Vísir - 18.09.1977, Qupperneq 10

Vísir - 18.09.1977, Qupperneq 10
10 , Sunnudagur 18. september 1977. VISIR smiöjunnar aö ég náöi mér veru- lega á strik aftur. Þaö ævintýri stóö i eitt ár 1968—9. og var mjög skemmtileg reynsla. Mjög hörö þjálfun undir stjórn Eyvindar Erlendssonar. Vegna skorts á sviösreynslu haföi ég glataö niöur dálitiö þeirri hörku sem nauösyn- leg er I leikhússtarfi. Ég haföi ekki veriö á sviöi nógu þétt. I Leiksmiöjunni fékk ég rtiikla upp- friskun aö þessu leyti”. En þaö er ekki fyrr en Karl kemst á fastan samning hjá Leik- félagi Reykjavikur áriö 1973, aö leiklist veröur hans aöalstarf. Hann haföi m.a. tekið kennara- próf og haft kennslu aö atvinnu. „Ég er sérstaklega ánægöur hjá Leikfélaginu”, segir hann. „Þetta er besti vinnustaöur sem ég hef unnið á. Ég hef fengiö mikla þjálfun aftur, þvi enda þótt hlutverkin hafi kannski ekki verið mjög stór, þá hafa þau verið áberandi og i góöum gangstykkj- »> um. Að vinna hlutverk Hvernig vinnuröu hlutverk? „Aöferöir leikara i þvi efni eru mjög mismunandi. Sumir byrja aö vinna hlutverkiö innanfrá, til- einka sér hugarheim persónunn- ar,og láta svo ytri einkenni koma af sjálfu sér. Aörir byrja utanfrá, — setja nokkra fasta punkta hvaö varöar ytra fas, málróm og yfir- bragð, en vinna svo innáviö. Ég hef ekki á þessu neina ákveöna reglu. Þetta fer eftir þvi hvernig hlutverkin koma til manns, hvernig þau orka á mann viö lest- Karl i góöra vina hópi á æfingu á Skjaldhömrum Jónasar, sem nú kemur upp aftur i haust. A myndinni eru auk Karls, Hjalti Kögnvaldsson, Valgeröur Dan og Þorsteinn Gunnarsson. ur þeirra og siöan i samlestri meö öörum leikurum. 1 samlestri, æf- ingum og leikstjórn finnur maöur smátt og smátt þann blæ sem manni þykir henta hlutverkinu og þaö stillist af gagnvart öörum hlutverkum i leikritinu. Eitt get égþó nefnt, hvað varðar mina aö- ferö. Þaö er mjög mikilvægt fyrir mig aö loka ekki leiöum aö persónunni af snemma. Aö byrja ekki of fljótt að setja sig I ákveön- ar stellingar, þvi þaö getur veriö svo vont aö losa sig viö þær af tur. Fyrstu sterku aögeröimar á hlut- verkinu vilja sækja á, og þaö get- ur verið mjög erfitt aö brjóta hlutverk upp. Þetta getur stafað af þvi hvaö ég er heyrnarnæmur. Ef ég ven mig á ákveöin hreim- brigöi til dæmis þá vilja þau læö- ast aö mér aftur”. Sibreytileiki „1 þvi „aö leika” felst annars miklu siður ,,aö gera” heldur en aö bregöast viö þeim áhrifum sem stafa frá umhverfinu. Það er miklu fremur reaksjón en aksjón. Þaö sem mér finnst skemmtileg- ast við leiklistina er sibreytileik- inn. Aö vera sifellt aö laga sig að nýjum aöstæðum, endurskoða sig og umhverfiö”. Getur hlutverk haft svo sterk áhrifað þau veröi varanleg fyrir leikarann? „Vel er hugsanlegt aö hlutverk breyti manni aö einhverju leyti, aö minnsta kosti timabundið. En ég held aö þaö sé ekki varanlegt. Ég held að maöur sitji uppi meö sjálfan sig. Afturámóti kemur oft fyrir aö maöur kemur niöur i leik- hús sérstaklega klipptur eða klæddur fyrir hlutverk og fær yfir sig athugasemdir eins og: Guö, þetta er akkúrat klippingin sem þú átt að hafa Kalli! eða: Svona áttu aö klæða þig! Ekki of „straight’i Kalli, þarna sérðu, — þú átt aö vera meira i bláu til þess aö litur augnanna komi vetur fram. „Svona nokkuð fær maður oft aö heyra”, segir Karl og hlær. Flutningurinn og hugsunin Ereitthvaö sérstakt sem þú tel- ur hafa ráöiö úrslitum fyrir þig sem leikara? „Sjáöu til. Maöur veit aldrei hvaö ræöur úrslitum. Þetta veltur svo mikiö á heppni og óheppni. Afturámóti er ég ekki I nokkrum vafa um, aö sem leikari hef ég orðið fyrir mestum áhrifum af ensku leikhúsi, — ekki slst vegna námsáranna i London. Ég þekki ekki öllu betri leiklist en enska. Sú sænska er góö lika. En Eng- lendingar eru I sérflokki. Þeirra leiklistersvosparsöm. Þetta sem þeir kalla „the economy of means”. Aö gera rétt mátulega það sem dugir, og ekki meira. Skemmtilegasta flutningslist sem ég veit finnast mér hins vegar samtölviö fólk i útvarpi. Astæöan er sú, aö I sllkum samtölum er hugsunin samstiga viö flutning- ...og þá fær maöur yfir sig athugasemdir eins og: Guö, þetta er akkúrat klippingin sem þú átt af hafa, Kalli!” inn. Vandinn I leiklistinni er aö flytja efni sem annar maöur, þ.e. leikskáldiö, hefur hugsaö, — og jafnvelenn fleiri menn hafa slöan fariö höndum um, þýöandi, leik- stjóri o.s. frv. —, eins og maöur hafi hugsaö þaö sjálfur. Aö gera þetta efni hreinlega aö sinu llfi á þessu augnabliki á sviöinu, og siöan endurlifa þaö kannski hundrað kvöld til viöbótar! Alveg eins og þaö sé I fyrsta sinn sem maöur verður hissa! Þetta er Ikúnstin viö leiklistina”. Vinstra megin ofanvert „Maöur er afskaplega kátur þegar maöur kemur niöur af leik- sviöinu og heldur að þetta hafi virkaö, — aö nú hafi maöur gert þetta rétt. Svo er maður lika ósköp daufur I dálkinn þegar maöur finnur aö skotiö hefur geigað, aö maöurhefur ekki hittá rétta tóninn.” Hvernig veistu hvort leikurinn hefurheppnast eöa misheppnast? „Maður finnur þetta talsvert á sér. Einhvers staöar vinstra megin ofanvert!” Þetta er auöveldara að merkja I gamanleikjum, en alvarlegri leikritum, ekki satt? „Viöbrögö áhorfenda viö alvar- legri stykkjum eru kannski ekki alveg jafn skýr og hlátrasköll á gamanleikjum. En samt má skynja þetta á athygli leikhús- gesta^á.þögninniEf mikili óróier I salnum þá má ætla að eitthvaö séekki rétt gert. Þetta er óskap- lega múslkalskt fyrirbrigöi, sem oft er fróölegt aö stúdera meö samanburði frá kvöldi til kvölds. Gamanleikirnir eru vitaskuld meira afgerandi, t.d. svipuundir- tektir eins og 800 manna hlátur á Spanskflugunni i Austurbæjar- búiói. Þar fer ekkert á milli mála!” Aðkomast til Tal Þykir þér vænt um þessa kostu- legu karla sem þú ert llklegast þekktastur fyrir? „Þaö getur veriö gaman aö leika þá, jújú. Ef manni tekst aö gera þetta eölilega og ekki yfir- drifið. Vissulega var gaman aö glima viö karla eins og Langvetn- inginn í Kristnihaldinu eöa séra Trausta I Atómstöðinni. Mér þykir alltaf vænt um hlutverk sem mér hefurgengið sæmilega i, en mér finnst voðalega erfitt aö segja hvert þeirra mér þykir vænst um. Ég man vel eftir litlu hlutverki sem ég lék hjá Grimu einu sinni. Þaö var áriö 1966 i Fando og Lis eftir Arrabal. Ég sagöi aðeins eina setningu, en þurfti aö endurtaka hana meö ýmsum tilbrigöum og tilþrifum. Hún var svona: „Förum viö ekki aökomasttilTal?” Mér þykirdá- lltiö vænt um þetta hlutverk!” Viss ihaldssemi Finnst þér þú hafa lokast inni i ákveönum týpum? Er tilhneiging t IÐNÓ —„ Besti vinnustaöur sem ég hef unniö á...” hér i leikhúsunum til aö einangra leikara I vissum manngeröum sem komið hefur I ljós að þeir leysa vel af hendi? „Mér finnst þetta alls ekki hafa staöiö mér fyrir þrifum. Afturá- móti er þetta dálitiö svipaö og vera þekktur fyrir eftirhermur. Ot úr svona bás er erfitt að brjótast. Vissulega er sú tilhneig- ing fyrir hendi, ekki bara hjá leikhúsunum, heldur fyrirtækjum almennt, aö ganga að slnu sem vlsu. Ef starfskraftur hefur staöiö sig vel i ákveönu verkefni, þá þarf dirfsku eöa neyö eöa óvæntar uppákomur til þess aö leggja I þá áhættu aö fela honum annars konar verkefni. Dálltil Ihaldssemi hlýtur að vera I þessu efni hjá leikhúsunum, hjá starfsfélögun- um og hjá leikhúsgestum. Ég hef til dæmis orðið var við að út- varpshlustendum líkar illa aö heyra I nýjum leikurum i út- varpsleikritum að heyra óþekkt- ar raddir. Það getur tekið mann langan tlma aö vikka út sitt starfssvið. Manni er annað hvort að fara aftur eöa fram og meö stöðugri þjálfun ætti manni ekki aö fara aftur. Það sem er mest viröi er aö hafa nægilegt að starfa. Ekki of mikið en nægi- legt”. Að herma eftir texta Karl Guðmundsson hefur nægi- legt að starfa. Hann var með mestan kvöldafjölda leikara hjá L.R. s.l. leik&r. En hans helsta ástriöa utan leikhússins eru þýö- ingar. Reyndar tengir hann þýöingaráráttuna og eftirherm- urnar. „Aö vissu marki eru þýðingar hermilist”, segir hann. „Maöur reynir aö lifa sig inn i karakter frumtextans, setja sig I spor þess manns sem hann skrifaöi, og ekki slst reyna aö ná uppraunalegum taktslætti textans.” Hann segist hafa byrjaö að þýða á námsárunum i Englandi. „Mér þótti ég læra talsvert i ensku meö þessu móti, en þó öllu meira i íslensku. Þýöingar reyna 'mun meir á kunnáttu manns i móöurmálinu, en I frummálinu. Mér finnst vanta ógurlega mikiö af góöum bókmenntaverkum útlendum á íslensku. Viö höldum að viö kunnum mikiö I erlendum málum af þvl viö höfum veriö á einhverjum kúrs eða feröast svo mikið meö Sunnu eöa Otsýn, en min skoöun er aö þótt örfáir málamenn geti notiö til fulls bókmennta á frummálinu, þá sé góö þýöing óskaplega mikils viröi fyrir allan þorra Islendinga.” Hann segist hafa byrjaö á ensku leikriti eftir James Bride, sem nefnist Daphne Laureola, en siðar komu þýöingar á verkum höfunda eins og Coward, Ionescos, Thornton Wilders og T.S. Eliots. Þaö var aö áskorun Miks Magnússonar, fyrrum fréttanranns BBC og nú blaöafull- trúa Menningarstofnunar Bandarikjanna, sem er menntaö- ur I leiklist, aö Karl réöst I aö „Kómlkin byggir á þessari finu brún, þar sem innbyrgður ótti og hlátur mætast....” þýða Moröiö I dómkirkjunni eftir Eliot. Happening. „Yfirleitt þýði ég út I loftið, og sjaldan eftir pöntun. Þetta er oft- ast hálfgert happening hjá mér. Auövitaö var þaö hrein vitleysa hjá mér að þýöa bundinn leik- texta eins og Eliots, þar sem ég er ekki hagmæltur fyrir. Aðallega gerði ég þaö til aö spreyta mig á þvi ómögulega. Ég var meö Moröiö I Dómkirkjunni I takinu I fjögur eöa fimm ár. Og þegar þetta var svo flutt 1 Neskirkju undir stjórn Kjartans Ragnars- sonar var ég mjög ánægöur meö hversu sterkt þaö kom út. Þetta fékk ágæta dóma. Samt hef ég ekki lagt I það enn aö gefa þýöing- una út, því mér finnst svo margt enn óleyst. Til dæmis hef ég aldrei getað náð fyrstu setning- unni almennilega. Hún er svo einföld”. Eliot og Tómassaga. „Ég ætla aö endurskoöa þessa þýöingu, og taka þá m.a. mið af atriði sem ég tel mig hafa komist að , og ég hef ekki rekist á i öðrum athugunum á þessu verki. Þaö er, aö Eliot hefur þekkt og notfært sér Tómassögu erkibiskups, sem skrifuð var af enskum munki og notuð sem baráttutæki kirkjunn- ar gegn konungsvaldinu. Þessi saga kom út I islenskri þýöingu aðeins 20 árum eftir dauöa erki- biskupsins, en seinni gerö þess verks var gerð af Asgrimi Brandssyni Jónssonar ábóta um miðja 14. öld. Mér viröist allt benda tilaö Eliot hafi notfært sér þé gerð sögunnar sem út kom I Cambridge 1875 i umsjá Eirlks Magnússonar. Þaö eru svo marg- ar hliöstæður aö vart getur veriö um tilviljun að ræöa. Ræöur ridd- aranna, til dæmis, þegar þeir myröa Tómas eru i aðalatriðum eins I verki Eliots og i sögunni og nöfn riddaranna eru þau sömu. Það var dálitiö skemmtilegt, aö ég reyndi aö Islenska nöfnin á riddurunum og hitti óvart i tveimur tilvikum svo til á sömu nöfnin og notuð eru i Tómassögu, sem ég haföi þó ekki lesiö. Ég kynntist henni fyrst á æfingatím- anum.” Veita þýðingar þér mikla á- nægju? „Já, þetta getur veriö reglulega gaman þegar maður er I stuði. Maður þarf aö drekka mikið kaffi og fara oft fram! Þá mjakast þetta. Konan min hjálpar mér lika. Hún er svo góð I móðurmál- inu, enda úr sveit og vel lesin”. Ertu aö fást viö þýöingu núna? „Ja, ég er dálitiö byrjaöur aö dunda viö Kokkteilpartliö eftir Eliot. En ætli sé ekki vonlitiö aö þýöa þaö”. í slendingar og rekstrar- grundvöllurinn. Karl Guömundsson hefur lengi „Aö vissu marki eru þýöingar hermilist....” verið I hópi róttækra listamanna og verið virkur I andstööunni gegn varnarliðinu. Enn telur hann sig til vinstri I stjómmálum. „Þaö eimir eftiraf einhvers kon- ar húmaniskum sóslalisma i manni”, segir hann. ,,en allar lin- ur I þessum efnum eru ekki eins skýrar og þær voru.” „Þaö sem fermestí pirrurnar á mér er þetta gegndarlausa óhóf sem einkennir okkar þjóöfélag núna. Þaö er svo mikið lúxus- kapphlaup og stöövunarleysi sem af þvi hlýst. Þetta er kannski ó- sköp eðlilegtþegar tekiö er mið af öllum þeim áróðri sem rekinn er fyrir þvi aö menn kaupi þetta og hitt. Ég held aö menn veröi aö spyr ja sig. Er þaö nauösynlegt að færa sig 500 metra i hjólastól sem kostar 3 milljónir? Maður segir bara eins og Halldór E. gæti orð- aö það: Rekstrargrundvöllur ís- lendíngsins er rangur!” Hefurnokkurn tima hvarflaö að þér að sameina viðhorf þln til þjóðfélagsins, leiklistina og rit- störfin meö þvi að skrifa sjálfur leikrit, eins og reyndar sumir kollegar þinir hafa gert? „Nei, þvi miður”, segir Karl og brosir ljúflega eins og honum er tamt. „Nei, en ég þyrfti að þjálfa mig I þvl. Þaö er i mér einhver stílahræðsla siðan ég var i skóla. Þaö getursvosem veriö aö ég sjái einhvern tima einhverja dúfu. En hún hefur ekki-birst enn, og ég held aö enginn þurfi aö óttast að senn sé von á frumsömdu leikriti frá Karli Guömundssyni”. —AÞ.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.