Tíminn - 16.03.1969, Page 4
16
TIMÍNN
SUNNUDAtíUR 1«. marz 1969.
ISAL
FATAVERKSMIÐ J AN
HEKLA
3 starfsmenn
í skautsmiðju
í skautsmiðjunni fer fram tenging forskauta (kol-
kubba og álgaffla), en þau eru síðan notuð við
framleiðslu áls.
Störfin eru margvísleg og krefjast lagtækra og
samvizkusamra manna.
Þeir umsækjendur, sem til greina koma, verða
boðaðir á fund í Straumsvík, störfunum þar lýst
og vinnustaður skoðaður.
Ráðning frá 12. maí 1969.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í Bókabúð Oli-
vers Steins í Hafnarfirði og Bókabúð Sigfúsar
Eymundssonar í Reykjavík.
-Skriflegar umsóknir sendist fyrir 6. apríl 1969.
ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F.
STRAUMSVÍK
ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA
Ljósmæðurnar mu, sem sækja námskeiðið, ásamt yfirljósmóður Fæðingardeildarinnar. Frá vinstri:
Sigrún Höskuldsdóttir, Hvammstanga, Guðfinna Ólafsdóttir, Tungu, Fljótshlíð, Hertha Haag, Reykja-
vík, Elín Sigurðardóttir, Dalvík, Arndís Salvarsdóttir, Norðurhjáleigu, Álftaevri, Dísa Magnúsdóttir,
Reykhólum, Anna Sveinbjarnardóttir, Sandgerði, Kristín Ólafsdóttir, ísafirði, Kristín I. Tómasdóttir,
yfirljósmóðir, Elín Sigurðardóttir, Stykkishólmi. (Tímamynd____GE)
Málverkasýning
JAKOBS V. HAFSTEIN í nýja sýningarsalnum
við Borgartún (Klúbbnum) er opin daglega frá
kl. 4 síðdegis til kl. 10.
9 LJÓSMÆÐUR Á ENDUR
HÆFINGARNÁMSKEIÐI
SJ-Reykjavik, fimmtudag.
Þessa viku stendur yfir endur-|
hæfingarnámskeið fyrir Ijósmæð- í
ur á Fæðingardeild Landspítal-!
ans. Níu konur víðsvegar að af
landinu eru á námskeiðinu, og
K.F.K. FÓÐURVÖRUR
ERU ALLTAF ÖDÝRASTAR OG BEZTAR
Guðbjörn Guðjónsson, heildverzlun, Hólmsgötu 4. —
Símar 24295 — 24694.
DRALON HERRAPEYSA TEG.1515
auk þess sækja um 20 aðrar Ijós-
mæður fyrirlestra, sem haldnir
eru á morgnana. Það eru 4—27
ár síðan þessar níu Ijósmæður
luku námi, og fá þær nú tækifæri
til að rifja upp þekkingu sína og
kynnast ýmsum nýjungum. Eru
þær á Fæðingardeildinni allan dag
inn frá því kl. 8 á morgnana og
jafnvel til 7 á kvöldin og eru
að eigin ósk, stundum kvaddar til
á öðrum tímum.
Það er í fyrsta sinn að slífet
námsfeeið fyrir ljósmæður er hald
ið, og átti Ljósmæðrafélag ís-
lands frumfevæði að því, eri nýt-
ur aðstoðar fæðingardeildarinnar
og prófessors Péturs Jakobssonar.
Náinskeiðið var auglýst í Ljós-
mæðrablaðinu og var strax mikill
áhugi á því meðal ljósmæðra. 14
Ijósmæður ætluðu að tafea þátt í
námiskeiðinu, en 5 komust ekki til
Reykjavífeur, sumar vegna illviðr-
isins nú um helgina en aðrar
vegna veifeinda. Ætlunin er að
siik námisfeeið verði árlega í næstu
framtíð og hafa þegar borizt fyrir
spurnir um þau.
Starfandi læknar Fæðingardeild
arinnar fflytja erindi á námskeið-
inu um hvað eina sem lýtur að
ljósmóðurfræði. Meðal annars
hafa þeir Gunnlaugur Snædal og
Gunnar Biering kynnt ljósmæðr-
unum hvaða rannsóknir þarf að
gera um meðgöngutiimann á þeim
konum, þar sem um blóðiflokka-
mismun mafea er að ræða. Og
hvemig þarf að fylgjast með þess
um konum á meðgöngutímainuim.
Þá verður einnig fyrirlestur um
krabbamein ,en mikilvægt er að
ljósmæður kunni góð skil á þeim
sjúkdómi og geti veitt konum
fræðsiu um hann.
Síðdegis hafa Ijósmæðumar
fylgzt mieð starfinu á Fæðingar-
deildinni, og þeim verið kymnt ný
tæki og aðrar nýjungar, en að
vonum er æði margt breytt í ljós-
mæðrafræðislu frá því að surnar
þeirra luku prófi. Auk læknanna
hafa þær Kristín I. Tómasdóttir,
yfirljósmóðir, og María Bjöms-
dóttir, aðstoð'aryfirljósmóðir ann
ast tilsögm á námskeiðinu.