Tíminn - 16.03.1969, Page 5
StnSEXlíDAGUR 1€. marz 1969.
17
TÍMINN
Þiað er drakkið mi'kið af kaffi
hcrna í henni Ameríku. Ég veit
ekki, hvort magnið er meira, mið-
að við höfðatöki, en árlega er
svcl'gt á íslaadi, en búinn er ég
að komast að þvi fyrir víst, að
kaffísiðir eru hér mjög frábrugðn
ir slíkum siðum uppi á ísaköldu-
landi.
Rétt áður en ég og konan mín
blessuni-n, giftum okkur, lallaði ég
mér við í Liverpool a Laugaveg-
inirm og keypti kaffikönnu í bú-
ið. Var ég mjög ánægður með
þau kaup, og hefir sú kanna fylgt
okkur alla tíð síðan. Það var mik-
ið hellt uppá hana á íslandi, og
sopinn úr henni skerpti marga
huigsuin, hrakti burtu margain
leiða, liðkaði margt máibein,
hrcssti margan i-ykaðan haus.
Okkar kaffikamna skipaði heiðurs
sess á heimi'linu, eins og tiðkast
á mörgum ísienzkum heimikum.
En hérna vestra hefir kaffi-
kannan góða verið leyst frá skyldu
störfum sénum, a.m.k. í bili, og
búrir nú uppi á efstu hillu iani
í eldhússkáp. Þegar við komum
hér, var kannan strax tekin upp,
saumaður nýr poki í hringinn,
hann fyrst soðinn í korg, og svo
hafízt banda vdð að laga kaffi.
Ætl unin var svo sannarlega ekki
að hrejsta kaffílögnn heimilisins
á hinn mi.ninsta máta. En ein-
hvern veginn tókst könnunni okk
ar góðu ekki að laga sig að stað-
háttum hér. Sanit var bað ekki
beiniínis hennar sök.
Ifér eru næstum óþekktar kaffi-
könnur með mjóum stút, poka og
hring. Okkur gekk iila að fá kaffi,
sem hentaði vel í uppáhelfingu.
Sopiinm varð eiiniægt gruggugur og
ekkert líkur því, sem hann hafði
verið uppi á íslandi, dökktær og
ilmandi. Eftir að hafa ráðgazt við
grannkonu, festum við kaup á
amerískri rafmagnskönnu, sem lag
aði kaffí að amerískum sið. Svo-
leiðis apparat er hér kallað per-
kúlator. Auðvitað sýður það vatn
ið sjálft, og hellir síðan upp á sig
imrvortis. Maður lætur í það vatn
og kaffi og stingur svo í samband.
í 10 mínútur rymur, kraumar og
bullar í apparatiinu, en svo kvikrn-
ar rautt ljós. Kaffið er til.
En við að nota svona nýmóð-
ins tæki til að laga sopann, er
auðvitað horfinn allur rómansinn
úr því „?ð hella upp á könnuna".
Fátt getur jafnazt á við að. sitja
á eldihúskolli við vaxdúksþakið
eldhúsborð, með kannske svo sem
eimini skál á með kleinum í, eða
ég tala nú ekki um pönnukökum,
nýu'pprúliuðum með sykri, og
spjalla við húsmóðurina, þar sem
hún stendur við eldavélina með
................i
áðra hönd á mjöðm, e'n með hinni
hellandi úr hraðsuðukatlinum í
pokann, hálffylltan þessu imdælis
nýmala'ða kaffi.
Ef maður stendur upp til að
gæta að, hvernig sigi niður, sér
maður þessa heillandi dularfullu
1-iti ofan í pokanum. Afla vega
ibrúnar, lillabiáar og bláar kúlur
myndast, þegar vatnið streymir
yfir kaffið með þessu sérkenni-
lega hljóði. Eða þá ilmurinn!
Þá eru kaffidrykkjusiðirnir á
íslandi mjög ólíkir því, sem hér
tíðkast. Alveg eins og Ameríkan-
inn hefir tekið alia rómantík úr
kaffilögun, hefir hann engar erfða
venjur eða forna siði við sjálfa
drykkjuna. Hamm gleypir aldrei
mola. Hefir engan kaffikúltúr.
Mér finnst notalegt að drekka
kaffi með íslendingum. Þeir
hræra lengi í, jafnvel þótt þeir
drekki bæði svart og sykurlaust.
Svo er biásið í bollann, jafnvel
þótt kaffið sé ekki lengur heitt
eftir alla hræruna. Nú er molinn
valinn úr karinu eftir mikla um-
þugsun. Hann fer í munninn og
boliinn er borirnn að vörum. Oft
imætir kaffiumn»ndlinn bollanum
á miðri leið með því að beygja
si.g yfir borðið. Nú heyrist þetta
notalega hljóð. sem kallað er söt-
ur. Svo kemur stunan. Næst kem
ur molinn aftur í spilið, og er nú
einhvern veginn búið að hagræða
honum uppí viðkomandi þannig,
að hann verkar sem sía. Kaffið
fer í gegnum hann. Það er erfitt
að útskýra, hvað gerist inman-
munns, en ulanfrá sjáum við, að
munnurinn fer í eins konar koss-
stút og kinnarnar innhverfast.
Loks er kaffinu kyngt niður og
þá er dæst.
, í Ameríku er engin kaffitími.
Hér er drukkið kaffi, meira og
minna allan daginn. Það er ómiss
andi liður í öllum máltíðum. Það
er byrjað að dæla kaffinu áður
en maður pantar mat á veitinga-
húsum. Ég er alltaf í vandræðum
að fæla frá mér frammistöðupíur
með kaffikönnur, því þær e:m, áð-
ur en maður veit aí, búnar að
hella bollann fleytifullan. Ég get
alts ekki drukkið kaffí fyrr en
aðalrétturiinn hefir verið innbyrt-
ur. Ég sit því oft uppi með
kalt kaffi á eftir matnum.
Hér er mjög að breiðast út
notkun á rjómadufti í stað mjólk-
ur eða rjómablands út í kaffi.
Þetta er mér þölvanlega við, því
á þennan máta kólnar kaffið ekk-
ert við að setja í það „mjólkina“.
Út af þessu hefi ég stundum kom-
izt í hann krappan á flugferðum.
Á stuttum ferðum er manni stund
um bori'ð kaffi í krús, úr sam-
Hækkun aburðarverðs vegna
gengistaps Ábu rðarsölu ríkisins
Undanfarnar vi'kur hafa oröið I
nokkrai- umræður um gengistap
Aburðarsölu ríkisins og þá ákvörð j
un að leggja tap þetta ofan á|
áburðarverðið. Meðal annars var i
málið rætt á Alþirugi í desember i
síðastliðnum, þar sem landbúnað I
arráðherra svaraði fyrirsporn fráj
Hálldóri E. Sigurðssyni atþingis-i
manni um ábur’ðarverðið og!
fleira. Var frá þeim umræðum i
skýrt í Morgunblaðinu 12. des. j
s.l. í þessu sambandi hafa einnig;
komið fram skiptar skoðandr um |
erlenda lántöku Áburðarsölu rík- j
iisins
Þær upplýsingar, sem fram hafa!
komið, hafa að ýrnsu leyti veriðj
mjög óljósar og viUandi. Því sýn j
ist mér nauðsynlegt sem meðlim- j
ur í stjórn Áburðarverksmiðjunn
ar h.f., en hún fer með stjórn
Áburðarsölu rikisins í umboði
rik isstjómari n,nar, að gera grein
fyrir afstöðu min.n.i til þessa
máls. Yfirlýsing þessd hefur þó
dregizt nokkuð, því mér þótti
rétt að ræða málið á fundi stjórn
ar fyrirtækisins og gefa stjórn-
inni aliri tækifæri til þess að
taka þátt í sameiginlegri yfirlýs-
iegu.
Um erlendar lántöfcur Aburðar
sölu rfkisins vegna innflutts áburð
ar skal ég ekki fjölyrða. í lögum
um Áburðarsölu rikisins er fram
tekið, að áburðinn skuli stað-
greiða. Þetta mun lengi hafa verið
framkvæmt svo. Öllum eru hins
vegar butnhir / ntjög vaxandi
greiðsluerfiðleikar undanfarin ár,
m.a. bænda og félagssamtaka
Yfirlýsing frá Steingrími Hermannssyni
þeirra. Er hætt við að lítið hefði
orðið úr áburðarkaupum, ef á-
kvæðum lagannia hefði verið
straniglega fylgt. Því var, með
samiþykki ráðherra, samið um
greiðslufrest erlendis á innflutt-
um áburði, enda hafði þá ára.ng-
urslaust verið leiteð eftir rekstrar
lánum innanlands. Máiið var raun
ar afar einfatt. Um annað var
ekfci að ræða, ef g’era átti bænd-
um kleift að kaupa áhurð með
greiðsfufrestá.
Fyrir gengisfelling'Una í nóvem
ber 1967 tókst að greiöa allar er-
lendar skuldir Áburðairsölu ríkis-
ins. Ednnig var gerð tilraun til
þess að greiða skuldirnar fyrir
síðustu gengisfellingu. Var leitað
aðstoðar í þessu skyni, en án ár-
angurs. A það yar bent, sð óheim
ilt væri að greiða erlenda víxla
fyrir gjalddaga. Ekki sýnist mér
ástæða til að áíellast þessa máls
méðferð. Eðlilegt er, að hið sama
gangi yfir Áburðarsölu ríkisins og
önpur verzlunarfyrirtæki í land-
inu að þessu leyti og raúnar öllu.
Á stjórnarfundi 19. nóvember
síðastliðinn upplýsti framkvæmda
stjóri, að gengistap hefði orðið
rúmlega kr. 48,6 milljón krónur.
Var frarn'kvæmdastjóiia og for-
manni þá falið að leita eftir láni
til greiðslu á tapi þessu.
A f'undi stjórnar Áburðai’verk-
smiðjumiar h.f. 26. nóvomber s.l.
upplýsti framkvæmdastjóri. að
hann hefði, ásamt formanni, rætt
! við laudbúnaðaiTáðherra og fjár-
j málaráðherra og einnig Seðla-
j bankastjióna. Kvað hann lán að
upphæð kr. 44 milljónir mundi
að öllum líkindum vera fáanlegt,
en Seðlabankinn hins vegar leggja
áherzlu á, að lánið yrði endur-
greitt með hækkuðu áburðai-verði.
Var fí’amkvæmdastjóranum falið
að gera ráðherra grein fyrir mál
iniu og leggja meðal annars á-
lierzlu á þá samhljóða ályktun
stjórnari.nnar, að hún teldd ekki
eðlitegt að jafna gengistapinu á
áburðarverð næstu ára. Stjórn
Aburðarverksmiðjurvnar h.f. við-
j urkenndi hins vegar, að ákvörðum
j um þetta mál lægi í höndum rík-
j isstjórnarinnar. því hér væri uui
■ ríkisfyrirtæki að ræða.
Ofangreind afstaða stjórnar
Aburðarverksmiðjunnar h.f. var
eðlileg. Þær reglur hafa gilt við
gengisfellingar, að ekki megi
leggja gengistap af seldri vöru á
vöruverð nýrrar vöru. Sjálfsagt
virðist að sömu reglur gildi um
rikisfyriritæki að þeasu leyti, ekki
síður en um greiðslu á gengis-
tapi fyrir gjalddaga víxla, sem
nedteð var um á þeirri fprsendu,
að sömu reg'lur yrðu að gijda um
alla verzlun i landinu og greint
hefur verið frá að framan.
A fundi þessum lagði ég jafn
framt áherzlu á, að afstaða rikis-
stjórnarinnar til þessa ináls yrði
skrifleg. í,
Þann 29. nóvembcr síðastliðiun
var boöaður stjórnarfundur. Þá
upplýsti framkvæmdastjóri að
lán mundi vera fáanlegt frá
Seðlabanka tslands að upphæð kr.
44 milljónir og yrði það til 5 ára
með 9% prósent vöxtum. Hann
upplýsti jaínframt, að það ófrá-
víkjanlega skilyrði væri sett fyrir
láni þessu af hendi Seðlabanka
íslands, að vextir og afborganir
af láninu yrðu lagðir á áburðar-
verð fí'á og með árinu 1969 og þar
tit það væri að fullu greitt.
Framkvæmdastjórinn skýrði
jafniramt frá því, að hann hefði
rætt ítariega um mál þetta við
landbúnaðarráðherra og einnig
gert honum grein fyrir afstöðu
stjórnar Áburðarverkshiiðjunnar
h.f. Kvað hann landbúnaðarráð-
herra þekkja til hlítar alla máta-
vexti og hafa lýst þeirri skoðun
sinni, að ekki væri um annað að
ræða en að taka umrætt lán með
þeim skilyrðum, sem sett væru.
Lántakan var síðan borin undir
aitkvæði og samþykkt með fjórum
atkvæðum gegn mínu.
Ég taldi mér ekki fært að gneiða
atkvæði með þessari lántöku með
þeim skilyrðum, sem fram koma
í skuldabréfinu og greint hefur
verið frá að framan. Þótt ekki
bæri ég brigður ó fí’ásögn fram-
kvæmdastjórans af viðræðum
hans vdð 1 ar(db ú niaðarráðherra,
taldi ég jafníramt annað óviðun-
andi en skriflega yfiriysingu rá'ð-
herrans um ósk hans og ríkis-
þjöppuðu frauðplasti, sem heldur
vökvuim heitum. Á sumum flug-
véíum er engin kaffikanna, og þar
fær maður því skyndikaffi með
rjómadufti . Óttalegt suli. Sem
sagt, kaffiduft, rjómaduft og sjóð-
andi valn (hvenær skyldu þeir
koma með vatnsduft?), borið fram
í frauðplastkrús, sem ekkert get-
ur kólnað í. Maður blæs þar til
maður fer að blána, en þá fer
flugvéiin venjulegast að búa sig
undir lendingu, og þernurnar
heimta krúsirnar til baka. Svoleið
is kaffidrykkja í háloftunum end-
ar oft með skað'bi’enndri tungu.
Yfirleitt er kalfið annars mjög
gott hér í Ameríku, og getur mað-
ur gengið út frá því sem vísu,
hvar sem .maður kemur inn á veit-
ingahús. Langflestir staðirmr hafa
þar til gerðar káffivélar, sem sí-
fellt laga kaffi og fær maður því
aldrei upphitað eða lélegt skolp.
Skdlst mér, að nú séu s\,,oleiðís
vélar komnar til fslands.
En ég get ekki að því gert, að
ég sakna kömnunnar okkar góðu.
Ég tek hana stundaim mðotr úr
hillu og heilsa upp á haara. Þegar
ég set hana aftur inn í sfcápinn,
heyrist mér hún stundum and-
varpa, þá er ég loka hiyðinpi.
Þórir S. Gröndal.
stjórnarinnar í þessu m’ikilvæga
máli.
Þess skal getið, að tveir stjórn-
armeðlimir, Hjörtur Itjartar og
Tómas Vigfússon, gerðu sérstaka
grein fyrir atkvæði sínu. Lögðu
þeir áherzlu á, að þeir samþykktu
umrædda lántöku, þar sem upp-
lýst var, að lánið væri veitt fyrir
mitligöngu 1 andbúnaðarráðherra,
og að hann teldi okki unnt að
standa við skuldbindingar Ábprð-
arsölu ríkisins nema lánið væri
tekið niieð þeim kjörum og skil-
máium, sem Seðlabanki Islands
hefði sett.
11.3. 1969
Steingrímur Hcnnannsson.
— PÓSTSENDUM —
TRULOFUNARHRiNGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkrofu.
GUÐM ÞORSTEÍNSSON
gullsmiSur.
Bankastræti V2.
l