Tíminn - 19.04.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.04.1969, Blaðsíða 7
LATJGAKDAGUR 19. apríl 1969. TIMINN 7 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson Kitstjórar Þórarinn Þórarinsson (ábi. Andrés Kristjánsson. Jón Helgason og Lndriðl G. Þorsteinsson FuiltrúJ ritstjórnar- Tómas Karlsson Auglýs- htgastjóri: Steingrtmur Gíslason Ritstj óraarskriístofur 1 Eddu- búsinu. simar 18300—18306 Skrifstofur' Bankastrætl 7 Af- greiðslusiml: 12323 Auglýsingasíml: 19523 AðraT skrifstofur simi 18300 Askriftargjald fcr 150.00 á mán innanlands — f lausasölu kr 10,00 eint. — Prentsmiðjan Edda hj. Hverjir eru hræddir? Morgunblaðið heldur áfram skrifum sínum um „hræðslu“ Framsóknarmanna. Telur blaðið, að viðræður forustumanna flokksins við þá Bjöm Jónsson og Hanni- bal Valdimarsson sanni það, að flokkurinn þori ekki að ganga einn til kosninga. Þessi skrif eru í framhaldi af þeim fullyrðingum blaðsins, að stjómmálaályktun aðal- fimdar miðstjómar Framsóknarflokksins beri það með sér, að Framsóknarflokkurinn vilji nálgast stjómarflokk- ana og að því er helzt verður skilið fá aðild að núver- andi ríkisstjóm! í annan stað sagði svo Mbl. reyndar, að kjaminn í stjómmálaályktun Framsóknarflokksins væri þveröfugur við stefnu ríkisstjómarinnar. Af þessu rugli Mbl. er ljóst, hverjir það em, sem em hræddir. Að baki þessum skrifum liggur að því er virðist auk óttans óskhyggja um það, að Framsóknarflokkurinn myndi tilleiðanlegur nú að ganga til samstarfs við nú- verandi stjómarflokka í þjóðstjóm til að leysa þann vanda, sem stjómarflokkarnir hafa skapað sjálfir. Að- spurður á blaðamannafundi fyrir nokkrum dögum lýsti Ólafur Jóhannesson, formaður Framsóknarflokksins, því hins vegar skorinort yfir, að ekki kæmi til mála, að Framsóknarflokkurinn tæki þátt í myndun þjóðstjóm- ar fyrr en að undangengnum alþingiskosningum. Sú var Kka höfuðkrafa aðalfundar miðstjómar Framsóknar- flokksins, að ríkisstjómin segði tafarlaust af sér og efndi tíl kosninga svo þjóðin gæti markað nýja stefnu og val- ið sér nýja forustu. Þegar þessi krafa er gerð, sem er raunar aðeins ítrekun á kröfum Framsóknarmanna undanfama mánuði, er með öllu óvíst, hvort af kosn- ingasamstarfi við þá Bjöm og Hannibal getur orðið. Framsóknarflokkurinn krefst því kosninga hver sem verður niðurstaða þeirra viðræðna, sem nú fara fram við þá Bjöm og Hannibal. Framsóknarmenn óttast ekki úrslit þeirra kosninga, hvað sem öðm líður. Hins vegar litur Framsóknarflokkurinn á það, sem hlutverk sitt að mynda sterka og víðtæka umbótahreyfingu og telur það vænlegast til að koma í framkvæmd þeirri umbótastefnu, sem hann berst fyrir. Hann vill sameina þá sem samleið geta átt. Ef það er rétt, sem Morgunblaðið er að segja lesendum sínum nú um styrka stöðu stjómarflokkanna og að Fram- sóknarmenn þori ekki að ganga til kosninga einir, þá ætti ekki að standa á ríkisstjóminni að taka Framsókn- armenn á, orðinu og verða við kröfu þeirra um nýjar kosningar. Þetta ættu þeir að gera strax svo Framsókn- armenn yrðu „að ganga einir til kosninga11. Varla þarf að draga í efa áhuga ráðherranna á því að minnka Fram- sóknarflokkinn! Þeir, sem skrifa í Mbl. vita það eins vel og aðrir, hverjir em hræddir við kosningar nú. Það sálarstríð, sem það kostar, að skrifa þvert gegn staðreyndum hefur leitt til þeirrar fáránlegu og mótsagnakenndu „rökfræði“ um vaxandi fylgi ríkisstjórnarinnar og hmn og ótta Framsóknarflokksins er nú getur að líta á síðum Mbl. „Hitt er jafn víst” Vísir tók fólk tali á götunni í gær og spurði álits á vinnudeilunum. í svari eins þeirra, sem spurður var, sagði m.a.: „Hjól framleiðslunnar mega ekki stöðvast. Hitt er jafnvíst, að hinir lægst launuðu verða að fá einhverjar leiðréttingar mála.“ Þarna kemur fram sú skoðun, sem fullyrða má, að er skoðun yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar. Það er gegn þeim meirihluta, sem rikisstjóm og vinnuveitendur heyja nú stríð. T.K. ERLENT YFIRLIT Tuttugu og eins árs gömul stúlka tekur sæti í brezka þinginu Verður Bernadette Devlin einskonar írsk Jeanne d'Arc? BERNADETTE DEVLIN f NÆSTU VIKU onun gerast aitiburður í brezba þimgimiu, sem áreiðanlega mun vekjia uimitail og athyigM. M mætir til þings yaigsiti þiingmaðuirina, sem þar beifur átt eæti síðan 1781, þeg ar Wiffiam Pitt ymigri, sem síð ar varð forsætisráðh enra um Jiangit sbeið, var fyrist kosinn á þinig. Þiað mun efkfici sázt vekja aitíhyiglli, að þessd ynigsti þimg mialðmr brezlka þimgisiims um nær tveiggja ailid'a slkeið er bit.il og remigluileg sitúfljka, og valfallaiust verður þó aitlhyigim emn medri, þeeiar húrn heldur fyrstu ræð umia. Hún mum sennilega reyn- asit eiira silyngastd ræðuigarpur imm í hópi hinna þauilireyndu stj'ónnmiáiiamianmia og senmilietga tala af immdlegri sammffærimgu og mieiri trúariiiita en flestir eða alffir þeinna. Sum blöðin gamgia svo lianigt að fulllyrða, að írar batfi edgm ast nýja Jeanmie d’Are, þar sem Bemmadetta Devlio er. Svo miklia atlhygM betfur húm þegiar vak ið, þótt ekfití sé n.ema 2—3 miá-n ulðir síðiam 'húm kom fynst fnarn opdmiberiiega. BERNADETTE DEVLIN er nýlega orðdm 21 áms. Hún var forektoalaus og ólst upp á barnaiheimiilÍL Gáfiur benmar korou íiLjótt í Ij'ós og hefur húrn því notið ýmdssa stymkja tdl niáms, en jatfmhliða hetfur hún unniið fyrto sér eftto megmi og drýgt tekjumnar á þamm hátt. Húm hótf fyrto noikkirum misserum nám i sáiartfræðd við hásfitalamn í Beifaist og lét þjóðmáilim lömd og leið þangiað til í október eða nóvemiber á síðasitl. hausti. M hófust dieiiui um réttim'di toaiþólistera mamma í Norður-ír- iandi. DevMn er katólsk og tafljdi 'því rétt að taika þáitt í krötfuigöngum stúdenta, er stuididiu himm katólstea máiistað. Brátt kom í ijós, að húm var miesti maeLsteuigarpurimo í hópi stú'denta og hennii var því tefit fram metoa og meira. Jatfnfraimt fór álbuigd bemoar vaxandi fyriir 'pjóðimiáikim, Húm fétek ekfití að- eims áhuga á réttdmdabar- áttu trúbræðra sinma. heldur bættum tejöirum allþýðu yfir- ieiltt. Hún getek í filokik sósM- ista, og hóf að boða þanm boð- steap, að Ufeter ætti að verða sósáaMstet lýðveLdi. PLokkurinm fékk hana því tiil framboðs í bosndinigiu.num til þinigsdms í Norðuir-íriLandi, sem fóru frarn í febrúainmánuði síðasttiðnium. Henmd var teflt fram gegm land búniaðairiráðherra Norður-ír Lan-dis, og fétek um þriðjunig atkyæða í kjördæmimu, en það var milldu meira en biíizt hafði verdð viö. Þess vegnia hófst áiróð ur fyrir bví, að hún yrði í finarmboði fýrii samtfyllkirngu bjóðernissinna, og lýðveldis- sáoma og sósíaMista í Mið-Uister í aufcateosninigu fcifl brezba þimgs ims. Hún gatf kost á sér og hófist hiörð samkeppnd um fmam boðið miilli henmar og tveggja anmarna keppdmauta, sem voru vellþetektiii í kjördæminu, en DeiLvin hatfði etoki komið þang að áður. Annar þeirra átti sæti í narður-tosiba þdmigimu. Svo fór að Devlim bar sigiur aí hóimi. EÆtir að framiboð hennar var ráðið, hótfst ein hairðasta og fljör uigiasta kosmámigabairátta, sem um getur í ínLamtdi, og er þá mdteið sagt. MIÐ-ULSTER, en svo heitir viðtooimiamdj kjördæmi. er eitt ailra fátæteasta hérað Norður- íiriiamdis. Landteostiir eru þar svo Mtliir, að Einiglendinigar og Skot ar hdirtu ektei^ um að taka sér bóllfestu þar. ímsfiou smábændurn ir ferugu óáreititir að balda þar jörðum sínum. Metoilhluti íbú anm-a hefur alHbatf verið katólsk ur. LýðveJldissdiinar h-atfa aMtatf átt þar miku fyLgi að fagnia. Síðam sdðiari hieimsstyrjöl'dinmá lau'k, hafa lýðveldissdmmar tvi- vegis náð þar kosmámigu, en þeár hiatfa neátað að mæta í brezka þinigimni. Fyrir 12 árum nálði framibjóðamdi Samibaind'stfl'otebs- ims. Fomest að niafni, þar bosm- ingu og hetfur verið endurkos ima þar síðam. Hamm Lézt í vet ur og var þá áfcveðið að koma baes yrði í framboði fyinir Sam banidisflokkimm, Hún varð því aðaiteeppiniaiujtur DevUns í kosn imigunum. Þær reyndust á ffliesst an hiátt óliikar. Frú Fonrest er ekfci aðeinis rúmliegia heHmingi eHidri, beldur er edmmig LitíM ræðusikörumigur og hélt því enga optabena fiumidi. Hún lýsti sér sem hinmá tmaiuistu og ábyngu eigimkoniu, sem tæki upp merki manms símis. þetta væri eom nauðsynlegma em eila, þar 9em Devliin væri kommúnisti, em kommúmisrninn er lítt vinsæll bjá baþóisku fóllki í Norður-ír- amdi og það telur stuðmimg bomimiúnis'ta lítið gagma máiistað símum. DEVLIN háði kosniegiabainátt umia atf mikilu bappi. Hún heim sótti sveitaborpin. ræddi við sem flie9ta, og efndd táil edms mamgra fumda og hún gat. Fund tonto voru bezrtíi vettvamgur henm ar. Fódk áttá okki vom á mikLu, þegar þessi litta sranmivaxina stúlka birtist á sviðimu, Mædd í úlpu og síðbuxiur, en þetta bneyttlist, þegar hún fór að taia. Húa taiaði eins og^ írar vlja l'áta ræðumianm tala. f ræðu stólmum bjó húm yfir eldmóði og trúarihita, sem fáum er gef ið. Henni tótest þvd oftast að ná góðum tötouim á áheyrendum sínum. Ands'tæðinigar henmar gerðu sér hiimsvegar vei Ljóst, að hér var hætta á ferðum og reymdu því otft etftir miegini að trutfla miál hemnaæ. Em yftoleiítt stóð ebki á henmi að svara, þeg ar gripið var óþægiliaga fmaimmí hjá h'enmi Á einum fumidinium var hirópað. að henmi færdst ekki að tala, því að hún hefði alltatf verið ómaigi á ríkirau og nú seimast sem stúdent. Hún s svaraði jafnlharðam: Það er rétt að þjóðin hetfur alið miig uipp því að óg átti engam til að sjá um miig. E-g á þjóðimm aMt að þaktoa og því tel ég það steyl'du mína að vinma fyrir hama og taLa miáM henmar. Þegar Bemniadette Devliin hóf atfskipti sín af stjórnim'álunum á síðastl. hausti, bafði hún á- formað að gangia í heilaigt bjóma band Lnman akamms tíma, en það betfur O'rðið að bíða Hjin segár, að það geti dregizt tals- vert, því að Uindirbúmmgiur brúðkaups sé ekki eims mitei vægur og stjónnmiáiaba. áttam í Norður-írLandi. Ef til vill dmeg uæ hún hann eon á langinn, þvi að úrsdit auikafkosnimigarimnar, sem fór fram í Mið-ULster í gœr, urðu þau. að húm sigraði með 4000 atkv. meiriihluta, en það er meirj 6iigur en búist hatfði verið váð. Henniar bíður nú að tatoa sæti í brezka þimg ’ inu og láita þar rætast þær von ir, sem við hana eru bundmar. Og það gietur orðið erfiðiara fyr ir 21 áns gamla stúilku að fá álheyrn þar en a fram'boðs- fumdum f írlandi. Eo roistakist hennd, þartf húm heldur ekiki að kvíða. því að brúðgiuminm bíður emn eftto henmi. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.