Tíminn - 16.03.1969, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.03.1969, Blaðsíða 12
63. tbl. — Sunudagur 16. marz 1969. — 53. árg. Tekizt hefur að ná 1400 m. langri íssúlu úr Grænlandsjökli. Vísindamenn geta notað þessa ísnál eins og hitamæli, sem segir þeim til um veðurfar fyrri alda allt aftur á ísöld. Með aðstoð hennar hafa menn fræðst um veðurfarið fyrir 100.000 árum. Og það er mcira að segja sennilegt, að hún komi til með að geta frætt menn um loftslagið á jörðinni fyrir 200.000 árum. Þa® furðiulega er, að þeir, sem niáðiu þessart ísnál upp úir jökl- iuiuim, höfðu etoki hujgmymid um áð hún yrði notuð á þeniamn hátt. Hirns vegar sagði danskur vísinda- niiaður fyrir uim þessa nýju upp- götvun þegar fyrir 15 árum. Og það er hanin, dr. W. Dansgaard prófessor við H.C. Örsted stofm- uinina, sem nú hefuæ opniað þetta rýja svið vísindainna. Fyrir 15 áruim skrifaði hann: Með því að ram'nsar.ca ís, sem legið hefur ailia tíð án þess að raskað væri við honum, verður unint að ákvarða loftsiag fortíð- arinnjar. Nokkrum árum. áður taafði hamn fundið aðferð, sem var honum ti’l hjálpar við að tooaniast að hverniig loftslagið hefði veri® á þeim tíma er snjórinm féli, sem síðar varð áð ís. En á þessum tíma var hann þegar byrjaðiur að rannsaka ís úr Grænilandsj ötoli. Varpar ljósi á atburði fortíðar- innar. Aðferð hans hefur nú verið fuli- kominuð og felur í sér ótrúlega möiguieiika. Dansgaard igetur fyigzt með loftsiagsbrieytiingum í heimin- um síðustu 100.000 árin, og er að- ferð hans mjög örugg og byggð á vísindaleigum grundvelli. En auk þess veitkar þessi 1400 m. laniga ísnál eins og ljóskastairi, sem sýn- ir oktour stórviðburði m'anmlkyms- sögunmar. Með aðstoð hennar fæst alveg mýr skiinimgur á þjóðfiutn- ing'unum miklu. Og hvað atburði snertir, sem eru nær otokur í tíma, þá skiljum við nú ýmislegt, er áð- ur var ráðgáta hvað smertir breytni og örlöig fóirfeðra okkar. Við fáum einnig staðfestinigu á uppgötvunum og ken'ningum jarð- fræðimga og fornleifaf'ræðinga. En þeiim ber samam um, að síðan g'eisiakolsaðferðin (C—14 aðferð- in) var fumdin upp bafi vísimda- mönnum aldnei gefizt slíkiur kost- ur á að s'kyiggmast aftur 'til for- tíðarininar. Oa'lBbergsjóðurinn hef ur styrkt prófessor Dansgaard til þessaira rannsótonia, sem þegar haía vaidið straumihvörf'um j vísiadun- uim. Og hér kemur skýrimgin á því, hvers vegma nú er hægt að fræðast um veðurfar liðinna aida og þá vinda sem leitoið hafa um hnött otokar frá örófi: Upp'gufumin fi’á yfirborði hafs- ims hetfur ákveðin etfmáhHutföll M.a. er 0,2% bemmiar þumigur súr- efni'S'ísótóp. Þegar þessi gufa som stígur upp frá ytfirborði sjávar leitar í norð- ur kólnar húrn, og þar sem þungi súrefmiisísótópiinn þéttist auðveid- ar en híin efnim' sem gufan imni- hei'dur, er hamin yfirgnæfandi í fyrsta regninu, sean fellur tii jarð- ar. Það er að segja, að því norð- ar, sem úrkoman fellur til jarðar því minma innih'eldur hún af þess- uim ísótóp. Ef óvenju'kalt veður- fiar er á norðursl'óðum, kólnar upp- gufunin meira en venjulegia áður en hún kemst alla leið tii Græn- lands og því er minna en ella af þunga etfnnsásótópum í snjómuim, sem þar feliur. Inni á jök'limum þjappast snjór- inm saman og verður að ís, eftir því sem ný lög koma ofan á þau eldri. Ein ísótópinnihald hvers lags 1 breytist etoki, heldur verður áfram það sama og þegar það féil sem snjór, og er því um alla tíð heim- ild um veðurfarið á þeim tíma. Prófessor Dansgaard leitaði tii starfsbræð'ra siinn’a í ýmsum lönd- um og bað þá að taka sýnishpm reglu'lega á nokkurra ára fresti, svo harnn gæti farið að fyigjast skipule'ga með breytingum á lofts- iaigi. En aðeiins fá sýnishorn bár- ust. Hann var því í sjöunda himini, er hann dag eiinn frétti af því að Bandaríkjam'önnum hefði tekizt að tooma holum bor 1400 metma niður í jökullinin og ná hon- um og jaifn'lögnu íssýnishoimi upp aftur. Þetta átti sér stað á hinni geysiimitolu tilraunastöð Banda- rítojainnia undir yfirborði Grton- laindsjökuls (Camp Ceintury). í þessu sýni'shorni hlaut úrkoma lið inna alda að 'lli'ggja hvert Jagið of- an á öðru — algerlega óhreyfð og til'búin tii að verða mæld og| raimnsökuð. : Daa'Sgaard hefur starfað með dönskum og bandarískium vísiind'a- mönnuim. Og síðan íssúlan náð-1 ist upp hafa þeiir skorið víðsvegar úr henni náiægt 2000 sýnishom og mælt ísótópinimihald þeirra. Línurit um loftislagsbrey.tinigar sem teiiknað hetfur verlið eftir þeim aáðuirstöðum, sem þeir bafa kom- izt að, staðfestix að miklu leyti þá viitneskju sem aflazt hefur smátt oig smátt á hinuim ýmsu sviðum vísindanina um ioftslag á jörðuinni alit aftor til síðasta hlý- viðrisstoeiðs ísaldarinnar. Og lánu- rttið niaar lengra. Það nœr tiil tima bila, sem menm hafa til þessa vit- að mjög lítið um. k < <960 e.Kr. Þorskurinn gengur á Grænlandsmið Hvalveiðar minnka St Frakklandi Hvalveiðar minnka Endurreisnar tímabilið Norrænir menn út á Græ Víki Þjóðflutningarnir miklu <950 — <940 <930 <900 350 — <800 <400 <700 1600 <200 <000 — 500 e.Kr. Hér er veðurfarslínurit Dansgaard allt aftur til daga Krists í tengslum við merkisatburði mannkynssögunnar. Skástrikuðu svæðin tákna tíma bil, er veður hefur verið hlýrra en nú er. Sveiflur til hægri tákna hækkandi hitastig, en til vinstri kólnandi hitastig. Sjá má að blóma tímabil í menningu Evrópu eru á hlýviðrisskeiðum. Fundur Grænlands varð einnig á hlýindatímabili, svo þrátt fyrir allt var nafngift víking- anna kannski annað og meira en áróður til að fá fólk til að flytjast til landsins. Á teikningunni sézt ennfremur, að norrænir íbúar Græn- lands deyja út á kuldatímabilinu, sem síðar kom. Þá getum við séð hvenær þrengingatímabil norrænu íbúanna hófst í fyrstu kuldaköstun- um á þessu árþúsundi. — Vísindamenn hafa getað ákvarðað aldur íslaganna vegna þekkingar sinnar á hreyfingum íssins, en vegna þeirra verða lögin því þynnri því dýpra sem þau eru úr jöklinum. ís Grænlandsjökuls er mörg þúsund ára gamall og lagskiptur, og ísótópahlutfall hvers lags gefur heimildir um loftslagið á þeim tíma er það myndaðist. með blóma og íslendingar sigldu til Grænlaads. Línuri'tið sýnir að stoax etftir 1100 hefur veður kóln- að sikyndilega, og kemnr það sam- am og heim við elztu þekktar heim ildir frá Grænlandi um ísrek. Ár- ið 1132 voru nokkrir norskir kaup- menn gerðir burtrækir úr Eystri- byggð vegna mannvíga. En rekís- inn hindraði þá lemgi í að fara burt. Og þeir sluppu naumlega umdan hirnum norrænu íbúum á síðustu stundu. En hvers vegna eyddist byggð norrænna m'anrna á Framhald á bls. 22 Ýmislegt er hægt að lesa úr þessari klakaborg. Hlýviðrisskeið — víkingaöld. Við rainnsótonir á Græniandii hef- ur dr. Chr. Vibe þegar toomizt að raun um að í veðurfari skipbast á cll'efu ára tímabil. Hanin hefur eimni'g sett fram kenn'ingar um stærri sveiflur og í samræmi við þær sýnir línurit Dansgaards veð- urfiarssveifiur sem koma reiglu- lega og stamda yfir annars vegar í 120 ár og hins vegar í 1000 ár. í byrjun þessarar aldar stóð yfir góðviðrisskeið, sem aáði hámarki hvað hlýimdi snertii uim 1930. Þá getok þorskur á Grænlandsmið og þar varð tii nýr atvinnuvegur. Hvalve'iðarnar drógust hins vegar samain, vegna þess að leysi'ngavatn ið, orsakar það, að ctoki enu eims igóð lífsskilyrði fyrir hvalina í sjón um og ella. Á næsta 120 ára tíma- bili á undan niáðu hlýindi há- miarki um mitt tímabilið eða um 1800, en það er í fyrsta skipti sem menn vita til að hvölum hafi fætotoað stórlega. Ef litið er á stærri tímabil, sýnir línuritið, að loftslag fór batnandi um upphaf tímatals okto ar og síðan 100 árum síðar, á vífcingaöldinni þegar m'enning var

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.