Tíminn - 10.04.1969, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.04.1969, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 10. apríl 1969. í DAG TIMINN n er f Tjarnargötu 3c og er opin alla virka daga, nema laugardaga, frá kl. 5—7 s.d., simi 16373. SJÓNVARP •r fimmtudagur 10. apríl — Esekíel Tungl í hásuðri kl. 8.29. Árdegisháílæði í Rvík kl. 0.06. HEILSUGÆZLA Sjúkrabif relð: Simi 11100 » Reykjavík. I Hafnar- firðl 1 stoia 61336 Slysavarðstofan • Borgarspitalanum er opin allan sólarhrlnglnn Að- eins móttaka slasaðra Siml B121Z Nætur og hetgidagalæknlr er ) sima 21230. Neyða rvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag fná kl. 8—S, nema laugardaga opið frá kl. 8 til kl. 11. Upplýsingar um læknaþ|ónustuna I Reykjavik eru gefnar I simsvara Læknafélags Reykjavíkur I sima 18888 Næturvörziu í Hafnarfirði aðfara- nótf 12. apríf annast Jósef Ólafs- son, Kvíholti 8, sími 51820. Næturvörzlu í Keflavík 10.4. annast Guðjón Klemenzson. ÁRNAÐ HEILLA 60 ára er í dag fimmtudaginn 10. apríl, Þórhallur Sigurjónsson, Austurvegi 24, Grindavík. ORÐSENDING AA-samtökin. Fundir eru sem hér segir: t félags heimilinu Tjarnargötu 3c, miðviku- daga kl. 21, fimmtudaga kl 21 og föstudaga kl 21. t safnaðarheimili Langholtskírkju laugardaga fci 14. í safnaðarheunili Nesklrkju laugar- daga fci 14 Vestmannaeyjadelld, fundur fimmtudaga kl 8,30 i húsl KFUM. Sknfstofa AA-samtakanna Föstudagur 11. apríl 1969 20.00 Fréttir. 20.35 Ljúfir draumar Sænslia söngltocan Marianne Kock syngur dægurlög Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir (Nordvision — Sænska sjón varpið). 21.05 Nýjasta tækni og vísindi Bandarískar geimrannsóknir í 10 ár. Teiknandi tölva. Framfarir í þjálfun blindra Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacíus. 21.35íDýrlingurini» Indælt stríð Þýðandi Jón Thor Haraldss. 22.25 Erlend málefni. 22.45 Dagskrárlok. Laugardagur 12. apríl 1969 16.30 Endurteki'ö efnL Munir og minjar. „Hafði gull á hvítu trýni“. f þættinum er fjallað um ýmsa minjagripi, sem tengd ir eru minningu þekktra ís- lendinga og atburðum í sögu þjóðarinnar. Umsjónarmaður Þór Magnús soa, þjóðminjavörður. Áður sýnt 25 marz s. 1. 17.00 Eigum við að dansa? Heiðar Ástvaldsson og nem endur úr dansskóla hans sýna nokkra dansa. Áður sýnt 16 marz s. 1. 17.20 Iðnaðarbærinn Akureyri Brugðið er upp myndum frá nokkrum iðnfrrirtækjum þar Umsjónarmaður Magnús Bjárnfreðsson. Áður sýnt 17. marz s. 1. 17.50 íþróttir. Hlé 20.00 Fréttir. 20.25 Lúðrasveitin Svanur leikur Á efnisskránni er m. a. laga syrpa úr söngleiknum „Hello Dolly“ Kynnir Borgar GarðarssoiL Stjórnandi Jón Sigurðsson. 20.50 Lucy Ball. Barnaboð h. f. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.15 Lífið i mýrinni. Norðarlega í Lapplandi, Sví þjóðarmegin, er friðað svæði sem heitír Sjaunja. Þar eiga margar sjaldgæfar fuglategundir öruggt liæli. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.40 Skemmtiþáttur Sammy Davis. (Fyrri hluti) Þýðandi Kristmaun Eiðsson. 22.05 Tilbrigði um ást (Une vie) Frönsk kvikmynd um sögu eftir Guy de Maupassant gerð árið 1958 af Alerandre Astruc. Aðalhlutverk: Maria Schell, Cristian Marquand og Aiit oneila Lualdi. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir 23.30 Dagsfcrárlok Lárétt: 1 Gabbat' 5 Söngflokk- ur 7 Tveir eins 9 Farg 11 Full- nægjandi 13 Deiig 14 Dveljutn 16 Óniefndur 17 Baða 19 Trúr. Krossgáta Nr. 281 Lóðrétt: 1 Steitoairadolur 2 Keyr 3 Auð 4 Fuglar 6 Kerrur 8 Miðdegi 10 Skökku 12 eViki 15 Ambátt 18 Dvel. Laiusn á gátu n>o. 280: Lárétt: 1 Valsar 5 Á1 7 LL 9 Ölán 11 Dóm 13 Ata 14 Raus 16 4k 17 Stökk 19 Klossi. Lóðrétt: 1 Valdar 2 Lá 3 Sló 4 Ala 6 Sniakki 8 Lóa 10 Ataiks 12 Musl 15 Stc 18 Ós. dauðahaMi í hann. Nú sá hann árbakkann aðeins tíu fet ftrá sér, cig það var ekki bengveggur, beJid- ur grasbakki. Hann var komi-nn niður úr gijúfrinu. þar sem áin breiddi úr sér á eyrutn, og ndður hetoar var nú sem lijúfur óanur í eyruim miðað við öskrin uppi í gljúfinimu. Er hann hafði staðið þarna í vatninu litla stund og safraað kröftum, óð hanm reilkuM í spori 11 tamids og síkreið upp á samdeyrinia. Amidiit hans var marið og storám oð, jaifmvel með djúpum stouirðuim- Blóð ranm í augu hams og blind- aðd hann, og klæði hams voru öll í tætium. Hanm refmidi að rísa upp og ganga notokur storef, en slagaði og hrné niður. Hamn lyfti öðrum hamidLeggaium og reymdi að sjá, hveroig hamm væri leikimm. Hamn hafði sára þraut í hoaiurn og komst að rau-n um, að á honum var ljótt sár en haam virtiist etoki beimbrot inn, og fyrir það þakk'aði hamn guiði. Þótt líkam'leg sáriinidi væru mik- il, var hugraum hams þó meiri og bar aðrar þjánimigaæ ofurMði. Jó- hamma var honum efst í buiga. Hanm varð að fcoma hemni tíl hjálpar, hrvað sem það kostiaði. En niú var hanm vopnlaus. Hamin komst á fætur atftur oig reikaði af stað upp halið í áttima til tjaiids- imis, og á iedð siinini flamn hamn alværoan xjálurk sem var býsna hamdhæg kýlfla, og bamn tók hamia með sér. Hamn þóttist iviss um, að Dón- ailidi -væri etoki iemgur á lífi. Þá híuitu að minnsta kostd fjórir fjamdmemn að vera uppi staadamdi gegn homum einum. Það voru Ramm og Quiade og tveár fylgdar- mernu þeirra, sem lífclega yrðn toommár á vetitvang efltir aðfförina að Dónalda. Hugsun hams skýrðist óðum, og hamm Ledtaði nú fanga- ráða. Hoaum datt afflt í eimu í hug, að hano kæmist til Jóhömnu og fangavarða henn-ar áður en bana menm Dónalda kæmu. Það væn mjög miklvægt. Hamn reymdi að hlaupa, en þá varð honum ljóst, hve hart hamm var leifcimin. Fæt- umár svi'ku hanu hvað eftir ann- að, og hann steyptiist til jarðar og jók meiðsli sím á grjóthörzl- imu. En hanm reiis jaflnihraðam upp aftur. Hanm vaæ tuttugu mímútur að draga.it þemnan spöl upp á jaðar flacarimmiar þar sem tjaldið stóð himum megim Em þar var emgan að sjá. Quade, Ramm og Jó- hanma og María voru öl horfin, og hamm sá emga á ferli á kamib- inum fyi-ir ofarn eða á hæðuinum umihverfis. Hamm rók á rás að nýju oig gefck nú greiðar, því að betna var und ir fæti. Haan htjóp fyrst þamgað. sem aðalárökin höfðu orðið, í von um að fimma rdffl simm, em hann var horfimn. Hann leitaði þá að skammbyssunni, en hún var ekn- ig á brautu. Eirna vopnið, sem hanm flamn þarna. var allstór vasa hnífur, sjálfakeiðungur. sem lá ' einmi körfunnj vrð tjaldið. Á leið simni að tialdimu gefck hann fram hjá mömnunum tveirn. sem fatlið hö,fðu fynr stootum hans. Þeir voru látmr, oig vopm þeirra eimn- ig borfio. Hamm gekk umlhverfís tjalddð og i-akst á þriðja dauða manninm bak við það Það var Slim Bar.ce- RitfiiiC hans var einu ig borfmn. Hanm nraðaði rnú för sdmoi upp á kambinn og valdi sér leið eftL* giilskorumní sem árásarmem: hams höfð'i komið efltir, og Dón- aLdi hafði hugsað sér að mota sem launsátursstað. Sú fyrirætlua haffðd raú offl farið á aðra lund. Nú kom honum aftur í huig, að DómaiLda hdfði s'kjátLazt en hano haflt rétt fyrdr sér. Fjandmenmirm- ir höfðu fcGmið miður í dalinn norð'anverðan, og þessi gilskora eða gamid árfarvegur hlaut að liggjia að felustað þeirra, og þeir hilutu að hafa farið með Jóböanu , brott þessa sömu leið. Haam fór sér hægt upp farvegimin og kraflt- ar harns jukust jafrnt og þétt, og hiuigur hans beindist mú í fyrsta sin.n að hinu nýja viðhorfli, sem mú hliaut að hafia mymdazt í sam- skipttiim þedm'a Quiades og Ramiros. Nú hafði Rantn séð, að það var eiginkoma haras, sem Quiade Lagði sfflkt ofurkapp á að ná á sitt vald. Mundi Quade trúa því, að jFiitz Huigh en ekfei hana ætti all- an rétt ril bessarar toomu? Mundi hamm trúa Jóhömnu. er hún segði honuim, að húa væri eiginkona j Fiitz Hugh tdJ þess að bjarga sér ' úr klóm hams? öp mumdi hann Láta Ramn komuma eftiir? Aldous var ekki í neinuim vafa um svör v'ið þessmm spuimingum Quade mundi etoki Láta ssnn hlut fyrr en íulia hmefana. Hanv, muirodi berjast unz yfir lyfci. Ef til vi'l hafði sú v'iðureign miffli þedxra féaganma þegiar átt sér stað Rann var ef tiil viffl dauðuc og Jóhannn hjálparvama á valdi Quiades. Þetta var skelfilegt tl- hugsuimar, en þó famnst honumi amnia-ð óhugnian-legra — ef Rann aíneátaði Jóhörmu. þótt hún bæði toaror, á hnj'ánuim að bjiar'ga sér fmá Qu-ade. Það yrði hornuim ef til viffl æst h'efnd að sjá h-ama á valdi Quades. Þeir voru báðir vilffldýr. Sviti-nn spra'tt frarni á eami hans við bessar nu-gsam'ir, og hann hertd enn á sér sem hairon gat. Gildmagið roálgaðist aú ángiijúfrið, j er ofar dró og árgnýnnn hætok aði í eyrurni. Hanrn var svo hár og j nádægur, að hamn hefði ekki get- ! að heyrt oyssuskoi eða hróp. Gil- i skora-n þren-gdist, og h-aam fór að óttast, að har.m væri efcki á réttri j Leið Ho-nuim sýndist farvegurinm emda við þverhníptam bergvegg HLJÓÐVARP FIMMTUDAGUR 10. apríL 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 8.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregn- ir. Tónleikar. 8.55 Frétta- ágrip og útdráttur úr for- ustugreinum daghlaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgun- stund barnanna: Ingibjörg Jónsdóttir heldur áfram sögu sinni af Jóu Gunnu (7). 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „En það bar tU um þessar mundir“: Séra Gai-ðar Þorsteinsson pró- fastur endar lestur sinn á bók eftir Walter Russell Bowie (15). Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynning ingar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Á frívaktinni. Eydis Eyþórs dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Ingibjörg Jónsdóttir ræðir við Sólveigu Jónsdóttur um blaðamennsku. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til kynningar. Létt lög: Mats Olsson og Bud Shank stjórna sinni syrpunni hvor. Susse Wold og Peter Sören- sen syngja, svo og Tbe Tre- meloes. Hollyridge hljóm- sveitin leikur nokkar lög. | 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tón- list. José Iturbi leikur þrjú píanóverk eftir Debussy: „Flugelda" „Sælueyjuna“ og „Barnalierbergið“. 16.40 F*-amburðarkennsIa í frönskr og spænsku. 17.00 Fréttir. Nútímatónlist. Tsjaíkovský-kvartettinn leik ur Strengjakvartett nr. 3 op. 73 eftir Dmitri Sjnstako- vitsi 17.40 Tóji'istart<mi barnanna. EgUl Friðleifsson sér um | þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 1 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Árni Bjöms- son cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Brot úr sögu Högna Jón- mundar: „Tobbi prests fær maklcg málagjöld", gamanleikur fyrir útvarp eftir Harald Á Sigurðsson. Leikstjóri: Rtírik Haraldss. Pei-sónur og leikendur: Högn> Jónmundar húsgagnasmiður Valdimar Helgason Karólína Sveinsdóttir, kona hans Ing? Þórðardóttir Tobbi prestur vinur Högna Brynjólfur Jóhanness. Vigdís Ámunda. vinkona Karólínu Áróra Halldórsdóttir Marteinn lærlingur Benedikt Ámason Kári löðrevluþjónn Flosi Ólafsson 20.30 Sinfóniuhljómsveit fslands heldur hljómleika í Háskóla bíói. þar sem flutt verða ein- göngu tónverk eftir Jón Leifs. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson. a) Sorgarmnrs úr „Galdra- Lofti“. b) „Hinsta kveðja“ c) „Máninn Iíður“ og „Vögguvísa". tvö sönglög, sem Krisfinn Hnllsson syng- ur við pfanóundirleik hljóm sveitarstiórans. d) „Minni íslands" fo.rieikur. 21.15 Á rökstölum. Björgvin Guð- mundsson viðskiptafræðing- ur stjórnar umræðum .uni vandamál i'erzlunarinnar. Á fundi m»ð honum: Magnús Kiartansson alþm. og SvPinn Snorrason hri. 22.00 P'-éffir 2215 Veðurfregnir Um eátnr Séra Sveinn Vík- ingur flytur erindi. 22.40 Tvö samtíðartónskáld, Ferene Farkas og Dag VVi- rén. a) Piccola musica de con- certo eftir Farkas. KammnrhHúmsveit Liszt- Búdapest leiLur F'igvfs Sándor stj b) Strengjakvartett nr. 4 eftir Wirén. Kyyndil-kvart ettinn leikur. 23.15 Fréttir í stuttu máíL Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.