Tíminn - 10.12.1968, Blaðsíða 9

Tíminn - 10.12.1968, Blaðsíða 9
/ Flugfélagið vann Alf.—Reykjavík. — Flugfélag, . fslands sigraffi glæsilega í firma | keppninni í innanhússknattspyrnu; sem fram fór á sunnudaginn. Það kom í sjálfu sér engum á óvart, | að Flugfélagið myndi sigra, því| a5 lið þess hefur innan sinna vé- banda marga snjalla knattspymu- menn, þ.á.m. Örn Steinsen og Grét ar Sigurðsson. f úrslitaleiknum ’ sigraði Flugfélagið a-lið fram- reiðslumanna 8:5. Úrslit í einstökum leikjum urðu eins og hér segir: I Pr.sm. Edda — Kr. Ó. Skagfj. 7:3 Framr.menn a — Biæjarl. 9:0 Flugf. — Framr.menn b 10:1 Flugf. — Prentsm. Edda 6:2 Framr.menn a — Loftlei'ðir 4:2 Úrslitaleikur: Flugf. — Framr.menn a 8:5 Knattspyrnuhetjurnar, taliS frá vinstri: Rúnar Gunnarsson, Andrés Ingólfsson, Karl Möller, Ólafur Gaukur, Ragnar Bjarnason, Guðmundur Steingrímsson, Helgi Kristjánsson, Gret+ir Björnsson og Hrafn Pálsson. \ Jafngóðar hljómsveitir Tvær vinsælar Mótið heppnaðist mjög vel og var framkvæmdaraðilanum til | j^u jjQS g.itt skina á knattspyrnu- mesta soma. Flugfelagsmenn, sv;ginu s j_ sunnudag. Voru það ^engu að launum veglegan bikar, j hljómsveitir þeirra Ólafs Gauks sem afhentui var a dansleik 1 í 0g Ragnars Bjarnasonar, sem léku Sigtuni a sunnudagskvoldið. I • innanihússknattspyrnu i húsinu á Seltjarnarnesi. Hljómsveitimar reyndust jafn hljómsveitir jgóðar, þvi að leiiknum lauk með jafntefli, 4:4. Fyrdrliðar liðanria: Ólafur Gaukur og Ragnar Bjarna son, vöktu sérstaka athygli fyrir nákvæmar spyrnur, en að öllum öðrum ólöstuðum var þó Rúnar Gunnarsson bezti maður vallarins ílþrótta- og skoraði öll mörkin fyrir Ólaf Gauk. „Það er svo undarlegt með unga menn . . . . “ Áhorfendur skemmtu sér kon unglega, enda buðu þeir félagar upp á margt nýstárlegt í knatt- spyrnu. HI3 sigursæla Ii3 Flugfélagsins. Fremri röð frá vinstri: G^rétar Sigurðs- son og Örn Steinsen. Aftari röð: Gunnar Pétursson, þjálfari, Bragi Bjarnason, Gísli Jónsson, Björn Lúðvíksson og Sigvaldi Ragnarsson, for-J maður knattspyrnudeildar Flugfélagsins. Hafsteinn Björnsson miðiil NÆTURVAKA Hafsteinn Björnsson hefur um áratuga skeiS verið lands- kunnur sem mikilhœfur og eftirsóttur miSill. NÆTURVAKA er fyrsta bók hans og hefur aS geyma sjö smásögur; sveitasögur, sögur um íslenzkt fólk og íslenzka staShœtti. Hafsteinn gerþekkir þaS fólk, sem hann lýsir og myndir þœr, sem hann dregur hér upp eru sannar og gleymast ekki. Hópur aðdáenda Hafsteins Björnssonar miSils er stór. ÞaS er því öruggara aS draga ekki til síSasta dags aS ná sér í eintak af bók hans, Nœturvöku, þaS kann aS reynast of seint síSar. VerS kr. 344,00 w SKli GG5JÁ ÞKHkHJ 1>AGTJR 10. desember 1968. ÍÞRÓTTIR TÍMINN Gleiivíma og á sömu mmútunni Haukar misstu annað stigið á móti Fram fyrir eigin klaufaskap. Æ og Fram í 1. deild í handknattleik lauk á „dramatískan" hátt. Leik- ar stóðu 15:14 Haukum í vil, þeg- ar flauta tímavarðar gaf til kynna að leik væri lokið. Mikil fagnaðar læti brutust út á áhorfendapöll- unum. Og Haukarnir stigu stríðs- dans á vellinum. En þeim sást ; yfir smáatriði, sem varð aðalat- I piði á svipstundu. Tveimur ! sekúndum fyrir^ leikslok hafði Valur Benediktsson dæmt skref á Hauka-Ieikmann rétt við miðju ■ vallarins. Samkvæmt leikslögum , á að framkvæma slíkt kast, þó að leiktími sé runninn út. Hinn gam alreyndi leikmaður Fram, Guðjón Jónsson, var fljótur að átta sig á hlutmium. Tók knöttinn upp og skaut frá miðju á mannlaust mark Haukanna og staðan var 15:15. Pétur Jóakimsson, hinn annars snjalli markvörður Hauka, var á þessu augnaiblilki að fagna sigri með félögum sínum, langt frá marki. Og þegar rann upp fyrir ‘Haukunum hvað hafði skeð, breyttist sigurvíman í sorg. Og , með tárin í augunum yfirgáfu þeir ! völlinn. Þannig lauk þessum sögulega leik með jafntefli. Haukarnir ; geta engum kennt um nema sjálf- 1 um sér, hvernig fór. Það var þeirra eigin klaufaskapur að fylgjast ekki betur með atburða- itástnui. Eftir jafn góða frammi- stöðu og þgir höfðu sýnt í leikn- trm var þetta reiðarslag fyrir þá. Að sjálfsögðu voru Framarar hinir ánægðustu, en þó ek’ki nógu ánægðir, því að þeir hafa nú tap- að þremur stigum í mótinu og hafa e.t.v. misst af lestinni, því að nú þolir FH að tapa síðari leiknum gegn Fram, en vinnur mótið samt, svo framarlega sem liðið vinnur aðra leiki. Leikur Hauka og Fram var yfirleitt jafn. í bálfleik hafði Frarrt yfir 9:9 og náði 3ja marka foryálu í síðari hálfleik 13:10. Virtust Framarar heldur sterkari. En svo fór, að Haukum tókst ekki einungis að jafna, heldur að ná forystu 14:13. Ingólfur jafnaði 14:14, en Stefán Jónsson skoraði 15:14. Gerði Fram nokkrar árang urslausar tilraunir til að jafna en tókst þó að lokum að koma knettinum í netið, eins og áður hefur verið lýst. Það getur enginn neitað því, að Hauka-liðið er mjög gott um þessar mundir. Liðið lék að þessu sinni án fyrirliða síns, Viðars Símonarsonar, en það sýnir, hve liðið er jafngott, að fjarvera hans hafði lítil áhrif. Af einstökum leikmönnum, sem sfcóðu sig sér- staklega vel, má nefna Þórð Sig., Ólaf Ólafsson, Pétur L markinu, og ekki sízt Sturlu Haraldsson, sem er mjög vaxandi leikmaður. Fram-liðið lék betur að þessu sinni en oft áður. Ingólfur og Arnar voru beztu menn liðsins, ásamt Sigurbergi. En þó að liðið hafi leikið betur en oft áður, er enginn meistarabragur á því. Valur Ben. og Óli P. Ólsen dæmdu. Barátta botnliðanna. f fyrri leiknum léku Valur og KR ------ botnliðin — og lauk leiknum með sigri Vals, 17:12, eftir frekar jafna baráttu lengst af. Valsmenn beittu þeirri lei'k- aðferð að setja mann til höfuðs Hilmari Björnssyni og þar með var KR-sókriin gerð óvirk. Staðan í hálfleik var 6:6, en fljótlega í síðari hálfleik náði Valur góðu forskoti. Skoruðu KR-ingar ekki mark á 15 mín. kafa. Bergur Guðnason var langbezti maður Vals að þessu sinni, en hjá KR skaraði enginn fram úr. Jón Friðsteinsson og Gestur Sigurgeirsson dæmdu leikinn. 21:21 Akureyri og Keflavík léku í 2. deild í handknattleik um helgina. Lauk leiknum með jafntefli, 21: 21. Leikið var á AkureyrL Valsmenn settu mann til höfuðs Hilmarl Björnssyni, KR. Hér sést Hilmar „fela" sig bak við dómarann, Gest Sigurgeirsson, en gæzlumaðurinn Bjarni Jónssen, bíður átekta. Úrvalsliðiö í körfubolta valið HV.-Reykjavík. — Landsliðs- nefndin í körfuknattleik hefur valið úrvalsliðið, sem leika á gegn tékkneska liðinu Sparta Pralia á sunnudaginn. Er liðið þannig skipað: Birgir Ö. Birgis, Ármanni Einar Bollason, Þór Gunnar Gunnarsson, KR Guttormur Ólafsson, KR Jón Sigurðsson, Ármanni Kolbcinn Pálsson, KR | Kristinn Stefánsson, KR i Sigmar Karlsson, ÍR Þórir Magnússon, KFR Sigurður Helgason, KFR Þorsteinn Hallgrímsson, ÍR Þess má geta, að lið landsliðs- nefndar lék gegn úrvalsliði varn- arliðsmanna í fyrrakvöld og sigr aði 83:72. Vantaði þó géða menn í liðið, m.a. Birgi Birgis, Einar Bollason og Gunnar Gunnarsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.