Vísir - 29.07.1977, Side 14

Vísir - 29.07.1977, Side 14
• TCt-V 14 Föstudagur 29. júli 1977. VISIR Vantraust ó lesendur Þjóðviljans Þjóöviljinn birtir i gær i lesendadálki sinum bréf frá Hilmari Jóns- syni i Keflavik. Eitthvaö hefur Þjóö- viijinn verið uggandi um að einhverjir hinna rétt- trúuðu lesenda mál- gagns þjóöf relsisins glæptust á að trúa Kefl- vikingnum. og er þvi xviðeigandi" formála hnýtt framan við bréfið. Þar segir: »Þekktur húskross fjölmiðla, Hilmar Jónsson í Kefla- vík, hefur sent Þjóðvilj- anum eftirfarandi „Op- ið bréf til Sigurðar G. Tómassonar". Sjálfsagt er það eins- dæmi að slíkur formáli sé látinn fylgja á undan lesendabréfi i íslensku dagblaði á seinni árum. Það er húskross á mörg- um blöðum að þurfa si- fellt að leggja dóm á það ef ni sem til þeirra berst. Ef lesendum er ekki treystandi til að melta efnið sjálfir, er þá ekki bara betra að sleppa því að birta það? Begin hafnar arás Bandankjamanna MKNACIIKM Brgln fonuell.ráð- hrrra vfsaði á bug f dag gagnrýni Bandarfkjanljðrnar á þá ákvörð- un Israelssljórnar ad viðurkrnna ný samyrkjubú Israelsmanna á vrslurbakka Jórdan og kvað Gyð- Inga hafa óskoraðan rtll lil að búa þar og á Gaia-svcðinu. Brgin lýsti djúpri sorg og sár- um vonbrigðum f þingrvðu vrgna þeirrar yfirlýsingar Cyrua Vaner utanrfklsráðhrrra f garr að tsra- rlsstjórn hrfði lagt strin f götu friðar mrð þvf að viðurkrnna op- inbrrlrga þrjú samyrkjubú Gyð- uniná ckki slórmál I samlöium við þingmcnn. 1 lok langra umræðna um yflr- lýslngu Bcgins um fcrð hans til Washington lýsti hann undrun Kramhald á bls. 24. m Þaö er munur aft vera svo voldugur, aft geta bara hreinlega „hafnaft” árás Bandaríkjamanna, ölugusta herveldis sem mannkynssagan greinir frá!! Þróttmikið og öflugt starf Samtök frjálslyndra og vinstri manna eru ekki búin að leggja upp laupana þrátt fyrir að mikill áhugi sé á þvi hjá einhverjum hluta f lokksmanna. Blað Samtakanna, Ný Þjóðmál, er nýkomið út, og er ábyrgðarmaður þess annar tveggja þingmanna flokksins, Magnús Torfi ólafs- son.Er þetta blað níunda tölublaðið i ár. I blaðinu er greint frá ýmissi starfsemi sem fram fer á vegum Sam- takanna, oa Ukt og hjá öllum öðrum stjðrn- málaflokkum er mikið talað um mikinn áhuga, þróttmikið starf og öfluga sókn og hvað þetta heitir nú allt sam- an! Stjórnmálaleiðtogar, i Samtökunum og öðrum st jórnmá la f lokk- um,virðast sem sagt ekki enn hafa orðið var- ir við hina miklu póli- tisku deyfð í landinu, og þeir halda ennáfram að tala fjálglega yfir auðum bekkjum. — AH Okkur vantar nýlegar Citroen bifreiðar á söluskrá Globusa Lágmúla 5, simi 81555. CITROEN* Arg. Tegund e CHEVROLET TRUCKS Tegund: Buick Century Ford Maverik Mercedes Benzdiesel Toyota M 11 Chev. Nova 2ja dyra Custom Audi 100 Coupé S Mercury Comet sjálfskiptur Citroen GS 1220 club Jeep Waqoneer Saab96 Chev. Nova Chev. Nova Custom V. 8 (skuld) Chevrolet Impala Austin Mini Vauxhall Viva Opel Record 1700 L. Vauxhall Victor Opel Commondoresjálfsk. Opel Record 1900L Chevrolet Blazer Cheyenne ' Ford Maveric, 2 dyra ' Mercury Comet GT2ja dyra Saab99 Scout 11 V8 Chevrolet Camaro ' Cortina XL Opel Caravan Arg. Verð i þús. '75 2.800 '71 1.100 '71 1.350 '73 1.330 '73 1.800 '74 2.000 '73 1.490 '74 1.300 '75 2.900 '73 1.150 '74 1.820 2.200 2.300 650 : .200 1.120 500 1.300 650 3.000 1.250 1.650 1.900 2.400 2,500 1.550 700 Samband Véladeild ARMULA 3 • SÍMI 389 Til sölu: VW Golf '76 ekinn 10 þús km. Mercedes Benz 220 D árg. '70 Fiat 131 sfation árg.'76 Saab96 " '73 Chevrolet Vega " '73 Opel Rcord 1700 " '72: VW1302 " '72 Sunbeam 1500 " '73 VW1302 S " '71 Cortinal300 " '71 Fiat 128 " '71 Volvol44 " '68 Bens 220 órg. '69 mjög góður - svartur Willys " '55 Mercedes Be*^ 18 manna sendiferðabifreið árg. '65 Verðíþús.j. 76 Cortina 2000 XLsjálfsk. 76 Ausfin Allegro i 76 Fiat 127 special 75 Fiat 128 75 Sunbeam Hunter Station 74 Ford LTD 74 Cortina 1300 74 Saab96 74 Bronco V/8 beinsk. 74 Escort, þýskur 74 Fiat 128 74 Vauxhall VIVA 74 Fiat 132 GLS 1600 74 Hillman Hunter 73 Escort 73 Austin Mini 74 Wagoneer 73 Saab99 74 Escort 74 Mazda 616 73 Escort Sport 74 Cortinal300 74 Fiat 128 73 Hillman Hunter 73 Transitdiesel 72 Comet4rad. 71 Opel Rec. 1703 71 Saab 72 Comet4rad. 72 Cortina 1600 XL 73 Simca 1000 LS 71 Volvol44 71 Cortinal300 71 Benz250sjálfsk. Við höfum kaupendur að nýl egum vel förnum bílum. Góðar útborganir. SVEINN EGILSSON HF fOHOHUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 8S10O REYKJAVlK TSL SOUUI Fólksbílar-vörubílar-kranar-bótavélor Volvo fólksbílar Volvo 244 '75 '73 '74 sjálfsk. og beinsk. Volvo 142 '72, '73 og '74 Volvo 244 '76 beinskiptur Volvo stationbílar Volvo245 '75. Volvo 145 '73 Volvo 145 '72 Volvo 145 '71 Til sölu Volvo 245 de luxe '75 sjálfskiptur með vökvastýri. VO LVO SALURINN Suðurlandsbraut 16-Simi 35200 OFT VELTIR LÍTIL ÞÚFA ÞUNGU HLASSI Reynið viðskiptin I3IMIS/IIl/IN W/RNAm Vitatorgi Símar: 29330 og 29331 Opið fró 9-21.Opið í hádeginuoglaugardögum9-6

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.