Vísir - 29.07.1977, Síða 8
8
Haf ið þér ónæði
af f lugum?
Við kunnum ráð
við því
*-Hótel Borgarnes
Nýja veitingabúðin er opin frá kl. 8.00—23.30.
Girnilegt kalt borð í Vínarsal á sunnudögum
frá kl. 18.30 til 22.00
Á þessum tima er aðeins matargestum
veitt vin.
Við minnum ó okkar rúmgóðu og
snyrtilegu hótelherbergi.
Pantanir teknar
i sima 93-7119-7219
> .m'(dýfót(jj (Jyot'game) *
Shelltox
FLUGNA-
FÆLAN
Á afgreiðslustöðum
okkar seljum við
SHELL flugnafaeluspjaldið.
Spjaldið er sett upp og
engar flugur í því herbergi
næstu 3 mánuðina.
Spjaldið er lyktarlaust,
og fæst í tveim stærðum.
Olíufélagið Skeljungur hf
Shell
Tvöfoldur
sigur hjó
Wilkins
Bandarikjamaöurinn Mac
Wilkins var i sviösljósinu i
Karlskrona i Svlþjóö i gær-
kvöldi á miklu frjálsiþrótta-
móti sem þar fór fram. Wilk-
ins geröi sér litiö fyrir og
sigraöi bæöi I kúluvarpi og
kringlukasti.
1 kringiukastinu geröi
hann sér litiö fyrir og kastaöi
65,30 metra sem er meö þvi
allra besta sem náöst hefur i
heiminum I ár. Annar varö
gamia kempan Ludvig Dan-
ek frá Tékkóslóvakiu sem
kastaöi 62,14 og þriöji maöur
var skammt á eftir, Norö-
maöurinn Knut Hjeltnes meö
62,06 metra.
Viö tslendingar erum hins-
vegar orönir vanir svo stór-
um tölum i kúluvarpi aö viö
kippum okkur ekkert upp viö
19,62 metra, en þaö kastaöi
Wiikins I gær. Annar i kúlu-
varpinu varö Hans Högelund
meö 19,20 metra.
Ashland Greybehl frá
Bandarikjunum sigraöi I 110
metra grindahalupi á 13,7
sek. Clancy Edwards frá
Bandarikjunum sigraöi I 100
metra hlaupi á 10,3 sek. og i
200 metra hlaupinu á 20,5
sek. Tom Andrews Banda-
rikjunum I 400 metra hlaupi
á 46,8 sek., Mark Enyeart
Bandarlkjunum I 800 metra
hlaupi á 1,47,1 mln. Dan
Glans Sviþjóö I 5 km hlaupi á
13,27,5 min. Earl Bell sigraöi
i stangarstökki með 5,50
metra og John Walker hafði
yfirburði i 1500 metra hlaup-
inu, hijóp á 3,40,8 mínútum.
•
Sovétmenn
töpuðu í
Leipzig!
A-Þjóðverjar sigruöu
Sovétmenn i iandsieik i
knattspyrnu sem fram fór i
Leipzig i gærkvöidi. Úrslit
leiksins urðu 2:1 sigur Þjóö-
verjanna, gegn ungu og
reynslulausu liöi Sovét-
mannanna.
Heinhard Haefner skoraöi
fyrsta mark leiksins á 8.
minútu meö þrumuskoti i
biáhornið, en 14 mlnútum
siöar jafnaöi Alexander
Bubnov meö þrumuskoti af
20 metra færi sem fór i þver-
slána og niður fyrir innan
marklinuna.
Og þannig stóö þar til
nokkrum sekúndum fyrir
leikslok. Þá bjargaöi hins-
vegar Jörgen Sparwasser
deginum fyrir heimaliðiö
þegar hann skoraöi gott
mark af stuttu færi.
Nikita Simonyan, þjálfari
sovéska liðsins er aö byggja
upp nýtt lið, liö sem á aö
standa sig i Evrópukeppn-
inni 1979 og á Ólympíuleik-
unum I Moskvu 1980. Sovét-
menn hafa þegar misst af
lestinni til Argentinu á næsta
ári, og einbeita þvi kröftum
sinum að þvi aö byggja upp
nýtt lið.
Magnús Halldórsson GK, einn unglingalandsliðsmannanna sem keppa
i Noregi. Vonandi gengur honum og hinum Islensku landsliösmönnun-
um betur aö „pútta” i dag. Ljósm. Einar.
VISIB
Islendingarnir
gótu alls ekki
„púttað" í gœr
„Það gekk allt á afturfótunum
hjá okkar mönnum hér i dag”,
sagði Konráö Bjarnason, farar-
stjóri islenska unglingalandsliðs-
ins i golfi, sem keppir i Noregi i
Evrópumóti unglinga, þegar við
ræddum við hann i gærkvöldi.
„Vonir okkar um að komast i
A-riðil úrslitakeppninnar reynd-
ust byggðar á of mikilli bjartsýni,
að minnsta kosti hefðu strákarnir
þurft að sýna mun meira öryggi
þegar inn á flatirnar var komið en
þeir gerðu. Þeir „púttuðu” allir
mjög illa, og það er ekki lengi að
koma heildarskorinu upp.
Lokastaðan i riðlakeppninni
var sem hér segir:
Sviþjóð 754
Frakkland 769
italia 761
Noregur 766
trland 774
Danmörk 776
Spánn 786
Austurriki 786
V-Þýskaland 789
Sviss 792
Finnland 802
tsland 803
Holland 803
Belgia 816
Það verða 8 efstu liðin í for-
keppninni sem komast i A-riðil
úrslitakeppninnar, en hin liðin 6
leika i B-riðlinum.
„Við eigum að leika gegn Hol-
landi i dag, og ef allt fer betur en i
gær, púttin verða betri, þá vona
ég að við eigum að geta sigrað.
Árangur einstakra keppenda i
islenska liðinu i gær var þessi:
Ragnar Ólafsson lék á 78 högg-
um, Hannes Eyvindsson á 81,
Sigurður Thorarensen á 81,
Magnús Halldórsson á 82, Sigurð-
ur Pétursson á 82 og Geir Svans-
son á 85 höggum, en hann hefur
átt við veikindi að striða, en
keppir með fyrir það.
/fGolfastf#
ó Akureyri
Margir af bestu kylfingum okk-
ar eru nú mættir til leiks á Akur-
eyri en þar fer fram um helgina
svokailað „Jaðarsmót” sem er
opið mót sem gefur stig til iands-
liösins.
Leiknar verða 36 holur, 18 á
morgun og aðrar 18 á sunnudag.