Tíminn - 19.04.1969, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.04.1969, Blaðsíða 4
4 i nviiiMN LAUGARDAGUR 19. aprfl 1969. Nýja ZETOR dráttarvélin 45 ha. kostar aðeins 165 þúsund krónur. Nýtt glæsileat útlit. — * Fullkominn tæknilegur útbúnaður: — 10 gírar áfram, 2 afturábak. — Tvöfalt tengsli (óháð aflúrtak). — Fjölvirkt Zetomatig vökvakerfi. — Mismunadrifslás. — Vinnu- og ökuljós. — Mælaborð með vinnustunda og hraðamæli, hleðslu- og hitamæli og vinnuljósum. — Stillanleg samhliða, fjaðrandi svampsæti. — Sveifludráttarbiti. — Aurbretti út fyrir hjól. — Öryggisgrind. — Vökvahemlar. ALLAR NÁNARl UPPLÝSINGAR: ÍSTÉKK — Islenzk-tékkneska verzlunarf h.f. Lágmúli 5 - Pósthólf 1229 - Sími 84525 - Reykjavík. Sýningardráttarvél hjá , Jóhanni Bjarnasyni, Hellu, Rang. D í SÉRFLOKKI HAUPl ALLA BROTAMÁLMA, NEMA JÁRN, ALLRA HÆSTA VERÐi. STAÐGREITT. A R I N C 0 SKÚLAGÖTU 55 (RaiuðaráirpcKrti). Símar 12806 og 33821. Augíýsið í Tímanum VIL KAUPA notaðan spaðahnakk. Uppl. í síma 33910. HAPPDRÆTTI UTANFARARSJÓÐS HJARTAVERNDAR Sala á miðum utanfararsjóðsins er nú í fullum gangi. Dregið verður 30. maí n.k. um 5 manna fólks- bifreið, flugfar fyrir' 2 til New York og London. Verð miðans er kr. 100. Miðar fást hjá .umboðsmanni Happdrættisins í öll- um kaupstöðum landsins og flestum kauptúnum. í Reykjavík á skrifstofu Hjartaverndar, Austur- stræti 17, 6. hæð. Símar 19420 og 23920. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 9—17 nema laugardaga. STYÐJIÐ GÖFUGT MÁLEFNI KAUPIÐ MIÐA FYRR EN SEINNA Utanfararsjóður Hjartaverndar. Kuplingsdiskar í flestar gerðir bifreíða. Sendum í póstikröfu. Krístinn Guðnason hf. Klapparstíg 27. Sími 12314. Laugaveg 168. Sími 21965. n=n SKARTGRIPIR UV/U^7!^7 MODFLSKARTGRIPUR ER FERMINGARGJÖF SEM EKKI GLFYMIST - SIGMAR OG PÁLMI - HVERFISGÖTU 16A — LAUGAVEGl 70 SIMI 21355 24910. OMEGA Nivada JUpincL. PIERPOOT Magnús E. Baldvinsson Laugavcgi 12 — Sími 22804 Þriðji gjalddagi á fyrirframgreiðslu útsvara 1969, var 1. apríl s.l. Á þá hver gjaldandi að hafa greitt, sem svarar 30% af álögðu útsvari 1968. Aðeins þeir gjaldendur, sem greiða útsvar sitt á rétt- um tíma, eiga rétt á að fá útsvarsfrádrátt við næsta skattaframtal. Bæjarritarinn í Kópavogi. VELJUM VELJUAA ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ fRAl Olt FILl IFRAM skorar einu sinni enn ÞRJÚ OG NÚLL FRAM er miaingfialdur mieistaird í geirð olíiusíuumar. Sóttmynduia, úngamigsefai oig óhineimimdii geta uiiuniið á góðum samileilk. Þainmiig hefuir möirg vélim liátóð í minmi pmkamm. En FRAM hefur unnið með lehflfc- unsóton og þéttri vörm. FRAM olíusíam er siböigugt á veiði gegn mótlhe'rjum véJianinmiar. FRAM á leilkinn. SVERRIR ÞÓRODDSON & CO. TRYGGVAGÖTU 10 - RVÍK - SÍMI 23290. zzza

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.