Tíminn - 27.10.1968, Page 11
11
SUNNUDAGUR 27. október 1968.
TIMINN
r\ Æ. KA A I A I I C I það sé að búa í næsta húsi við
\~y IV V / \ L /' vJ D I Denna og vera hjartveikur?
Krossgáta
153
Lóðrétt: 2 Korn 3 Misk-
unn 4 Ríki 5 Sáðkornið 7
Trjáa 8 Hás 9 Reiðihljóð
13 Sár 14 Handlegg.
Ráðning á gátu no. 152:
Lárétt: 1 Þorsk 6 Hvamm
ur 10 ÖÖ 11 Né 12 Frakkar
15 Floti.
Lárétt: 1 Þjálfun 6 Klökkur 10 Lóðrétt: 2 Ota 3 Sem 4
Stafrófsröð 11 Rugga 12 Tæpari Áhöfn 5 Gréri 7 Vör 8 Mök
15 Einstakt. 9 Una 13 Afl 14 Kát.
stjóri: Claude Whatahm. —
Aðalhlutverk: Richard
Pasco, Georgine Ward, Jean
Kent og Simon Oates. ís-
lenzkur texti: Óskar Ingi-
marsson.
22.35 Dagskrárlok.
Mánudagur 28. október
20.00 Fréttir.
20.35 Saga Forsyteættarinnar:
Framhaldskvikmynd, sem
byggð er á sögu eftir John
Galsworthy. 4. þáttur. Aðal
hlutverk: Kenneth More,
Margaret Tyzack, Terence
Alexander, Nyree Dawn
Porter, Eric Porter og
Hæ, stelpur. Hann virðist hafa horfið I
þunna loftið.
Josepli O’Conor. íslenzkur
texti: Rannveig Tryggva-
dóttir.
21.25 Einleikur á sembal:
Helga Ingólfsdóttir leikur
Partitu í D-dúr eftir John.
Seb. Bach.
21.50 Flotinn ósigrandi:
Flota þennan lét Filippus
n. Spánarkonungur gera til
að klekkja á Bretum og
tryggja sér yfirráð á heims-
höfunum, en það fór nokkuð
á annan veg, eins og mann-
kynssagan hermir og Iýst er
í myndinni. Þýðandi og þul-
ur: Gylfi Pálsson.
22.40 Dagskrárlok.
54
— Nú veit ég nokkuð! mælti
Agnes af ákefð. — Við tökum
Gullu. Við getum lagt hnakk á
hana.
— Það var ekki svo vitlaust,
anzaði Kristín. — Þá getur þú
riðið. Og eins og þú veizt, á
Lúsía eiginlega að gera það.
Jóhann reis úr rekkju, fór út
og sö'ðlaði hrossið fyrir þau, og
gaf skepnunum morgungjöfina
um leið, svo hann gæti fengið sér
blund á eftir.
Klukkan var aðeins rúmlega
hálf fimm, þegar þær Agnes og
Kristín voru lagðar af stað frá
Bakka og héldu sem leið liggur
til S'kógarkots Agnes ljómaði af
fögnuði, þótt myrkur væri. — Þau
urðu aðeins glöð, Ágúst og Beta!
— Já, það er þakklátt verk að
koma við hjá þeim.
— En heyrðirðu ekki, hvemig
hann kveinkaði sér, þegar hann
reis upp?
— Jú, hann á bágt í bakinu,
vesallingurinn. Ég held það sé
allt of erfitt fyrir hann að stunda
þessa byggingarvinnu.
— En Enok í Sundavík er líka
gamall, og ekki er honum illt í
ef þú gengur á undan.
Eiginlega hafði Kristín ekkert
á móti því að vera sjálf Lúsía
hér, svo hún kom ekki með fleiri
mótbárur, en tók að koma krón-
unni fyrir á höfði sér.
Lognmjöllin sá fyrir því, að
þær komust alveg hljóðlaust heim
undir húsdyr, áður en Sprækur
tók að gefa hljóð af sér inni
fyrir.
— Þegiðu, Sprækur! Þetta er
bara ég! hvíslaði Kristín.
— Nú kveiki ég á kertunum!
hvískraði Agnes.
— Já, og lyftu bakkanum um
leið. . . Og taktu nú almennilega
undir.
— Nú kveikja þau í eldhús-
inu!
Þegar þær höfðu tekið bakka
sína, hóf Kristín Lúsíusönginn og
Agnes tók undir.
í því opnaði Eiríkur dyrnar og
hélt aftur af Spræk.
— Þetta hefði mér aldrei til
hugar komið! sagði hann og hélt
niðri í sér andanum.
Síðan gengu þau inn í eldhús-
ið.
Hvar sefur þú, Eiríkur?
spurði Agnes.
— Ég er nú ekki sofandi eins
og stendur, svaraði hann og hlð.
Kertaljósin spegluðust einnig f
fjörlegum augum lians.
— Þú sefur á eldhúsbekknum!
sagði Agnes og hældist um. —
Leggstu þá útaf og svo skaltu fá
kaffi. En Kristín var þegar horf-
in inn í svefnherbergið.
— Ó, góða mín, þetta var ó-
vænt ánægja! varð Maríu að orði.
— Já, það segi ég með þér,
tók Eiríkur undir.
Hann gat ekki haft augun af
Kristínu.
— En hvað þú ert falleg Lúsía,
Kristín! hélt María áfram, og
hvað þú hefur indæla þernu með
þér. Þetta var nú meiri viðburð-
urinn.
Augu hennar stóðu full af tár-
um, er hún tók við kaffibollan-
um af Kristínu.
Agnes sneri sér að Eiríki. —
Ætlar þú ekki að fara að leggja
þig?
— Get ég ekki fengið kafíið
hérna í staðinn? spurði hann.
— Maður á sko að fá kaffið í
rúmið á Lúsíumessumorgun, svar
aði Agnes til útskýringar.
-— Lofaðu Eiríki að drekka kaff
ið hérna inni, mælti Kristín.
— Já, hér er miklu skeminti-
baki.
— Hann er jafn gamall afa, en
hefur aldrei þrælað eins mikið og
hann, heldur gert mest af því að
rangla um skóginn, sá karl.
— Illgresið er lengst við liði,
segir Gréta.
— Þar hefur hún kannski rétt
að mæla, sagði Kristín og hló.
Nú voru þau komin inn á skóg-
argötuna. Niðdimmt var orðið,
en nóttipa fyrir hafði fallið nokk-
urt nýsnævi og stjörnur tindruðu
yfix krónum trjánna. Þeim veitt-
ist því auðvelt að rata við snjó-
birtu og stjörnuskin. Kyrrt var
og þögult í skóginum kringum
þau, mjöllin þakti greinar og
gangstíg og deyfði allan hávaða
af hófaslætti og fótataki, marraði
undir skóm. Það var hljótt og
dimmt í Skógarkoti, þegar þau
náðu þangað.
— Hvað eigum við nú að gera?
spurði Agnes. — Við Gullu, á ég
við.
— Við hleypum henni inn í
fjósganginn. Eg vona, að ekki
braki i hjörunum. Gott, að við
skulum þó vera komin þetta langt
án þess að vekja þau.
— Sprækur hlýtur að heyra til
okkar. Við verðum að laga okk-
ur til í fjósinu og kveikja svo á
kertunum, þegar við komum að
tröppunum.
— Og laumast svo inn!
Kristín hló — Og þú heldur,
að það sé hægt? Sprækur hleypir
okkur aldrei fram hjó sér. Nei,
einhver verður að fara á fætur
og opna húsið.
— Getur þú ekki verið Lúsía,
en ég þerna? hvíslaði Agnes. —
Þú ert líka með hvítt yfir þér.
— Hvers vegna? Þú, sem ert
svo falleg Lúsía!
— Já, en ef ég dytti nú með
bakkann!
— Það kemur áreiðanlega ekki
fyrir!
— Og svo skyldi Maria verða
reið yfir að við komum. Afi seg-
ir, að hún sé svo óþjóðleg.
— Uss, hann afi! svaraði Krist
ín. — Þú veit nú. hvernig afi er!
— Já. en Gréta segir það líka.
— Gréta bekkir ekki Maríu.
Hún á það oara til að vera feimin.
— Er hún feimin? Geta full-
orðnir líka verið það
— Já, en þeir vilja helzt ekki
kannast við það.
— Ég er líka feimin. En ekki,
HLJÖÐVARP
Sunnudagur 27.10. 1968
8.30 Létt morgunlög:
8.55 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.10 Morguntónleikar: Frá belg-
íska útvarpinu
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Háskólaspjall
Jón Hnefill Aðalsteinsson fil.
lic. ræðir við forstöðumann
Handritastofnunar fslands,
dr. Einar Ólaf Sveinsson pró
fessor.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju
á dánardægri séra Hallgríms
Péturssonar skálds. Biskup
íslands, herra Sigurbjörn
Einarsson, þjónar fyrir alt-
ari ásamt séra Ragnari Fjal-
ari Lárussyni, en séra Jakob
Jónsson dr. theol. prédikar.
Organleikari: Páll Halldórs
son.
12.15 Hádegisútvarp
14.00 Miðdegistónleikar: Frá tón-
listarhátíðinni f Prag á
þessu ári
15.25 Valsar eftir Fréderic Chopin
Werner Haas leikur á píanó.
15.45 Endurtekið efni: Dagur . á
Eskifirði.
Stefán Jónsson tekur tali
fólk þar á staðnum
(Áður útv. 5. f. m.).
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatími: Ingibjörg Þor-
bergs stjórnar
18.10 Stundarkorn með italska
söngvaranum Giuseppi di
Stefano. sem syngur lög
frá Napólí við undirleik
hljómsveitar.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19 00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Söngvar förumannsins
Steingerður Gnðmundsdóttir
les tjóð eftir Stefán frá
Hvitadal.
19.45 Einleikur á sembal: Janos
Sebestyen leikur.
20.05 „Gulleyjan“
20.45 Lúðrasveit Akureyrar leik-
ur
Stjórnandi: Jan Kisa.
21.10 Þríeykið
Ása Beck. Jón Múli Árna-
son og Þorsteinn Helgason
hafa á boðstólum sitt af
hverju í tali og tónum.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur 28. okt.
7.00 Morgunútvarp
12.00 Hádegisútvarp
13.15 Búnaðarbáttur.
Haraldur Árnason ráðunaut
ur talar um vélar og tækni.
13.35 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við sem heima sitjum.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt
lög:
16.15 Veðurfregnir.
Barrokktónlist
17.00 Fréttir.
Endurtek'ð efni: Aldarminn
ing Sigurðar P. Sívertsens
prófessors.
Dr. Jakob Jónsson flytur er-
indi (Áður útv. 1. þ. m.).
17.40 Börnin skrifa
18.00 Tónleikar Tilkvnningar.
18.45 Veðm-fregnir.
Dagslirá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkvnningar.
19.30 Um daginn og veginu
Aðalbjörg Sigurðardóttir ta!
ar.
19.50 Mánudagslögin.
20.15 Tækni og vísindi:
20.35 Sinfónínhliómsveit íslands
leikur í útvarnssal.
21.00 i,ió^ið“ oft.ír .Tohan Bojer
Helgi «knlason leikari les
smásögu vík'innar.
21.25 Duo concertante fyrir fiðlu
og píanó eftir Igor Stravin
ski
21.40 íslenzkt mál
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Hevrt en ekki séð
Perðaminningar frá Kaup-
mann<>»iSf„ skúla Guð
jónsson Hónda á Ljótunnar-
stöðum Pétur Sumarliðason
kennari les 'l).
22.35 Hljómplötusafnið
f umsjá Gunnars Guðmunds
sonar.
23.35 Fréttir í stuttu máli.