Vísir - 13.08.1977, Blaðsíða 11

Vísir - 13.08.1977, Blaðsíða 11
Laugardagur 13. ágúst 1977 15 Frá heimsókn Kekkonen í Mosfellssveit afhjúpaði Finnlandsforseti minnismerki um gjöf finnsku þjóðarinnar er eldgosið varð i Vestmannaeyjum. Visismynd: LA Þegar Kekkonen renndi fyrir lax I Laxá i Kjós skrikaði honum fótur og hrasaði hann út i ána. Nærstadd- ir komu fljótt til aðstoðar og lét hann óhappið ekki á sig fá og veiddi4 punda lax rétt á eftir... Visismynd: LA % Geir Hallgrimsson forsætisráðherra kveður Kekkonen á Reykjavlkurflugvelli I gærkvöldi er forsetinn hélt noröur til veiða i Vididalsá. Visismynd: Þ.G. Vísismyndir: Loftur Þórir Guðmundsson. Ásgeirsson og Þegar Kekkoncn skoðaði Norræna húsiö kom hann við á sýningu i kjallara þess og ræðir hér við Steinþór Sigurðsson listmálara. Visismynd: LA. Það hýrnaði yfir mönnum þegar forseti Finnlands setti I laxinn aðeins 10 minútum eftir að hann bievtti færið. Visismynd: LA A Þingvöllum sagði Eirikur J. Eiríksson þjóðgarösvörður Kekkonen ágrip af sögu staðarins og benti honum á kennileiti. VIsismynd:LA *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.