Vísir - 18.09.1977, Page 11
VISIR Sunnudagur 18. september 1977.
11
Svipmyndir fró ferli
1965: Almansor konungsson, barnaleikrit eftir 1977: Makbeö eftir Shakespeare. Karl i hlutverki
Ólöfu Arn = dóttur. F.v. Karl, Guömundur Páls- dyravarðarins.
son og Kjartan Ragnarsson.
1975: Skjaldhamrar eftir Jónas Arnason. Karl 1977: Kjarnorka og kvenhyiii eftir Agnar
fær þaö óþvegiö i hlutverki majórs Stone frá Þóröarson. Jón Sigurbjörnsson og Karl Guö-
Láru Jónsdóttur. mundsson.
1954: Hviklynda konan eftir Holberg hjá L.R. 1966: Fando og Lis hjá Grimu. Leikstj. Gísli Al-
Leikstj. Gunnar R. Hansen. F.v. Karl, Erna Sig- freösson. F.v. Margrét Guðmundsdóttir, Arnar
urieifsdóttir, Þorsteinn ö. Stephensen og Einar Jónsson, Flosi Ólafsson, Siguröur Karlsson og
Guðmundsson. Karl.
1970: Kristnihald undir Jökli, leikstjóri Sveinn
Einarsson: F.v. Þorsteinn Gunnarsson, Gisli
Ilalldórsson og Karl I hlutverki Langvetnings-
ins.
1974: Moröiðidómkirkjunni flutt Iþýöingu Karls
i Neskirkju undir stjórn Kjartans Ragnarsson-
ar. Guðmundur Pálsson, Karl, Jón Hjartarson,
Sigurður Karlsson, Pétur Einarsson, Jón Sigur-
björnsson, Guörún Asmundsdóttir, Sigriöur
Hagalin.Soffia Jakobsdóttir Valgeröur Dan, og
Helga Stephensen.
1975: Saumastofan eftir Kjartan Ragnarsson. 1974: Minkarnir eftir Erling E. Halldórsson.
F.v. Margrét Helga Jóhannsdóttir, Ragnheiður Leikstjóri Þorst. Gunnarss. Kari og Kjartan
Steindórsdóttir, Karl og Sigrlöur Hagalin. Ragnarsson.
SATÍW
eftir Ömar Þ. Halldórzzon
Á villigötum
Glöggur maöur hefur sagt ab
kapitalistar læsi peningana sina
inni en kommúnistar mennina.
Sömuleiöis hefur þvi veriö hald-
ið fram að kirkjan hafi gegnum
aldirnar kvalib og drepið fleiri
menn en allar drepsóttir til
samans.
Grundvallarmunur er þó á
þessum fullyröingum. Sú fyrri
ber vott um kimnigáfu en sú siö-
ari er ávöxtur reiöi og bitur-
leika. Þó eiga þær þaö sameig-
inlegt aö vera óvinnandi vigi
þeim sem vill brjóta þær til
grunna.
Þaö er vist sama á hvaöa
spjald sögunnar er litiöjmann-
skepnan hefur aldrei kunnaö aö
fara meö þau verömæti sem
hcnni hafa veriö gefin. Hvort
sem þau hafav.eriö stjórnmála-
legs eölis eöa trúarlegs hafa
sjálfskipaöir agentar misnotaö
þau og gert aö svipu á almúg-
ann. Jafnvel nú þegar Vestur-
landabúar telja sig i krafti lýö-
ræöis og mannréttinda lausa
undan oki Rannsóknarréttar
og annarra miöaldagrýla þá
finna agentarnir upp nýja svipu.
Kapltalisminn sem I eöli sinu
er hreint ekki sá óhugnaöur sem
margir halda er tekinn beint af
trjánum, settur i ginnandi bún-
ing og almenningur slö-
an látinn draga sjálfan sig á
asnaeyrunum kringum gulíkálf-
inn. Bisnessmenn samþykkja
sjálfsagt ekki þetta oröalag
látinn draga — og halda þvl
fram að enginn sé neyddur til
leiksins. Þaö er nokkuö til I þvi
en i staö nauðungar er komiö
annað áhrifarikara þar sem eru
auglýsingar.
Gott dæmi um vel lukkaöa
auglýsingu er sjónvarpsfilma
frá kókfabrikkunni þar sem
brimsaltir hamborgarar og
fleira góögæti kitlar bragblauk-
ana. Innan um freyöir kókiö
eins og himnesk svölun sem svo
allt I einu er frá manni tekin. Ný
auglýsing á skerminum — önd-
vegis traktorar I boöi — eöa eitt-
hvað i þá áttina en nýframkall-
aöur kókþorstinn gerir mann ó-
móttækilegan fyrir traktorum.
A endanum sprengist maður
froöufellandi út I næstu búöar-
holu til aö svala þessum maka-
lausa þorsta. Auglýsingin hefur
þá náö tilgangi sinum og fengiö
mann til aö kaupa þaö sem
nokkrum minútum áöur var alls
ekki I bigerð.
Kannski er ekki svo vitlaust
að segja aö kapltaiismi sé cins
og fjöltefli. Einn maöur I saln-
um er öörum klókari og fólkiö
kaupir sig inn til aö fá aö tapa
fyrir honum. Meö samskonar
hugmyndaflugi má halda þvi
fram aö kommúnismi sé ekki ó-
áþckkur „Frúnni I Hamborg”
nema hvaö þú mátt aöeins
svara játandi. Ekki má þó
mikiö út af bera, þvl segiröu já
ogamen ertu ákærður fyrir trú-
arofstæki og færö tólf ár f Siber-
iu.
Auövitaö erþað ósmekkvisi aö
nefna kommúnisma, kapital-
isma og kristindóm 1 sömu and-
ránni enda ekkert sem þetta á
sameiginlegt nema villigöturn-
ar sem misvitrir mcnn hafa leitt
bað á. Kristilegt er þaö a.m.k.
ekki aö á meðan fátækar þjóöir
drepast úr komleysi skuli korn-
bændurhyggjaá samdrátttil aö
koma prisunum upp. Hugsunar-
háttur þeirra er I ætt viö Ijóölin-
ur skáldsins:
Sannlega mega þeir
ég syrgi þá ckki,
súpa hel,
Alþýöubandalagsþingmaöur fór
að pexa við konuna slna út af si-
garettum. Frúin barmaöi sér
yfir þvi aö þessar amerisku si-
garetturmættivarla láta frá sér
eitt augnablik, þá væru þær
brunnar upp. Þingmaöurinn
glotti og þótti ekki kyn. Ekki
vildi frúin þó skifta á þeim og
rússnesku rettunum sem þyrfti
að totta stanslaust frá fyrsta
smók til aö halda glóðinni lif-
andi. En þaö var nú mikib i lagi
þótt dræpist i þeim, hélt þing-
inaöurinn. Þaö kviknaöi ekki i
útfrá þeim á meöan.
fariþcir vel.
Fyrir allmörgum árum varö
cg vitni að þvlað ónafngreindur
Nú hef ég alltaf haldiö aö fólk
reykti sér til ánægju en ekki til
aö dást aö áhrifum eldvarnaeft-
irlitsins á tóbaksframleiösluna.
En Rússar hafa kannski abrar
og þróaöri reykingavenjur en
viö. Annnars held ég aö svar
þinginannsins hafi ekki verið al-
veg laust viö klókindi og aðal-
lega verið byggt á þeirri reglu
að vafasöm rök séu betri en
engin. En eigi aö siöur er þetta
gott dæmi um hvcrnig menn
verja sinn isma og ljá ekki eyra
rökum andstæöings ins sem
hann byggir málflutning sinn á.
En þótt menn öskri sig hása
viö aö úthrópa ágæti isinans
sins og drepi jafnvel hver annan
þegar rök þrýtur gera menn lit-
ið af þvi aö eyöa oröum I þágu
trúarbragöanna. Þó ætti ástæö-
an að vera nóg meðan aöeins fá-
ir áratugir cru slöan kirkjan
hættiaömála skrattann á vegg-
inn i stað þess aö breiöa út þaö
fangaðarerindi sem henni var
uppálagt. Sagan segir aö endúr
fyrir löngu hafi afdalaprestur
hoggiö kirkju sina I eldivið
handa sóknarbörnum sinum
þegar illa áraöi. Sagt er aö þeg-
arbiskup visiteraöi um sumariö
hafi hann aö fengnum upplýs-
ingum skráö I bók sina þessa
íátlausu athugasemd: Kirkja
iyrirfinnst engin, — og látiö
kyrrt liggja.
Mat þessa afdalaprests á
hlutverki kirkjunnar er einstakt
og skilningur biskups á uppá-
tækinu sömuleiöis. Ég fullyröi
að trúarbrögö og ismar heims-
ins væru ekki á þeim villigötum
sem raun ber vitni ef fleiri
þeirra likar hcföu komiö viö
sögu.