Tíminn - 16.11.1968, Qupperneq 5

Tíminn - 16.11.1968, Qupperneq 5
Þriðjudagiim 19. 11. kl. 21.25 hefst nýr framhaldsmyndaflokkur, sem á frummálinu nefnist, „The World of Tim Frazer“. Sagan er skrifuð af Francis Durbridge, en hann er einnig liöfundur Melissu. í flokknum eru 3 sakamálasög- ur, og heitir sú fyrsta „Leitin að Harry“. Með aðalhlutverk fer Jack Hedley og sjáum við liann lengst til liægri á myndinni ásamt Francis Durbrigde, sem er lengst til vinstri og stjórnanda sögu nr. 2 Terence Dudley. þáttu.r frá finnska sjónvarpinu, og nefnis't hann „Inga“. Sjónvarpið hefur áður sýnt finnskan skemmti þátt — „Forsetinn kemur í heirn sókn“ — og var hann mjög góð- ur. Á eftir er síðan sýnd banda- rís'k kvikmynd, „Eftir þrælastríð ið,“ sem Gl'iff Robertsson leikur aðalhlutverkig í. Eftir fréttir á mánudaginn er mynd um tamningu hests á búgarði einum í AHberta í Kanada, en síð an Saga Forsyteættarinnar, 7. þátt'ur. Því næst koma tveir þætt- ir, sem ekki hafa sézt í sjónvarp inu um nokkurt tórna. Fyrst „Syrpa” Gí.sla Sigurðssonar, en að þesisu sinni sýnir hann svipmyndir úr starfi Þjóðieibhússins, og heim eækir Freymóð Jóhannsson, iist málaira, og sýninigu Magnúsair Páis sonar, leifcmyndateiknara. Hinn þátturinn er „Skáklþáttur“ í um sjón Friðriks Ólaifssonar. Þá virðist þ'ri ðjudagsd agsk ráin einnig góð. Eítir fréttirnar lýsir forseti vor, Dr. Kristján Eidjárn, Grænlandssýningunni, sem haldin var Þjóðminjasafninu í vor og vafcti 'mikla athygli. Siðan er þátturinn Hollywood og stjömurnar, en því næst, eða kl. 21.15, hefst nýr framhalds- myndafliokkur eftir Melissu-höf undinn Francis Duirbridge. Heitir myndaflokkurinn „Engum að treyista“, og eru í honum þrjár saikaimálaisögur. Fyrsta sagan nefn ist „Leitiin að Harry“ og mun sýn ingum á henni lokið fyrir jólin. Dagskránni lýkur með mynd um óðal Johnson forseta Bandaríkj- anna, en hann á sem kunnugt er mikinn búgarð í Texas og hefnr dvalið þar mjög oft i forsetatíð sinni. Á miðV'ikU'dagskvöl'dið, að lokn um fréttum, er annar þátturinn um Skynd'ihj'áilp, en síðast á dag skrá kvöldsinis, kl. 21.05, er síðan ieikrit eftir Moliére, „.Tartuffe" og er flutt af leikendum frá Com édie Francaise, sem einnig flutti ,„Brúðkaup Fígarós” er Sjónvarp- ið sýndi nýlega. Moliere, sem var uppi á 17. öld, ritaði leikrit þetta árið 1664, og er það áköf ádeila á hræsni. Vegna mikillar reiði ráð- andi manna var leikritið ekfci sýnt fyrr en 1669 — fjórum ár- um fyrir andlát Molieres. Bókaskápurinn í umsjón Helga Sæmund'ssonar er aftur á dag- skrá á föstudaginn, og að þessu sinni verða sýndar myndir úr íslandsferðum Paul Gaimards ár in 1935—‘36. Lauigardagsdagskráin er fjöl- breytiJeg. Þátturinn „Á vetrar- kvöldi“ er að loknum fréttum, og kynnir Jón Muli að vanda. Síðan er Lucy Bali á dagsikránni, en síð an þáttur er nefnist ,Kvonbænir“. Fjallar hann um mismunandi að- ferðir manci. í ýmsum löndum við að biðja sér konu. Dagskránni á lauigardaginn lýkur svo með brezkrj kvikxuymá, Vakuárin. A.K.B

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.