Tíminn - 19.04.1969, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.04.1969, Blaðsíða 8
8 TIMINN LAUGARDAGUR 19. aprfl 1969. ÓSKILAMUNIR I vörzlu rannsóknarlögreglunar er nú margt ó- skilamuna, svo sem reiðhjól, fatnaður, lykla- veski, lyklakippur, veski, buddur, úr, gleraugu o. fi. Eru þeir, sem slíkum munum hafa týnt, vmsam- lega beðnir að gefa sig fram í skrifstofu rann- sóknarlögreglunnar, Borgartúni 7 í kjallara (geng- ið um undirganginn) næstu daga kl. 2—4 og 5—7 e.h. til að taka við munum sínum, sem þar kynnu að vera. Þeir munir, sem ekki verða sóttir, verða seldir á uppboöi. Einuig verða nokkur létt bifhjól til sýnis á verk- stæði lögreglunnar við Síðumúla næstu daga frá ki. 2—4. Rannsóknarlögregian. Hús til sölu í Mosfellssveit TilboÖ óskast í íbúðarhús, ásamt peningshúsum, að Láguhh'ð Mosfellssveit. Húsunum fylgir leigu- lóð eða Iand eftir samkomulagi. Nánari upplýsing- ar gefnar á skrifstofu Mosfellslrrepps Hlégarði, á venjulegum skrifstofutima, í síma 66218 og 66219 Tilboðum sé skilað til sveitarstjóra Mosfellshrepps Matthíasar Sveinssonar, ■ fyrir 27. april 1969. Sveitarstjórinn SUMARATVINNA Sumaratvinna, tíl lands eða sjós, óskast frá næstu mánaðamótum fyrir röskan sextán ára Verzlunar- skólanema, vanan allri venjulegri sveitavinnu og meðferð véla. Upplýsingar í síma 5-1328. Orlofshús V.R. Hér með er auglýst eftir umsóknum um dvalar- ieyfi í orlofshúsi V.R. í Ölfusborgum sumarið 1969 Umsóknir þeirra sem ekki hafa áður dvalið í orlofshúsinu sitja fyrh- öðrrnn umsóknum til 15. maí n.k. Umsóknareyðuþlöð liggja frammi á sbrifstofu Verzlunarmannafélags Reykjavikur, Austurstræti 17, 5 hæð. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. GUMMÍSTIMPLAGERÐIN SIGTÚNI 7 — SíMI 20960 BÝR TIL 'tílMPLANA FYRIR YÐUR F ÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM Klrkjan — Messur hjonaband Hatnarfjaröarkirkja Fermingarguðsþjáuusía kl 10,30 og kl. 2. — GarÖar Þorsteinsson. Kiricja Óhaöa swftiaS^rins Siðasta fjölskylduguöpíþjöiiusta vetrarins kl. 2 e.h. Heitið er á allar fjöLskyldur, sem sótt hafa þessar guðsþjónustur í vetur aö koma til kh-kju. Ásprcsiakali Fertnúig í Laugarneskirkju kL 2. Bamasaimkoma í Laugarásbíói kl. 11 — Séra Grimur Grimsson. Laugamcskirkja Messa kl. 10110. I'erming. Altaris- ganga. — Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja Femiingarguösþjójxusta og altaris- gaaga. Séra Páii Þorieifsson, MýrarhúsaskóU Bamasamkoma kl. 10130. — Séra Frank Bl. Halldórsson. Hallgrimskirkja Barnaguðsþjónusta kL 10 f.h. — Unnur Halldói-sdóttir. Fenning kl. 11 f.h. Séra Ragnar Fjaiar Lámsson. — Fenning kl. 2 e.h. Dr. Jakob Jónason. G rensásp rcstakall Fermingarguðsþjónusta i Háteigs kirkju kl. 2. Séra Felix Olafsson. Dómkirkjan Messa kl. 2. Ferming. Séra Jén Auðuns. Hátoigskirkja Fermingarguðsþjöuusta kl. 10,30. Séra Jön Þorvarðsson. Hvc ragcröisp rcsta ka U Messa að Kotströnd kL 2. Sunnu dagakkóii í Hveragerði kl. 10,30. — Séra In.gþór Indriðason. Búsfaðaprcstakall Fermingarmessur í Nesbirkfu M. 10,30 árcL og M. 3,30 síðd. — Séra Ólafur Skúlasoin. Frikirkjan í Rcykjavik Bamasamkoma M. 10130. GuÖni Gunnarsson. — Femimgairmessa kl. 2. Séra Þorstednn Bjömsson. Laugardaginn 8. marz voru gcfin saman í Langhoitskirkju af scra Sigurði Mauki Guðjónssyni, ungfrú Hrefna Guðmundsdótfir og Gunn laugur Kristjánsson. Hcímili þeírra vcrður aS Kleppsvcgi 132, Rvík. Verölaunaliesturmn Hör8or á LandbúnaSarsýuiugimni 1968. ROCKIE mniheMur öll nauSsynleg steineími fyrir búférð. ROCKIE þohr veðtir og viad og ist ekki upp í rigttiBgu. ROCKIE seður salthtiTigor búfjÉrs húsi og haga. ROCKIE saltsteinnhm fæst hjá flesfe- um fóðurvörusöltim og hjá Fóður- blöndunni h.f., Grandavegi 42 og Sambandi ísl. samvinnufélaga við Grandaveg. INNFLUTNINGSDEfLD Saltsteinninn „RockieM Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — sfípum bremsudætur. Límum á bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir Bændur og mötuneyti HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14. Simi 30135. hringið í síma 17499 og pantiö fiskinn, við látum hann í áætlunarbilmn. oTj URA- OG SKARTGRIPAVERZL KORNELÍUS JÓNSSON SKOIAVÖRDUSTÍG 8 - SÍMI. 18588 BIÐJIÐ UM UAFBOllG s.f. — Sími 11141 FISKBÚÐIN Viðimel 35.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.