Tíminn - 23.11.1968, Qupperneq 8

Tíminn - 23.11.1968, Qupperneq 8
8 ■O í DAG TÍMINN í DAG LAUGARDAGUR 23. nóvember 1968. i er laugardagur 23. nóv. Klemensmessa Tungl í hásnðri kl. 15 42 Árdegisháflæði í Rvk kl. 7 10 HEILSUGÆZLA Sjúkrabifreið: Simi 11100 1 Reykjavík. 1 Hafnar- firði 1 stma 51336. Slysavarðstofan i Borgarspftalanum er opin allan sólarhrlnginn. AS- eins móttaka slasaSra. Slmi 81212. Nætur og helgidagalæknir er I sfma 21230. ftleySarvaktin: Simi 11510, opið hvern vlrkan dag frá kl. 9—12 og 1—5, nema laugardaga kl. 9—12. Upplýslngar um læknaþiónustuna f borginn) gefnar I sfmsvara Læknafélags Reykjavfkur I sfma 18888. Næturvarzlan I Stórholti er opin frá mánudegl til föstudags kl. 21 á kvöldln til kl. 9 á morgnana. Laug- ardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgunana. Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 9—14. Helgadaga frá kl. 13—15. Kvöldvairzla apóteíka í Reykjavík vikuna 23. 30. nóv. amnast Holts Apótek — Laugavegs apótek. Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugar dag til mánudagsmorguns annast Gunnair Þór Jónsson, Móabarði 8b sími 50973. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 26. nóv. annast Grímur Jónsson Smyrlaihirauni 44 súni 52315. Næturvörzlu í Keflavik 23. og 24. nóv. annast Aimbjötrn Ólafsson. Næturvörzlu í Keflavík 25. nóv. anniast Guðjón Klemensson. KIRKJAN Bústaðaprestakall: Bamasamkoma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Neskirkja: Bamasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2 Séra Jón Thorarensen. Mýrarheisaskóli: Bamaisamkoma kl. 10. Séra Frank M. HalMórs9on. Dómkirkjan: Messa M. 11, séra Jón Auðuns. Síð degismessa kl. 5 Séra Óskar J. Þor láksson. Foreldrar fermingarbama eru vinsamlega beðin að mæta við guðsþjónustuna. Bairnasamkoma í samkomusai Miðbæjarskólans. Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja: Bannaguðsþjónusta kl. 10 systir Unn ur Halldórsdóttir, messa kl. 11. Ósk að er eftir að foreldrar fermingar barnna komi til messunnar. Dr. Jaikob Jónsson. Laugarneskirkja: Messa fcl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta ki. 10 árd. Séra Garðar Svavarsson. Kópavogsprestakall: æskulýðs og foreldramessa fcl. 2 unglingar annast allan söng og ritn ingarlestur. Bamasamkoma ki. 10. 30. Æskulýðsnáð annast undirbúning Séra Gunnar Ámason. Langholtssöfnuður: Sunnudaginn 24. nóv. verður í Saffnaðarheimilinu ósikastund bam anna H. 4. Kynningar- og spila- kvöld kl. 8,30. Langholtsprestakall: Barnasiamikoma kl. 10.30. Guðsiþjón usta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Háteigsklrkja: Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Arn grímur Jónsson. Messa kl. 2 Séra JónÞorvarðsson . Hafnarf jarða rkirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séna Garðar Þorsteinsson. Grensásprestakall: Bamasaimlkoma í Breiðagerðisskóla kl. 10.30. Síðdegismessa kl. 5. Séra Felix Ólafsson. Mosf el Is presta kall: Bamamesisa að Lágafelli M. 2 e. h. Séra Ingþór Indriðason. Ásprestakall: Messa í Laugameskinkju kL 5. Bamasamkoma í Laugarásbíói M. 11. Séra Grímur Grímsson. Eiliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10 f. h. Séra Lárus Halldórsson messar. Heimilispresturinn. FÉLAGSLÍF Kvenfélag Neskirkju: Afmælisfundur félagsins verður hal'dinn þríðjudaginn 26. nóv H. 8,30 í Félagsheimilinu. Skemmtdat- riði. Afmælis'kafffi. Stjómin. t i THINK THEKl S TREé ''l Tl CONN._ OH, STACy, won't you EVER GIVE UP—AND GO . TO YVORK? TOMORROW: THE MAN — Hérna er það. Haldið áfram. — Grafreitur glæpamannanna. — Ég hélt að þessar beinagrlndur væru hluti af gamla spænska fjársjóðnum. — Ó Stebbi, það munaði svo litlu að illa færi. — Ég held samt að það sé spánskur fjársjóður þarna. — Ætlaðru aldroi að hætta, og fara að DREKI AHEAC^ vinna. Stefán Kristjánsson fyrrum vega- verkstjóri í Ólafsvík verður jarð sunginn frá Ólafsvíkurkirkju i dag, laugardaginn 23. nóv. Hans verður minnzt síðar með grein í íslendinga þáttum. ÁRNAÐ HEILLA 60 ára er í dag Gunnar Sigur mundsson prentsmiðjustjóri, Brim hólabraut 24, Vestmannaeyjum. Hann verður að heiman. FERSKEYTLAN Þyngri skatta þjóðin lcaus þrengjast kjarabætur. Doktor Bjarni dæmaiaus dómlnn falla lætur. Viðreisnin er vöM og flá vaxa skuldabaggar. Ógæfunnar öldum á fhaldsskútan vaggar. Margrét Auðunsd. frá DalsseU. SIGLINGAR Ríkisskip: ÍEsja er á AusturiLainidsh'öfnum á suð urleið. Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum M. 21.00 í kvöld til Reykja vólkur. Herðubreið fer frá Reykja vik M. 13.00 í dag austur um larad f hríngferð. Árvakur á Norðurlands höffnum á austurleið. SJÓNVARP Laugardagur 16.30 Endurtekið efni. Kossaleit. Áður sýnt 1L 3. 1968. Guð- mundur Guðjónsson og Sig urveig Hjaltested. 17.00 Enskukennsla. Lciðbeinandi: Heimir Áskels son. 33. kennslustund endur tekin. 34. kennslustund frumflutt. 17.40 fþróttir HLÉ. 20.00 Fréttir. 20.35 Á vetrarkvöldi. Árni hét maður og var kallað ur Árni frændi. Mestan hluta ævinnar var hann annarra hjú, en þó kom að því, að hann átti húsum að ráða- Þá bar svo við eitt sinn, að hreppstjórinn, sem Sigurður hét átti leið um hjá Árna, og vildi hann taka hreppstjóranum vel og sagði. — Komdu jnn, Siggi! Komdu inn, Si_ggi!. og rífðu í þig. _ — Eg þarf nú einskis með, Árni minn, segir Sigurður — Ég kem af prestsetrinu. — Og ég held ég þekki nú góðgerðirnar þar, segir Árni. — Grautur í skál og skyr við barminn, eins og hundi er gefið. Sólveig gamla var komin á tíræðisaldur, en hún vissi viti sínu, og gárungarnir kölluðu hana stundum Tímann, enda var hún oft spurð í þaula. Eitt sinn kom hún í búð, þar sem Henrik Berndsen var verzlunarmaður, en hann þurfti oft að leita hjá henni frétta sem aðrir. Nú spurði Hendrik, hvort hann væri fiðluleikari. Norð maðurinn, sem ætti barnið með henni dótturdótturdóttur henn ar. — Ja, hann kunni að minnsta kosti að spila á þá fiðluna. svar aði sú gamla. — Eiríkur Eiríksson á Reykj- um á Skeiðum var á sinni tíð mikið mótfallinn sauðasölunni til Englands. es einn aðalkaup- andinn var Zöllner, eins og kunnugt er. Einhvern tíma var á Reykj- um borinn heim sauður. sem hrafnar höfðu étið til mikilla skemmda. Þá kvað Eiríkur: Hrafnar þó og hundar éti sauði, voði reyndar vonur er, en versti hrafninn er Zöllner. Eiginmaðurinn, — Konan mín er 88 kíló. Hún er núna í megr unarkúr og missir 11 kíló á ári. Sem sagt, eftir átta ár er ég laus við hana. SLEMMIJR OG PÖS.9 Á Olympíumótinu í bridge, sem háð var í Deauville í Frakk landi í sumar, kom eftirfarandi spil íyrir í leik Frakklands og Grikklands. Á ÁG985 ¥ G104 ♦ K7 A 862 A Enginn A 104 ¥ 62 ¥ KD753 ♦ ÁD532 ♦ G10984 * ADG1093 & 5 A KD7632 ¥ Á98 ♦ 6 * K74 Þar sem frönsku spilararnir sátu A/V gengu sagnir þannig: Austur Suður Vestur Norður pass 1 Á 2 gr. pass 3 ♦ pass 3 A pass 5 ♦ pass pass 5 * pass pass 6 ♦ pass og sennilega hafa frönsku spil ararnir nagað sig í handarbök in eftir á, því slemman tapaðist og Grikkland fékk 50 — en N/S voru á hættu og fimm spaða fórnin var því dýr . . . en þeir þurftu þess ekki, því á hinu borðinu lentu Grikkim ir með spil A-V í 6 laufum, sem sagt, komust í samning, þar sem tromplegan er 6-1 í staðinn fyrir að ná tígulsamn ingnum. Saltanakis — sem sat í Vest ur fyrir Grikkland — hefur ekki litizt á sögnina, þegar hann sá blindan. Og þó . . ef báðir kóngarnir í láglitunum nást , virinst sögnin. Og Grikk inn spilaði upp á þennan veika möguleika, spilaði hjarta í öðr um slag, en missti svo allt vald á spilinu og tapaði 1100.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.