Vísir - 29.07.1977, Page 13

Vísir - 29.07.1977, Page 13
12 VISIR Föstudagur 29. júli 1977. 13 VINNINGAR HALFSMANAÐARLÍGA SVllAX f PÓST Sendu seðilinn til VÍSIS Siðumúla 14, Reykjavik strax i dag. Hálfsmánaðarlega verður dregið úr nöfnum þeirra sem tekið hafa þátt i kosningunni og er vinningurinn hverju sinni 15 þúsund króna úttekt á sportvörum hjá SPORTVALI, Hlemm- torgi, Reykjavík. Aukavinningurinn er dreginn er út i lok kosning- arinnar úr atkvæðaseðlum þeirra, sem greiddu vinsælasta liðinu atkvæði sitt er 50 þúsund króna úttekt á sportvörum i Sportvali, Hlemmtorgi, Reykjavík. ,Valsmenn þeir eru I mínir menn' Leikir í kvöld Tveir leikir veröa i 8-liða úrslitum Bikar- keppni KSt i kvöld og hefjast þeir báðir kl. 20. Framarar og KK-ingar reyna með sér á Laugardalsvellinum —gamla vellinum —og I Eyjum spreyta heimamenn sig gegn Kefl- víkingum. Miöað viö leiki þessara liöa aö undanförnu veröurað reikna ineö aö Fram og IBV sigri, en bikarkeppni er ávallt dálitiö sérstök aö þvf leyti að þar gerast oft óvamtir hlutir, og þaö gæti allt eins oröiö upp á teningnum I kvöld. — Segir Óttar Felix Hauksson í tilefni kosningar á vinsœlasta knattspyrnuliðinu Iter munaöi svo sannarlega litlu. Helgi Helgason ætlaði aö gefa boltann til Diöriks ólafssonar, en Guömundur Þor- björnsson komst inn á milli og haföi næstum skoraö. Diörik náöi aö bjarga meö úthlaupi. Ljósm. Einar „Eins og staöan var oröin á timabili i leiknum þá get ég ekki annaö en vcriö mjög ánægöur meö úrslit hans,” sagöi Ingi Björn Albertsson, fyrirliöi og stjarna Vals I bikarleiknum gegn Vfk- ingi i gærkvöldi. Ingi skoraöi bæöi mörk tiös sfns, sem sigraöi 2:1, svo aö liann haföi svo sannariega ástæöu til þess aö gleöjast eftir leikinn. „Siðara mark mitt var eitt skemmtilegasta mark sem ég hef skorað á ferli minum, ekki aö markiö væri glæsilegt, en boltinn var svo lengi á leiöinni inn, og markiö var Ifka úr- slitamark leiksins. Nú vona ég bara aö viö fáum ekki Fllinga i undanúrslitun- um, en ég vil mæta þeim i úrslitaleik; það yrði skemmtilegt”. Já, Valsmenn eru komnir i undanúr- slitin i bikarkeppninni, og ekki liklegt að þeir verði stöðvaðir þar. Liöið leik- ur skemmtilegustu og árangursrik- ustu knattspyrnu islenskra liða i dag, enda sýnir árangur þess i sumar það best. Liðið hefur forustuna i 1. deild- inni, og er sigurstranglegt i bikarnum. Mörkin létu heldur betur standa á sér i gærkvöldi, og reyndar má segja að i fyrri hálfleiknum hafi hvorugt lið- ið átt afgerandi marktækifæri. Vals- menn voru þó ivið meira með boltann og virtustu sterkari, en þeim tókst ekki að finna göt i vörn Vikings. Það voru þó Vikingar sem áttu fyrsta verulega góða marktækifærið i leiknum strax á 6. minútu siðari hálf- leiksins. Þá átti Hannes Lárusson skot af nokkuð löngu færi. Boltinn fór i varnarmann Vals og breytti við það stefnunni'þannig að boltinn fór i stöng- ina vinstra megin og út á völlinn, en Sigurður Dagsson sem var búinn aö skutla sér, lá i hægri markhorninu! Þar sluppu Valsmenn svo sannarlega með skrekkinn! Þegar á leikinn leið hertu Valsmenn tök sin á honum og tækifærin fóru að koma. Guðmundur Þorbjörnsson átti þrumuskot af stuttu færi sem Diðrik náði að slá yfir og um miðjan siöari hálfleikinn stóð Ingi Björn aleinn fyrir framan mitt markið með boltann eftir skemmtilega útfærða sókn, en skaut framhjá. En á 79. minútu gerði Ingi Björn engin mistök og þá færði hann Val forustuna. Þá fékk hann stórgóöa sendingu frá Guðmundi Þorbjörnssyni og komst einn innfyrir með boltann og skoraöi af öryggi i vinstra hornið niðri. Héldu nú flestir að Valur væri með unninn leik, en áhorfendur fóru að tygja sig til heimferöar. En þegar þrjár minútur voru eftir af venjuleg- um leiktima jafnaði Vikingur. Þá gaf Eirikur Þorsteinsson mjög góða send- ingu þvert yfir völlinn á Gunnar örn sem var kominn þar fram kantínn út af vitateigshorninu. Gunnar hitti bolt- ann vel, og i markinu hafnaði hann án þess að Sigurður Dagsson kæmi vörn- um við. 1:1 og menn bjuggu sig nú undir framlengingu. En Ingi Björn var aldeilis ekki á þvi. Rétt fyrir leikslok náði Valur skemmtilegri sóknarlotu upp hægri kantinn. Hörður Hilmarsson komst þar upp með endalinunni og gaf fastan bolta fyrir markið á Inga Björn sem var réttur maður á réttum staö. Ingi skaut, en Diðrik sem hafði hendur á boltanum missti hann yfir sig og I net- ið. Fögnuður Valsmanna var mikill, enda mikilvægur sigur i höfn. Valsliðið var mjög jafnt i þessum leik, og i þvi liggur ekki sist styrkur liðsins. Þeir sem skáru sig úr voru þó ef til vill Bergsveinn Alfonsson sem var alltaf að, sivinnandi. Þá var Albert Guðmundsson drjúgur framan af, en i heildina var liðið mjög jafnt. Hjá Vikingi var Diðrik i markinu langbestur og bjargaði oft glæsilega. Aðrir leikmenn voru svipaðir að getu, en i áberandi slakari gæðaflokki en mótherjarnir. gk—. Valsmaðurinn óttar Felix Ilauksson var hinn hressasti I gær- kvöldi eins og sjá má. Ljósm. Einar ,,Það var nú þannig aö móðurbróöir minn, Hörður Felixson, lék meö KK fyrir um þaö bil 20 árum og þaö vakti á- liuga minn á knattspyrnu öðru frentur” sagöi óttar Felix Hauksson, fatainnflytjandi þjálfari 5. flokks og poppari meö meiru.er viö ræddum viö hann á leik Vals og Vikings Óttar scm cr mikill Valsmaö- ur sagöist alltaf fara á völlinn þegar hann gæti. Er hann var spuröur um uppáhaldsleik- mann sagöist hann ekki eiga neinn sérstakan. ,,1 Valsliöinu eru 8-9 injög góöir einstakling- ar og þeir sem eiga toppleik hverju sinni eru minir uppá- haldslelkmenn”. Hverjir held- ur þú aö sigri i 1. deild og hvaöa liö fellur i 2. deild? „Mér finnst ákaflega liklegt aö Valur vinni deildina aö þessu sinni. Þeir cru meö besta liöið. Ég held að Þróttur Keykjavik og KA komi upp og aö Þróttur sigri I 2. deiidinni. Annars veröur rööin i 1. deild þessi: Valur, Akranes, Víkingur, ÍBV, ÍBK, UBK, FH, Fram, KR, Þór Röð efstu liðanna i kosning- unni um vinsælasta knatt- spyrnuliðiö er nú þessi: (Röð- in er i stafrófsröð). Akranes Breiöablik Fram FH IBK IBV KR Selfoss Valur Vikingur. SK LIDIl) MITT Atkvœðaseðill í kosningu VÍSIS um vinsœlasta knattspyrnuliðið sumarið '77 LIÐIÐ MITT ER: NAFN HEIMILI BYGGÐARLAG SYSLA SIMI Valsmenn áfram! IG líttækjum onunoio GRUNDIG littæki eru einhver vönduöustu sjónvarpstæki, sem framleidd eru í heiminum. Tæknibúnaður þeirra er allur hinn full- komnasti, sem þekkist í dag. Sökum þessa hefur verö þeirra alltaf veriö heldur hærra en verð einfaldari tækja. Með nýjum samningum viö GRUNDIG verksmiöjurnar hefur okkur tekist aö stórlækka verö tækjanna. Litsjónvörp frá GRUNDIG eru því nú í beinni verösamkeppni við hin ódýrustu á markaðinum. SuperColor42IO Hyndlampastærð 20" Fyrraverð kr. 297700 Nýttverð kr. 259.600 Tökum Super Color 4210 sem dæmi, tækiö á myndinni hér aö ofan. Þaö er með 20" mynd- lampa, traust og skemmtilegt á allan hátt. Verö þess lækkar um kr. 38.100. Fyrir hóflegt verð bjóöast þér nú litsjónvarps- tæki frá viöurkenndum v-þýskum verk- smiðjum. Tæki meö mestu myndgæðum, sem litsjónvörp geta náö. ÞAÐ ER ÁSTÆÐA TIL AÐ TREYSTA GRUNDIG 24klst Super Color 8200 TS (26") Fyrra verö kr. 525.300 Nýtt verö kr. 489.600 Super Color 2230 (20") Fyrra verö kr. 332.100 Nýtt verö kr. 281.100 Super Color 4600 (22") Fyrra verö kr. 411.100 Nýtt verö kr 368.400 Super Color 1630 (16") Fyrra verö kr. 289.400 Nýtt verð kr. 269.500 Super Color 3200 (22") Fyrra verö kr. 363.900 Nýtt verö kr. 325.300 Super Color 1620 (16") Fyrra verö kr. 268.100 Nýtt verö kr. 249.100 Myndlampa- ábyrgð í GRUIIDI Leiðandi fyrirtæki á sviði sjónvarps útvarps og hljómtækja Þroslur Magnusson VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10. SÍMAR: 27788,19192,19150.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.