Tíminn - 15.03.1969, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.03.1969, Blaðsíða 8
20.45 Lucy Ball. Á villigötum. Þýðandi; Kristmann Liflsson. 2Í.10 Vinsæl óperulög. Sinfóníuhljómsveit sænska útvarpsins leikur. Stjórnandi Silvio Varviso. Einsöngvarar; Jeannette Pilou og Ragnar Ulfung. Jón Sigurbjörnsson kynnir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21.45 Mandy. Brezk kvikmynd gej'ð árið 1953. Leikstjóri: Alexandra Mackendrick. Aðalhlutverk: Phyllis Calvert. Jack llawkins og Mandy Millcr. Þýðandi: Bríet Héðinsdóttir. 23.15 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp: V,'eðurfregn- ir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregn- ir. Tónleikar. 8.55 Frétta- ágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgun- stund barnanna: Ingibjörg Jónsdóttir byrjar að segja sögu sína af Jóu Gunuu (1) 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.05 Frétlir. 10.10 Veð urfregnir. 10.25 Þetta vil ég heyra: Sigríður Guðmunds- dóttir húsfreyja velur sér hljómplötur 11.40 íslenzkt mál (endurt. jiáttur/J.A.J.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðui-fregnir. Tilkynning . ar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Pósthólf 120: Guðmundur Jónsson les bréf frá hlust- endum og svarar þeim. 15.00 Fréttir .Tónleikar. 15.30 Á líðandi stund: Helgi Sæm undsson rabbar við hlustend ur. 15.50 Harmonikuspil 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskuunar: Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Tómstundaþátlur barna og unglinga í umsjá Jóns Pálssonar. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar Ileimir Þorleifsson mennta- skólakennari talar um Persa stríðin. 17.50 Söngvar í léttum tón Nancy Kwan, James Shigeta Juanita Hall o.fl. syngja lög úr söngleiknum „Blóm- trumbusiing“ eftir Rodgei’S. Comedian Harmonists syngja nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf: Árni Gunanrs- son fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Kórsöngur: Finnski háskóla kórinn syngur finnsk lög. Söngstjóri: Erik Bergman. 20.20 Leikrit: „Frá föstudegi til sunnudags" eftir Ijars-Levi Laestadius. Þýðandi: Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Æv- ar R. Kvaran. Persónur og leikendur: Ove rafmagnsverkfr. Jón Sigurbjörnsson. Anna Stína, félagsmálafulltrúi, kona hans: Ilerdís Þorvaldsd. Marianna, Eiríkur, börn þeirra: Þórunn Magnúsdóttir Guðm. Magnússon. Olle, faðir Önnu Stínu Valur Gíslason. Sam: Kári Þórsson. 21.20 Suinar á Norðurlöndum Létt lög frá Danmörku, Noregi og Svíþjóð, flutt af þarlendu listafólki. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu sálma (40). 22.25 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sjötti og siðasti þáttur framhaldsleikritsins Glataðir snillingar, eftir Heinesen, verður fluttur á fimmtudagskvöld. Hefur fiutningur leikritsins verið með miklum ágætum og þeim sem að honurn stóðu til sóma og hlustendum tM áaaegju. — Myndin er tekin er verið var að taka leikritið upp í útvarpinu. Fremst eru tæknimenn en aftar sitja Sveinn Einarsson, leikstjóri og Þorgeir Þorgeirsson en hann þýddi leikritið. Tímamynd—GE.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.