Tíminn - 27.10.1968, Síða 14
14
TIMINN
FERMINGAR
Ferming í Dómkirkjunni kl. 11
séra Jón Auðuns.
Stúlkur:
Ásdís Hjálmtýsdóttir, Sólvalla-
gata 33
Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sólvalla-
gata 33
Guðbjörg Hákonardóttir, Grundar
stíg 4
Guðmunda Eygló Baldursdóttir,
Sogavegi 101
Helga Jónsdóttir, Skriðustekk 31
Margrét Þóra Gunnarsdóttir,
Skólavörðustíg 5
Nína Kristín Sverrisdóttir, ,
Grýtubakka 10
Olga Ólafsdóttir, Grýtubakka 4
Steinunn Kristensen, Suðurlands-
braut 74
Þóra Kolbrún Sigurðardóttir,
Suðurgötu 35
Þórhildur Árnadóttir, Hamrahlíð
37
Drengir:
Hallgrímur S. Sveinsson, Hörgs-
hlíð 8
Haraldur Örn Jónsson,
Bergstaðastræti 44
ívar Arnason, Eiði 2 við Nesveg
Jóhannes Árni Bjarnason, Máva-
hlíð 6
Jón Sigurpálsson, Rauðalæk 8
Sigurður Sigurðlsson, Eiríksgötu
21
Örn Sigurðsson, Eiríksgata 21
Ferming í Laugarneskirkju
sunnudaginn 27. okt. kl. 10.30 f.h.
(Sr. Garðar Svavarsson).
Stúlkur:
Ástríður Ebba Ragnarsdóttir,
Meistaravöllum 21
Guðbjörg Aðalheiður Haraldsd.
Hraunteig 24
Ragna Sigriður Kjartansdóttir,
Kirkjuteig 18
Drenglr:
Bergþór Smári Óskarsson,
Karfavog 13
Bjarni Kristmundsson,
Smálandsbraut 3
Björgvin Valdimarsson,
Laugateig 5
Gunnar Larsson, Silfurteig 6
Sveinbjörn Egilsson, Kleppsveg 66
Þór Vigfússon, Hvammsgerði 12
Þórir Bjarnason, Kleppsveg 76
Ferming í Háteigskirkju
sunnudaginn 27. okt. kl. 2. (Séra
Jón Þorvarðsson).
Drengir:
Alfreð Adólfsson, Fellsmúla 8
Baldur Þorsteinsson, Þorfinns-
götu 14
Guðmundur Þór Ármannsson,
Laugavegi 157
Jón Matthíasson, Reynimel 51
Ólafur Þór Jóhannsson, Grýtu-
bakka 18
Árni Óskar Blomsterberg,
Lambastekk 2
Ragnar Ólafsson, Hörgshlíð 14
Sigurður Ágústsson, Fellsmúla 6
Steingrímur Matthíasson,
Reynimel 51
Svavar Jóhannesson, Blönduhlíð
22
Stúlkur:
Anna Guðlaug Ástþórsdóttir,
Búlandi 9
Birna Ágústsdóttir, Fellsmúla 6
Elín Mazelma Ryan, Blesugróf 18
Erla Jónsdóttir, Kleppsvegi 72
Guðný Rósa Gísladóttir, Stigahlið
34
Ingrid Markan, Langholtsvegi 204
Sigurveig Erna Ingólfsdóttir.
Drápuhlíð 46
Þóra Jónsdóttir, Rafstöðinni við
Elliðaár.
Bústaðarpreslakall: Ferming í
Kópavogskirkju sunnudagiiiii 27.
október kl. 2. Prestur séra Ólafur
Skúlason.
STÚLKUR:
Ásta María Skúladóttir, Rauðag. 56
Bryndís Snorrad., Breiðagerði 29
Geirlaug Ingibergsd.. Grensásveg
56
Jónína Guðrún Halldórsdóttir,
Ásenda 14
Sigríður Guðmundsdóttir,
Steinagerði 9
Sigurlaug Jósepsdóttir,
Réttarholtsvegi 41
> Steinunn Þrúður Hlynsdóttir.
Bugðulæk 7
Steinunn Þórisdóttir, Melger'ði 12
Svava Oddný Ásgeirsdóttir,
Brúarlandi 11
Unnur Ólafsdóttir, Langagerði 94
PILTAR:
Ásgeir Guðmundsson, Heiðarbæ 2
Garðar Baldvinss., Ásgarði 101
JarSarför
Guðmundínu Árnadóttur,
frá Bíldudal
fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 30. þ.m. kl. 3 e.h.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Vlð þökkum hjartanlega samúð og vináttu sem okkur hefur verið
sýnd við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður, sonar og
bróSur,
Jörundar Sveinssonar,
loftskeytamanns, Litlalandi, Mosfellssveit.
Margrét Einarsdóttir og börnin.
Hildur Jónsdóttir og systkinin.
Innilegt þakklæti færum við öilum þeim, sem sýndu okkur einlægan
vinarhug og samúð við andlát og jarðarför
Jóns P. Hallgrímssonar.
Kæru Þórsfélagar og bekkjarsystkini fjær og nær. Heilar þakkir.
Elín Halldórsdóttir, Svanhvít Jónsdóttir,
Ásdís Elva Jónsdóttir, Smári Hermannsson,
og afa-börnin.
Gísli Arnar Gunnarsson, Teiga-
gerði 3
Karl Ottó Karlsson, Tunguvegi 52
Lárus Björnsson, Fossvogsbletti 6
Lárus Róbertsson, Hólmgarði 25
Ragnar Ásbjörn Guðmundsson,
Grensásvegi 60
Ragnar Sigurðsson, Teigagerði 12
Sigurður Markús Sigurðsson,
Skólagerði 5
Snæbjörn Stefánsson, Sogavegi 210
Steinar Gíslason, Háagerði 73
Úlfar Garðar Rafnsson, Ásgarði
143
Þorsteinn Jónsson, Langagerði 4
Ásprestakall: Sr. Grímur Gríms
son: Ferming í Laugarneskirkju
sunnudaginn 27. október, kl. 2.
Hanna Jóhannsdóttir, Skipa-
sundi 14
Þóra Björk Jónsdóttir, Vestur-
brún 12.
Ferming í Fríkirkjunni
í Reykjavík 27. okt. kl. 2. —
Séra Þorsteinn Björnsson.
STÚLKUR:
Aðalheiður Sigríður Valgeirsdóttir
Sólv. 40, Keflavík
Elín Ólafsdóttir, Bræðratungu 32
Kópavogi
Elín María Ólafsdóttir, Hvassa-
leiti 155
Guðbjörg Jóna Guðjónsdóttir,
Hraun v/Kringlumýrarveg
Guðrún Margrét Valgeirsdóttir,
Sólv. 40, Keflavík.
Ilrefna Eyjólfsdóttir, Skipholti 26
Iljördís Pedersen, Skúlagötu 72
Kristín Karólína Karlsdóttir,
Bergstaðastræti 30
Ólína Magný Brynjólfsdóttir,
Kleppsvegi 76
DRENGIR:
Björgvin Grétar Guðmundsson,
Baldursgötu 26
Brjánn Bjarnason, Meistarav. 5
Börkur Helgi Sigurðsson,
Iláaleitisbraut 51
Emil Gunnar Guðmundsson,
Nesvegi 76
Iljálmar Kristinn Aðalsteinsson,
Sólvallagötu 27
Kormákur Eiríksson, Fossvogs-
bletti 3
Sigurður Helgason, Auðbrekku 7,
Júlíus Sigmundsson, Hringbr. 58
Kópavogi
Tómas Eyjólfsson, Skipholti 26
Þórir Baldur Guðmundsson,
Baldursgötu 26
Þorvaldur Borgfjörð Gíslason,
Grettisgötu 76.
INGSTAD
Framhald af bls. 1
leifarannsóknum í Ameríku og
hafa grafið upp forna bústaði
norrænna manna á Nýfundna-
landi. Fyrir nokkrum árum unnu
þeir dr. Kristján Eldjárn og
Þórhallur Vilmundarson með
Ingstad að uppgreftri vestan
hafs. Hingað koma hjónin í
boði Norræna hússins og
Norræna félagsins. Verða fyrir
lestrarnir haldmr 7. og 8 nóv-
ember.
Um miðjan næsta mánuð
verður opnuð bókasýning i
Norræna húsinu. Þar verða
sýndar bækur sem út hafa kom
ið á Norðurlönaum á þessu ári.
Alls verða sýningarbækurnar
um 2 púsund talsins. og eru
gjöf til Norræna hússins frá
útgáfufyrirtækjum
I sambandi við sýninguna
SUNNUDAGUR 27. október 1968.
koma til landsins þekktir höf-
undar og flytja fyrirlestra um
bókmenntir. Ekki er endanlega
ráðið hvaða fyrirlesarar flytja
erindi, en vitað er um að hing
að koma Ole Thorvaldson, frá
Ábo í Finnlandi, en hann er rit
stjóri og skáld. Frá Noregi kem
ur Francis Bull. Rithöfundun-
um Klaus Rifbjerg og Jens
Kruuse frá Danmörku hefur
verið boðið og koma þeir að
öllum líkindum. Frá Svíþjóð
kemur Per Olav Sundman, sem
fékk bókmenntaverðlaun Norð
urlandaráðs í fyrra.
GEIMFÖR
Framhald af bls 1
löngu geimferðar brugðust
bremsufallhlífarnar og geimfar
ið splundraðist í lendingunni.
f frétt frá Tass um geim-
skotið er ekkert minnzt á
Sojus 3., en það er hald sumra
fréttamanna að öðru geimfari
hafi verið skotið á loft eða
sé í þann veginn að fara á loft,
og er talið, að það eigi áö fara
á svokallað stefnumót við
Beregovois í Sojus 3.
Síðasta velheppnaða geimför
Sovétmanna var farin í marz
1965 en þá fór Alexei Leonov,
ofursti, í hina sögulegu göngu-
ferð um geiminn fyrir utan
tveggja manna geimfarið
Voskhod.
Samtök ungkommúnista í
Sovétríkjunum — KOMSOMOL
— eiga fimmtíu ára afmæli í
dag og er talið að geimförin
sé einn liðurinn í hátíðahöld-
unum, en afmælisins er nú
minnst um öll Sovétríkin.
BRUNAR
Framhald af bls. 1
magn, kynditæki og því um lífct.
í janúar í vetur var lagt fram
frumvarp á Alþingi um bruna-
varnir og brunamál, og í sam-
bandi við það var ákveðið að efla
eftirlit með þessum málum og
koma í betra horf, og við vonum,
að frumvarpið verði tekið fyrir í
vetur, og það verði að lögum, og
þá verði eitthvað farið að gera af
meiri dugnaði og krafti en hingað
til.
— Það sýnir sig, að um leiö
og þjóðfélagið stækkar og hingað
koma stórar vélar og tæki, og
fyrirtækin stækka, þá hugsa menn
aöeins um þægindin og gleyma
hættunni. Kynditækin eru orðin
sjálfvirk, og menn stilla þau uppi
í stofu, og enginn gætir að neinu
fyrr en allt í einu kviknar í. Áð
ur þurfti að kveikja upp og
Þing Sambands
byggingarmanna
EJ-Reykjavík, laugardag.
Þriðja þing Sambands byggingar
manna hófst klukkan hálf tvö í
dag að Hótel Loftleiðum, og sóttu
það 38 fulltrúar víðs vegar að af
landinu, sem stendur í tvo daga.
Aðalefni þingsins verða atvinnu-
málin og kjaramálin ,en einnig
er talið, að fræðslumál verði þar
ofarlega á baugi.
Kristján Guðlaugsson, málari,
formaður sambandsins, setti þing-
ið.
slökkva, og þá gættu menn meiri
varúðar.
Bragi Hiíðberg hjá Sjóvátrygg
ingafélaginu sagði, að félagið hefði
lítið af tryggingum í sveitum lands
ins, og því hefðu heybrunarnir að
undanförnu ekki valdið félaginu
tjóni. — Hins vegar höfum við
orðið fyrir heilmiklum skakkaföll
um í bænum, þar sem við tryggj
um aðallega. Áberandi stærsta
tjónið í ár er hjá Kristni Ragnars
syni, þegar trésmiðja hans brann
fyrir skömmu. Tjónið nam hátt á
áttundu milljón kr. Annað er ekki
verulega stórt á þessu ári. I fyrra
fengum við þrjá stóra sfcelli, Borg
arskálabrunann, Aðalstræti 9 og
fðnaðarbankann, svo ekki er við
að miða. Annars er þetta alltaf
að versna, sagði Bragi. — Þessir
stóru brunar eru að verða váleg
ir. Það lék grunur á íkveikju í
trésmiðjunni, en upplýstist ekkert
um það. Brunar virðast verða
stærri og stærri eftir því, sem
árin líða, þrátt fyrir gott slökkvi
lið.
Jón Rafn Guðmundsson hjá Sam
vinnutryggingum sagði, að bruna
tjónið í ár væri óvenjulágt hjá
þeim. Til 1. október var það orð
ið 16.5 milljónir, en var allt árið
í fyrra tæpar 30 milljónir. Stærsta
tjónið núna er bruninn á Hvann
eyri, nokkúð á aðra milljón.
Eitt kemur mjög oft fram í
fréttum af brunum, þá aðallega
utan af landi, að tryggingar eru
ekki í fullkomnu lagi. Oft eru
þær of lágar, ef þær eru fyrir
hendi, en menn gæta þess ekki að
hækka þær í samræmi við aðrar
hækkanir í þjóðfélaginu. Verður
tjón manna því meira, en annars
þyrfti að vera. Einnig mun mikið
bera á því, að hey bænda eru
ekki tryggð, og það er ef til vill
aðalástæðan fyrir því, að trygg
ingafélögin hafa ekki orðið eins
mikið vör við hina tíðu bruna
undanfarið, og annars væri.
Minnkar sjússinn?
EKH-Reykjavík, Iaugardag. —
Við höfum notið þeirra for-
réttinda hér á landi að sjúss-
ar á veitlngahúsum hafa verið
stærri en hjá frændum okkar í
Evrópu. Nú eru allar líkur á því
að veitingahúsagestir verði svipt
ir þessum forréttindum ein-
hvern næstu daga.
Ilækkarnir á áfengi hjá
Afengisverzlun ríkisins hafa
verið mjög örar að undanförnu.
Veitingahúsin hafa þó ekki
fengið að leggja sína álagn-
ingu, sem er tæp 70%, á síð-
ustu áfengishækkanir, en það
er Áfengisverzlunin sem ákveð
ur vínveitingaskrána fyrir veit
ingahúsin. Þess vegna hefur
veitingahúsaálagning á áfengi
verið hlutfallslega miklu
minni en hún ætti áð vera sam
kvæmt reglugerðum.
Veitingamenn hafa setið á
fundum með fulltrúum fjár-
málaráðuneytisins og Áfengis-
verzlunarinnar og reynt að
semja um viðunandi lausn á
þessu máli.
Tíminn hefur hlerað að ekki
sé talið koma til greina að
hækka verð sjússa frekar en
orðið er. Hins vegar er talið
koma til greina að minnkað
verði í hverjum sjússi, og veit-
ingahúsin nái þannig sinni lög-
legu álagningu. Sjússar á veit-
ingahúsum er nú 4 centilítrar
í sterkum vínum en líklega
verða þeir aðeins 3 cl. eftir-
leiðis.
Þess skaí þó getið að enn
stendur í samningum að ekk-
ert hefur verið samþykkt enn-
þá, þannig að veitingamenn
gætu séð sér aðrar leiðir fær-
ar, en í næstu viku ætti að
koma í ljós, hvaða leið verður
farin.
Eitt er víst að verðið á
sjússunum hækkar á næstunni,
hvort heldur þeir verða minnk
aðir eða ekki.