Tíminn - 10.12.1968, Page 3

Tíminn - 10.12.1968, Page 3
MUÐJUDAGÍJR 10. desember 1968. TIMINN Jólabingó Hið árlega jólabingó Framsóknarfélags Reykja- víkur verður haldið að Hótel Sögu n.k. sunnudag kl. 8,30. Fjöldinn allur af stórglæsilegum vinningum. Allt dregið út. Aðgöngu- miða má panta á skrifstofu Framsóknarfélaganna i síma 24480. Nánar verður sagt frá bingóinu á morg- un. 80 manna hljóm- s veit / Háskólabtó Hl jómsveitin, sem leika mun I Háskólabíól. Desember veröi „frímánuður" FB-Reykjavík, laugardag. 1. desember er síðasti gjald- dagi opinberra gjalda á ári hverju, eins og kunnugt er. Þá verða menn oft að greiða háar fjárupphæðir, þótt svo sé reyndar með flesta, að þeir séu sízt af- lögufærir jólamánuðinn. Hafa margir látið þau orð falla, að hag kvæmt væri fyrir gjaldendur, að desember væri frímánuður, í stað janúar, en þá eru gjöld ekki tek- in af launum manna. Við snerum okkur til gjald heimtunnar, og spurðumst fyrir um það, hvort nokkuð hefði kom ið til tals hjá stofnuninni, að breyta þessu fyrirkomulagi. Var okkur tjáð, að um það hefði ekki verið rætt. Aleðan tollstjóri og með inn- heimtu gjalda að gera, og' gjald heimtan hafði ekki verið sett á laggirnar, voru engin gjöld inn- heimt í desember Nú eru gjald •&• Fundir voru í báðum deild- um Alþingis í gær og urðu m. a. nokkrar umræður um frumvarp , _ . ríkisstjórnarinnar um að fela land _.x „ búnaðarráðherra einum að skipta gengishagnaði landbúnaðarins, sem nemur um 150' milljónum. Taldi Eysteinn Jónsson að nauð synlegt væri að kveða á um það í frumvarpinu, hvernig verja skyldi gengishagnaðinum. Bændur ættu hann og ætti hann fyrst og fremst að ganga til þess að tryggja þeim fullt grundvallar- verð fyrir afurðir sínar. Óskaði Eysteinn eftir að landbúnaðarráð herra gæfi um þetta yfirlýsingu, en hann var ófáanlegur til þess þrátt fyrir ítrekaða áskorun. Nán ar verður sagt frá þingstörfum m. a. framsöguræðu Kristjáns Thorla cius fyrir frumvarpi um verð- lagsuppbætur á tryggingabætur svo og nýjum þingmálum í blað inu á morgun. dagarnir ákveðnir frá 1. febr. til 1. júlí og svo frá 1. ágúst til 1. des. EKH-Reykjavík, mánudag. Væntanleg er tll landsins 80 manna hljómsveit, skipuð foriugj um í amcríska og kanadíska flug- hernum, og efnir hún til hljóm- Ieika í Háskólabíói á fimmtudag kl. 21.00. Aðgangur er ókeypis og öllum lieimill. Hljómsveitin sem hér um ræð- ir nefnist „Norad Cavalcade of Music“ og eru í henni hljómlist armenn úr herjum Bandaríkj- anna og Kanada, aðallega flug' herjum. NORAD stendur fyrir — Sameiginlegar loftvarnir Norður- Ameriku. — Stjómandi hljóm- sveitarinnar er Lt. Col. Vic Mol- zer úr bandaríska flughernum. NORAD Cavalcade of Music byrjaði starfsemi sína í apríl 1959 og hefur síðan farið vítt og breitt um meginland Norður-Ameríku og Latnesku-Ameríku. Ingibjörg Jónasdóttir sýnir á Mokka: Fjörugróður frá Eyrarhakka EKH-Reykjavík, mánudag. Mikið hefur verið um málverka sýningar í Reykjavík síðustu vik- ur og mánuði, og hefur sumum þótt nóg um. Á kaffihúsinu Mokka var í gær opnuð annars konar sýn ing á nær fimmtíu myndum gerð- um úr fjörugróðri. Kaffiþyrstir vegfarendur, sem litu inn á Mokka meðan veri'ð var að setja Lögreglumenn slösuðust OÓ-Reykjavík, mánudag. Tveir lögreglumenn slösuðust er bíll sem þeir voru í lenti í hörð um árekstri. Ökumaður hins bíls ins slasaðist einnig.'Voru mennirn ir allir fluttir á slysavarðstofuna og er annar lögregluþjónninn mest slasaður og var ekk; búið að full rannsaka meiðsli hans í kvöld. Lögreglumennirnir voru í einka bíl á leið á vakt um kl. 21. Óku þeir vestur Reykjanesbraut. Á móts við Þóroddsstaði ók bíll við stöðulaust af Litluhlíð og í veg fyrir bílinn, sem lögreglumennirn ir voru í. Varð áreksturinn mjög harður og er annar bíllinn talinn ónýtun og hinn er mikið skemmd ur. Slösuðust báðir lögregluþjón arnir og ökumaður bílsins sem ók í veg fyrir þá var einnig fluttur á slysavarðstofuna til aðgerðar. Glæsiiegur Bieimavistar- skóli risinn að Flúðum SG-Miðfelli. Á miðju sumri 1964 var hafin bygging nýs heimavistarbarnaskóla að Flúðum í Ilrunamannahreppi. Gamli skólinn, sem tekinn var í notkun 1929 og þótti þá eitt veg- legasta skólahús í sveit, ætlaður fyrir 20 nemendur, var orðlnn allt /of lítill og úr sér genginn. Grunnflötur hins nýja skóla er um 1800 ferm. og - heimavistar- álma á tveim hæðum, en í henni eru einnig kennaraíbúðir. Um þessar mundir er stórum áfanga við skólabygginguna lokið, er tekin verður í notkun kennslu álma skólans, en í henni eru sjö kennslustofur, þar af tvær ætl- aðar fyrir handavinnu, auk þess skrifstofa skólastjóra, ski-ifstofa kennai-a og snyrtiherbergi. Undanfarin ár hefur kennsla farið fram í félagsheimili sveitar innar og nú síðast í bráðabyrgða stofum í heimavistarhúsnæði skól ans. Viðbrygðin til hins betra verða því mikil, þótt allmiklu sé^ ennþá ólokið af skólahúsinu í sam| bygginguna. En á þessu árabili bandi við heimavist og eldhús. i hefur byggingarvísitala hækka'ð Kostna'ður við hið nýja skólaium 72%, eða síðan framkvæmdir hús er nú rúm tuttugu og ein • við skólahúsið hófust. Mega því milljón, en upphafleg kostnaðar-' hreppsbúar allvel'við una, hvað áætlun var átján milljónir tæpar, þetta snertir. Sveitarfélag Hrunamannahr. hef og hefur kostnaðaráætlun því far ið 49% fram úr áætlun, miðað við það, sem ennþá er óunnið við ur nú lagt nokkru meira til skóla Framhald á bls. 10 sýninguna upp urðu svo hrifnir að ellefu myndir seldust þá þeg- ar, þrátt fyrir allan sönginn um kreppuna og fjárhagsvandræðin. Myndir þessar úr þurrkuðum fjörugróðri hefur Ingibjörg Jón- asdóttir gert, kona sem hefur þrjá um sextugt, og er búsett á Eyrabakka. Blaðamaður TÍMANS hitti Ingibjörgu á Mokka og varð fyrst til að spyrja, hvenær hún Framhald á bls. 23. Á tónleikum í Háskólabíó koma fram auk hljómsveitarinnar í heild tveir minni hópar úr henni, annað 18 manna hljómsveit, sem leikur músík eitthvað í líkingu við hljómsveitarleik Glenn Mill- ers og annarra amerískra hljóm- sveita af því tagi og svo 6 mgnna „dixieland" jass hljómsveit. Aðalfundur Fram- sóknarfélags Reykjavíkur Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í Framsókn- arhúsinu fimmtudaginn 12. des ember kl. 8,30 síðdegis. Stjórnin. Framsóknarkonur Félag Framsólknarkvenna í Reykjavík heldur jólafund sinn fimmtudaginn 12. des. kl. 8.30 s. d. í samkomusal Hallveigarstaða. Dagskrá: Frú Sólveig Eggerz Pét ursdóttir listmálari sýnir og kennir jólaskreytingar. Sr. Sigurð ur Haukur Guðjónsson flytur ávarp. Félagsmál. Mætið stund- víslega því fundurinn hefst á sýni kennslunni kl. 8.30. Félagskonum er heimilt að taka með sér gesti. Stjórnin. Ingibjörg með eina mynda sinna. (Tímamynd Gunnar) •s s ................. n w " '• <••• ws • • ,• -w . ■ Heimavistarskólinn FlúSum, (Tímamynd OÓ)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.