Tíminn - 19.10.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.10.1968, Blaðsíða 3
20.20 í landhelgi. Helgi Ilallvarðsson sklp- herra flytur frásöguþátt frá sumrinu 1959. 20.45 Strengjakvartett op. 3 eftir Alban Berg. Julliard kvart- ettinn leikur. 21.05 „Kitlur“, smásaga eftir Helga Hjörvar. Jón Aðils leikari les. 21.30 ítalskir söngvarar. Giuseppe di Stefano syngur. 20.00 Fréttir 20.35 Munir og minjar „Með silfurbjarta nál... Frú Elsa E. Guðjónsson kynnir gamla íslenzka kross- sauminn. 21.05 Hollywood og stjörnurnar f myndinni eru sýndir kafl- Elsa Guðjónsson Judy Garland 21.45 Búnaðarþáttur: Um vetur- nætur. Gísli Kristjánsson ritstjóri talar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 fþróttir og veðurfr»gnir 22.15 íþróttir. Örn Eiðsson segir frá. frá. 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ar úr söngleikjum, sem sézt hafa á hvíta tjaldinu. M.a. koma fram A1 Jolson, Bing Crosby, Bob Hope, Fred Astaire, Mickey Rooney, Judy Garland og margir fleiri. íslenzkur texti: Krist- mann Eiðsson 21.30 Brasilía Þetta er sjöttp og síðasta myndin í flokknum um sex Suður-Ameríkuríki. fslenzk- ur texti: Sonja Diego. 22.15 Melissa Sakamálamynd eftir Francis Durbridge. 3. hluti. Aðal- hlutverk: Tony Britton. fs- lenzkur texti: Dóra Haf- steinsdóttir. 22.40 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7,30 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar 7.30 Tónleikar 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónleikar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna. Tónleikar 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 9.50 Þingfréttir 10.05 Frétt- ir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir talar við Karl Maack um húsgagna- framleiðslu. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar 12.15 Tilkynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynning ar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson rit höfundur Ies sögu sína „Ströndina bláa“ (26). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Ingvar Wixell og Erik Sædén syngja glúntasöngva eftir Wennerberg Rawicz og Landauer leika Strauss-fanta síu og Vínardansa. Migianl- hljómsveitin leikur frarska lagasyrpu. Breno Mello o. fl. flytja lög úr kvikmyndinni , Orfeo Negro“. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist. Atriði úr „Cosl fan tutti“ eftir Mozart. Elisabeth Schwarzkof, Nan Merriman, Lisa Otto, Leo- pold Simoneau, Rolando Pan erai, Sesto Bruscantini og hljómsveitin Philharmonia flytja; H'erhert von Karajan stj. „ , 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Fílharmoníusveitin í Berlín leikur Sinfóníu nr. 5 í c- moll „Frá nýja heiminum" op. 95 eftir Dovrák; von Karajan stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn in. 18.00 Lög úr kvikmyndum. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor flyt- ur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðing- ur flytur. 20.00 Spænsk píanómúsík Wladislaw Kedra leikur lög eftir Isaac Albéniz, Ernesto Lecuona og Manuel Infante. 20.20 Heimsþekking fyrri alda Þorsteinn Guðjónsson flytur erindi. 20.40 Lög unga fólksins Gerður Bjarklind kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn" eft ir Veru Henriksen. Guðjón Guðjónsson les eig- in þýðingu (4). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Tvö tónverk eftir Ilándel. a. Concerto grosso í D-dúr op. 6 nr. 5. b. Konsert fyrir óbó, strengjasveit og sembal. Kammerhljómsveitin i Ziirich leikur; Edward de Stoutz stj. 22.45 Á hljóðbergi. „The Rose Tattoo“ eftir Tenessee Williams; — síð- ari hluti. Með aðalhlutverk in fara Maureen Stapleton, Harry Guardino, Maria Tucci og Christopher Walk- en. Leikstjóri: Milton Katsel as. 23.45 Fréttir ' stuttu máli. Datokrárlok. ÞRIÐJUDAGUR SJÓNVARP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.