Tíminn - 27.10.1968, Síða 15

Tíminn - 27.10.1968, Síða 15
SUNNUDAGUR 27. október 1968. TÍMINN FUF Austur- Húnavatnssýlu Aðalfundur FUF í Austur- Húnavatnssýslu, verður haldinn að Hótel Blönduósi, föstudaginn 1. nóv. og hefst kl. 9. Dagskrá: 1. ueniuleg aðalfundarstörf, 2. Kosn i ' fulltrúar á kjördæmisþing. — Stjórnin. Aðalfundur FUF f Arnessýslu Félag ungra Framsóknarmanna f Árnessýslu heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 31. október kl. 21,30 t fundarsal K.Á. Selfossi. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á 9. kjördæmisþing. 8. Umræður um flokksstarfið — Þráinn Valdimarsson, framkv.stj. mætir á fundinum. 50 ÁRA Framhald af bls. 16. Á valdatímum Novotnys voru Tékkar þvingaðir af hinni ströngu refsilöggjöf og rétt- trúnaðarkommúnisma, er Sov- étstjómin hefur viljað við- halda í Austur-Evrópu. —FrjálsræSisstefnan. — Ekki er því að neita að á isíðustu valdaárum Novotnys gætti fyrir tilstilli ýmissa manna innan tékkóslóvaska kommúnistaflokksins töluverðs frjálsræðis í listum og bók- menntum Tékkóslóvaka. Þetta varð undanfari hins mikla og örlagarfka breytingarskeiðs, er hófst í Tékkóslóvakíu á stjóm- mála- og efnahagssviðinu í jan úar. í byrjun janúar er Stalín- istanum og harðstjóranum An- tony Novotny bolað frá völd- um og Alexander Dubcek tek- ur við flokksforystunni af hon um. I lok marz lætur Novotny einnig af embætti forseta en í hans stað er Ludvik Svoboda kjörinn forseti og í byrjun apríl er Oldrich Cernik falið að mynda nýja ríkisstjórn. Þar með voru frjálslyndum öflin í Tékkóslóvakíu orðin nær ein- ráð, nú átti að gefa íbúum landsins fullt frjálsræði innan ramma hins sósíalistízka þjóð- félags, t.d. fullt mál- og prent- frelsi og bjarga hinu sózial- istízka efnahagskerfi úr stö'ðn uninni. En Sovétmönnum óaði við þessari þróun og töldu ein ingu sósíalismanns í hættu, fyrst voru tékknesku leiðtog- arnir kvaddir til fundar og yf- irheyrslu í Dresden ásamt með stjórnarleiðbogum Póllands, Austur-Þýzkalands og Ung- verjalands. Á þessum fundi hvikuðu Tékkóslóvakar ekki frá stefnu sinni. Síðan var Tékkóslóvökum ógnað með liðssafnaði Varsjár bandalagsins á landamærum ríkisins, en í skjóli þessara að gerða Sovétstjórnarinnar fóru fram viðræður milli tékkóslóv- askra ráðamanna og rússn- eskra í Cierna og Bratislava 29. júlí til 3. ágúst. Samning- ur var gerður í Bratislava. en ekki nægði það Sovétráða- mönnum, því 21. ágúst var1 Tékkóslóvakía hernumin, þrátt1 fyrir það að Júgóslavía og Kúmenía hefðu lýst yfir stuðn ingi sínum við Tékkóslóvaka. Öllum er kunnug þróun mála í Tékkóslóvakíu og ljóst er orðið, að Sovétmenn gera sig ekki ánægða fyrr en að þeir hafa komið „rétttrúnaðar Moskvukommúnistum" til valda í Tékkóslóvakíu. Landafræði og iðnaður Tékkóslóvakía er eins og áð- ur segir 727 km löng frá vestri til austurs, en tæplega 100 km á breidd, þar sem land- svæðið er mjóst. Landamæri Tékkóslóvakíu eru samtals 3550 km. Allt landsvæði Tékkó slóvakíu er 49.381 fermíl'a að stærð. Landfræðilega séð skiptist Tékkóslóvakía í tvennt, bæ- heimsku hásléttuna í vestri og Karpatalandsvæðið og Karpata fjöllin í austri. í marz 1961 voru Tékkóslóv- akar samtals 13.745.577, en þar af voru Tékkar 9.571.531, en 4.174.046 á slóvösku land- svæði. Inn á miðju meginlandi Evr ópu ríkir mikið meginlands- loftslag, kaldir vetur og heit sumur. í Prag er meðallags- hitinn í janúar -1,5, en meðal; lagshiti í janúar 19 gráður. í Karpatafjöllum er loftslagið hráslagalegt, sérstaklega á vet- urna, en í suðurhlíðum fjall- anna er loftslagið á ungversku sléttunni ráðandi og þar er hægt að rækta vínvið. Úirkoman er mest seinni part sumars uppi í fjöllunum er rigningin mikil, u.þ.b. 1200- 1400 mm, en á landsvæðun- um í skjóli fjallanna, t.d. í Bæheimi og Morava, er lítil úrkoma, aðeins 500 mm. Skóg- urinn í Tékkóslóvakíu er eins og gengur og gerist í Miðevr- ópu, eik og beyki á láglendi, hvítgreni og venjulegt greni til fjalla. Skógarmörkin eru í 300 til 400 m hæð. Víða á láglendi má finna plöntur, er vaxa í Suður-Evrópu. U.þ.b. 42% af landinu er ræktað land, 30% skógur og 15% engi og beitiland. Um 30% í- búanna stunda landbúnað, en rúmlega 45% iðnað. Hveiti og rúgur eru helztu landbúnaðar- afurðir Tékkóslóvaka. Kvikfjár rækt er einnig mikil og eins! og nærri má geta, flytja Tékkó í slóvakar mikið út af timbri. I Tékkóslóvakía er auðug af málmum og jarðefnum, og landið framleiðir brúnkol,! járnmálm, grafít, silfur, kop- ar, blý og steinsalt. Flestir Tékkóslóvakar fylgja S rómversk-kaþólskri trú, enda er hún lögleidd ríkistrú. Þó hafa engar hömlur verið lagð- ar á trúarbragðaskoðanir fólks síðan í stríðslok. fÆJApiP Slm $018* í gær, í dag og á morgun Hin heimsfræga verðlauna mynd í litum með: Sophia Loren Marcello Mastroianni Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 14 ára i Á öldum hafsins Bráðskemmtileg ný amerísk . i I gamanmynd i litum Sýnd kl 5 Þjófurinn frá Bagdad Sýnd kl 3 KVIKMYNDA- KLÚBBURINN Sýningar í dag (sunnudag) kl. 6 og kl. 9. Við nánari athugun eftir IVAN PASSER Aukamynd: Yeats Country, eftir P. Carey. i siml 2Z(Vo Misheppnuð málfærzla (Trial and Error) Ég er forvitin blá (Jag er nyfiken bla) Snilldarleg gamanmynd frá M.G.M. Leikstjóri: James Hill. Aðalhlutverk: Peter Sellers Richard Attenborough — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9 Barnasýning kl. 3 Á grænni grein með Abott og Costelio — íslenzkur textl — Sérstæð og vel leikin, ný, sænsk stórmynd, eftir Vilgot Sjöman. Aðalhlutverk: Lena Nyman Börje Ahlstedt Þeir, sem ekki kæra sig um að sjá berorðar ástarmyndir er ekki ráðlagt að sjá mynd- ina. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Stranglega oönnu? börnum Innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Bakkabræður berjast við Herkúles Austan Edens sýnd kl. 9 Indíánahöfðinginn Winnetou Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 Teiknimyndasafn Barnasýning kl. 3 Sound of Music Sýnd kl. 5 og 9 Síðasta sinn. Happdrættisbíllinn Sýnd kl 3 ' Að elska og deyja Stórbrotin og hrífandi Cinema Scope limynd eftir sögu Remar ques með John Gavin og Liselotte Pulver Bönnuð innan 14 á.ra Endursýnd kl. 5 og 9 Ég er kona II. (Jeg — en kvlnde II) Óvenju djörf og spennandl. ný dönsk litmynd. gerð eftir sam nefndri sögu Siv Holm’s Sýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð börnurr Innan 16 ára Teiknimyndasafn Barnasýning kl. 3 Slnrv 11544 ÍHERl *AMS1 ARINJ SEIMI BLOTI Tónabíó Sim iliH V Lestin (The Traim Heimstræg sntlldarvelgerð og leLkir amensk stórmynd. Ist. t.extt Burt Lancaster Endursýnd kl 5 og 9 Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3 Skakkt númer Sýnd fcl 5. 7 og 9 Bönnuð vngn eD 16 ára (Hækkað verði Verðlaunagetraun Hver er maðurlnnt VerðlauD 17 daga Sunnuferð t.ll Mallorca fvrli tvo Ævintýrið í kvennabúrinu Hin sprenghlægilega mynd með Shirley McLaine og Peter Ustinov Sýnd kl 3 .Síðasta sinn € Ifí )j ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Púntila oq Matti Sýning í kvöld kl 20 Islandsklukkan Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan optn frá ki 13.15 tU 20. stml 1-1200. HEDDA GABLER í kvöld Síðasta sinn MAÐUR og KONA miðvikudag Aðgöngumiðasalan i Iðnó ej opin frá kl 14. SímJ 13191. GRÍMA Velkominn til Dallas Mr Kennedy. Sýning í Tjarnarbæ í dag, sunnudag kl. 5 s. d. Næst síðasta sinn — Aðgöngu miðasala frá kl. 2 í Tjarnar bæ. Sími 15171. Slmar 32075 og 38150 Mamma Roma ítölsk stórmynd um lifsbar áttu vændiskonu einnar i Róm, gerð eftir handriti Pier Paolo Pasolini, sem einnig er leik stjóri. Danskur texti. Aðalhlut verk leikur Anna Mangani. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnum börnum. Munster fjölskyldan Barnasýning kl. 3 DOdOR ZHi^AGO Islenzkui textj j Bönnuf tnnan 12 ár* i j Sýnd kl. 4 og 8.30. Hækkat verö.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.