Tíminn - 30.11.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.11.1968, Blaðsíða 3
b. Halldór Pétursson flytuí frás. um lirakninga á Vest dalsheiði, skráða eftir Ragnari Geirmundssyni frá Sandi (Áður útv. 6. nóv.). 17.40 Börnin skrifa Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá börnunum. 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Pálmi Jónsson alþingismaður og bóndi á Akri talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttar ritari flytur þáttinn. 20.40 Sónata nr. 1 í A-dúr fyrir fiðlu og píanó op. 9 eftir Carl Nielsen. 20.00 Fréttir. 20.30 Setið fyrir svörum 21.00 Hollywood og stjörnurnar — Bing Grosby. Sýnd eru atriði úr gömluni og nýjum kvikmyndum hans. ísl. texti Kristmann Eiðsson. 21.25 Engum að treysta Francig Durbridge. Leitin að Harry, 3. þáttur. Aðalhlutverk: Jack Hedley. ísl. texti: Óskar Ingimarss. 21.55 Georges Brown Einn litríkasti stjórumála- maður, sem Bretar hafa átt hin síðari ár, leysir frá skjóðunni. ísl. texti: Ásgeir Ingólfsson. 22.40 Dagskrárlok 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir Og veð- urfrefnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra- kennari les kafla úr Hús- stjórnarbókinni. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynning ar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Emil Telmányi og Victor Schiöler leika. 20.55 „Og lyftan féll“ eftir Par Lagerkvist. Herdís Þorvaldsf7 áttir leik- kona les smásögi. vikunnar. 21.15 Dansar eftir Strauss, Miill- er, Lanner, Schubert og Haydn. Willy Boskovský stjórnar hljómsveit sinni, sem leikur. 21.40 fslenzkt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlk- an eftir Agöthu Christie Elías Mar les eigin þýðingu (3). 22.40 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnar Guðmundssonar. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Sinfóníuhljómsveitin í Minneapolis leikur „Parísar- líf“, ballettsvítu eftir Off- enbach, Antal Dorati stj. Gordon McRae, Lucille Nor- man og kór syngja lög úr >,Nýju tungli“, eftir Rom- berg. Max Greger og hljóm- sveit hans leika Vínarlög og Eydie Gorme syngur. 16.15 Veðurfregnir Óperutónlist: ,,Cosi fan tutte“ eftir Mozart. Elisabetb Schwarzkof, Nan Merriman. Lisa Otto, Leo- pold Simoneau, Rolando Pan erai, Sesto Bruscantino og hljómsveitin Philharmonia flytja atriði úr óperunni, Her bert von Karajan stj. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Nútímatónlist. Konunglega fílharmoníusveit in í Lundúnum leikur Svítu fyrir strengjasveit eftir Arn old Schiiiberg, Norman del Mar stjórnar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Á hættuslóðum i ísrael" eftir Káre Holt. Sigurður Gunn arsson les les eigin þýð- ingu (11). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 1845 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál. Baldur Jónsson lektor flyt- ur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál. Eggert Jónsson hagfræðing- ur flytur. 20.00 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.45 Staldrað við í Dubrovnik Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur ferðaþátt frá Júgó- slavíu. 21.05 Tónskáld desembermánaðar, Jón Þórarinsson. a. Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við tónskáldið. b. Ragnar Björnsson leikur orgelverk eftir Jón Þórar insson: Prelúdíu, kóral og fúgu um gamalt stef. 21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn“ eft ir Veru Henriksen. Guðjón Guðjónsson les eigin þýðingu (15). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. Sænska skáldkonan Maria Wine les fimm ljóð og einn ig laust mál: Parets parodi. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 18.00 Lassí íslenzkur texti: 18.25 Hrói Höttur .Ellert Sigurbjörnsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Graliaraspóarnir fsL texti: Ingibjörg Jónsd. 20.55 Millistríðsárin Tíundi þáttur fjallar um frið arsamninga Breta og Tyrkja valdamissi Lloyd Georges, og um tilraun Frakka til þess að tryggja sér fullar heimtur á stríðsskaðabótum frá Þjóðverjum með her- námi Ruhrhéraðsins. Þulur Baldur Jónsson. Þýð. Berg- steinn Jónsson. 21.20 í takt við nýja tíma. Brezka söngkonan Julie Driscoll syngur. Til aðstoð ar er tríóið The Trinity. (Nordvision — Norska sjón varpið.) 21.50 Úr öskunni í eldinn (Escape into Jeopardy). Bandarísk kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlut- verk: James Franciscus,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.