Tíminn - 16.03.1969, Síða 1
BLAÐ II
HÚN SÉR FYRIR
OORDNA HLUTI
Á Hverfisgöitu 70 í Reykja-
vík býr frú Imgibjörg Imgvars,
senn 'er lömgu orSin þekkt víða
um land fyrár spádóma, sína
og lækn'imgar. Þær vill hún þó
mikuna tala um. Eflaust 'hafa
ég getað sagt þeim, hvernig
þeitta færi, en ég bjóst ekki
við, að þau myndu trúa því,
svo ég ias í lófanm, tii mála-
mynda. „Bai'ni.niu er að batna,
hitinn verður horfkm i fyrra-
sagði við piilitinin, sam ég hafði
aldrei séð: „Þú ent á spítala
núna, en verðuc þar ekki
lengi, þú ferð á eitthvert hæli,
þaðan lengra þurt og kemur
heim heilbrigður." Hann skrif-
því. Þegar ég var krakki, var
ég sótt til að sitja hjá sj'úki-
inigum og bara halda í hönd
þeirra. Eins var ég 'beðim að
hugga komur, sem miisst höfðu
mermina í sjóinn. Fólk bara
trúði á mig, barnið. Eftir að
ég kom suður, hriingdi ung
stúlika tiil mím norðan úr landii.
Hún var veiík og eimimana og
bað mig að ©era ei’tthvað fyrir
sig. Ég sagðdst skyidi reyna að
huigsa til hennar á tiiiteknium
tíma. Eftir á, sagði hún mér
-að aMar stofusystur sínar hefðu
séð hurðiina opnast, en engan
koma inn, Sjálfri faonst henni
ég vera komin og sér líða dá-
samilega vel. Eftir þetta fór
henni að batna. Ég er þess
fullviss að það var trú hennar,
mamgir lesendur áhuga á slík-
um málum og því heimsækjum
við Ingibjöi-gu.
Það er glaðleg kona, sem
tekur á móti okkur og býður
okkur inn í móttökuherbergi
sátt á neðstu hæðiinmii. Hérna
er vinaleigt, engin kristalskúla,
ekkert dularfuliLt að sjá og þó
enum við stödd hjá spákoau,
sem sögð er meira en venjuleg
spá’kona.
— Þú iest eingöngu í lófa?
— Ja, opinbeiriLega já, en þeg-
ar vindr minir og kunmingjar
koma í heimsókin, tatoa þeir
gjaman með sér boiia, eða
hvolfa hérna, þegar þeir þiggja
kaffi hjá mér. Svo lít ég í hacrn
fyrir þá. Aimnars hef ég oft
hugsað um það. aið eins og spá-
konur eru mairgar hér, þá eru
þær yfirleitt með spilin og svo
bolla. Það er svo miiklu per-
sónuliegra að lesa í lófa. Maður
er nær manmieskjunni.
— Hefurðu lært lófailestur?
— Nei, ég hef bara fikrað
mig áfram. Æfingim skapar
meistarann, eiins og þar stend-
ur. Nú orðið sé ég mun rnieira
í línunum, en fyrstu árin, sem
ég var við þetta.
— Hvenær byrjaðir þú
að spá?
— Ég hef spáð í 35 ár. Ég
byrjaði á þessu beima á SigLu-
fiirði í tómistundum. Annars rak
ég þar hótei og miatsölu. Ofit
fór ég hinigað til Reykjavíkur
og spáði þá í Selbúðuinum. f
eitt skipti fékk ég herbergi í
3 daga á Vestungötu 51. Með-
an ég var þar, kom sú frétt í
*5nu dagb’Laðanna, að aðsókn
•aeri svo nm’kil hjá spákonunni
*tð norðan, að bílaumferð stöðv
aðist um Vestungötuna og
Br æ ðrab org arstíginn, enda aug
lýsti konan eins og sendiherra:
„Til vi@italls.“ — Nú skelili-
hlær Ingibjörg, en heldur svo
.Ifram: — Ég fór líka til Kefla-
•íkur, Sandgerðis, Akumeyrar og
mfjarðar og spáði þar. Síðan
hefur mér oft veriö boðið að
kama til þessara staða og ann-
arr«, þó að ég bafi ekki alltaf
getað farið.
I— Gætirðu ekki sagt frá ein-
hverju, sem er þér minmis-
stætt?
— Jú, hér á ég til d æmis
veski, sem mér var gefið í þakk
laetisskyni og till minningar.
KvöLd nokburt seánt, komu ti’l
mím hjóin. Þau voru að koma
ofan af sjúkrahúsd, þar sem
bann þeinra lá veikt og von-
lítdð um líf þess. Niðurbrotin
af sorg, báðu þau um að fá
að koma imm og tála við mig
Þeim hefði verið sagt svo mik-
ið um að ég gæti létt af fólki
sem ætti um sárt að binda.
Ég gat ekki vísað þekn burt
og bauö þeim inm. Strax hefði
við Ingibjörgu Ingvars, sem
fyrir íslendingum í 35 ár
Tíminn ræðir
spáð hefur
málið og ekká í lífshættu iiemg-
ur.“ — „Það getur ekki ver-
ið,“ sagði móðirin og fór að
gráta. En það varð. EMr rúma
vibu komu þau til mín og
færðu mér þetta veski. Barm-
ið var næstum orðið alheil-
briigt.
Önnur hjón vitjuðu mín.
Soniur þeirra hafði skyindil’ega
veikzt og var máttlaus síðan.
Þau báðu mig að segja sér,
hvort nokfcur von væri til að
hanin fengi hei’Lsu.. Ég las fyr-
ir þau og sagði þeim, að son-
ur þeirra ætti langa ferð fyrir
höndum, hanin fengi miáttinn
aftur og myndi b^rja að vimmia
tiltekinn dag. Seinna komu þau
og þökkuðu mér fyrir. Sonur-
Lnn hafði verið sendur utan
og fengið þar fulla heilsu. AMt
hafði staðið heima. Dagsetn-
ingiin líka. Þá var hann byrj-
aður að vinna fyrir nokkru.
Emm eitt vil ég neína: Einu
sinmi kom imm ti'l mín maður
og bað máig að koma með sér
út í bíl og Lesa þar fyrLr lam-
aðam pilt. Ég gerði það og
aði mér seinna, þá sjómaður
og sagði mér að hainn hefði
verið á Landsspítalainum, þeg-
ar ég las fyrár hanm mátt’laus-
an. Þaðan hefði han.n farið á
.Grund og dvalizt um tíma. Síðan
fór hamn til Hveragerðis og
þar fékk hann ful'la bót.
— Er mdkið Leitað tii þín
vegma sjúklinga?
— Já, nokkuð, en lífca er ég
be’ðin um viðskiptaráðLeggimg-
ar. Tveir góðir kunnin’gjar miín
ir, sem fást við viðskipti,
hringja oft í miig, ef þeir þurfa
að taka mikilvægar ákvarðan-
ir og eru í vafa u.m hváð
gera skuli. Oft heá ég ráðið
þeim heilt, bara gegnum síma.
Eamiþá er líka stundum hrinigt
í miig að norðan og ég spurð
ráða.
— Þú hefur læknað fólk, er
það ekki?
— Ekki vi'l ég segja, að ég
hafi lækmiað þetta fólk. Það er
trú þess sjálfs, sem þar er um
aö ræða. Sagt er að trúdm flytji
jafmvel fjöll. Ef fólk trúir nógu
fast að því batni, þá baitnar
sem Iþvá réði. Anmiars ráða for-
lögin öllu.
—Ert þú þá forlagatrúar?
— Já, það er ég. Við getum
ail'ls ekki ráðið lífi okkar, memra
að litlu leyti. Oft segi ég
það við fólk, ef það segist
aldrei munu gera það, sem
ég spái, að það geri. Þegar
þetta svo kemur fram, fer fólk
að huigsa um forlögin. Sérstak-
Lega enu karlmenn ef'agj’arnir.
Þeir meðtaka allls ekki að þeir
get’i ekki öllu ráðið um sjálfa
sLg.
— Vilja karlmenn láta spá
fyrir sér?
— Já, svo sanmariega eru
þeir akki minina forvitmir, en
kvenfólkið. Ekki viilja þeir
samt viðurkemna, að þeir fari
til spákonu. Þeim er illa við
að láta orða sig við slíkan
„hégóma“ Ég hef oft orðið
vör við að þeir hálfskammast
sín fyrir að vera „að fara tii
spák’erlLnigar.“ Hvað er að
skamimast sir. fyrir? Ekki
sbömmuðusí forfeður okkar
sín fyrir að heimsækja völvur.
Eiinu sinmi á Akureyri Ikom ti'l
mán maður, sem var ókki vit-
'umd f’Lóttalegur'. Ég las fyrir
hann og á eftir sagðd hann mér,
að hann værd spám’áður og læsi
í dlj’ar. Mig rak í rogasta’nz
því iljaliestur 'hafði ég aldrei
heyrt nefndan. Þessi maður
heiimsækir m’iig stuinduim og enn
þá les hann í il’jar. Ebki hefur
hann þó litið í mínar. Ég kanm
ekki við iað setja fæturna upp
á borð.
Og Ingilbjöng hlær hjartam-
lega að tdlihugsuniinni.
— Er umga fóLkið ákaf'ara
að láta spá fyrir sér, en það
eldra?
— Nei, hángað kemur fólk á
öllum alidri, en ég vil helzt
eikfci spá fyrir krökkuim ynigri
en 16—17 ára. Þau eru svo
ómótuð, að ekkert er öruggt,
og eios þá taka þau ekki eftiir
því, sem sagt er. Þroskað fólk
man betur og þegar eitthvað
kemur fram, lætur það mig
gjarmam vita af því. Mín miesita
.gleði er, þegar einhver kem’ur
og segir: „Ja, þetta kom bara
aillt fram og nú 'lanigar mig
til að vita meira.“ Þetta er
eiins og með ömmur verk. Mað-
ur gleðst yfir góðum áramgri.
— Er jiafm auðvélt að spá
fyrir öliuim?
— Nei, alls ekiki. FóLk er
misjafinl’ega „opið“ eins og við
segj’um. Stundum get ég alls
efcbert sagt, því ég næ ekki
„sambandi" við m’anneskjuna.
Ef ég samt sem áður segi eitt
hvað, til að sýnast, má ég eiga
von á að heyra „ að ekkert
sé að marka þessa kerlimgu."
Svoma lagað er ekká spákon-
umni að benna. Við getu’m líka
verið misjafnlega — upplagðar.
Ég segi fyrir miig, að ég þarf
að vena í ró og miæði við að
spá. Þá tekst mér bezt. Oft er
urngt fólk nérna frammd, sem
verður leitt á að bíða og fer
að vera með galsa og hávaða.
Þá segi ég þeim, að ég missi
andanm í svona látum og ef
þau vilji fá góða spá, þá verði
þau bara að hafa haegt um sig.
Þurfi ég að lesa úr sérsitökum
vandamálu'm, get ég sagt fyrir
um óHkustu hluti, ef ég er ó-
þreytt og rólegt er í brimgum.
miig.
— f spám þínum mefnir þú
vissa daga og biður fólk að
muna. Hvemig fimnur þú út
þessa daga?
— Ég reikna þá út eftdr
lemgd In’anna. Þar getur þó
skabkað, þvi línur eru svo mis-
skýrar. Hjá sumum koma dag-
amdr nákvæmlega fram, hjá
öðrum alls ekki. Stúlka, sem
mikið hefur komið s.l. 15 ár
segir að alltaf muni réttri vifcu.
Það get ég aldrei skilið.
— Halda margir tiryggð við
þiig svona lemgd?
— Tryggð? Já, það er rétta
orðið. Ég hlýt að vera svona
traustvekjamdi. Mörg mammeskj
an kemur niðurbrötiiiu, barai
tii að tala við mig. Fólk seg-
ist sækja tii mím styrk. Það er
rétt. Oft er ég öiiþreytt eftir
að hafa talað við eima manin-
eskju. Það er eins og kraft-
urinn síi'S’t úr mér.
— Sagt er, að þú horfir ekki
alitaf í lófamin, þegar þú lest.
Sérðu eitthvað meira, sem aðr-
ir sjá ekkd?
— Ég hefði aldnei farið út í
að spá, ef ég sæi ekki meira
en bara línur i lófa. Oft hef
ég sammað, að ég þarf ekki að
sjá lófaon, tl að geta sagt fyr-
ir. Ekki m’eira um það.
Framhald á bls. 23.