Tíminn - 07.05.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.05.1969, Blaðsíða 1
Agar Mellish þingmenn? - Sjá bls. 9 Sögulegur knattspyrnu- leikur - 13 Langt milli deiluaðilanna í verðtryggingarmálinu Hross bíða í haga eftir skipsfari til Svíþjóðar. (Tímamynd—SP) iGÖ-Saiuðárkróki, þniðjudaig. EJ-Reykjavík, þriðjudag. if .Samningaviðræðumar undan farið í vísitöludeilunni hafa ekki leitt til neins árangurs enn sem | komið er, og frásagnir um, að samningar séu á lokastigi, eru ekki teknar alvarlega af þeim sem í viðræðunum standa. Að vísu hafa atvinnurekendur látið liggja áð nokkurri hækkun á fyrra tilboði sínu, og myndi það veita um 8% hækkun í stað þeirra um 20%, sem kjaraskerðingin mun nema, komi verðtrygging ekki til. •k Fulltrúar verkalýðshreyfing j arinnar munu hafa vísað þessu á bug. Hafa þeir krafizt ákveðinna svara um þýðingai’mikil atriði í sambandi við hugsanlega samn- inga áðui’ en þeir ræða tölulega um nauðsynlega kauphækkun vegna kjararýmunarinnar. Undir nefndin í viðræðunum — en í henni em fjórir fulltrúar frá hvorum aðila — ræddu þcssi mál á fundi í kvöld, en síðan, eða kl. 22, hófst sáttafundur að nýju. Var blaðinu ekki kunnugt um neinn árangur af þeim viðræðum þegar það fór í prentun. Fynsiti samnángiafueduirion eftir 1. maí var haldinn í gær, og sfóð ti’l kl. 2 í niótt. I dag hófst fundur að nýju eftir hádegið, og sfóð í nokfcr'ar fckiikfcusfóindir. Því næst stamfaði umdiiinniefmdiin, en kl. 22 hófst fundur að nýju og sfóð þeg- ar biaðið fór í prentun. Um helgina komust á bein sam bönd milli Féiags íslenzkria iðn- refcenda og Iðju í Reykjavík. — Lagði Félag iðnirekenda fram til- boð til Iðju. Fól það í sér nokfcru meiri kaiuphækkuin en fyrrd tiilboð atvinnurekenda til verkalýðshreyf ingarinmar í heiid. Iðja hafnaði þessu, en settd fi'aim gagntilboð. Það vaifcti ldtia hrifmingu irnnan verkalýðshreyfing'arimmaæ,1 að slífc ar aukaviðræður t'æru fram þegar heiildairsamtötoiin á viáinumarbaðiin- um era með heildairviðræður í ganigi. Mun þeim því lokið í bili að mdnosta kosti ,og fara viðræð- ur því fram milli heildarsamtak- anina einunigis. Framlbalid á bls. 14. 409 hross á skipsfjöl KJ-Reykjavík, þriiðjuidiag. Það er af seiti áður var, þegar fólk fluttist frá Skagaströnd vegna slæms atvinnuástands, því nú er fólk að flytiast til Skaga- strandar vegna batnandi atvinnu- ástands á staðnum. Frá áramót- um mun alls um 30 manns hafa flutzt til Skagastrandar, og er þar ýmist um að ræða fólk sem bjó þar áður eða fólk sem er að setj- ast þar að í fyrsta skipti. Tfcniinn bar þessa fólfcsfjölguin á Sfcaigastirönd uindiir fréttaritara sinin á staðnum, Jón Jónsson, sem sagði að fólfcsfjölguuin hefði byrj Sfcagfirzku hrossunum, sem eiga að fara á sænskan markað og beðið hafa skips á Sauðárkróki á aðra viku, var ioks skipað út1 að mpp úr áiramótuim, og stæði í beiinra sambaintíi við það að tog- báitua-inn Annar var keyptur til Sikaigaistrandiar. Með Arruari hefðu fcomdð niOfcfcriii' aðkomumenin og befðu niofcfcrir þeirna setzt að. Þá hefði fluitzt aifltur till Stoagaistraad- ar fóilik, sem hefði búið þar áður, en farið í bunbu vegna ait- vámiruuileysis. Alls taldi Jón að sex fjölskyldur hetfðu setzt að eða væru í þæn vegimin að setjiast að á Skiagasbrömd frá áraimiótum. Arinar iamdaði á föstudagttmm um 115 toninutn af fliski, og er verið að vinna við fiiskinm í ftrysbiihús- í kvöld. í gærmorgun kom til Sauðárkróks stærsta dýraflutninga skip, er þangað hefur komið, til þess að sækja stærsta hrossahóp- Framihadd á hlis. 14. inu. Þangia® táil Armiar bemur aft- ur bemur hlé á viininummá, og þanmiig hiefur það verið oflt í vet- ur ,sagðd Jón, og vaotar þama til- fiinmanilega edtthvað til að brúa bilið, sem verðiur á milli veiði- flerSá. í síðustu vitou iamdiaði að- fcoimuibátur á Stoagaströmd, og þá vai’ meiri vámma í frysitdhiúsimu. Þrix bátar fir'á Skagiaströmd eru gea-ðdr úit ammains staðar niúrna, en vonast er td'l þess að þeir toomi til Sfcaigasitramdar að lofcimni vetrairvertíð. Þetta eru báitarmir Heiiga Björg, sem er 110 tomm, Framihaid á bls. 14. Is LOKAR SIGLINGA- LEIÐUM TIL N-LANDS! OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Sigling til Norðurlands er nú ófær vegma hafíss. ísinn er landfastur við Strandir og við Langanes. Rekís er víða inni á fjörðum og flóum og í dag þokaðist ísröndin víða nær land inu og er Miðf jörður nú til dæm is orðinn hálfur af ís. Yfir ísn- um er mikil þoka og því erfitt að fylgjast gjörla með ferðiun hans en þó verða Norðlending ar varir við að ísinn er að nálg ast. SiigiMmig uim Húmiaiflóa er ófær og í gær og diaig reyindu bátar að bomiast fyrár Lamgiaaes en áreogurslllauist Við Melrafcfca- sfléttu heflur isámn auikiist í djag oig er iíKfært fýrir báita að foom aist itim í höflninia á Raufarhöfin. Stooruvttfcim er að fyifliast af ís og þéttuæ ís sést frá Fomiti og vestur. Veður er gO’tt fyrir norðiam og vegir vel flærir og eiinis eru flluigistoilyrði góð. BrynjóOifiur Svanbengssoa á Hivaimmistamga S'ímaði Tímiamum í diag og sagði: „Haiflis fór að fcomia imm Mið fljörð í giær, og hefiur balidið áifiraim að mjabast hér imm bjá ofckur og seimmi hluta dags í diag fcom meira sfcrið á hamm og nú er að verða fuliur báiliPur Miðlfj'örður, og orðið er algjör lega ófæirt sfcipum tál HvamMns taga. Þessu fylgir norðanátt í dag, og þobusuiddi héma rótt norð ur umdlan, ern þó böfum við hér á Hvammisitamga búið við sól sfcim í diag, þráitt fyrir það, að váð hölfum hatft þofcuigarðimm héma fyrir miorðiam ofcikur, en háfflfgerð mepja hetfiur verið hér. Jón Jón'SBon fréttaritari Tím ams á Stoagiaströmid saigði að þeir sæjiu efcfci ísbreiðuima á Húma flóa vegmia þofcu, en himisivegar firnmdu þeir vei nádiægð íssiins, þvi það amd'aði köiidu tál þeirra 1 Fraimhald á bls. 14. 30 HAFA FLUTT TIL SKAGA- STRANDARFRÁÁRAMÓTUM Olafyr Jóhannesson, formaður Framsóknarflokksins, í umræðum á Alþingi: Ríklsendurskoðunin veitir ekki % f það aðhald, sem henni er ætlað TK-Reykjavík, þriðjudag. f umræðum um Ríkisreikning- inn fyrir árið 1967 í efri deild Alþingis í dag, benti Ólafur Jó- hannesson, á það, að endurskoðun Ríkisendurskoðunarinnar væri mjög ábótavant á þann veg, að hún ætti eftir að endurskoða mik ið af reikningum, sem í Ríkis- reikningi væru þó lagðir fyrir upp gerðir til samþykktar. í athuga- semdum Ríkisendurskoðunar væri listi yfir 25 stofnanir og embætti, sem óendurskoðað væri hjá, fyrir árið 1967 og hjá sumum einnig frá fyrri árum. Ríkisendurskoðun- in gerir scr grcin fyrir því sjálf, að endurskoðun liennar er ábóta- vant og ber við skorti á hæfum starfskröftum. Ólafur Jóhannesson sagði, að af athugasemdum Ríkis endurskoðunariimar sjálfrar væri Ijóst, að hún getur ekki veitt ríkis stofnunum og embættum það að- hald, sem henni er ætlað. Ólafur Jóhannesson taldi, að þetta væru veigamestu athuga- semdirnar sem fóam hefðu komdð við Ríkisreikniiinigiimi og þær þyrfti að athuiga sérstakl’ega. Ríkisendur skoðunin bæri því við, að hæfir starfskraftar fengjust ekki fyrir þau launafcjör, sem í boði væru, og hún gætá af þeim sökum ekki endurskoðáð ríkisreikninga með viðue’andi hætti, hvað þá á þanin hátt, sem æskilegt væri. . Öliatfur sagði, að varðamdi þá óreiðu, eiinfcum i sambandi við bitfreiðaatfnot. hifreiðastyrki og leigubílakostnað, sem upp hefði komið í embætti Húsameistara ríkisins, væri kanimski verið að ráðaist á garðömm þar sem hann væri hæstiur. Það væri stiaðireynid að ýmisum embættismönmum væri afhent ókeypis bifreið en það væri gert atf algjöru handahófi og dæmið hjá húsameistera væri banmski spegilmynd atf því sem tiðfcast í þessum efnum hjá öðr- um stofnunum. Varhugaverðastur væri kaunski bílakostnaðurinm hjá Stjómarráðinu sjáifu. Lengi hefur Fraanihald á Mls. 14. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.