Tíminn - 10.04.1969, Blaðsíða 9

Tíminn - 10.04.1969, Blaðsíða 9
i'IMMTUDAGUR 10. aprfl 1969. TIMINN 9 DMDDt tTTgefnndl: PRAMSÓK NARFI.OK KUR INN f'ramkvæmdastjórl: Knstjar Benediktssori Kitstjorar porannn Þórarlnsson (áb). Andrés Krtstiánsson lón Heleason oe indriði G Þorsteinsson Pulltrút ritstiórnaT Tómas Karlsson Auelýf ingastióri: Steingrimur Gislason Rjtstlómarskrifstofur > Eddu núsinu. símar 18300—18306 Skrifstofur Bankast.ræti 7 A1 greiðslusimi: 12323 Auglýsingasimi 19523 Aðrar skrlfstofur sími 18300 Askriftargiald kT 150.00 a mán innanlands - t lausasölu fcr 10,00 eint - Prentsmiðian Edda n.f Varnarbarátta Veröur svartur lögregíuþjónn sigursælli en sonur Roosevelts? Horfur eru taldar á, að Los Angeles fái svartan borgarstjóra Verkfall er skolliS á. ÞaS er ríkisstjórn og samtök vinnuveitenda, sem sök eiga á þessu verkfalli. Það voru vinnuveitendur sem fyr- ir hvatningu frá ríkisstjórn áttu frumkvæðið, er þeir rufu áratuga hefð í kaupgjalds- og kjaramálum. Sú hefð hefur verið ríkjandi þegar gildistími samninga hefur runnið út og „samningar lausir“ að kaup hefur verið greitt samkvæmt kaupgjaldsákvæðum síðustu kjara- samninga, þar til nýir samningar hafa verið gerðir. Verkalýðshreyfingin hefur að þessu sinni ekki gert neinar kröfur aðrar en þær, að laun verði greidd sam- kvæmt kaupgjaldsákvæðum síðustu samninga, en í þeim felast takmarkaðar verðbætur á lægstu launaflokkanna. Aldrei fyrr hefur verkalýðshreyfingin stillt kröfum sín- um svn í hóf og aldrei sýnt meiri skilning á erfiðleikum þjóðarbúsins. Er þó sannanlegt að erfiðleikar þjóðarbús- ins og fyrirtækjanna eru að verulegu leyti orsök rangr- ar og illrar stjórnar og stjórnendur þjóðarbúsins eiga sannarlega ekki skilið neinn sérstakan þakklætishug eða vinargreiða frá verkalýðshreyfingunni, því að ríkis- valdið hefpr ekki einu sinni staðið við þá samninga sem það hefur gert við verkalýðshreyfinguna undanfarin ár. Því hefur stundum verið haldið fram, að verkalýðs- hreyfingin hafi sýnt óbilgirni og hún hafi efnt til verk- falla áður en samningaleiðin hafi verið þrautkönnuð og sáttasemjara gefizt nægjanlegt tóm til að leita sátta. Nú hafa sáttatilraunir sáttasemjara staðið hátt á annan mán- uð án árangurs. Atvinnurekendur sitja við sinn keip. Það var einróma krafa Alþýðusambandsþings og að henni stóðu meðal annars alþingismenn og bæjarfull- trúar stjórnarflokkanna, sem á ASÍ-þingi áttu sæti, að verðtrygging launa væri grundvallaratriði, sem verka- lýðshreyfingin gæti ekki og mætti ekki hvika frá. Það er alger samstaða launþegafélaganna í þessu máli og þar eru stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar í forsvari fyr- ir mörgum verkalýðsfélögum. Hér er líka um algera varnarbaráttu að ræða. Það er ekki farið fram á grunnkaupshækkanir. Það er hins veg- ar barizt gegn því að kaup verði lækkað verulega nú og enn meira þegar líður á árið með vaxandi dýrtíð. Það er barizt gegn kauplækkun. Á tíu árum hefur kaupmáttur tímakaups lækkað um 15% hér á landi á eama tíma og hann hefur aukizt um 20—40% í nágrannalöndunum. Þótt greitt yrði sam- kvæmt kaupgjaidsákvæðum síðustu kjarasamninga áfram vantaði talsvert á að kaupmáttur þeirra launa, sem greidd eru fyrir hverja vinnustund, næði því sem hann var fyrir 10 árum. Ríkisstjórnin, sem lofaði gulli og grænum skógum og vaxandi kaupmætti launa og blómlegum rekstri fyrir- tækja þegar hún hóf að framkvæma „viðreisnarstefnu“ sína, lætur nú koma til verkfalla, þrátt fyrir þá stað- reynd, að launþegar á íslandi ætla að sætta sig við lægri kaupmátt launa en var fyrir 10 árum og þrátt fyr- ir þá staðreynd að launþegar á íslandi eru orðnir hálf- drættingar við stéttarbræður og systur í nágrannalönd- um í tímakaupi, sem var svipað í nágrannalöndum og á íslandi fyrir 10 árum. Þyngri áfellisdóm um stjórnarstefnuna og sjálfa sig hefur enginn ríkisstjórn fyrr né síðar kveðið upp. Það verkfall, sem nú er hafið, er hin áþreifaniega viðurkenn- ing, sem Bjarni Benediktsson og ráðuneyti hans knýr nú fram með illu um það, að stjórnarstefnan leiði til ófamaðar fyrirtækjanna, launafólks og þjóðarbúsins í heild. TK. HÖFUÐBORG Bandaríkjanroa hefuir um nokkurt skeið haft svartan borigiairstjóna, sem jafn fnamt ber nafn henoair. í Was- himgton er borgarstjóri skipað- uir af forsetarauim, en vafalítiið myn-di Washington bongarstjóri ná kosnimgu, ef borgarstjórnar kosningar fænu fram, því að mieirihliuti íbúanna er svairtur. Astæðain er sú, að meirihliuti hvítma mianna, sem vinnur í Washimgton, býr utan umdæmdis höfuðborgaritnnar. Það var Johnson, sem sikipaði Washing ton í embæbti, en Nixon lét það vera eiitt fyrsta verk sitt að enduriskipa hann. Það vakti talsverða athygli hauistið 1967, að tveir blökku- menn sigruðu í borgarstjóra- kosnimgum í tveimur stórborg- um, Clieveland og Gary, enda þótt hvítir menn væru í meiiri- hluta í báðum þeirra. Það vek- ur þó miklu m-eiri athygii nú, að horfur en.i á, að blökkumað ur vérði kosinn borgarstjóri í Los Anigeies, en þar eru blökku menm aðeims 16% íbúamma. KOSNING borgiarstjóra í Los Angeies fer frarn með þeim hætti ,að flokkarnir láta hana að mestu afskiptaiaiusa og eru frambjóðendur venjulega allmargir. Oft eru t.d. þrír eða fjórdr demókratar í kjörd, en um 60% kjósenda í Los Angei es eru skráðir sem demókrat- ar. Hér er byggt á sikrámimgu, sem er gerð í sambandd við prófkjör. Nái emgimn einn fnaim bjóðenda hreinum mieirihluita greiddra atkvæða fer fram ný kosniing miiilii þeirra tveggja, sem fengu flest atkvæði. Þótt kjósenduæ í Los Amgei'es skrái siig í ákveðinn flokk tdl að tryggja rétt sdmm tdl þátt- töku 1 prófkjörum, eru flokks böndim áfcaflega laiuis. Iðulega siigra þvi frambjóðendur repu- blá'bana í kjördæmum, þar sem skráðir demókratar eru í mdkl um meirihluta. Núverandi ríkis stjóri í Kaiiforníu, Rornaid Reagan, féfck t.d. riflegan meirihluita í Los Amgeles í sedn uistu rfkisstjórakosnángum. SEINUSTU tvö kjörtímabil hefur demókraiti, Sam Yorty að nafnd, verið borgarstjóri í Los Amgeles. í rauinimmd hefuæ hamm ekki verdð demófcrati, nema að maíni, því að hann hefur oft- lega gengið gegn bæði fram- bjóðanda og stefnu flofcksdns, ef honum hefur svo boðið við að horfa. Fyrir þetta og fleira hefur hann hlotið það orð að vera sjálfstæður í skoðunum. Að sumu leyti hefur hanm reynzt vel sem borgarstjóri, en að öðru lieyti ifc. Frjáls- lyndir demókratar hafa því haft hom í síðu hans, enda hefur hiamm oft snúizt gegn þeim. í seimustu borgarstjóra- kosningum bauð einn af sonum Franklins D. Roosevelts sig fram gegm honum, en beið YORTY lægri hlut. Yorty mum þá hafa hlotið fylgi miargra repúblik- ana. Siitthvað bendir til þess, að Yorty hafi orðilð stærilátari en ellia vegna þesisa sigurs, sem vabti á sínum tíma alimikla athygld. Margir urðu því til þess að freista gæfumnar gegn honum, eða ekki fæmri en fiimmtán í borgarstjórakosm- irugu, sem fram fór fyrra þrið'ju dag. Yorty bar siig þó vel, enda taidi hann sig geta stært sig af þvi að vera bezti borgar- st'jóri í heimi Því til sönn itnar taldi hanm fram afrek sín og gerði þau ekM mimini en þau eru. ÞEGAR leið á kosndngabar- áttuna kom í ljós, áð það var svartur borgarstjórnairfuililitrúi, Thomias Bradley, sem hlaut beztar undirtektir af keppinaut unum. Bradley, sem telur sdg frjáislyndan demókraita, héit uppi mjög harðri gagnrýná á Yorty og borgarstjórm hans. Uppvíst hafði orðið um ýmsar misfellur hjá ýmsum helztu embættismönmum bor@ariminar, sem höfðu notað sér völdim til persónulegrar fjáröflU'nar, — Yorty virðist vera orðin áhuga mimmá um borgarmálin en hanm var í upphafi og gat Bradley m.a. fært rök að því, að hanm hefði dvalizt utan Los Amgéles ■nær þriðjung síðast'l. árs, lengst um undir því yfiinskynd, að hanm væri að afla markaða fyrir vörur, sem væru fram- leiddar í Los Angeles. Bradiley baidi, að í rauminnd hefði hér verið um skemmtiferð'aiög að ræða og Yorty hefði miklu oft- aa- heimsótt skemmtistaðd í Paris en fáitækrahverfim í Los Angelies, en í einu þeirra, Watts, urðu fyrir fáum árum eiinaæ m-estu siærting j aóeirðia' í sögu Bandaríkjamna. Þegar kosiniinga’baráttan hófst var Bradley tiiitöluiega óþekkt ur. Hanm hafði starfað sem lög- regiuþjónn í rúmlega tuittugu ár, en lagt jafnfi-amt stund á lagamám, sem hanm lauk með ailigóðu préfi. Að því loknu hafði hamm hafið afsikipti af stjórmmálum og var kjörinn í borgairstjórnina. Hanm er góð- ur ræðumiaður og kemur vei fyrir. Starf harns sem lögreglu mannis hefur veditt honum md'kla þekkingu á máium borg- arionar. Nobkuð er Bradlley ásakaðu: fyrir pað að hamn hafi reynt að leyna litarhætti sínum í kosn ingabaráttummi T. d. lét han.i aðeins biirta teikmimynd af ‘sér í 'sjónivarpsau'glýsimguim. YORTY neitaði lengi vel að viðurkenma, a® Bradiiey gæti reyrnst honum skæður keppi- nauitur. Blökkumaður getur ai'drei náð kosndmgu sem borg- arstjóri í Los Amgeles, sagði hamin. Fleird voru þesisarar skoðumiar og er það m.a. haft eftir hátts'ettum foringja demó krata, að jafnvel Abraham Limcoln myndi efcká vimirua borg arstjórakosmimgu þar, ef hanrn væri svartur. Þegar lokið var talnimgu at- kvæða í sjálfri aðal'borgimmi, kom í ljós, áð þaæ hafðd Brad- ley fengið 30%, og töldu fylgis menm Yorty það ekki svo aivarlegt, því að útborgimar, þar sem efnaðri hvftir mienm búa aðailega, væru eftir. Þa® kom hins vegar í ljós, að Brad ley átti þar enm meira fylgi. Endanleg úrslit urðu þau, að Bnadley hafðd fengið 42% at- kvæða, en Yorty 26%. Þrettám fnambjóðendur aðrir höfðu fengið 32% atkvæðamna. Þar sem engimrn hafði fengið hrein an meirihluta, verður kosið aft ur og fer sú kosndmg fnam 27. mtaí, eirns og áður segir. LMegt þykir, að Yorty muind mjög mota sér kymþátta- mál'im í kosmiimgabaráttummi sem nú er framundam. Bnadley muo ieggja áherzlu á, að kjósa edgi um máefni, en ekki Mtarhátt. Það hefði áreiðamiega siæm á- hrif á kynþáttamáMm ef Brad- ley félid og ósigur hans væri tadim stafa af Mtarhættd hams. Hins vegar gætá það haft heppi Leg áhrif á kymþáttamálám. ef blökkumaður næði kosnimgu i þriðju stærstu borg Bamdaríkj- anna og reymdist vel í starfi. Þ. Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.