Tíminn - 19.10.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.10.1968, Blaðsíða 2
11.00 Messa í Laugarneskirkju Prestur: Séra Garðar Svav- arsson. Organleikari: Gústaf Jóhannesson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar a. Sónata f g-moll op. 37 eft- ir Tsjaíkovskf. Svjatoslav Richter leikur á píanó. b. Strengjakvartett nr. 6 í F-dúr op. 96 eftir Dvorák. Smetana kvartettinn leik- ur. c. „Ljóð um ástina og hafið“ eftir Chausson. Gladys Swarthout syngur með RCA-Victor hljóm- sveitinni, sém Pierre Monteux stj. d. Hornkonsert nr. 1 op. 11 eftir Richard Strauss. Barry Tuckwell og Sinfón íuhljómsveit Lundúna leika: fstvan Kertesz stj. 15.10 Endurtekið efni: „Brúð- kaupsnótt Jakobs'* eftir Thomas Mann. Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur les bókarkafla í þýðingu sinni. 15.50 Létt-klassisk iög' Boston Promenade hljómsveitin leik ur. 16.00 Guðsþjónusta Fíladeifíusafn aðarins f útvarpssal. Forstöðumaður safnaðarins Ásmundur Eiríksson, prédik ar. Kór safnaðarins syngur undir stjórn Árna Arinbjarn arsonar, við undirleik Daní- els Jónassonar. Einsöngvari: Hafliði Guðjónsson. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Ólafer Guð- mundsson stjórnav. a. Frá liðnu sumri Bjarnfríður Bjarnadóttir (14 ára) og Eyrún Magn- úrdóttir (12 ára) segja frá Spánarferð. b. „Ailt fram streymir enda Iaust“ Fjórar 12 ára bekkjarsystur úr Kópa- vogsskóla takc lagið; María Einarsdóttir ieikur undir á píanó. c. Knattspyrnumenn. Ólafur Guðmundsson les sögu eftir Stefán Jónsson. d. Fyrstu kynnin. Olga Guð- rún Árnadóttir les sögu eftir Sigrid Undset; Karl ísfeid fslenzkaði. 18.00 Stundarkorn með Weber. Hljómsveitin Philharmonía leikur nokkra forleiki; Wolf gang Sawallisch stj. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá næstu viku. 19.00 Fréttlr. Tilkynnlngar. 19.30 Tfminn og vatnið. Steinn Steinarr skáld les ljóðaílokk sinn og fleirl kvæðl. 19.40 Gestur f útvarpssal: Snjó- laug Sigurðsson frá Winnl- peg leikur á pfanó. a. Fantasfu í f-moll eftlr Chopin. b. „Gosbrunninn" eftir Ra- vel. 20.05 Fimmtíu ár frá Kötlugosl. Stefán Jónsson talar v!8 SJÓNVARP 20.00 Fréttir 20.35 Framtíðarliorftu: í Færeyj- um — íslenzkir sjónvarps- menn voru f Færeyjum í sumar og ræddu þá við ýmsa málsmetandi menu um sjálf stæðismál Færeyinga, og at- vinnu- og efnahagsmál þeirra. Brugðið er upp svlp- myndum frá Þórshöfn og úr byggðum á Straumey. Um- sjón: Markús Örn Antons- son. 21.05 Apakettir Skemmtiþáttur The Mon- kees. íslenzkur texti: Júlíus Magnússon 21.30 Stóll og strákur. 21.40 Saga Forsyte-ættarinnar Framhaldskvikmynd gerð eftir skáldsögu John Gals- worthy. 3. þáttur. Aðalhlut- verk: Kenneth More, Eric Porter, Nyree Dawn Porter og Joseph O’Conor, íslenzk- • ur texti: Rannveig Tryggva- dóttir. 22.30 Dagskrárlok: HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónieikar. 7. 30 Fréttir Tónleikar 7.55 Bæn: Séra Jón Einarsson 8. 00 Morgunleikfimi: Valdi- mar Örnólfsson íþróttakenn- ari og Magnús Pétursson píanóleikari. 8.10 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30 Tilkynning- ar Tónleikar 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. Tónlcik ar 11.30 Á nótum æskunnar (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar 12.25 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynning- menn, sem gerzt mega muna Kötluhlaupið 1918. 21.05 Hljóðfall með sveiflu. Jóu Múli Árnason kynnir tón* leika frá djasshátfð f Stokk- hólmi f sumar. 21.50 Allt í gamni. Árni Tryggvason leikari lea rímspaug eftir Böðvar Guð- laugsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttlr f stuttn málL Dagskrárlok. MÁNUDAGUR Tónleikar. 13.00 Við vinnuna Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Kristmann Guðmundsson rit höfundur Ies sögu sína „Ströndina bláa“ (25) 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: The Hollies, Sigurd Ágren, Lulu, Nora Brock- sted, Jan August, Mitch MUl er o. fl. skemmta með söng og hljóðfæraleik. 16.15 Veðurfregnir. fslenzk tónlist a. „Ionisation", forleikur fyr ir orgel eftir Magnús Bl. Jóhannsson. Gotthard Arn ér leikur. b. Kvartett fyrir flautu, óbó klarfnettu og fagott eftir Pál P. Pálsson. David Evans, Kristján Stephensen, Gunnar Egil- son og Hans P. Franzson leika. c. Prelúdia og fúghetta fyr- ir einleiksfiðlu eftir Jón Leifs. Björn Ólafsson leik ur. d. Lög eftir Skúla Halldórs- son. Svala Nielsen syngur við undirleik höfundar. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Concertgebouw hljómsveitin í Amsterdam og hollenzki útvarpskórinn flytja „Draum á Jónsvökunótt“ eftir Mendelssohn; Bernard Haitink stj. 17.45 Lestrarstund fyrir Iitlu börn in. 18.00 Óperutónlist. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Erlendur Einarsson forstjóri talar. 19.50 „Syngdu meðan sólin skín" Gömlu lögin sungin og leik- in.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.