Alþýðublaðið - 22.02.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.02.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaöið 22. febrúar 1969 3 Alþingi ræðir efnahagsmálin: Reykjavík — HP. í umræðum þeim um efna- hags- og atvinnumál, sem fram fóru í gær, bar viðskiptamála- ráðherra, Gylfi.Þ. Gíslason, sam an stefnu ríkisstjórnarinnar og þá stefnu, sem hlyti að vera stefna stjórnarandstöðunna'r, ef hún væri í sjórn, I ræðu sinni sagði ráðherrann m. a. að það væri grundvallaratriði að gengið væri rétt skráð, en vegna hinna miklu áfalla, er útflutnings- atvinnuvegirnir hefðu orðið fyrir, hefði gengisskráning sú, sem sett hefði verið 1961 verið orðin röng og því verið þörf á að leiðrélta gengið haustið. 1967. Enn hefði þó haldið áfram sú þróun til hins verra, bæði hvað snerti verðfall afurðanna og minnkandi afla, sem hefði gert gengisbreytinguna 1967 nauðsyn- ♦ lega og því hefði enn þurft að lækka gengið nú í haust. Nú stæðu hins vegar vonir til að verðfallið hætti, en þá yrði verðlag og kaup- gjald að haldast í skoröum. Gengis- breytingin hefði ekki síður verið nauðsynleg til þess að bæta sam- keppnisaðstöðu iðnaðarins en sjávar- útvegsins. Stjórnarándstaðan hefði hins veg- ar verið andvíg gengislækkun og því hefði eina leiðin verið að þeirra Dr. Gylfi 1*. Gísiason. dómi að koma á útflutningsuppbót- uni'og. ef. til vill að lækka káupgjald með lögum til, að réttlæta ranga gengisskráningu. . Slíkt kerfi hefði þó.ætíð reynzt. illa og hefði með- al annars komið í veg fyrir, að nýj- ar. greinar risu upp og hefði auk þess í för með sér mismunun og spillingu. Ekki væri því vafi á, hvoi stefn- an yæri réttari, rétt skránjng gengis- ins eins og væri álit ríkisstjórnar- innar eða þetta útflutningsuppbóta og innflutningshaftakerfi, er því fylgdi. Þannig tilgreindi viðskiptamála- ráðherra fleiri dæmi um misniun- andi leiðir stjórnar og stjórnarand- stöðu, s. s. varðandi innflutnings- mál, en þar væri stefna stjórnarinn- ar innflutningsfrelsi, en það væri m. a. nátengt réttri gengisskráningu. Gagnrýni á frjálsræði í innflutningi, 1 ramhakl á 4. síðu. Fatlaðir ökumenn fá undanþágur HÓPFERÐ Á FATASÝNINGU a morgun Á sunnudaginn kemur 23. febrúar, verður hin árlega merkjasala Kviennadeildar SVFÍ í fReykjavík. Allt frá því að kvennadeildln var Stofnuð ánið 1930 hefur Góu- dagurinn verið fjáröflunar- dagur deildarinnar. Hinn stóri hópur reykvískra kvenna, sem skipað hefu.r sér undir merki SVFÍ með öfl- ugu félagsstarfi, hefur lagt fjölmörgum málum lið, er stuðlað hafa að auknu ör- yggi samborgaranna bæði til sjávar og sveita. íslenzkur fataiðnaður tekur nú þátt í stórri fanaðarsýningu, seni haldin er í Kaupmannahöfn dagana 23.—26. marz, Þar sýna 10 íslenzk fyrirtæki framleiðslu sína. Ferðaskrifstofan SUNNA efnir til hópferöar á sýninguna. Er ferðin ódýr og: hægt að velja um dvöl á mismunandi hótelum í Kaupmannahöfn. Á sýningunni verða sýndar állar helztu framleiðslugreinar fataiðnaðar á Norðurlöndum. Tízkusýningar verða í sambamb við kaupsitefnuna, en þangað mun sækja mikill fjöldi kaup- manna frá mörgum löndum Evrópu og Ameríku. íslenzkir framleiðendur og aðrir, sem verzlun stunda, hafa mikinn áhuga á að sækja þessa isýningu, ekki sízt vegna þess, að gert er ráð fyrir stóraukinni þátttöku Islendinga í viðskipta- og efnaliagssamstarfi Evrópu- þjóðanna. Við það opnast, ís- lendingum tollfrjálsir stórir ný- ir markaðir, bæði til að selja framleiðsluvörur á og til að kaupa aðrar vörutegundir. . Ferðajíkrifstofan SUNNA hef ur tekið upp sérstaka ferðaþjón ustu í sambandi við kaupstefn- ur og vörusýningar. Skrifstofan eru ekki' ^álæg, 0g skal þá Ákveð'ð hefur verið að • ve'ta fötluðu fólki nokkra undanþágu frá reglum um stöðu ökutækja í lögsagnar- umdæmi Reykjavíkur. Undanþága þessi er tvenns konar: a. Að fengnu séri'löku leyfi lögreglustjóra er fötluð um manrá he'imilt að leggja merktu ökutæki sínu við heimili sitt eða vinnustað, enda þótt öðrum sé bönnuð þar bifreiðastaða. B. Nú hefur fatlaður öku- maður ,sem sinna þarf nauð synlegum erlndum, t.d. í verzlun. skrifstofu eða hjá* lækni, lagt merktu ökutæk: sínu þar sem það er bannað pamkvæmt almennum umferg ■arreglum, en bifreiðastæði rúðu, sem snýr að gangstétt. Merkig er blátt og hvítt að l:t, með bókstafnum P og á- letrun'nni Fatlaður. Merkið er gefið út af lögreglustjóra á nafn viðkomandi ökumanns og er öðrum óheimilt að nota það. Lögreglustjóri veitir fram angreinda undanþásu að feng l'nni umsögn Sjálfsbjargar, lands'sambands fallaðra og gela einungis þeir, sem hafa verulega skerta hæfni til gangs, vænzt þess að fá und anþágu. mun efna til hópferðar á nokkr ar sýningar á næstunni og hef- ur gefið út ýtarlega skrá yfir allar kaupstefnur og vörusýn- ingar, sem lialdnar eru í heimin um. Fæst þessi skrá ókeypis hjá SUNNU í Bankastræti 7, og er send, ef beðið er um. ekki amazt við stöðu þess um skamman tíma, enda valdi ökulækið ekki töfum eða hættu, fyro.r umferðina. Á meðan undanþágu er neytt, skal fe.sta merki á á- berandi stað á bifreiðinni, helzt í framrúðu eða hliðar- í nóvembermánuði hafði Leik: félag Reykjavíkur síðdegissýn,. ingu á Manni og konu. Uppselk var á sýninguna og urðu marg- ir frá að hverfa. Síðan hefur ekki linnt áskorunum til félag'a ins um að hafa 'aðra slíka sýn. ingu fyrir alla fjölskylduna cg: verður nú höfð ein slík sýning á sunnudaginn kemur kl. 3 og er það 50. sýningin. 19. 212 6,6. |L.,U9(i5 4.7 36 4vZk7«»';I0A.i(,«S|A36í59í. A ▼ . ' ■ * ' * . ' l 1. "'4J ! ♦ ♦ á'i ;i ♦ ♦ * * SPILAKVÖLD Alþýðuflokksfélag- Reykjavkur heldur spilakvöld að Hótel Borg n.k. fiinmtudagskvöld 27. febrúar og hefst þaö kl. 8.30. Að lokn- um spilum verður dansað við undirleik FJÖR-manna. Góð verð- laun. Stjórnandi: Gunnar Vagnsson. Mætið stundvíslega og mun- ið, að þeir, sem koma fyrir kl. 8.30 þurfa ekki ad greiða „rúllu- gjald.‘< Trúnaðarráð AlþýSsiflökksfélags Reykjavíkur KAFFIFUNDUR verður haldinn í dag 22. febrúar kl. 3 e.h. í Ingólfs-Café. Ráðherrarnir Gylfi Þ. Gíslason og Eggert G: Þorsteinsson mæta á fundinum. Áríðandi að allir trúnaðarmenn mæti. STJGRNIN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.