Tíminn - 15.11.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.11.1968, Blaðsíða 7
FOSTUDAGUR 15. nóvember 1968. TIMINN Þá leggjum við áherzlu á, að framleiðnisjóðir atvinnuveganna verði efldir. Áherzla hefur einnig verið lögð á að iðnaðarfyrirtækj um, 'sem keppa við erlend fyrir- tæki, sem bjóða greiðslufresti, sé veitt sérstök lánafyrirgreiðsla og ennfremur sérstök fyrirgreiðsla til þess að stuðla að útflutningi á iðnaðarvörum, með sérstöku lánakerfi. Það er höfuðnauðsyn, ef á að hugsa til þess að ganga í Fríverzlunarsamtökin, að með einhverjum þannig hætti sé greitt fyrir þeim iðnaði, sem gæti komið til greina sem útflutningsfram- leiðsla- Forysta ríkisvaldsins. Við höfum lagt áherzlu á ,að hið opinbera hefði forystu um ráð- stafanir til uppbyggingar og efl- ingar atvinnulífinu, m.a. með því að láta gera framkvæmdaáætlan- ir yfir einstaka landshluta og það hefði um þá uppbyggingu og gerð þeirra áætlana samstarf við sveit- arfélög og stéttarsamtök. í því sambandi vil ég sérstaklega benda á, hvort ekki sé rétt að nota fé atvinnuleysistryggingasjóðs meira en gert hefur verið að undan- förnu. En, atvinnúleysistryggdnga- sjóður er einn öflugasti sjóðuh, sem hér á landi er, og það er auðvitað dýrmætt, að þeir, sem atvinnuleysi verða að þola, geti átt rétt á bótum úr honum, en hitt er þó að mínum dómi miklu heppilegri pólitík að reyna að fyr- irbyggja það, að atvinnuleysi eigi sér stað og nota fé sjóðsins ein- mitt í því skyni að byggja upp atvinnufyrirtæki á hinum ýmsu stöðum. Innflutnings- og gjaldeyrismál Við höfum lagt á það áherzlu, að tekin væri upp heildarstjórn á gjaldeyris- og innflutningsanál- ran, fyrst og fremst með hliðsjón af gjaldeyrisöflun á hverjum tíma og þörfum framleiðsluatvinnu- veganna. Það verður ekki haldið sano ifim á því sviði, sem gert iosfur v*rið að undanförnu og þar Msan aaaaast, að neyðin kennir sswtK.' 'sjaaa að spinna, hvað sem r SI*œn yfirlýsingum ríkis- stférnan.nuar um að hún sé and- 'ág Wí, þá skal það ásannast á næstunni, að hún verður a ð gripa tii margvíslegra ráðstafana i gjaldeyris- og innflutningsmál- En það er ekki sama, hVern- ig það er gert. Það er betra að taka upp heijd- arstjórn á þeim málum en grípa til einhverra handahófsaðgerða í þeim efnum. Slík heildarstjórn þarf ekki að eiga 'neitt skylt við; höft eða leyfakerfi. Það geta ver- ið almennar reglur. Það kæmi og til greina að banna um sinn„ með- an vandræðin eru, innflutning á til teknum vörum, sem landsmenn geta hæglega komizt af án um skeið. Það verður ekki á ailt, ko'sið í því sambandi og verður að laga sig eftir þeirri getu, sem er til staðar til innflutnings og eyðslu á gjald eyri, því að það held ég, að öll- um hljótj að vera ljóst, að það er ekkert vit I því að stofna fram- vegis og áfram til stórkostlegrar skuldasöfnúnar erlendis. Greiðslubyrðin of erlendu lánin. Greyðslubyrðin er orðin svo gíf- urleg, af þeim skuldum, sem þeg- ar hefur ve'-ið til stofnað, að ég held, að það geti enginn;séð fram úr því og sagt fyrir um það. hvernig bióðin á að fara að bví að standa undir þeim byrðum á næstu árum Það er bess vegna fullkomið glæfraspil að halda þannig á málum. að haldið verði mín skoðun, að eins og málum er lætis, því að þá verða aðrir að nú komið, að fara verði mjög var- borga skattana fyrir þá, sem lega í öllum erlendum iántökum. svikja undan. En því miður held Jafnframt því að taka upp heild ég, að það verði að horfast í augu arstjórn á gjaldeyrismálunum, við það, að þessi mál hafa ekki þyrfti að leggja áherzlu á aukna verið í því lagi, sem æskilegt er. gjaldeyrisöflun með fullnýtingu af Þegar svo árar sem nú, er auð- urðanna, fullvinnslu afurðanna' vitað nauðsynlegt, að öll útþensla innanlands og með fuilnýtingu í rekstri ríkisins sé stöðvuð og framleiöslutækjana, sem eru þeg þogar farið er fram á það að ar fyrir í þessu landi, t.d. hjá leggja byrðar á allan almenning ýmsum iðnaðarfyrirtækjum. ;í landinu, verður auðvitað ekki með nokkurri sanngirni komizt Markaðsmálin. Ekki sízt þyrfti að leggja marg- falda áherzlu á bætt markaðs- ihjá því að iækka rekstrarútgiöld ríkifins. Vandamál fjárfestingasjóð- kerfi og markaðsöflun og það er anna og fjárþörf þeirra verður alveg áreiðanlega kominn tími til eins og sakir standa að leysa að að taka skipulag sölumálanna á afurðunum til rækilegrar endur- verulegu leyti með lánum og þá fyrst og fremst á þann veg, að skoðunar. Það er brýn nauðsyn: bankakerfið væri að leggja fé til að leggja stóraukna áherzlu á að afla nýrra markaða. Ég er ekki í nokkrum vafa um, að við höfum ekki sinnt þeim málum af nánd- ar nóg-u miklum stórhuga. Við höfum verið allt of vanabundnir í þeim efnum og fastir í skorð- um, sem við höfum alizt upp við og ekki lagt inn á þær nýju leið- ir, sem þarf að gera í þeim efn- um. Þessi mál verður að taka til þeirra sjóða, en þó gæti verið réttlætanlegt eftir atvikum að leita einhverra erlendra lána til slfkra framkvæmda, sem þar gæti verið um að tefla. Velja átti leið, sem minnstri röskun hefði valdið. Þegar þessar ráðstafanir, sem ég hefi hér drepið á, hefðu verið gerðar, ætti að koma til alhugun- rækilegrar skoðunar á næstunni fr®kari /áðstafanir og ég vil vona, að þó að ég hafi hofðl i)ul H Þess a® koma at- takmarkað traust á þessari ríkis- vlnnuvc.f,Unu!T1 a rekstrarhæfan stjórn, muni hún rey«a að sinna S™ndvoll, retta við hag nkissjoðs þeim málum meir á næstunni en gert hefur verið og styðja að því, að gert verði stórátak í þeim efnum, þvi að það er ekki nokkur vafi á því, að það getur orðið landinu til mikils gagns. Það þarf að'fá nýja menn, unga menn, til þess beinlínis að leggja sig eftir þeim málum og það >þarf í samhandi við okkar utanijikis- þjónustu að skipuleggja hana miklu meira en gert hefur verið miðað við markaðsleitina og mark- áðsöflunina. Ég veit að ýmsir þeir mætu menn, sem eru starfandi í utanríkisþjónustuinni hafa reynt að sinna þessum efnum, en þeir eru kannski sumir hverjir ekki þannig staðsettir, að þeir geti unn ið að þeim eins og þyrfti að verá •og í annan stað eru þeir a.m-k. í fæstum tilfellum nokkrir sér- fcunnáttumenn í viðskiptamálum, en það þyrftu einmitt að vera ungir menn með viðskiptafræði- llelzt að v'elia eða hagfræðimenntun og þekk- ingu á þeim vörum, sem við höf- um að bjóða, sem legðu sig alveg sérstaklega eftir þessum málum á næstunni. Og ég er alveg sann- færður um það, að sá kostnaður, sem í þetta yrði lagður, mundi borga sig á stuttum tíma. og bæta viðskiptahallann út á við. Ég geri mér ekki vonir um það, að þessar ráðstafanir hefðu leyst allan vandann í þessu efni og þess veg'na hefði þá komið til skoðun- ar, hvaða frekari aðgerða hetði þar þurft til. Þá hefðu komið til greina ýmsir valkostir eins og gengisbreyting, uppbótaleið eða niðurfœrsla. Ég skal engan dóm á það leggja, hver þessara leiða hefði verið hagkvæmust, en ég hefði viljað velja þá leið, sem legði minnstar byrðar á almenn- ing og hefði minnsta kjararösk- öldu og þá kjararöskun, sem hún hefur í för með sér, er öllum launþegum, hvort sem þeir hafa há laun eða litlar tekjur, ætlað að taka á sig án þess að nokkur kauphækkun komi til greina, þar sem það er boðað, að vísitalan verði bundin og giklandi kjara- samningar verði þannig i raun og veru felldir úr gildi. Friður á vinnumarkaði. Það þarf ekki mikinn spámann lil að spá því, að vínnufriður muni ekki verða mikill hér á landi, eftir að þessar ráðstafanir hafa verið gerðar. Það er hætt við að þessi gengislækkun verði eins og fyrri gengislækkanir, renni út í sandinn. Gengislækk- un er aldrtei neitt bjargráð eitt út af fyrir sig. Gengislækkun er alltaf neyðarúrnæði. Iíún getur þó verið óhjákvæmilegt neyðarúrræði þannig getur staðið á. Hún er aldrei neitt einfalt mál. Ifún er ekfcert einfalt mál að þessu sinni, heldur vegna þess, að þó það sé talað um það, að með henni sé fært svo og svo mikið til og þá fært til útflutningsatvinnuveg- anna, þá er þess að gæta, að þar kemur margt til greina, fyrst og fremst það, að k ostnaðarhluti sjávarútvegsins er að verulegu leyti í erlendum gjaldeyri, og það erv talið, að þeir kostnaðaidiðir !muni jafnvel nema upp undir Va af öllum kostnaði sjávarútvegs og sjá menn þá í hendi, að hann getur ekki haft hag af gengislækk unum að því er erlenda kostnað- inn áhrærir Fiskimenn eru upp á hlut og því næst ekki sá hagnaður útgerð inni til handa, sem til er ætlazt með þessari aðgerð nema kjör hlutasjómanna séu með einhverj- um hætti skert. Þá er, það ekki lítið vandamál að mörg af þessum fyrirtækjum un í för með sér. Það 16 aldrei sem á að bjarga með gengislækk- ................— r .. uninni og þa serstaklega skipin fyrir í þeim viðtölum, sem fóru fram á milli stjórnmálaflokkanna. Af hálfu sérfræðinga, sem unnu fyrir þá viðræðunefnd. var aldrei lögð fram nein greinargerð um þessar mismunandi leiðir og kom því ekki til álita þar að meta það, hverja af þessum leiðum bæri verði tekin upp skipuleg fjárfest- ingarstjórn og áætlunarbúskapur. Ég vil ennfremur leggja áherzlu á, að það sé látin fara fram ræki- leg endurskoðun á ýmissi þjón- ustustarfsemi við framleiðsluat- vinnuvegina. Ég nefni í því sam- bandi t.d. tryggingarnar. Þau mál eru langt frá því að vera í því lagi, sem þau ættu að, vera. Enn dregur vátryggingarsjóður fiski- sítipa á eftir sér stóran og vax- andi skuldahala. Það er áreiðan- lega hægt að gera þær ráðstaf- anir í þeim efnum. sem gætu spar að bessum atvinnuvegum mikið fé og þannig er það á ýmsum öðrum sviðum, t.d. varðandi olíudreifing- una og margt fleira. Skattheimta. Tekjuöfliinarleiðir ríkissjóðs ýmsar þurfa endurskipunar við. Ýmiss konar óþarfa eyðslu, sem svo raá kalla. mætti skattleggia miklu meira en nú er gert. Lífs- nauðsynjum fólksins yrði aftur á áfram að eyða gjaldeyri umfram móti hlíft eftir bví. sem kostur getu óg og haldið áfram að faka væri. Það er nauðsvn að skatta- stórfelld gjaldeyrislán og eyðslu- eftirlitið sé hert og því fylgt eft- lán. ir. Það er væsast sagt andstyggi- Hitt er annað mál að bað get- ]egt framferði og fordæmanlegt ur verið réttlætanlegt ,ið taka lán siðferði. sem býr skattsvikum að til framkvæmda, þó að það sé baki, því að þau leiða til rang- Áællunarbúskapur. Gengislækkunarleiðin. Ríkisstjórnin hofut valið gengis lækkunarleiðina. Ilún hefur valið þá gengislækkun, sem hér iiggur nú fyrir, og það er fjórða gengis- lækkunin, sem þessi ríkisstjórn stofnar til á sínum valdaferli. Það vita allir, að gengislækk- un er tilfærsla. Hún færist frá Við leggjum áherzlu á, að það einum yfir ti1 annars' Hún í.ær- ir fyrst og fremst frá launamönn- um og leggur byrðar a þá. I-Iér er að sjálfsögðu um geýsilega kjararýrnun að tefla Það er talið, að þegar verkanir hennar allar væru komnar fram, þá mundi hún valda hækkun vísitölu um 15 upp í 20 stig. Það er ekkert smáræði. Þessi stórkostlega gengisiækkun hlýtur að koma af stað nýrri verð- hækkunaröldu. Þá verðhækkunar-1 tekjur upp á 120—130 þúsund á skulda geysifé í erlendum gjald- eyri. Skuldir þessara skipa hækka sennilega nú um 350 millj. kr. Það er e kkert smáræ'iji sem greiðslubyrði þeirra eykst við það. Þetta eru vandamál, sem geng- islækkunin skapar og sannleikur- inn er sá, að það hefur mikið til síns máls, að gengislækkun ein út a,f fyrir sia og óstudd af öðr- um hliðarráðstöfunum, skapar kannski fleiri vandamál en hún leysir. Dómur reynslunnar. Þegar litið er til reynslunnar og hvernig hefur farið um þær gengislækkanir, sem ríkisstjórnin hefur áður beitt sér fyrir, þá er sú ályktun ekki fjarri, -að þessi gengislækkun muni renna út í sandinn. Til hennar er stofnað með þoim hætti. Það er stofnað til hennar án alls samráðs við launþegasamtökin og þess vegna hætt við að ófriður muni skapast á vinnumarkaðinum innan tíðar og kauphækkanir koma til greina, enda er það svo. að þeir. sem lægst laun hafa, þeir, sem hafa ári, eru ekki færir um að taka á sig neinar viðbótarbyrðar. Ég held að þessar stéttir, sem þarna eiga mikið í húfi, hafi ekki nægilegt traust á ríksstjórninni og ríkis- stjórnin hefur ekki til þessa gert þær hliðarráðstafanir, sem nauð- synlega þurfa að fylgja gengis- iæklíun. Ég held það hefði verið nauðsyn að skapa breiðari grund völl undir ríkisstjórn og það hefði verið æskilegt að mynda stjórn allra flokka. Sú stjórn hefði haft meiri möguleika til að koma þes-o- um málum öllum á viðunandi grundvöll, af þv: að hún hefði haft mun víðtækara og meira traust heldur en núverandi stjórn hefur. En til þess að slíkt hefði getað átt sér stað, hefði núver- andi ríkisstjórn auðvitað þurft að segja af sér. Það hefði þurft að mynda nýja stjórn og síðan hefði sú nýja stjórn, allra flokka stjórn, þurft að taka upp viðræð- ur við stéttasamtökin og reyna að leita samstarfs við þau og glæða skilning þeirra á þeim ráðstöf- unum, sem nauðsynlegar voru tald ar og reyna að öðru leyti að koma til móts við þau og sýna þeirra viðhorfum fullan skilning. Breiðri samstöðu var hafnað. Þessi leið hefur því miður ekki verið farin og ég óttast það, að það eigi eftir að verða þjóðinni dýrt. því að það er alveg augljóst mál, að ef þessi ráðstöfun mis- tekst með sama hætti og hinar fyrri sömu tegundar, hjá núverandi ríkisstjórn, þá verður það til þess að vandamálin verða innan tíðar miklu óviðráðanlegri en þau hafa verið áður. Ég held þess vegna að þessi gengislækk- un, eins og til hennar var stofn- að, sé fullkomið glæfraspil. Ég held, að það hefði þurft að eiga sér stað alger stefnubreyting í grundvallaratriðum og ég harma það, að núverandi ríkisstjórn skyldi ekki sýna skilning á því, vegna þess að það liggur fyrir og þýðir ekki að vera að stangast á við reynsluna og staðreyndir í því efni, að stefna hennar hefur leitt til ófarnaðar- Hellugler hf. Hellu. Rangárvöllum. Úrvals einangrunargler með stuttum fvrirvara. Framleiðsluábvrgð. Greiðsluskilmálar. Ennþá á hjgstæðu verði. LeitVi tilboða Söluþ.iónusta Ægisgötu 7. Simi 21915 og 21195. EINN AF 100 VINNINGUM 'MSSjEIM Ótrúlega sparneytinn og glæsilegur 5 manna fjölskyldubíll. Nánari upplýsingar gefur VAUXHALL-BEDFORD UMBGÐIÐ Ármúla 3, sími 38 900 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.