnars- son, bifreiðastjóri Heimili þeirra er að Bólstaðahlið 60. — (Ljósmynd Studio Gests, Laufásvegi 18, sími 24028). Hinn 6. okt. s.l. voru gefin sam- an i hjónaband í Vallaneskirkju, Ragna Guðmundsdóttir og Þórhallur Jónsson í Möðrudal á Efra-Fjalli. Heimili þeirra er í Möðrudal. Þenn an dag var 100 ára minningaraf- mæli föður brúðarinnar, Guðmund- ar Guðmundssonar, bóndia, síðast á Þingdal í Flóa. hug á því ,að hætta jafnvel öllum kvikmyndaleik til að geta einbeitt sér að spilunum. í spilinu hér á eftir sat Omar í Norður en félagi hans Zananiri í Suður. ♦ Á1087 ¥ ÁK95 ♦ 74 4> Á73 ♦ KG5 ♦ D6432 ¥ G6 ¥ D832 ♦ 1065 ♦ Enginn 4» D10962 * KG85 A 9 ¥ 1074 ♦ AKDG9832 4> 4 1 Sagnir þeirra í spilinu gengu þannig: Norður Suður 1 A 3 4 3 ¥ 4 gr. 5 + 5 gr. 7 ♦ pass Og hefði Sharif betur látið sér nægja að segja sex tigla, því Zamaniri fékk ekki nema hina augljósu 12 slagi. Hins vegar er hægt að fá alla slag- ina. Eftir laufaútspil, getur sagnhafi trompað spaða heim og síðan spilar hann öllum trompunum sínum nema einu, tveimur laufum frá blindum. og kastar tveimur hjörtum og Austur er þá í trompkastþröng. Lokastaðan er þanni og Áustur þarf að kasta af sér spili. A 108 ¥ ÁK A K A D6 ¥ G6 ♦ DS3 J. D ¥ 1074 ♦ 2 Ungur, taugaóstyrkur mað- ur, sem lengi hafði verið at,- vinnulaus, fékk loks »mnu í glervöruverzlun. Hann hafði ekki unnið þar nema nokkra daga þegar honum varð það á að brjóta stóran vasa. Verzi unarstjórinn boðaði hann á fund sinn og sagði honum, að tiltekin upphæð yrði dregin af kaupi hans í hverri viku þangað til hann hefði að fullu greitt vasann. — Hivað kostaði hann? spurði pilturinn. — Fimmtán þúsund krónur, sagði verzlunarstjórinn. Guð sé lof, sagði piltur- inn, — ég hef þá loiksins feng ið fasta atvinnu! Presturinn var nýbíiinn að segja nemendunum dæmisög- una um glataða soninn og ræddi því næst um hugarfar eldra bróður hans. — En mitt í öllum fögnuð- inum út af endurhei-mt glataða sonarins, sagði presturinn, — var það einn sem var annars sinnis, sem ekki gat tekið þátt í fögnuðinum. Getur nokkur ykkar sagt mér hver það var? Stundarkorn rikti dauða- þögin. Svo var rétt upp lítil hönd og mijóróma rödd sagði: — Kennari, það var feiti kálf- urinn! Einn af nemendum mínum var góður námsmaður, en hann hafði einn leiðiniegan galla: hann var tiltakanlega málgefinn. Ég taldi rétt að benda foreldrui*! hans á þetta og skrifaði því i einkunnarbók ina hans: — Atli er góður ) námsmaðuir, en hann er full málgefinn. Nokkrum döguin seinna koin bóki-n aftur, og sá ég þá, að fýrir neðan athugasemd mína hafði faðir drengsins skrifað: — Þér ættuð að hitta móður hans. I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.