Tíminn - 15.03.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.03.1969, Blaðsíða 1
_ Dagskrár sjónvarps og útvarps •■■■ •• '■1w■"" •v• ■•£: Fundu geysi- mikið loðnu- magn eystra VEGATJON FLÓÐOG SKRIÐOFÖLL OÓ-Reykjavík, föstudaig. Geysimiíki'ð maign ókynþroska loðniu er fun-dið út af Aíustfjörð uim. Leitarskipið Árnii Friðriksson hefur verið að rarasóknium á þessuim slóðum undanfarna sólar hnimiga og fundið loðnuna á belti 50 til 65 sjómílur frá landi. Nær þetta loðinu'beitá að minnsta kosti 60 sjómílur frá norðri ti;l suðurs, eða á móts við Reyðarfjörð og norður fyrir Digranes. Breiddin er misjöfn, afllt frá 1—2 mílum upp í 8 mílur, en beltið er efcki alveg samfelltt. Eru torfurnar alit upp í 70 faðma þykkar. Leiðanigursistjóri á Áma Frið rikssyni er Jakob Jakobssom Sagðj hann Tímanum í dag, að tekin hafi verið nokkur sýnishorn af loðnunni og er hún 14—15 om á lengd, sem þýðir að hún er ó- ky.nþroska og hryginiir eftir eitt áæ. Kemur þessi loðna þ\d ékki að landiinu á þessari yjggtíð. Torf unnar eru niðri urndir botni á dag inn á 200 til 300 metra dýpi, en á nóttonni kemur hún upp á um 50 metra dýpi. Er loðnau of djúpt tiJ að hægt sé að veiða hana í 'oðnuinætur þær sem nú eru not aðar fyrir SuðurJamdi, en hægt væri að veiða hama í dýpri nætur eða fJotnætur. Jakob kvaðst áJíta að þesisi ioðna hélidi sig á þessum sQÓðum í vetur en héldi norður fyrir laud í vor og komi svo aftar í hrygn imgaingöinguinia næsta vetor. Und anfarin ár hafa orðið miklar breyt ingar á sjónum, sérstatelega fyrir Norðuriandii. Er sjóriinn þar nú mun kaldari en var. Vegna þess ara breytinga er emfiitt að segja hvermig fiskigönigurnar haga sér. Vtarður nú fylgzt með þessari loðnu. Sagði Jakob að öruigglega væri hægt að veiða hana fyrir Norðurlandi næ-sta sumar og fram á haustið. ef hún stendur þá etetei af djúpt. E-n þá verður að nota flotvörpur eða dýpri nætur en niú tíðkast. Næsta vetur er svo Jítelegast að Framhald á bis. 10. Þeir sem vinna að rannsókninni, talið frá vinstri: Ingólflir Þorsteinsson. Leifur Jónsson, Njörður Snæhólm og (Tímamynd—Gunnar). KJ-R-eytejavík, föstudag. f mótt og í d-ag hefur víða flætt yfir vegi, og eimmiig hafa skriður oRið sk-emmd um og töfurn á vegum. Aða-1 vegas-kemmdirmar urð-u í GlafsvíkuLr-enni, en þar var m-iteið grjóthru'n, og þótti ekki þora-n-di að vin-na að því að ryðja vegiun v-egn'a grjót hrun-s. Vatn flæddi víða yfir Suð urla-n-dsveg vest-an HeJlish-eið ar, og urðu nokkrar tafir á samgömgum við Su-ðurl-amd þes-s vqgm-a .Stórir bíl-ar teom ust aJlitaif lieiðar simmiar, en á trniabiJd var iiitJum bffl-um varla fært yfir verstu kafl ana, þótt margir skröngluð ust þó yfir, og etetea er vitað um n-eim sérstök óhöpp í þessu sambamdi. HóJm-sá fyr ir ofan Reykjavík flæd-di yf ir bafekia sín-a n-eðam I við Guinmarshól-ma, og fójr þar 1-ík-a yfir vegimm. Lækjar- sprænam í Lætejarbotn-um, sem oftast læ-tur litið yfir sér, var ein-s og srtórfljót í leysi-n-gum og fór víða yfir veginn n-eðan Lækjarbotn-a. Ræsin höfðu ekki umdan, ,og grófst v-egurinm n-iður á nokkrum stöðum. Á San-d- skeiði flæddi 1-eysingavatm yf-ir veginm, og oJli ske-mm-d um á honum, og söm-u sögu var að s-egj-a um ve-ginn fyrir ofan San-dskeiðið. í dag seinmdpartiinn voru vegir kommia: i tag .E-lJiiðaármar voru í mi-kl'um ham í d-ag. en bó ekk: eins mitelum og í fyrra. er bær spren-gdu allt af séi og flæddu víða yfir Um dagimm komu flóð í Eli iðaámar og flæddi þá i kring um Kai'diimomm-ubæ in-n svokaliaða, og svo var ei-nmg í dag Sögðu gárung arnir að n-estamemn hefð-u ken-nt hestum sm-um að synd-a siðan í fyrra! Fyrir of-an efri Elliðaárbrúna tók vegimm at um dagia-n, oa var nýbúið að gera við veg in-n nún-a, er vatnið tók aft ur með sér stór stykki úr veginum Vatnsveitan og borgarlækn ir h-afa varað íbúa vestam EJliðaáa. n-ema Breiðhylt- inga við bví a-ð vfirborðs va-tn komsrt i inm-tak dælu- stöðvarinmar við Gven-dar Framhald á bls. 10 BANAKULAN ER ÚRBYSSUNNI OÓReykjavík, föstudag. Sannanir liggja nú fyrir að byssa sú, sem Gunnar Tryggva- son var skotinn með. er komin í leitirnar. Er það byssa sú sem fannst í leigubí! og var afhemt rannsóknarlögreglunni fyrir réttrí viku. Bílstjórinn sem hafði byssuna undir höndum var þá handtekinn, en hann neitar að hafa átt. hhitdeild að morðinu Bet hann að hafa riindið byssuna undir hægra framsæti bílsins síðari hluta janúar í ár, en getur að öðru Skammbyssan ieyti ekki gert grein fyrir vopn inu. Við húsleit heima hjá honum fannst kúla af sömu stærð og gerð og voru í byss- unni og getui bílstjórinn enga skýringu gefið á henmi eða hvernig kúlan er þangað kom- in. Þá ber gæzhifanginn, að hann hafi þekkt Gunnar Tryggvason í sjón, en segist aldrei hafa átt viðskipti við hann eða talað við hann. Njörður Sn-æihölm, yfirviarð- sitjóri rannsókm.airJögreglunmair, fór með byissnina, teúluma sem Gummiair vair skotinn með og skoíhylkið, sem fammsit á gólfi bílsins að morgmi morðdags- ins, tdil Bandiaríkjamma aðfarar- nótt þriðjudags s.l. f WaitSiing- ton voru þessi gögm ramnsökuð í aðalstöðvum FBI, bamdairísteu alriíteisQögreglunmar. Sérifirœð- imgur sá sem ramm-saJcaði gögm- in, er yfinmaður þeiinra deild- ar sem ramnsatear öl sk-otivopn ■og sOcotfæri sem alrikislögregl- am fær til meðfeirðar. Njörður S-næhólm sagði á fundi með firéttam-ömnum í d-ag, að rann- sófcnin hafi teteið tiitöluJega stottam tíma. F-ór hiún fraen á miðíviikudiag og héfst M. 14 oig k.l 18.30 var Njörður búinm að flá sQcýrslu um niðurstöðúr í h-emidur. Hanm teom tál lamdsins aftuT' í morgum. ískýrslunni frá FBI segir að en-ginm vafi leilká á að steot- hylkið se<m fanmst í bil Gunm- ars Tryggivasoniar hafi verið tæmt úr Jiyssnnim sem Njörður hafði m-eð sér uitan og fanmst í tiltekmum leigubíl í fyxri vitou. Þeigar steotimu er hiieypt af kom-a för á botn steoiJhylteis- ins og einnig á hMðar þess er skothylteið teastast út úr byss- unni. Er með óy-g-gjandi vissu hægt að áfevarða Jivoæt slkotið hiefur verið úr sfcotQiyiddnu með tiitefcimni byssu og reynd- ist svo í þessu tilfelli. Byssa þessi er af gerð- inná Smith & Wesson 35. Þessi gerð var framl-eidd á árumum 1913 til 1921. Vorni áðeins framleiddar 8350 byssur aff teg undinn-i. Eru þær mjög sjald- Framhaid á bls. 2. V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.