Tíminn - 15.03.1969, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.03.1969, Blaðsíða 3
a) Haukur Þórðarson yfir- læknir flytur erindi um at- vinnumöguleika fatlaðra og lamaðra (Áður útv 28. f.m.) b) Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakennari talar um heimili og skóla (Áður útv. í húsmæðraþætti 7. þ.m.). 17.40 Börnin skrifa: Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá börnum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn: Jón Á. Gissurarson skólastjóri talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Nokkur einkenui alkóhól- isma. Ævar R. Kvaran flyt ur erindi. 20.50 Tónlist eftir tónskáld mán- aðarins, Jón Nordal: Adagio fyrir flautu, hörpu, píanó og strengi. David Evans, Janet Evans, Gísli Magnús- son og stréngjasveit úr Sin fóníuhljómsveit fsl. leika; 20.00 Fréttir. 20.30 í brennidepli. Umsjón: Haraldur J. Hamar 21.05 Grín úr gömlum myndum. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.30 Á flótta. Stríðsfélagai’. Aðalhlutverk: David Janssen Þýðandi: Ingibjörg Jónsdótth'. 22.20 ísland og norræn samvinna. Svipmyndir frá fundi Norð- urlandaráðs í Stokkhólmi i byrjun þessa mánaðar. Viðtöl við fulltrúa á fundin- um um þátttöku íslands í samstarfi Norðurianda. 22.55 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp: Veðurfregn- ir. Tónleikar. .7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregn- ir. Tónleikar. 8.55 Frétta- ágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9,30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 9.50 Þingfrétt ir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð- urfregnir. 10.30 Húsmæðra þáttur: Dagrún Kristjáns- Bohdan Wodiczko stjórnar. 21.05 „I veginum" eftir Friðjón Stefánsson. Höfundurinn les smásögu vikunnar. 21.25 Einsöngur: Magnús Jónsson syngur. Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á píanó: a) „Augun bláu“ eftir Sig- urð Þórðarson. 6) „Kvöld- söngur" eftir Markús Krist- jánsson. c) „Á Sprengi- sandi“ eftir Sigvalda Kalda lóns. d) „Ég bið að heilsa" eftir Inga T. Lárusson. — e) „Bikarinn" eftir Eyþór Stefánsson. 21.40 fslenzkt mál: Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu sálma (35). 22.25 Binni í Gröf: Ári í Bæ segir frá kunnum aflamanni í Eyjum (4). 22.45 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. dóttir ræðir um fisk og fisk- leysi við Björgvin Jónsson, kaupmann í Sæbjörg og Jónínu Guðmundsdóttur for mann Húsmæðrafélags Rvík- ur. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum: Ingibjörg Jónsdóttir ræðir við Maríu Kjeld um kennslu fyrir heyrnardauf börn. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Kurt Foss, Reider Böe, The Mon-Keys, Per Asplin o.fl. syngja og leika norsk lög. Hljómsveit Gunnars Hahns leikur norræna þjóð dansa. Björn Tidman syngur tvö lög á dönsku. Finnski harmonikuleikarinn Paul Norback Jeikur eigin lög. Savannah tríóið syngur fjög ur lög. ÍG.IS^ Veðurfregnir. Óperutónlist: Sinfóníuhljómsveit danska útvarpsins Ieihur forleiklnA að „Hákoni javli“ eftir Hart mann og „IIeI2os“-forleikinn eftir Nielsen; Erik Tuxen stjórnar. 16.40 Framburðarkeunsla i dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tóulistar efni: Tónlist efth’ Jón Nor- dal og viðtal: a) Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við Jón Nordal, tónskáld marz- mánaðar (Áður útv. 5. þ.m.) b) Dr. Páll ísólfsson leikur fantasíu í a-moll fyrir orgel (Áður útv. 5. þ.m.). — c) Björn Ólafsson og Wil- lielm LanzHy-Otto flytja Systur í Garðshorni“ svítu fyrir fiðlu og píanó (Áður útv. 10. þ.m.). 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Palli og Tryggur“ eftir Emanuel Henningsen Anna Snorradóttir les þýð- ingu Arnar Snorrasonar (8) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Norrænn dagur: Tónlist Og skáldskaparmál Lektorar Norðurlanda við Háskóla íslands velja lestr- arefni hver frá sínu landi og tengja saman. Þeir eru: Preben Meulengracht Sören sen frá Danmörku, Juha Peura frá Finnlandi, Hró- bjai-tur Einarsson frá Nor- egi og Sven-Magnus Orrsjö frá Svíþjóð. Lesarar með þeim: Brynja Benediktsdótt- ir og Hjörtur Pálsson. Þýð- endur ljóða og sagna: Þor- geir Þorgeirsson, Thor Vil- hjálmsson, Sveinn Einars- son, Stefán Jónsson, Harald ur Ólafsson og Baldur Pálmason. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu sálma (36). 22.25 fþróttir. Jón Ásgeirsson seg ir frá. 22.35 Djassþáttur: Ólafur Step- hensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi: Norrænar raddir — í gamni og græsku. Björn Th. Björns- son listfræðingur velur efn- ið og kynnir. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR SJÓNVARP 18.00 Kiðlingarnir sjö. Ævintýrakvikmynd. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Apakettir. gkemmtiþáttur ÞRIÐJUDAGUR SJÓNVARP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.