Tíminn - 16.03.1969, Page 3
SUNTVUDAGUR 9. marz 1969.
TÍMINN
15
AVIÐ OG DREIF
Þróun verðlags og
kaupgjalds í 10 ár
Vísítölur:
I. Neyzluvöruverðlag
II. Tímakaup
III. Kaupmáttur
tímakaups
1960 1961 1962. 1963. 1964 1965 1966 1967 1968 1969
Á meðfyl'gjandi líauriti
er sýnd þróun verðlags, kaup-
gjalids og kaupmáttar tíima
kaups, samikvæmt 2. taxta Dags-
brúnar, fra 1. mairz 1959 til
1. marz 1969.
Þetta er „viðreisinartímia'bil
ið“.
Þet'ta línurit skýrir þessi mál
betur en rnöng orð, en þó tel
ég rétt að láta hér fylgja með
nokkrar sikýringar.
Líniurit I. sýniir hækkiun vísi
töl'U neyzluvöruverðlagsins á
t'lmabilinu samkvæmt opinber-
um gögnum. Hún hefur risið
hábt og bratt og er enn á upp-
ieið.
Línurit II. sýnir þróun tíma-
kaups skv. II. taxta Dagsbrún-
ar, en á saima támiabili tetour
fjölmemmasti hópur verka-
manna lauin eftir honum í dag-
vinnu. Á iþessari mynd sést svo
glögiglega sem verða má, að
vea-ðhækkanimar hafa ætíð ver
ið á uinidan kaupgjaildinu og
kaiupgj aldsbarátta verkalýðs
hreyfin'garinnar á þessum 10
árum hefur verið hrein vamar-
barátta. Hækkuin tímafcau'psiins
náði samt aldrei þeirri hækk-
un sem orðið hafði á neyzlu-
vöruverðlaginu og aldrei er bi'l-
ið breiðara en einmitt niú í
marz 1969. Vísibala tímakaups
í dagvianu hefur hækkað úr
100 stigum á tímabiliinu í 262
stiig en á sama tím-a hefur
■vísi'tala neyzliuvöruverðl'aigsins
hækkað úr 100 stiigum í hvorki
meira né minna en 309 stiig.
Vísitala kaupsinis er 47 stigum
neðar en visitaia neyzluvöru-
verðlagsins.
Neðst á myndinnd er svo
Mnuiriit III. Það sýnir þróun
'kaupmáttar tim'akaups í dag
vinnu frá marz 1959 til marz
1969. Við þetta er þær athuga-
semdir að gera, að frá því í
júlí 1965 er tvenms konar kaup
í II. taxta Dagsbrúnarmainna.
Flokkað er bar eftir starfsaldri.
Leiðréttiragar eru gerðar til
I sainiræmis við þetta og tekið
meðaltal af aldursflobka kaupi.
Frá sama tíma var samið um
styttingu viinnuviikuninar. Hún
styttist úr 48 Hufckustundum í
44 iHukkustuindir. Við þá stytt-
imigu jókst kaupmáttur tíma-
fcaupsins, en kaupmáttur vifcu-
kaupsins ekki.
Kaupmáttur tímakaupsins
var 100 £ marz 1959 eftir 10
ára „viðrei’sn,ar’sbefinu“ og „ó-
bilgja-rnar kröifur“ verkalýðs-
hreyfinigarinnar, er árangurinn
sá, að kaupmáttur tímakaups-
ins er kominn í 84,8
stiig eða hefur lækkað
um hvorki mieira mié minina
en 15,2%. ■
Nú hafa venkamenm fæstir
nema dagvin’nukaup að lifa á,
þ.e.a.s. þeir, sem hafa vinnu.
Sé kaupmáttur vikukaupsins
reifcnaður út kemur í ljós, að
hanm hefur lækkað um 22.3%
á þessu tíu ára timaibili. Verka
maðurinn fær samikvæmit því
22,3% minina af neyzluvörum
fyrir d'kul'aun sín en bann gat
fengið í mai-z 1959. Svo er ríkis-
stjóminni og hiinmi einu sönnu
og réttu efnahagsstefmi fyór
að þakfca. Er mema voa, a®
þessir verkamenn séu ásakaðir
um „kröfufrekju, óþjóðholl-
ustu oig skilniinigsl'eysi“ á
vamda þjóðarbúsiins og rflds-
stjórnarininar blessaðrar! Hver
leyfir sér að halda því fram,
að það sé ekki „sanngjannt,"
að lækka kaup þessara manna
til að bjanga þjóðinmi? Það er
þetta kaup, sem aMit er að
setja á höfuðið. Kröfufrekja
■þessara manna er að gera laind
ið gjaldþrota.
Finnst mömnium þvf nema
eðliiegt að ríkisstjórmi'n segi:
Við höfum lækkað kaupmátt
viikula'Uina þessara mamma um
22,3%. Það er eHri nóg. Við-
reisnin kirefst meira. Við höld-
um áfram að læktoa það.
Er efckd rétt að menn sta'Mri
við og hugleiði þeranian hugs-
unarhátt og hvert hann leiðir
ofckur. Er ekki elmrnig rétt að
menin hafi það í huga nú, að
það eru ekki verkamemm, sem
frumikvæði höifðu að þeirri
viininudeiiiu, sem nú er í upp-
siglimgu. Verkalýðshreyfingin
hefur ekki farið fram á anm-
að, en að þeir samningar er
í gildi hafa verið, gi'Mi áfram.
Það voru atvinnurekendur, sem
tilkynnitu með bréfi, að þeir
mundu nú rjúfa þá hefð, sem
ríkt hefur í þessurn málum um
áratuga skeið, þ.e. að kaup sé
'greiitt samkvæmt síðstu kjara-
samninguim þar tii mýir hafa
verið górðir — ef það ástand
sk'apast, að gitdistími samninga
reranur út. Það voru engar
kröifu'r gerðiar af verkalýðs^
hreyfimgani'naiar hálfu aðrar en
þær að laun yrðu greidd áfram
samfcvæmt síðustu samningum.
Um það snýst deiiam.. Menn
Sku'lu heldur ekki gleyma því,
að þeir kaupgjaM'Ssamniinigar,
sem í gildi hafa verið, voru
gerðir einigönigu með það í
huga aS verja aðeins þá sem
minnsit mega sín, verstu áföll-
um verðhækkanianna. Vísitölu-
bæturnar voru aðeins til handa
hinum lægstlaumuðu. Þeir,
sem meira bera úr býtum hafa
tekið a sig verðhækkanirnar
bótalaust.
Afstaða Heyrnleysingjaskólans verði bætt
LL-Reykjavík, miðvikudag.
í dag lögðu þeir Hannibal
Valdimarsson, Einar Ágústsson og
Björgvin Salómonsson fram á Al-
þingi eftirfai-andi tillögu til þings
ályktunar:
Þar eð Heyrnlieys’imigj'as.kólim'n
býr nú við allse’ndis ófuilmægjam'di
húsnæði, ályktar Alþimgi að skora
á rfki’sstjómáraa að hefja þegar á
næsta vori byig'giingu fyrsta áfanga
fyrirhugaðrai byggingar Heyrn-
leysingjaskólans, svo að honum
veirði búin forsvaranleg ytri skil-
yrði og starfsaðstaða og gert unnt
að gegna þýðingarmik'lu hlutverH
sínu.
í sfceleggri greinargerð með
fruimvarpinu segir:
íslenzka rikið rekur einn skóla
fyrir heymarlaius (og mállaus)
böm. Munu það fiestir mæla, að
fátt sé sjiálfsagðiart þjóðfélags-
skylda en a'ð búa vel að slíkri
stofnun.
En því miður verður ekki sagt,
að svo haíi verið gert. — Þessi
skylda hefur verið herfilega van-
ræfct.
Heymleysi'nigjaskóilinn býr við
allsendis ófulinægjandi húsnæði
og starfsaðstöðu
Það er þá fyrst, að skólimn er
illa settur í hávaðasömu iðnaðar-
hvenfi j borginni. og viðbótarhús
nœði, sem honum hefur nýlega
/
verið fengið, er lítt nothæft til
slíkrar kemnslu, þar eð það liggur
að einni fjöiiförnustu uimferðar-
götu borgarinnar.
Hér við bætist, að húsnæði
skólaas er 1 senm mjög óhentu-gt
— mairgsambyggð gömiui hús —
og allt of lítið Viðtaisstofa skóla-
stjóra við börnin er likari skáp
en herbergí, handavinnustofur
emgar, fimleika'salur enginin, leik
herbergi engin og geymslu:-ými
efckert.
Og það sem verst er: Vegna
skyndilegrar fjölgunar barna með.
skerta heyrn er svo komið, að
skóliina hefur orðið að senda frá
sér börn, sem rétt eiga ,>gum
saimkvæmt á skólavist í Heym-
leysingjaskóianium og nauðsynl'ega
þurfa að njóta þar kenmslu og
leiðsagnar. — Vegna fjölgunar
heyr'niaa'lausra barna, sem koma’St
á skólaaidur næsta haust, verður
það ástand ena alvarlegra, og fær
engkim séð nvernig fram úr því
vaindaimáli verði ráðið.
En mál heyrnarlausra barna
hef-ur einnig verið afrækt að öðru
leyti. Fim. er t.d. ekki kunmugt
um, að ríkið ftafi varið neinu fé
til að fá sarndar eða útgefnar sér-
kennsil'ubækur fyriir heyrnarlaus
börn né heldur að fyrir því hafi
verið sóð a nokkurn viðhlítandi
iiátt <o L-.'s'rf. *. rwajv w sér-
m’enntunar erl’endis í kennslu og
uppeldi heyrnarlausra barna.
Nokkur ár eru þó sáðam yfir
stjórn fræösiumála var ijóst, að
hér var i mikið óefai komið. Vökn
uðu þá vorni um, að rösklegt á-
tak yrði gert i mál'efmuim skólans.
Þá voru sett löig um Heyrnleys-
ingjaskólann. Og árið 1967 heim-
ilaði ReykÉÍavikurborg rúmgóða
lóð á skemmtileguim stað umdir
framtíðarbygigingu skólans.
Me'nntamáiaráðherra fékk færan
arkitek’t til að gera uppdrætti að
nau'ðsynl'egum húsakosti og starfs
aðstöðu Heyrnleysinigjaskólans.
Uppdráttum bessum fylgdi líka
kostnaðaráætiun. — Og þá voru
tetonar 300.000 Jcrónur á fjár-
iögum til bvggingar Heyrnleys-
ingjaskóla. — Hlægilogfi lág upp-
hæð að vísu. en samt. — Var ekki
huigsanlogt að mjór yrði mikil
vísir* Framhald á bls. 22.