Tíminn - 27.10.1968, Blaðsíða 3
TIMINN
. SUNNUDAGUR 27. október 1968.
3
í SPEGLITÍMANS
y
Fyrir skömmu birtust mynd
ir í franska vikublaðinu Paris
Mattih, sem ollu miklum um-
ræðum og deilum í Bretlandi.
Myndirnar voru nefnilega af
nokkrum meðlimum konungs-
fjölskyldunuar brezku, stand-
andi umhverfis rúm Elísabet-
ar drottningar. Talsmenn Buck
ingham hallar ruku upp til
handa og fóta, og fóru fram
á, að myndir þessar yrðu ekki
birtar í brezkum blöðum, vafa
laust hefur því ekki verið al-
mennt sinnt, því margir Bret-
ar voru þeirrar skoðunar, að
erfitt væri að finna nokkuð
við þessar myndir, sem varpað
gæti rýrð á hugmyndir brezks
almúga um hina konunglegu
fjölskyldu. Hvað um það, á
meðfylgjandi myndum sjáum
við Elísabetu drottningu liggja
á sæng, skömmu efti.r að hún
hefur fætt Andrew prins, á
hinni myndinni er drottning-
armaðurinn Filipus, sem sum-
ir kalla bara Pusa, að sóla
sinn konunglega skrokk.
Leikarar eru sú stétt lista-
manna, sem einna harðast berj
ast fyrir frægð og frama á op-
inberum vettvangi. Flestir
þurfa þeir að beita hörku og
ýtni við að reyna að ota sér
eitthvað upp á við, einungis
mjög fáum tekst að gera nafn
'sitt þekkt á skömmum tíma.
iUndantekningar eiga sér þó
alltaf stáð við og við. Júgó-
★
slavneskum leikara hefur nú
verið heitið fé og frama á
hvíta tjaldinu, án þess að hann
hafi sjálfur nokkuð aðhafzt.
Leikarinn sem hér um ræðir
nefnist Bekim Feymu, hoinum
hefur verið boðið að leika eitt-
hvert stærsta hlutverk, sem
leikurum býðst á þessu ári.
Það var Lewis Gilbert fram-
leiðandi kvikmyndar, sem á að
gera eftir sögu Harolds Robb
ins „The Adventures“. Að-
dáendur leikarans Bekims, en
þeir eru þegar nokkrir, hafa
líkt honum við Marlon Braindo
en Brando er einmitt uppá-
halds leikari Bekims. Vanga-
svipur þeirra er sagður mjög
líkur, og báðir munu vera sér-
lega tilfinninganæmir. Fram-
leiðandinn Gilbert sá af til-
viljun júgóslavneska mynd
með Bekim, hann hélt þegar í
stað til Belgrad, hitti Bekim,
og bauð honum hlutverkið í
mynd sinni, ef hann gæti lært
ensku á þrem mánuðum. Be-
kim kærði enskuna nokkurn
veginn skammlaust á tíu vik-
um. Persóna sú, sem Bekim
á að leika nefnist Dax, mill-
jónamæringur og glaumgosi,
nútímamaður fullur af lífsfjöri
og hafa sterkan persónuleika
til að bera, þá hefur Dax, að
sjálfsögðu mikinn kynþokka,
en kvenhylli er reyndar glaum
gosum mjög mikilvæg, en Dax
hefur sitthvað fleira við sig en
kynþokka og skapríki, hann er
eininig mjög eigingjarn og ein-
mana.
„Það þarf mikinn leikara til
þess að túlka alla þessa eigin-
leika einnar persónu, og ég er
viss um að ég hefi einmitt
fundið rétta manninn,“ sagði
Gilbert.
Bekim hélt til London, þeg-
ar eftir að honum barst hlut-
verkið í hendur, hann hefur
rætt við blaðamenn og sagt
þeim meðal annars, að hann
álíti listina vera bezta ambassa
dorinn í heiminum, einmitt list
in geti styrkt böndin milli
austurs og vesturs. Bekim á
heimili í Belgrad, þar bíða eft-
ir honum þau kona hans og
sonuritnn Ulysses.
★
Eins og blaðalesendum er
kunnugt, hefur Sophiu Loren,
hinni ítölsku, gengið framur
erfiðlega að koma sér upp
barnf. Hún hefur 'misst fóstur
hvað eftir annað, hversu gæti-
lega sem hún hefur farið. Nú
á hún enn einu sinni von á
barni, og hafa læknar fyrir-
skipað henni algjöra hvíld og
afslöppun, eigi henni aö tak-
ast að skila barninu lifandi í
heiminn. Þau hjón Carlo Ponti
og Loren hafa því leigt sér
ríkulega svítu á Hilton-hóteli
í París, þar dólar leikkonan
Manno Lindroos, finnskur
lyftingamaður, svífur hér í
lausu lofti. Hann heldur á 140
kílóa ióðum um leið og hann
dettur illþyrmilega. Hann slas-
Eins og sést á meðfylgjandi
mynd, er þarna ljóshærð hellis-
kv'inna kominn langt aftan úr
grárri forneskju. Hún er klædd
samkvæmt þeirra tíma tízku í
loðfeld, sem naumast nær að
hylja hennar annars ágæta
vöxt.
Brezka sjónvarpið mun nú
vera að gera þátt um fornald-
arbúa. Þáttur þessi verður
sýndur á laugardagskvöldum.
Helliskvinnan á myndinni
nefnist reyndár Molinda May,
kaupmannsdóttir frá Notthing-
ham.
Þétta mun vera hennar
fyrsta hlutverk. Melinda er
hin snotrasta stúlka, aðeins
tuttugu og þriggja ára að aldri,
nýbúin að taka lokapróf úr
leiklistarskóla. Eftir því sem
hún sjálf segir, þá var hún
valin í hlutverkið á óvenjuleg-
an hátt, henni var fengið hand
rit að lesa, en í handritinu
★
sér núna, en maður hennar
gegnir störfum sínum í Róm,
en flýgur til Parísar á hverju
föstudagskvöldi og lítur eftir
konu sinni.
aðist ekki, en sagt er að at-
hugasemdir hans á eftir hafi
ekki verið prenthæfar, jafnvel
þótt þær hafi verið á
finnsku.
stóð reyndar ekki eitt einasta
orð, því stúlkan, sem Melinda
á að leika birtist aðeins einu
sinni á tjaldinu, stendur þá
falin bak við runna, unz ein-
hver herramaður kemur og
dregur hana á hárinu inn í
helli.
★
Á meðan nýgifta parið
Jacqueline og Onassis útgerðar
maður nutu hveitibrauðsdag-
anna um borð í snekkjunni
Christina, sem reyndar liggur
ennþá við festar við Sporð-
drekaeyju, flugu börn frúar-
innar John og Caroline, heim
til New York. Á myndinni sjá-
um við John stíga út úr flug-
vélinni ásamt frú Stephen
Smith, sem er systir hins sálaða
Bandaríkjaforseta. í hend-
inni heldur John á gjöf sem
stjúpfaðir hans gaf honum.
t