Tíminn - 16.03.1969, Side 10
22
TIMINN
SUNNUDAGUR 16. marz 1969.
LAUGAVEGUR 38
SKÓLAV ÖRÐUSTÍG 13
an muma um að lána ríkiinu fé til
eins slíks skóla? Eða, ef þeim
yrði það ofvaxið, hvað sýnist mönn
um þá sjálfsagðara en að sjóðdr
almannatrygiginiga hlypu undir
bagganin í bili með ríkissjóði og
lánuðu fé tiil lausmar slíku menn
iniganmáli, þar til fé yrði endur
greit't með fjárveitingum á fjár-
lögum?
Ef svo vildii verkast, gæti
seimni áfangi beðið um sinn,
þar eð hugsamlegt væri að nota
njúvera'ndi húsnæði skólans sem
heiima'vistir, þiac til bygigingu hins
nýja Heyrnil'eysiingjaskóla væri að
fulilu lo'kið.
Það væri Alþingi og ríkisstjórn
til sómia að' leysa þetta mál af
noikkrum skörungsskap Oig láta
framkvæmdir ekki dragast lengur
úr hömilu.
Því vilja flutninigsmenn vænta,
að tiilllagan fáist saimþyikkt, áður en
þessu þingi lýkur.
MARILLU
Ný sending
af þessum failegu
peysum var að koma f
búðirnar
ALÞINGI
Framhald af bls. 15.
Nei þar með var drau'murinn
búinn. Emnþá er fjárveitingin frá
1967 eins og eyja í hafinu. Eng-
inm fjárveiting í þessu skyni á
fjárlögum ársins 1968 og ekki held
ur á fjárlögum þessa árs, 1969.
— Uppdrættiroir eru enn til, en
kostnaðaráætlumiin löngu úreJit.
Þanmig datt botninn úr þessu
máild. Vonirnar, sem vöknuðu upp
úr 1964, eru að engu orðniar.
Máilinu virðist hafa verið stumg
ið svefinþom um simn.
En á þessu máli má ekki sofa.
Neyðin rekur á eftir. Það er þjóð
inini til mikillar vansæmdar að
bregðast sjálfsagðni skyldu sinoi
i þessu m áli.
• í þessari stofnun er m'annsefin
um bjargað fyrir þjóðina á hverju
ári — og lífshamingju forðað frá
strandi. (Jm þá b.jörguin má eng-
um meita.
Uppdrættir arkitektsins að
kennisluhúsnæðinu þykja hafa vel
tekizt og eru í fullu giidi. Að því
leyti stendur ekkert í vegi þess,
að bygging fyrsta áfanga geti
hafizt næsta-vor. — Á atvinnu-
leysistímum á hið opinbera að
auka verklegar framkvæmdir. Og
nú eru eimmitt slíkir tímar.
Það, sem altt stnamd'ar á, er þá
peningahliðim, En hún á ekki og
má ekki stöðva þetta mál. Láns-
fé verður að útvega, og það er
rikisstjórninini auðveit verk, ef
viijinn er fyrir hendi.
Hvað mundi bankana aiiia sam
VEÐURFARSSAGAN
Framhald al bls 24
Grænlaindi eftir 1500? Línuritið
sýnir, að þá var aftur orðið kalt.
Ef við hverfum iengra -aftur í
tímanin, sjáum við, að ef'tir langt
hlýindíatknabii kemur aftur kuldi
uim 400. Þá hefst þjóðflutninga-
tímjabilið. Við vitum, að er veður
kólmar, koma þurrkar í Asíu. Hún-
ar bLeypa heimdraganum, brjótast
alia leið til Mið-Evrópu og ógna
sjálfu RómiaveLdi.
Því hefur verið haildið fram að
samhengi væri milli loftslags og
miikifc tilflutniihga hinna ýmsu
þjóða og ’kymstofm'a. Til þessa hef-
u-r hér aðeins verið um að ræða
óljósar kenningar, en nú styður
þetta nýja loftsilagslínurit þær.
Límuritið skýrir einnig á sama
hátt hinu miiklu þjóðflutainga, sem
áttu sér stað nokkrum þúsund ár-
uim áður.
Þegar komið er aftur á ísöld,
staðfestir Mnuritið uppgötvanir
mýrafornfræðinga, sem sýna að
veður hefur hiýnað á því tíma-
biii, sem n-efnt er „Alieröd“ og
einoig á ,,Böl:ling“-tímabiiinu sem
nefnt er eftir staðnum þar sem
minjiar þessa tíma fundust.
Línuiriitið staðfestir eins og bezt
verður á kosið þá þekkingu sem
vísindamenin hafa aflað um upp-
haf ísaidar. En ef tii vill er þó
enm fróðlegra að sjá sveifiur línu 1
ritsinis yfir tímana fyrir ísöid. Um |
þá hafa meran hingað til vitað [
næstum ekkert, en nú hefur kom
ið í ljós að loftsliagsbreytiagarn-
ar á þessum tímurn minna mjög
á vcðurfarið frá lokum síðasta
skeiðs ísald'arinmar.
Er kuldinn að koma aftur?
Samkvæmt línuriti Dansgaards, j
ætti veðurfarið nú að faira kóin-
! andi innan þess 120 ára timabils,
sem nú stemdur yfir og náði sínu
hlýindahámarki um 1930.
En þetta 120 ára tímabil er að-
eiins lítil sveifla iattan 1000 ára
timabilsiins, og ef litið er á það
sem heiid, þá fer veðurfar
nú hlýmandi. Prófessor Dainsgaard
heltdur þvi þess vegna fram, að
í aðsigi sé fremur svalt en ails
ekki mjög kalt tímabil. En það
er citt, sem gremir það tímabil,
sem nú stendur yfir, frá síðasta
samisvarandi 120 ára skeiði.
Mangra ára iðtnvæðing hefiur gert
það að verkum að mikið af koldí-
oxíði berst út 1 andrúmsLoftið.
Utför sonar okkar og bróður,
Sigfúsar Sigurgeirssonar,
Langholtsvegi 58,
sem lézt 4 .marz s.l., verður gerð frá Fossvogskirkju, miðvikudag-
inn 19. marz kl. 13,30.
Hllf Gestsdóttlr,
Sigurgeir Slgfússon,
og systkini hins látna.
Hiefur það þau áhrif að Loft'ið verð-
ur ofurlítið svipað og í gróður-
húsi, þvi fcoldíoxíðið hefuir þau
áhrif, að hitaútstreymið frá jörð-
innd er lengur í aindrúmsiloftinu
en ella. Þá gerir það saimainburð
enn flóknari að í iðnaðarþjóðfé-
lögurn nútímanis er ondrúmsloftið
mjög Wanidað ryki og óhreinind-
um, sem draga úr geislum sólar-
i'nmar.
Fyrir 1930 sá danslkur dýrafræð-
ingur, Adolf Jensen að nafni, fyr-
ir nýtt hilýviðriisskeið. Ekki vegna
iþess að h'ann hefði Línurit sér til
i'eiðbeindinigar, held'ur vegina þess
að bann rakst á kræfclLngstegumd
sem lifir í heitu lof'tslagi, og menn
þekktu sem steimgervinga úr jarð-
lögum frá fyrri hlýviðrisskeiðum
á GræniLandi.
Þorskveiðar við Grænland í
framtíðinni.
Adolf Jensen sá fyrir hlýnand'i
veðurfari og gat sér til um, að
uppgripaþorsfcafli feoigist á Græn
liandsmiðum. Það rættist líka, en
mú er ýmisLegt sem bendir til að
banm sé í rénun. Veiðim er minni.
Og nannisókmlir dr. Chr. Vibe á
loftslagsbreytimigum á Grænlandi
í sambandi við sólblottatímabiita
ásamt límuiriti prófessor Dams-
igaards benda til kóLmandi veðurs
og þar með minmkandi þorskveiða
við Grænland.
Þó vill prófessor Damsgaard ebki
slá mieinu föstu að svo komnu
málLi. Hann og samstarfsmenn
hans hy.ggjast komast að raum um
áhrif koi'diíoxíðsins og óhreiniimd-
anna á veðurfarið nú og í fram-
tíðinmi. Mælimgar á geislum sól-
airiminiar frá gervitunglum mumu í
því sambandi eflaust verða þeám
titl mikillar hjálpar. Þegiar það
vemkeiflni hefur verið af hemdi
Leyst, telja vísindaimeninirnir sig
getá spáð um veðurfar framtíðar-
innar, með því að tafca tilliit ti'l
áhrdif'a mengunar andrúmisloftsins
á hinar tímabundau sveiflur sem
þeiim hefur tekizt að lesa úr ís
Græniandsjökuls.
DUBLIN
Framhald af bls. 18.
þjóðfélagsóréttlætinu af hjart
ans lyst. Mér er sem ég sjái
okkur Helga Þorláksson setj-
ast á Lækjartorg. í þinghúsi
stóð gamall maður, sem hefur
gengið við hækjur síðan bar-
izt var 1916. Hrópaði hann,
þegar de Valera hóf ræðu
sína, að allt" væri þetta hræsni
og mættu þingmenn minnast
þess, að í Dublin einni væru
10 þúsundir manna heimilis-
lausir. Nefndi hann Dennehy,
sem neitað hefur fæðu í tíu
daga og segist muni svelta sig
til dauða ef honum verði ekki
sleppt úr fangelsi og leyst
verði úr neyð þeirra heimilis-
lausu. Dennehy þessi var fang-
elsaður, þegar hann flutti í
auðan kofa, sem hann átti
ekki, með konu sína og tvo
litla drengi. Hefur yfirborgar-
stjórinn í Dublin sent forsæt-
isráðherra símskeyti, þar sem
hann fer fram á að maðurinn
verði látinn laus af mannúðar-
ástæðum. Hcfur ráðherra svar
að og segir hann, að málið sé
dómstólanna og komi sér ekki
við. Eftir að forsætisráðherra
hafði lokið ræðu sinni bar
einn öldungadeildarþingmanna
fram fyrirspurn. Spurði hann
forsætisráðherra, hvort hann
sæi fram á, að hinni lýðræðis-
legu stefnuskrá, sem samþykkt
var á fyrsta fundinum, yrði
hrundið í framkvæmd. Svar-
aði ráðherra engu og dæmdi
þingforseti fyrirspurnina ó-
gilda, þar sem þingmaðurinn
hefði borið hana fram á ensku.
1 veizlunni um kvöldið var
glatt á hjalla og er það meðal
annarra tíðinda, að brezki am-
bassadorinn, Sir Andrew Gil-
christ, sem var ambassador á
íslandi, meðan á þorskastríð-
inu stóð, vék sér að de Valera
forseta og sagði: „Þér megið
reiða yður á það, herra forseti,
að brezka þjóðin er með yður,
hvernig sem á gengur.“
Dublin, 22. janúar 1969.
Halldór Karlsson.
ÁSTRALÍA
áveMukerfi. Þessar framkvæmd
ir feJia í sér 17 stórar og marg-
ar smærri stíflur, ulíu afistöðv-
ar, j'arSgönig í gegnuim fjölliu'
■að Lenigd samianiLagt 180 km,
vataisiieiðslur að lemigd 150 km
og vegi að Lengd samaniagt
1500 bm .Þessar framkvæmdiir
koma til með að kosta 86000
miiij. ísl. króna, oig því fé eff
vel varið. Auk þessa eru Snjó-
fjöli (Snowy Moumita'Lns) orð-
irn vimisæll staöur til iðkumar
vetoaríþrotta og hefur það haft
þau áhrif, að skíðaíþróttim er
orðiin fimimita _ vinisa0lasta í-
þcótitagreinin í ÁstoaMu.
Verið er I að gera áætlanir
um nýjar framkvæmdir efitir
fyrilrmynd frá Snowy Moun-
taims. Ör þróum hefu.r gripið
um sig hvarvebma í ÁstoaLíu.
í hverri viku þerast fregnir
uim, að auðæfi hafi fumdizt í
jörðu eða nýjar framkvæmdir
séu að hefjast. Lánið hefur
einfcum leikið við íbúa Vest-
ur-Ástoailíu, en í þeim Lamdis-
hluta var til skammis tíma miest
fátækt og vesöld á öllu laad-
ieu. Auðæfin, sem þar hafa
fumdizt í jöfðu hafa sbap'að ný
tækifæri I þessuim vauhirba
landshl'Uta og haf'a endurvak-
ið gamia am'eríska slagorðið:
„Farðu _ vestur, ungi maður“.
Vestiur-Ástrai'ía er eitt a£ hin-
uim aí4.!t köninuðu 'ISmdásvæð-
uim heimsins.
í Vestur-Ástoalíu er eimmii'g
stórit aýrækbarsvæði, Esper-
anee, þar sem árLega eru rækt-
aðir upp um 5 miiijómir hekt-
ara fyrir kviikfjári’ækt og hveiti
rækt. Og ‘emmþá eru 50 millj.
hefctara eftir óræktaðar á land
svæðinu. Ástralíumenm búast
við að gera aukið ma'tvæla-
fram'Leiðs'luinia mjög í framtíð-
inmi, þótt þeim hafi ekki enn
tekizt að vimnia bug á gamla
erkióvininum — þurrkinum.
Á þessum áratug hafa Ástra-
líuimenin orðið ein af heiztu
hveitiútfliutninigsþjóðum heimis
og sauðiahjarðirnar eru ewn
sem fyrr mikii auðlLnd. Um
þriðjumgur aif uliarframleiðslu
heimsins kemur frá Ástralíu,
en sauðifjárbsendur fimima æ
meir fyriæ samkeppni af hálf
gerviefn afr amieiðenda.
Frá stríðsiofcum hafa um
2,5 milljónir jninflytjeaida kom
ið tiil liaedsimis. íbúiafjöidinm,
sem fram tii 1945 hafði hægt
og sígamdi komizt upp í 7,5
ttvlljónir, hefur síðan aukizt
hröðum skrefum og er nú orð-
iinin yfir 12 milijónir. Á síð-
ustu fjóruim árum hefur fólks-
fjölgunin í landinu t.d. aum-
ið einni milljón. Fyrir skömmu
hefir Asíubúum verið leyft að
flytja til Landsins I nokkrum
mæli, og mú er talsvert um að
_ B an.daríkiamiemn flyt ji til
Ástoalíu. Gert er ráð fyrir, að
Um 10.000 imnflytjendur komi
árlega frá Bandaríkjuaum til
Ástralíu I næstu framitíð.
Draumiurimn um að byggja
hioa endaJ.ausu víðáttu lamds-
iins er emn sem fyrr aðeims
draumur Auðnin er jafnó-
byggð og áður. 12 milljónir
m.anina ná ekki langt að fylla
Landsvæði, sem eir 25 sinnum
stærra en Noregur, og þar við
bætist, að lainigflestÍT íbúanna
eigia heinia í borgum og bæj-
um. Þjóðisagan um, að Ástra-
lia sé frum.stiet.t riki, byggt
Landinemum. er ekki á rökum
reist, það sér hver og eirnn.
.sem kynnir sér mainin.fjölda-
Skýrsluinnar, sem sýna, að 8%
af iandsmöninu'm búa í borg-
um. í Sidney og Mel'bouirne
eiimum býr meira em þriðjung-
ur íbúainma. Borgir hafa sprott
ið upp einis og .gras eftir regm
á árumum eftir stríðið. Engin
önmur þjóð á að ti'ltöiu eiins
miarga bongarbúa og Ástralía.
Fl.estir íbúanna eru ekki huig-
djarfir frumtoyggj'ar, heLdur
skrifstofumenin eða verksmiðju
starfsmenin, sem búa í kyrrlát-
um úthverf'um.
Enn eiimir þó eftiir fflf Ástra-
líu fyrri tíma longst imini í
ianidi, þar er þU'iT víðátta, svi
iairndi, þar er þurr váðátta, svið
in af sólarhitanum, yfir þrjár
miii’ljónir ferkílómetrar að
stærð. Hér eru nautabú, sem
eru eiins stór og fylki I Noregi
og kúrekaþorp, sem minaa á
„vill'ta vestrið“. Og þrátt fyrir
allt bregður gömiu iandnema-
stemiminii'ngunni enm fyrir í
mörgum nýju mámubæjunum.
Innflytjenda'stra'Umurkim hef-
ur sett heiimsborgaraleigam
blæ á iífið í liamdinu, segja
„igamlir Áátralíulbúar".. Brezk-
ar venjur eru ekki lemigur eLns
átoerandi, það komur ma.. I
Ijós á maitseðiium veitiingahús-
anna. Matsölu.staðir, sem áður
buðu fyrst og frem'St upp á
b'Uff og spælegg, þjóðarrétt
Ástralíumanna, ásamt Yorks-
h'ire‘búði'n,'gi og nýrmiakássu,
hafa nú á boðstólum ítalskar
pizzur, franska lauksúpu og
jafmvel shish kebab_.
Þaö er eimm,ig „nýju Ástra-
Mubúunium“ að þafcka, að
mienininigarvakniin'g hefur orð-
ið í landim'U. Landið hefur
lengst af verið álitið menmdng--
arsniautt, og íbúaiiniir taldir
kuinna betur að meta bjór og
veðhlaup en mennimgarliíf. List
og menmiing hafa -þótt vafasöm
orð I lamdLnu og bera keim af'
snobbi. En versta mynd, sem
venjulegur Ástralíumiaður gat
bugsað sér, það vax að vera
sniobb.
Það er eiinlkenn'aaidi, að
fiiestir ástral'sikir Listameinm
fóru til útlanda til að vinm.a
sér frægð, en það er einkemn-
andi I Ástraiíu nú, að þetta
er ekki leragur satt I jaf.nmikl-
um mæli. Miðað við fólks-
fjöl-da sd'St meira magn fag-
urbókmennta í Ástralíu em í
aokkru öðru en'SkU'mæla'ttdi
landi. Mennitafólk tala-r nú oft
um, að nú sé blómatímahil í
men'mmgariífi, alveg eins og
forystumenn I atvinmuiífi tala
um blómatíma I iðnaði. Ef
Ástralíumenm vilja sanmfæra
útl'ending urn, að lan'dsmenn
hafi nú áhug'a á öðru en „bjór
og veðreiðum“, þá tala þeir
gjiarman u,m óperuma í Sidney,
sem veriö er að byggja. Það
er mjög fruimleg og nýtízku-
leg byggin'g — hún hefur jafin
vd verið mefnd „hús aldarinn-
ar“ — og húr kemur með
að kosta stórfé eða 85
miiljónir ástrailskra doli'ara,
nærri 8.400 miilj. ísl. kr„ þeg
-ar hún loks verður fuiMbyggð
árið 1972.
í Melbourne, sem ávaMt
keppir við Sydney, var fyrir
tveimur mánuðum opnuð
mien'ningarmið’Stöð, sem er eim
sú fulkomjniasta í heimi. Kost-
aði hún aðeims fjórðumig af því,
sem Sydneyborg vei'ður að
greiða fyrir óperuhöllina sína.
Þar eru m.a. margar grafík
-myndir eftir Edward Munch.
Það, sem einkum vekur at-
hygli erien'dra ferðamanna í
Astarlíu, er Mfskrafturinn, sem
ails staðar virðist ríkja. Hið
sofamdalega, afskeiokta lana
frá því fyrir eimum manns-
ai'dri er ekki lengur tll. Ásti-a-
líubúar eru nú umg, fjölhæif
þjóð, sem hyggst tafcast á við
niikil verkefni.