Vísir - 15.08.1977, Blaðsíða 4

Vísir - 15.08.1977, Blaðsíða 4
Línurnar skýrc ist í 2. i deild KA:Selfoss 8-1 Eftir nokkuð jafnan fyrri hálf- leik þar sem staðan var 2-1 fyrir KA, umturnuðust leikmenn beggja liða i þeim siðari. KA- menn skoruðu hvert markið á eftir öðru, en Selfyssingar urðu þeim mun niðurlútari. Gunnar Blöndal skoraði fjögur og Stein- grimur tvö, Armann, Sverrir voru með eitt hvor. Stefán Lar- sen skoraöi fyrir Selfoss. bróttur R:Heynir A 4-1 "Markamaskina” brótt- ara, Páll Olafsson, var á skotskónum i þessum leik sem öðrum, og skoraði þrennu. Daði Harðarson bætti þvi fjórða við, en Felix Jósafatsson lagaði stöðuna fyrir Reyni. Sannfærandi sigur hjá Þrótturum og allt bendir nú til að þeir leiki i fyrstu deild á næsta ári ásamt KA mönnum. tsafjörður:Reynir S 2-1 Ómar Torfason, bróðir Jóhanns hjá KR, skoraði bæði mörk Isfirð- inga i þessum leik. Bæði gerði hann með skalla og bæði eftir hornspyrnu. Pétur Sveinsson gerði mark Reynismanna. . Þröttur N:Armann 0-1 Vikingsvörnin galopin og Þorbjörn Jensson smeygir sér I gegn og skorar eitt af mörkum Vals i leiknum i gærkvöldi. Ljósmynd Einar. Titillinn verður áfram í höndum Valsmanna! — Þeir sigruðu Víking í úrslitum um íslandsmeistaratitilinn í útihandknattleik og Framarar hlutuþriðja sœtið Valsmeun vörðu tslands- meistaratitilinn i útiha ndknatt- leik i gær, þegar þeir sigruðu Vik- ing 23:10 i úrslitaleik. Þá léku Fram og Haukar um þriðja og ’ ..................... Karl og Hannes til Danmerkur llandknattleiksdómar- arnir þeir Karl Jóhannsson og Hannes Þ. Sigurðsson halda til Kaupmannahafnar á morgun þar sem þeir munu sitja vikunámskeift á vegum Alþjóftahandknat tleikssam- bandsins ásamt átján öftrunt dómarapörum. Námskeift af þessu tagi er alltaf haldið annaðhyert ár, og er ætlað þeim sem dæma i úrslitum heimsmeistarakeppninna r eða á ólympiuleikunum. Siðan verða dómarar valdir úr þessum hópi til að dæma i sjálfri úrslitakeppn- inniog sagði Karl i viðtali við Vi'si að hann byggist ekki við að þeir fengju það verkefni. En sér kæmi hinsvegar ekki á óvart þó þeir yrðu látnir dæma i Ameriku-riðlinum i undankeppninni þar sem Randarikjamenn og Kanadamenn bcrðust um að komast áfram til Danmerk- ur. — BB Ijórða sætið og lauk þeim leik meft öruggum sigri Fram, 22:18. Ekki verður sagt að viðureign Vals og Vikings hafi boðið upp á mikla spennu, Valsmenn náðu strax forystunni i' leiknum og i hálfleik var munurinn orðin sjö mörk 13:6. 1 si'öari hálfleik tókst Vikingun- um þó að minnka þennan mun nokkuð, en aldrei þó til að ógna Valsmönnum að nokkru gagni og i lokin höfðu flestir leikmanna Vikings gefið upp alla von og fengu þá á sig nokkur óþarfa mörk. Jón Pétur Jónsson var besti maður Vals i þessum leik og skor- aði langflest mörkin, tiu. Aðrir sem skoruðu: Björn 4, Jón K. 3 (2), Þorbjörn Jensson 2, Gisli 2, og þeir Stefán og Þorbjörn Guðmundsson eitt mark hvor. Svipaða sögu er að segja um leik Fram og Hauka um þriðja sætiö, Framararnir náðu fljótt forystunni i leiknum, i hálfleik var staðan 13:9 sem reyndist nægilegur fnunur, þvi að siðari hálfleiknum lauk með jafntefli 9:9 og lokatölurnar 22:18 eins og fyrr sagði. Mörk Fram: Pálmi 7, Birgir 5, Andrés, Rafnar, Pétur og Guðmundur tvö mörk hver og Viðar og Sigurbergur eitt mark hvor. MörkHauka: ÞórirLárusson 4, Ingimar 3, Elias 3, Svavar 2, Guðmundur H. 2 og Þorgeir 2, Sigurgeirog Þórir eittmark hver. — BB Armenningar gátu talist heppnir að hafa með sér bæði stigin frá Neskaupstað. Egill Stefánsson skoraði fyrir þá þegar um tiu minútur voru af leik, með góðu skoti, en eftir það áttu þeir i vök að verjast. Þrótturum tókst ekki að jafna, enda mikill hiti i Neskaupstað á laugardaginn, bæöi i veðri og og ekki siður i leik- mönnum beggja liða. Völsungar:Haukar 2-0 Haukar töpuðu þarna sinum fyrsta leik i annarri deild á þessu ári. Leikið var á nýjum og lang- þráðum grasvelli i' Húsavik og sigurinn kom Völsungum sérlega vel. Eru sennilega búnirað senda Selfoss i þriðju deild. Hafþór Helgason skoraði bæði mörk þeirra.. f STAÐAN ) Staðan i Islandsmótinu i 2. deiíd, eftir leikina um helgina er nú þessi: KA 13 : 10 1 2 39:18 21 Þróttur R 13 9 2 2 30:14 20 Haukar 13 5 7 1 18:9 17 Armann 13 7 3 3 22:13 17 tsafjörður 13 5 4 4 16:17 14 Reynir S 13 5 3 5 20:22 13 Þróttur N 13 3 3 7 15:22 9 Völsungur 13 3 3 7 13:21 9 Selfoss 13 2 2 9 10:29 6 Reynir Á 13 1 2 10 13:31 4 islandsmeistarar Vals I útihandknattleik 1977, fremstur á myndinni er Stefán Gunnarsson fyrirlifti liftsins og vift hlift hans er tslandsmeistara- bikarinn. Ljósmynd Einar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.