Tíminn - 29.03.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.03.1969, Blaðsíða 1
Doktor yfir- hershöfðingi NATO - 7 Dagskrá sjónvarps og útvarps VERÐUR SALTAÐ UM BORÐ IGOMLUM BIRGÐASKIPUM? KJ-Reykjavik, föstudag. Síldarsaltendur og aðrir athafnamenn í síldariðnaSinum leita nú fyrir sér um hentug skip til að salta um borð í á næsta sumri, og hafa menn í því sambandi leitað fyrir sér um gönv ul birgðafiutningaskip hjá Bandaríkjaher. Skip þessi eru allt upp í sjö þúsund tonn að stærð, og að áliti kunnáttu- manna koma svo stór skip vart til greina í þessu augnamiði, en minni skip af þessari tegund gætu vel komið til greina. Sro sem toummiuigt er, þá voru gerðair á síðasba sumiri tilmaiuimir með að salta síld uim borð í sérstökium slkiip- uim á miðiumium, og í fram- haldi af þessuim tffliraiunum hafa menm nú veiið að leita að heppiiegum sikipum til þessana nota. Eimteum haifa gömul bimgðaflutninigaskip komið til gmetima í þessu samibandi, þair sem þam haifa þjómað etetei ósvipuðiu htat- verlká fyriir herskipaflota, þ. e. að fttytja birgðir tál amn- amna skipa og vera þeim tnl aðstoðar í sambamdi váð við gorðir o.þ.-h. Á dögumium _©r nokiknir ferðalamigair firé fslamdi voru á ferð í Norfollk í Biamdiarítej urniuim, voru edmmiitt svoma Framihald á bls. 10. 37 láta lífið NTB Istanbul, föstudag. Síðustu fregnir frá jarð skjálftasvæðuiium í Tyrk- landi herma að minnsta kosti 37 manns hafi farizt og hús hafi eyðilagzt í þús undatali, í 11 sekúndnajarð skjálftanum sem varð í vest urhluta landsins um 130 kflómetra fyrir austan bæ inn Izmir. I bæmum sem varð verst úti í jarðstejálftanum búa tæplega 17 þúsund manns en í bænum og nágremni hans eru alls um 60 þús- umd mamms. í bæmum, sem varð verst úti, hmumdi moska tii grumma, en sem betur fór var enginn í mosk ummi er jarðstejálftimn varð aðfairamótit föstudgasims. SLÖKKVITÆKIN BRUNNU OO-Reykjavík, föstudag. Brunalúðurinn vakti starfs- menn við Búrfellsvirkjun af vær- um blundi rétt eftir miðnætti s.l. nótt. HIupu menn upp úr rúmum sínum og til slökkvistöðvarinnar til að ná í slökkvitæki. Lengra þurfti ekki að fara. Slökkvistöðin var al- elda og engin leið var að komast að slökkvidælunni sem þar var geymd, allar slöngur brennandi, og ekki var liægt að ná út hand- slökkvitækjunum sem þarna voru geymd. Slökkvilið staðarims vair samt ékteii aiveg aðgerðarlaust. Ráða- góðiur silökkvdMðsmiaðiur náði í edininar tommu vamtssilöngu og tökst að temgja ammam emda hernn- air við vatnshana. Með himn enda siöniguinmair var svo fainið í átt irna að silökik'vdstöðinini. Kraftariimn á vatmimu vair eífcki meiri em svo. að sá sem héilt uim þanm enda slönigumimar sem vaitndð kom út um. komst ekká bað naenri eldimum, vegima hitans, að vatnsbumiam næði á eldinm. Öamur sJöktevitaeki voru efcki táHtaek, þar sem þau voru að FnaimihaiM á bls. 11 Sjóbirt- ingsveiði hefst á þriðjudag FB-Reykjavík, föstudag. Sjóbirtingsveiðin hefst á þriðjudaginn. Hér á Suður landi leita menn helzt fanga í Rangá, neðri hluta Ölfusár og svo austur í Skaftafellssýslu, en veiðin fer eftir því, hve mikið hitastigið er í ánum, því sjóbirtingurinn fer að hreyfa sig strax og hlýna tekur. Af sömu ástæðum hefst veiðin fyrst hér sunn an lands, því hér hlýnar fyrr en fyrir vestan og norð an, en eftir því sem líða tekur á vorið færast veiði svæðin til. Þór Guðjónsson veiði- málastjóri sagði í viðtali við blaðið, að veiðin entist venjulega ekki lengi, og fiskurinn væri misjafn. Horaði fiskurinn væri sá, sem hefði hryngt í fyrra, en hinn, sem feitari væri, hefði gengið i árnar í fyrra haust. Þór sagði, að vorann ir væru að hefjast hjá þeim, sem lax og silungs veiðar stunda og hjá starfs mönnum fiskeldisstöðva. Undirbúningur að merk ingu gönguseiða er hafin og merkingar byrja í næsta mánuði. Nú eins og undan farin ár verða merkt um 10 þúsund gönguseiði á vegum Veiðimálastofnunar- innar. Framboð verður mikið af gönguseiðum fyrir þá, sem óska eftir að kaupa þau og sleppa í ár, sem verið er að rækta FraimlhiaJd á bls. 11 EISENHOWER LATINN Dwight D. Eisenhover, fyrrum Bandaríkjaforseti, andaðist á Walter Reed hersjúkrahúsinu í Washington í dag 78 ára að aldri. Við hlið Eisenhovers síðustu klukkustundirnar var kona Jians, Mamie Eisenhover, en liún hefur um nokkurt skeið búið í sjúkraliúsinu. Richard M. Nixon Bandaríkjaforseti, sem var varaforscti Eisen- hovers á árunum 1953—61, fór ti! Walter-Reed, sjúkrahússins, þegar eftir að honum hafði verið tilkynnt um lát hersliöfðingjans. Lýsit hefur verið yfir aiimerunum sorgardegi í minningu Eisenhovers á 9umnudagunin, en síðan tekur við 30 d-aiga þjóðarsorg í Bandaríkjum um og munu fánar biaikta í hálfa stöng á öllum opiniberum byggiin-g um, herskdpum sendiráðium og í berstöðvum am mámaðarskeið. Þess er vænzt að Nixoxn muni áikveða a@ lík Eisenhovers skuli ldiggja á viðhafnarbörum í hvetfinigu Þimg hússdns og dómikirkjunmar í Wasih imigton, áður en bað verður fært til grafar í Abilene i Kamisas. etn þar eru æskustöðvar Eisenhiovers. Abiilenie er uim eins dágs lestar ferð frá Washimgitön. Stuttu fyrir ai. 1 að staðairtíma (kJ. 6 að ísl. tíma, var tiilikynininig um lát Eisenhovers lesta upp. Eis enihover rirtist a batavegi efitir slæma .ungnabólgu, þegar honium hrateaði skyndilega 15. mairz, varð vart vilð nýtt hjartasJ'ag Viteuna sem þá fór í hönd verisnáði ásband sjúteJiingsdns mikið og á s. 1. mánu dag var pví lýst yfir af háilfu Meira á bls. 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.