Tíminn - 10.04.1969, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.04.1969, Blaðsíða 16
Skemmtikvöld í lok miðstjórnarfimdar f sambandi við aðalfund miðstjórnar Framsóknarflokksins gang- ast Framsóknarfélögin í Reykjavík fyrir leikhúsfcrð og skemmti- kvöldi í Þjóðleikbúskjallaranum og hefst það með borðhaldi kl .18. Þar flytur Einar Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, ávarp. — Kl. 20 sjá menn Fiðlarann á þakinu. Að lokinni leiksýn- ingu skemmta menn sér í Leikhúskjallaranum til kl. 1 eftir miðnætti. — Áríðandi er að menn tryggi sér miða í dag, og sæki pantanir fyrir kl. 6, á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30. | 80. tbl. — Fimmtudagur 10. apríl 1969. — 53. árg. ðlögmætt að gengis tryggja kaupsamn- inga a/fræðibóka OÓ Reykjavík, miðvikudag. Óheimilt er fyrir seljendur al- fræðibóka ..g annarra slfkra rita að gengistryggja afborganir af kaupverði bókanna, þótt svo kveði á í samningum milli kaupenda og seljenda. í dag var kveðinn upp dómur í liorgardómi Reykjavíkui sem Richards Company í New York. höfðaði gegn íslenzkum kaup anda alfræðiorðabókar og vildi sá ekki sætta sig við að greiða verð verksins i dollurum á nú- LÍK DRENGS- INS FANNST í GÆRMORGUN OÓ-Reykjav'ik. .'niðv-ifcudaig. Lík litla drengsinis, sem drukkn aði í EMið'aánuim í gær fannst í morguin ki 8,55. Var það sfcamimii frá þeiim slað er drengurinn féu út af fflekanum. Drengurinn hét Magmús Guðbjórn Siigmundssoin og var 6 ára gaimal. Hann átti heima að Hraunbæ 15 Frosifcmenn úr björgunarsveit- inni Ingélfi leituðu barnsins með an bsrtu na-ut i gær. Vaitmið í lón inu ofan við sitífluna, þar sem Maigoús féil‘1 af flekanum var mijög grugguigt og því ertfditit að leita . bví. Mifclai gjótu-r eru á því svæði siem silysið vairð. I nótt var vatninu hleypt úr lóniniu oa voru björgunar Framihald á 14. síðu. verandi gengi en hann undirrit aði samninginn um kaupin árið 1967, og ei söluverðið ákvarðað dollurum. Vegna hessa úrskurðar þarf stefnni ekki að greiða nema tæpar 8. búsund krónur > stað uiii 20 þús. krónur, ef dómir hefði fall ið stcfnanda í vil. Á annað hundrað slík mál bíða dóms hjá borg- ardómi, en þetla eina mun duga VafaUtið vcrður niáli þessu vísað tii Hæstaréttar því milljónir kr eru í veði Fr ekk: útséð um hvern ig fer ef iðrir uðilar sem greiti hafa ritvers af 'vrrgreindum n fræðibókum fara fram á að fá gengismun endurgreiddann og látu dómstóla kveða úrskurð um hvort þeir hafa verið hiunnfarnir í við skiptum. Björn Þ Guðmundsson, fulltrúi borgardómara kvað upp dóminn. Richards Company höfðaði mai ið gegn m.anna tii greiðslu á eftn stöðvum siamfcvæmt samningi a 180 baind'arísfoum dolfurum ásamt vöxtum dg kostnaði. Niðurstaða dómsins var sú að stefndd var dæmidur til að greiða stefnanda ísl. M. 7750,80 með 7% ársvöxt uim og mátskostnaður fellur niður Þetta pvðiir að a tímiabilinu frá því að samnnigurinm er gerður sem er 17. júlí 1967 en frá þeim tíma hafa orðið tvær gengislækfcanir og sku'ldin þvi hækkað veruiega ef hún hefði »erfð gerð í dollurum. Þessi gengismunuir er efcki dæmdur og rökstuðningiuirinn fyritr því er Framhalö á bls. 15 KIRKJURÚSTIR FRÁ VÍKINGAÖLD FUNDN- AR í FÆREYJUM EJ-Reykjavík miðvikudag. Fundizt hafa i Færeyjum rústir kirkju, sem talin er vera jafngöm ul og Þjóðhildarkirkja á Græn- landi. Er bað færeyski þjóðminja vörðurinn, Sverri Dahl, sem fund ið hefur bsssar rústir með upp- greftri, sem stendur enn yfir, Telja dansktr og færeyskir foru leifafræðingar að hér sé um þýð ingarmikinn fund að ræða, sem varpað geti ljósi bæði á aldur kirkjubyggingar norrænna manna og eins á landnámstíð Færeyinga. Þassar foiim rústir hafa fundizt við uppgröft í SanidlkMcju á Sand- ey.tu í Fæiieyjum. Sverri Dahl beif-ir, við uppgrötft, fundtð leitfar fjögumra karfcna þar, og er það elzita toirkjan, sem tailið er að sé sennilegia iiafmigömul Þjóðhiildar kimfcju. Þar sem iarðlög undir Sand- kirfcju virðast mi.jög lítið rösbuð er vonast etfbw, að frekari upp- gröftur getfi þýðiingarmáfclar upp- lýsiuigar um elstu fcirfcju nor ræninia manna. Til viffbotar kemur, að undrr Sandádrkju er tfjöldi vel varðveittra bein'agrÍTiida. Er taiið, að mannfræði ramnsóknir sem eiga að hefjast i næstunni í samvinnu við Hafnai hásfcóla, muni veita þýðingarmifc. ar upplýsingar um. hvaðan lan-ri námsmeno á Færeyjum komu. <, M 'T'.'i«' í'Svgs&tk • ' V.,,"! <■■ <!•:■■%; -li . ‘ '' K "j$föhíá ... , 'S Eins og greint var frá í síðasta blaði TIMANS hreppti Víglundur Guðmundsson hæsta vinning- inn í happdrætti DAS að andvirði 2 milljónir króna. Myndina hér að ofan tók Erlingur Daviðs- son á heimili Víglundar s.l. laugardag, en þá afhenti Guðmunda Pétursdóttir, umboðsmaður DAS á Akureyri, Víglundi vinninginn. ar 4-7000 OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Hinar tíðu gengislækkanir undanfarið hafa víðtæk áhrif á mannlífið og koma ávextirnir víða £ ljós. Til að mynda getur fólk nú til dags ekki neitið hvort öðru eiginorði nema að punga út með 4 til 7 þúsund krónur, og jafnvel meira. Trúlofun telst varla gild nema hún sé innsigluð í gulli. Hringir til þess brúks hafa hækkað gífurlega í verði á síðustu mánuðum, og er orsökin sú að verð á innfluttu gulli hefur hækkað um 40% í síð- ustu gengislækkun, og er sú verðhækkun farin að hafa áhrif í smíðuðu gulli. Nokkuð er misjafnt hve efnis- mikla hringa nýtrúlofað fólk vill ganga með, en verð gripanna fer eftir þyngd þeirra og sé fólk sérlega nægjusamt um hjúskaparinnsiglin er jafnvel hægt að fá hringa fyrir 3 þúsund krónur. En þá eru þeir líka mjóir og veigalitlir. Markaðsveirð á gulli á fslandi í dag er kir. 187 fyrir hvert gram ,eða 187 þúsumd k.rómur fyr'ÍT Joíilóið. Þetita er það verð sem iinmÆlytjiendur seiljia grull- smiðuim giuillið fynir. Er þá rmið að við hreint guiil, eða 24 kar- aiba. ToMiur á guilllS er hér á liandi 40%, sem mum nálægt heimsni'eti, ef elkki algjört heimsmiet, og muuu tæpast vera greid'dir hæirri toiliar á þessum góðimálmii meðal anm- arra þjóða, em í Indilandii er krafist nær jafm h'áinrar upp- hæðar. Sömu sveiflur erra á gulii því sem ætlað er tffl smíðia og því sem bamfcar kaupa tiil að tryggja pemi.niga- útigátfu síma og iministæður. Er þvi guID það sem fkntt. er himigað tii lands háð verðsveifi um sem verða á beimsm'arkaði, en þær cni tæpast svo mifclar að þær h-afi mifcii áhrif á verð smíðisgripa úr guMi, hér á landi. Und'anfarin tvö ár hefur atft- uir á móti arðið mifcil veið- hækk-jn á siltfri á heimsmark aði, og nemuT su hækfeun um 200%, á síSustu tveim árum. Markaðsverð á siiltfri hér á landi er nú um 10 þúsumd forónur bvertf kíió. og hetfur verð a silfuirvörum því hækk- að mjög, og gem'gisbreytinigar. gert enm beibur til hæfcikuiniar á þeirn má'lmd. Vea’ðtag á smíðu'ðum gráp- um úr gulM er nú mjög mis- jatfnt í verzlumum hérteindis. Kemur það tdl veigma þess að suimir þessaina gtnipa eru gerð- ir fyrir mofckrum máouðum eða áram, em aðriir nýmrd. Verðlag- ið for eftir hve þumgur hver smíðisgripur er ag auðviitað er einnig lagit á vimouma við smíð- ioa. En ísl'enzk smíð úr góð- málmum er fyllilega samfceppn isfær við það sem tiðkast er- lendis hvað verð snertir að miinmsba kosti. það sem hamd- smíðað er. Umdianfaima mámuði hetfur yfMeitt verið góð sala á gutli og siltfri í verzlumum. Er efoki óMfcleigt að það stafi af þvi að fóllk sem kynnir sér verðlag á sMfoum varo'imigii eitemdis verði vart við mismumimm. En nú mum þetta sjáltfsaigt breyt- ast því efcki eru tiQ ótaikmarfc- Framihald á 14. síðu. YFIR í ANNAN HEIM í HÁSKÓLANUM EKH Re.vkjavík, miðvikudag Hafsteinn Bjqrnsson mið ill heldur erindi um sálai rannsókiiir og flytur skyggm lýsingar á vegum Stúdenta félags Haskóla íslands t morgun fimmtudag, kl, 8, 30 i 'vrstu kcnnslustofu Há- skólans. Meö bessu fer Stúdenta félagið ínn á mýjar brautir í sibarfsemi simoi og er betta í fyrsta sinn að fjaltað er uim láiarTannsóknÍ! og dui ræn et'ni ac tilhlutan stúa eora ’.nnaii ceggja Háskólans Búist er við mitolu fjöl- meom á samfcomuna með Hafsteini. en þess sfcat getið að jr.ramigt eftirlii verður með þvi, að ekki fái aðr- ir uinigöngu en félagar Stúdentafélaginu. Studontai stóðu í nofckru stímabraki við að fá leytf fyrir Dessani sainkomu en að tokum ákvað hásfcóiaráð að neimalt væn að hakL fundinn i húsakymmum Há sfoólanis Enns og fcunnugt er giiida nú mjös strangar regi ur 'im fundahald í Háskólan um

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.