Tíminn - 16.11.1968, Page 7

Tíminn - 16.11.1968, Page 7
17.00 Fréttir. Nútímatónlist ' Konunglega hljómsveitin í Kaupmannahöfn leikur Sin- fonia Boreale eftir Vagn Holmboe; Jerzy Semkow stj. 17.40 Tónlistartími barnanna Jón G. Þórarinsson sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.?.0 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor flyt ur þáttinn. 19.35 Einsöngur Paul Robeson syngur létt lög. 19.45 Nýtt framhaldsleikrit: „Genfarráðgátan" eftir Fran cis Durbridge Þýðandi: Sigrún Sigurðar- dóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Fyrsti þáttur (af sex): Of ung til að deyja. Paul Temple leynilögreglu- maður/Ævar R. Kvaran Steve kona hans/Guðbjörg Þorbjarnardóttir Charlie þjónn þeirra/Flosi Ólafsson Maurice Lonsdale/Rúrik Haraldsson Margaret Milbourne/Herdís Þorvaldsdóttir Lloyd/Jón Aðils Lucas/Pétur Einarsson Dolly Brazer/Sólrún Ýngva dóttir. Aðrir leikendur: Borg ar Garðarsson. Júlíus Kol beins, Höskuldur Skagfjörð og Gnðmundur Magnússon. 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljóms- sveitai fslands i Háskólabíói Stjórnandi: Sverre Bruland. Einleikarar á píanó: Þorkell Sigurbjörnsson og Halldór Haraidsson. a. Kaprísa fyrir píanó og hljómsveit eftir Þorkel Sig urbjörnsson ( f ru mflu tningur). b. Píanókonsert f G-dúr eft ir Maurice Ravel. 21.10 Á rökstólum Magnús Jónsson fjármálaráð- herra og Ólafur Jóhannesson formaður Framsóknarflokks ins leita eftir svörum við spurningunni: Leysir gengis lækkunin vandann? Björgvin Guðmundsson við skintafræðingur stýrir um- ræðum. 22.00 Fréttir 22-15 Veðurfregnir. Þegar skýjaborgir hrundu Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur flvtur síðara er- indi sitt um markmið í heimsstyrjöldinni fyrri. 22.45 Kórsöngur í Akureyrar- kirkju: Kirkjukór staðarins syngur Söngstj.: Jakob Tryggvason Einsöngvari: Sigurður Svan bergsson. Organleikari: Ilaukur Guð iaugsson. a. „Oss berast helgir hijóm ar" eftir Tryggva Kristins son. b. „Dýrð í hæstum hæðum" eftir Björgvin Guðmundsson c. „Lofsöngur" eftir Sigfús Einarsson. SJÓNVARP Föstudagur 20.00 Fréttir. 20.35 Denni dæmalausi íslenzkur texti: Jón Thor Haraldsson. 21.00 Bókaskápurinn Myndir úr íslandsferðum Paul Gaimard árin 1835 og 1830. Umsjón Helgi Sæ- mundsson. 21.30 Svart og hvítt Skemmtiþáttur The Mitchell Minstrels. 22.15 Erlend málefni. 22.40 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP Föstudagur 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.10 Spjailað við bænd ur. 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dag rún Kristjánsdóttir hús- mæðrakennari talar um fit- andi fæðu. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurt. þáítur/G.B.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigfríður Nieijohníusdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar á sögunni „Efnalitlu stúlk- d. „Ég kveiki á kertum mín um“ eftir Pál ísólfsson. e. „Rís upp, Drottni dýrð" gamalt ísl. tvísöngslag í út- setningu söngstjórans, Jak obs Tryggvasonar f. „Libera me“ eftir Gabriel Fauré g. „Slá þú hjarians hörpu strengi" eftir Johann Sebasti an Racb h. „Ó. faðir Guð, vér þökk um þér“ eftir Ludwig van Beethoven. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR unum" eftir Muriel Spark (12) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Fred Bohler, Lulu, Mitch Miller, Sven-Olof Walldoff og The Dave Clark Five skemmta með söng og hljóðfæraleik. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist. Hljómsveit- in Philharmonia f Lundún- um lcikur Holbergs-svítuna oj. 40 eftir Grieg; George Weldon stjórnar. Fílharmoníusveitin í Osló leikur „Zorahayda" op. 11 eftir Johan Svendsen; Odd Griiner-Hegge stj. Jussi Björling syngur sænsk lög. 17.00 Fréttir. fslenzk tónlist a. „Á krossgötum", hljóm- sveitarsvíta op 12 eftir Karl O. Runólfss. Hljóm sveit Ríkisútvarpsins leik ur; Bolidan Wodiczko stj. b. Sönglög eftir Björgvin Guðmundsson, Jón Þór- arinsson, Karl O. Runólfs- son, Þórarin Guðmunds- son og Árna Thorsteins- son. Magnús Jónsson syng ur. Ólafur Vignir Albcrts- son leikur undir. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Á hættuslóðum í fsrael", eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson tala um erlend málefni 20,00 Einsöngur: Werner Krenn syngur lög eftir Schubert. Gerald Moore leikur á píanó. a. Die erste Liebf, b Das

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.