Tíminn - 15.03.1969, Blaðsíða 6
The Monkees. Ást við fyrstu
sýn.
Þýðandi: Júlíus Magnússon.
20.55 Vir^iníumaðurinn. Einvígið.
Gestahlutverk: Rrian Keith.
Þýðandi:
Kristmann Eiðsson.
22.05 Miliistríðsárin. (22. þáttur).
Veldi nfiásta og íasista í
Evrópu fer vaxandi.
Japanir gera innrás í Man-
sjúríu 1931 og taka þar öll
völd.
Þýðandi:
Bergsteinn Jónsson.
Þulur: Baldur Jónsson.
22.30 Dagskrárlok.
HUÓÐVARP
7.00 Morgunútvarp. Veðurflregn
ir. Tónleikar. 7.30 Fréttir.
Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregn-
ir. Tónleikar. 8.55 Frétta-
ágrip og útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.30 Tilkynning-
ar Tónleikar. 9.50 Þingfrétt
ir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð-
urfregnir. 10.25 . fslenzkur
sálmasöngur og önnur
kirkjutónlist: þ. á. m. syng-
ur kvartett gömul passíu-
sálmalög í raddsetningu Sig-
urðar Þórðarsonar. 11.00
Hljómplötusafnið (endurt.
þáttur).
12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregn
ir, Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Erlingur Gíslason les sög-
una „FyrStu ást“ eftir ívan
Túrgenjeff (5)
15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til-
kynningar. Létt iög: Joe
Bushkin o. fl. teika lög eftir
Cole Porter. Ilerman Her-
mits leika og syugja, svo og
Mamas og Papas. Bert
Kámpfert og hljómsveit
leika. Chet Atkins gítarleik
ari leikur bítlalög,
16.15 Veðurfregnir. Klassísk tón-
list. Brezkir blásarar leika
Tvö divertimenti fyrir tvö
óbó tvö horn og tvö fagott
eftir Haydn.
16.40 Framburðarkennsla í esper-
anto og þýzku.
17.00 F-éttir. Tónverk eftir Carl
Nilsen. Temányi-kvintettinn
leikur Kvintett í G-dúr fyr-
strengi. Hljómsveit danska
útvarpsins leikur hljóm-
sveítarþsetti úr óperunni
„Maskerade‘“; Thomas Jen-
sen stj.
17.40 Litli barnatíminn. Gyða
Ragnarsdóttir stjórvar þætti
fyrir yngstu hlustendurna.
18.00 Tónlcikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Á vettvangi dómsmálanna.
Sigurður Líndal hæstarétt-
arritari flytur þáttinn.
19.55 Tónlist eftir Jón Nordal,
tónskáld mánaðarins.
a) Brotspil fyrir hljómsveit.
Sinfóníuhljómsveit íslands
Ieikur; Jindrich Rohan stj.
b) Píanókonsert í einum
þætti. Hljómsveit Ríkisút-
varpsinö og höfundurinn
leika; Bohdan Wodiczko
stjórnar.
20.20 Kvöldvaka.
a) Lestur fornrita. Krist-
inn Kristmundsson cand.
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn-
ir. Tónleikar. 3.70 Fréttir.
Tónleikar. 8.30 Fréttir og
veðurfregnir. Tónleikar.
8.55 Fréttaágrip og útdrátt-
ur úr forustugreinum dag-
blaðanna. Tónleikar. 9.15
Morgunst. barnanna: Katrín
Smári segir síðari hluta
sögu sinnar af huglausa
kónginum. 9.30 Tilkynning-
ar. Tónleikar. 9.30 Þingfrétt
ir. 10.10 Veðurfregnir. 20.30
„En það bar til um þessar
mundir“: Séra Garðar Þor-
steinsson prófastur les síð-
ari hluta bókar eftir Walter
Russel Bowie (12). Tónleik-
ar.
12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tiíkynningar.
13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórs-
dóttir stjórnar óskalaga-
þætti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Gerður Magnúsdóttir les
glefsur úr gömlum bréfum.
15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til-
kyuningar. Létt lög: Manto-
vani og hljómsveit hans
leika lagasyrpu. Louis Arm-
strong, Bing Crosby og
Grace Kellj syngja iög úr
úr kvikmyndinni „Hástétt-
arfólk“
Sven-Olof Walidorf og félag
ar hans ieika og syngja
sænsk lög. Brook Benton og
Lolu syngja þrjú lög hvort.
16.15 Veðurfregnir. Klassísk
tónlist.
Gina Bachauer leikur á pí-
mag. les Gylfaginningu (3).
b) Hjaðningarímur eftir
Bólu-Hjálmar. Sveinbjörn
Beinteinsson kveður fimmtu
rímu. c) Næturrabb á norð-
urleið. Hallgrímur Jónas-
son kennari flytur frásögu-
þátt.
21.30 Föstuguðsþjónusta í útvarps
sel. Séra Guðmundur Óskar
Ólafsson flytur hugvekju og
bæn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passíusálma (37).
22.25 Binni í Gröf.
Ási í Bæ segir frá (5).
22.50 Á hvítum reitum og svört-
um. Guðmundur Arnlaugs-
son flytur skákþátt.
23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skrárlok.
anó svítu og þrjár prelódí-
ur eftir Deb.ussy.
16.40 Framburðarkennsla í
frönsku og spænsku.
17.00 Fréttir. Nútímatónlist: „Vor
blót“ eftir Igor Stravinský.
Fílharmoníusveitin í Berlín
leikur; Herbert von Karajan
stjórnar.
17.40 Tónlistartími baraanna.
Þuríður Pálsdóttir flytur,
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30„Glataðir snillingar" eftir
William Heinesen.
Þýðandi: Þorgeir Þorgeirs-
son. Leikstjóri: Sveinn Ein-
arsson.
Persónur og leikendur í
sjötta þætti (lokaþættin-
um):
Sögumaður
Þorleifur Hauksson
Síríus
Arnar Jónsson
Móritz
Þorsteinn Gunnarsson
Orfeus
Björn Jónasson
Ankersen sparisjóðsstjóri
Gunnar Eyjólfsson
Elíana
Guðrún Ásmundsdóttir
Matti-Gokk
Erlingur Gíslason
Óli sprútt
Jón Sigurbjörasson
Wenningstedt málfærslum.
Jón Aðils
Debes varðstjóri
Klemenz Jónsson
Janniksen snikkari
Brynjólfur Jóhannesson
Frú Janniksen
Þóra Borg
FIMMTUDAGUR
HLJÓÐVARP