Tíminn - 10.10.1968, Page 16

Tíminn - 10.10.1968, Page 16
> 13 VOLDU KAFLA j AFMÆLISVERKIÐ IGÞ-Revkjavík, miðvikudag.. [ mundsson, skáld, valdi. Þá koma Komin er út hjá Sknggsjá hók-1 kaflar úr Þætli af Neshólabræðr- in „Islendingurinn sögufróði“, sem : urnj som nefnist Hólmgangan, er safn bókakafla úr ýmsum verk- Hannes Pétursson, skláld valdi. um Guðmundar G. Hagalín. Rók' Matthías Jóhannessen, skáld, valdi þessi kemur út á sjötugsafmæli kafla ÚT Kristrúnu í Hamravík, Guðmundar, sem skýrt er frá á öðnim stað í blaðinu í dag. Bókin er myndarlega útgefjn af Skugg- sjá, 216 bls. að stærð og í vönd- uðu bandi. Oliver Steinn, forstjóri Skugg sjár, fékk þrettán menn og af- mælisbarnið sjálft til að velja kafla úr ritum skáldsins. ísiending urinn sögúfróði hefst á ljóðum úr Blindskerjum, Tómas Guð- Iðnþing hófst í gærdag EJ-Rej'kjavík, miðvikudag. 30. Iðnþing íslendinga var sett í félagsheimilinu Stapa, Ytri-Njarð idk, kl. 10,30 i morgun. Vigfús Sig- urðsson, forseti Landssambands i iðnaðarmanna setti iðnþingið með hamri °S meistara Joni, sem nefn ]>r. phil. Sigurður Nordal valdi Móðir barnanna, sögu úr Föru- nautum, Jónas Árnason, rithöfund ur, váldi kafla úr Virkum dögum, sem nefnist sumarmálagarður. Olafur Jón.sson ritdómari, valdi i einnig kafla úr Sturlu úr Vogum, sem nefnist Á helvegum. Dr. phil. Björn Sigfússon valdi kafla úr Sögu Eldeyjar-Hjalta, sem nefn ist Amakeflið í Kerlingardal. Helgi Sæmundsson, ritstjói-i, valdi þátt úr Blámóðu aldanna, sem nefnist Ásbjörn geitasmali. Slökkviliðsmenn berjast við eldinn í hlöðurústunum á Þórustöðum. Þar eyðilögðust 1200 hestar af hevi, Indriði G. Þorsteinsson valdi kafla það sem ekki brann, er skemmt af vatni og reyk. Búizt er við að eldurinn í heyinu verði ekki slökkt- úr bokinni „Konan í dalnum og ur fyrr en eftjr nokkra sólarhringa. — Fleiri myndir og frétt eru af brunanum á Þórustöðum á forsiðu. (Tímamynd;—GE) dæturnar sjö, sem nefnist Stofn að til hjúskapar. Dr. phil. Stein- grímur J. Þorsteinsson valdi kafla úr Hér er kominn Hoffinn, sem nefnist Skáld í skuggsjá. Erlend ur Jónsson, ritdómari, valdi kafla úr Hrævareldum og himinljóma, nefnist Eftirminnileg heimsókn. Eiríkur Hreinn Finnbogason, borg arbókavörður, valdi kafia úr Fíla beinshöllinni, sem nefnist Bónd- inn í Fílabeinshöllinni. Dr. theol. Sigurbjörn Einarsson biskup valdi lokakaflann úr Márusi á Vals- ræðu, þar sem hann rakti þróun iðnaðarins á síðasta ári og ræddi um þá erfiðleika, sem blasa við í efnahagslífinu. Lagði hann ríka Framhald á bls 15 Og ist Eins og maðurinn sáir. höfundurinn sjálfur valdi lokaþátt bókarinnar. Er þar að ræða síðasta kaflann í Gróðri og sandfoki, og ber kaflinn sama nafn í þessari afmælisútgáfu. Hlöður brenna að Lækjar- skógum og að Gillastöðum KJ-Reykjavík, miðvikudag. Tveir hlöðubrunar urðu á Vesturlandi í dag, og hafa því alls svo orðið þrír hlöðubrunar í dag. Annar bruninn á Vesturlandi um varð að Gillastöðum í Reykhólasveit, en hinn að Lækjar- skógum skammt frá Búðardal. 20 KYNBÓTAHROSS A MARKAÐI AÐ HÓLUM KJ-Reykjavík, miðvikudag. Á sunnudaginn verður hrossa- markaður á Hólum í Hjaltadai, og verða þar seld hæstbjóðanda um tut.tugu hross. Þetta er i ann- að sinn, sem hrossamarkaður er á Hóluir. ,og að þessu sinni verða méstmegnis seld skagfirzk kyn- bótahross. Haukur Jörundsson, skólastjóri að Hólum. sagði Timanum í dag, að í fyrrahaust hefðu verið seld 32 hross á hrossamarkaði á Hól- um ,og hefði verið sett lágmarks verð á hrossín. Þannig var lág- ma ksverð á hryssum 10 þúsund krónur, en tólf þúsund ef þær voru með folaldi. Folöld sem seld voru sér -í.óru á minnst þrjú þús. og fimm hundruð krónur. Sagð- ist Haukur búast við að lágmarks vérð núna yrði svipað og í fyrra. Hann sagði að ekki væri endan- lega ákiveðið hvaða hross yrðu á markaðinum, en þau yrðu valin i samráði við Þorkel Bjannason, hrossaræktarráðunaut, sem kæmi norður. Þó sagði Haukur, að á- kveðið væri með nokkrar hnyss- ur. Þar á meðal væri Gjósta, sem fædd er 1961, og væri hún með jarpt hestfolaldi Faðirinn væri út af Vöku frá Bnún. Þá nefndi Haukur bleiki'auða hryssu folalds lausa og Glóbjörtu, rauðhlesótta með folaldi af Svaðastaðakyni. Ennfremur nefndi Haukur tvær Framhald .. bls 15 A Lækjarskógum býr Lilja Ki'istinsdóttir ásamt þrem sonum sínum, og er tveir þeirra fóru til vinnu um háif áttta í morgun, urðu þeir ekki varir við neitt ó- venjulegt. Um hálf níu sá svo fólk í Köldukinn, sem er næsti bær reyk stíga upp af fjárhúshlöð unni í Lækjarskógum, en fjárhús in eru töluvcrt frá bænum. Var strax gert aðvart. um eldinn, og dreif að fólk frá næstu bæjum, og einnig kom slökkviliðið i Buð ardal á vettvang með dælu. Tóksrt að verja fjárhúsin, og sömulejðis tókst að ná nokkru af heyinu lítið skemmdu út úr hlöðunni. Alls munu hafa verið á fjögur og fimm hundruð hestar í hlöðunni. Vitað var að nokkur hiti var í heyinu í hlöðunni, en ekki þó svo að hættulegt gæti talizt, ■ en talið er að vatn hafi komist í héy ið, og valdið þvi að enn meira hitnaði í því. Þegar einn af sonum Lilju var að hraða sér til Búðardals, að ná í vatnsfötur, til notkunar við slökkvistarfið, valt bíllinn sem hann var á, í beygju sunnan rið Búðardal. Pilturinn slapp ómeidd Framhald a bls 15 ÞRJÚ KJÖTSMYGLMÁL í RANNSÓKN HJÁ SAKADÓMI REYKJAVÍKUR Nú er það nautakjötið en áður var það skinkan KJ—Reykjavík, niiðvikudag. Að þvi er Olafur Jónsson toll Að undaiiförnu liefur borið nokk ; gæzlustjóri sagði Tímanum í da; uð á kjötsmygli mcð íslenzkum þá var um helgina rofið innsigli skipum hingað til lands, og cru um borð i Rangá, og er talið að nú þrjú kjötsmyglmál í rannsókn þaðan hafi verið tekin um hundr í sakadómi Reykjavíkur. i að kíló af nautakjöti, og smyglað Framsóknarvist á Hótel Sögu 3 kvölda keopni Framsóknarfélag Reyk.iavík ur gengst fyrir þriggja kvölda spilakeppni á ' Hótel Sögu. Fyrstta spilakvöldið í í kvöld fimmtudagskvöld annað 7. nóv. og það þriðja 5. des- ember Úrvals verðlaun verða veitt. þeim sem hæstan slaga fjölda nafa í tok keppninnar Auk þess verða veitt sérstök verðlaun fyrir hvert kvöld Framsóknárvistin í kvöld hefst á Hótel Sögu klukkan 20.30 Verður fyrst spilað und ir stjórn Markúsar Stefánsson ar. síðan flvtur Einar Ágústs son alþingism avarp, og að lokum verðui dansað. Verið með frá byrjun — 'Tryggið ykkur miða i síma 24480 Aðgöngumiða ma vitja á sfcrifstofu Framsóknar flokkssins Hringbraut 30 og at greiðslii rímans Bankastræt.i 7 í land. Áður varð uppvíst um kjöt smygl um borð í tveim „fossanna“ sem koniu til Reykjavíkur. Mest er hér um að ræða nauta vöðva frá Þýzkalandi og virðist svo sem meira sé nú farið að smygla af nautavöðva (nautafilé) en skinku, en á undanförnum ár- um hefur nokkuð boi'ið á því að skinku sé smyglað til landsins. Kjötsmyglmálin í sambandi við „fossana" eru ekki frábrugðin öðr um slíkum málum, en hinsvegar er kjötsmyglið í sambandi við Rangá annars eðlis. Þar var nefni lega farið í innsiglaða geymslu, og kjötið tekið þaðan Stendur rann sókn 'þess máls nú yfir hjá full- trúa yfirsakadómarans í Reykja- vik, en hin málin eru einnig til meðferðar í sakadóini Reykja- víkur.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.