Vísir - 22.09.1977, Blaðsíða 3

Vísir - 22.09.1977, Blaðsíða 3
H-1 Busar eru nú vigðir til menntaskúlanáms viða um land, og eru að- ferðirnar ekki aiitaf sérlega mannúðlegar! Hér sést þegar verið var aö vigja busa I Menntaskólanum i Kópavogi, en þar voru þeir ýmist vatni ausnir eða þeim troðið niður i tunnu! AH/EGE VISIR Fimmtudagur 22. september 1977 Knútur Otterstedt rafveitu- stjóri á Akureyri sagði i samtali við Visi, að gufuvirkni hefði mjög verið að aukast á svæðinu sem stöðin stendur á. Nú þrýstist gufa upp um ventla og allar sprungur á gólfum og bara af þeim sökum væri ekki hægt að hafa stöðina i gangi þótt borholurnar væru i lagi. Gufuaflsstöðin framleiddi 3 megavött af rafmagni og til að bæta upp það raforkutap eru die- selstöðvar á Akureyri keyrðar stöðugt með miklum tilkostnaði. —SG Guf ua flss töðin i Bjarnarflagi hefur ekki verið starfrækt siðan umbrotin urðu fyrir skömmu. Borholur sem sjá stöðinni fyrir gufu- öflun eru ekki komnar i samt lag enn og auk þess er nú stöðin sjálf óstarf- hæf vegna gufu sem kemur upp i ventlum og sprungum i gólfum. Gufustöðin ó- starfhœf vegna mikillar gufu! Sendiherr'a Vatikansins ásamt forseta tslands og dómsmáiaráð- herra. Sendiherrar Portúgal (t.v.), Mexikó og traks. Sendiherra Vatikanrikisins hr. Joseph B. Zakbar erki- biskup, sendiherra Portúgal hr. Fernando Jose Reino, sendi- herra traks hr. Hassan Mustafa Al-Nakib og sendiherra Mexikó hr. Juan Pellicer López afhentu i gær forseta tslands trúnaðar- bréf sin að viðstöddum Ólafi Jó- hannessyni er gegnir störfum utanrikisráðherra i fjarveru Einars Agústssonar. Siðdegis þágu sendiherrarnir boð forsetahjónanna að Bessa- stöðum ásamt nokkrum fleiri gestum. ÚR ÞREMUR HEIMSÁLFUM V___________J íslensk fiskveiði- tœki til Kanada Góður markaður virðist nú vera i Kanada fyrir vörur er tengjast sjávarútvegi og má það fyrst og fremst rekja til útfærslu Kanadamanna á fiskveiðiland- helginni út i 200 milur. Fiskveiði stunda Kanadamenn á svipaðan hátt og best þekkist i heiminum en tæknivæðing kanadisks fisk- iðnaðar hefur verið nokkuð hæg- fara og eru þeir þvi alllangt á eft- ir forustuþjóðum á þvi sviði. Nú eru uppi mikil áform i Kanada um að ráða bót á þessu og við það skapast verulegir viðskipta- möguleikar fyrir þjóðir sem framleiða vörur fyrir þessa at- vinnugrein, segir i frétt frá Út- flutningsmiðstöð iðnaðarins. Fjögur islensk fyrirtæki tóku þátt i fiskveiðatækjasýningunni World ' Fishing- Exhibition i Hal: fax iKanada dagana 31. ágúst — 7. sept. og sá Útflutningsmiðstöð- in um skipulagningu vegna sýningarinnar. Sýningarsvæði islensku fyrir- tækjanna var um 80 ferm og var Útflutningsmiðstöðin einnig með sýningarbás, þar sem gefnar voru upplýsingar um Islenska út- flytjendur svo og almennar upp- lýsingar um island. Sýningu þessa sóttu um 25.000 manns og fjöldi sýnenda var nær 200 frá 14 löndum. Árangur af þessari sýningu var mjög góður. Gerðar voru margar fyrirspurnir og umtalsverðar pantanir bárust og vænta fyrir- tækin sér mikils á næstunni af þessum viðskiptasamböndum er náðust. rré»miöj»n Vlðir. Kaupir rikUbjóftur þrtu hó* l.j<Hmynd Víai*.: Jrns - í bígerð að Menntamálaróðuneytið og Ríkisútgáfa námsbóka flytji í húsnœði Trésmiðjunnar Víðis í Reykjavík heíur vrrifi r*U um u6 rikissJMur ke>pii Treiraiftjuiu Viftí vl» kaugaveK íyrir Menntamilark»uneyti», Rfkís- litgálu nkmvbóka, en »g veit ekki enn bva» verftur*', sagbi Birgir Tborlaclus. I samtall vift Vlti. „Eí a( þvl yr»l, myndi »11 starlsemi Menntamftiaráftu- neytísins flytjatl þangaft". sagfti hann ennfremur. Eins «g fram hefur komlft i Vlsi hefur rtkift f huga kaup a tveimur öftrum vtrkstseftishtls- ura um þetsar mundir, fyrir Rannsdknarlðgreglu rtkiains «g Lftgregiuna i Kftpavogi. ,4>etta er verksmiftjuhils", sagfti Birgir Thoriaciua ,,t>aft er meira og minna ftinnrettaft mlft- aft vift skrifstofuhusnœfti." Birg- ir kvaftst ekki aft sinni geta sagt um hugsanlegt verft a húsinu efta hvaft breytingar a hUs- meftinu myndu kosla. I sama slreng tftk Jún Sigurftsson raftu- neytissljOri i fjarmalaráftuneyi- inu er vift ræddum vift hann. „Þaft heíur lengi staftift til aft kaupa hosmcfti fyrir Híkisút- gáfu námsbftka", sagfti Birgir „Menfl.tamálaraftuneyti6 er i féTgufiúsn*6i vift Hverfisgöiu. Þaft þarf aft rýma hluta þess, á raunor aft vcra búíft aft því." Akvftrftun um húsakaopi'1 mun nú vera j hftndum ráftherra —EKO Vísir fyrstur með fréttirnar Viðismálið, sem nú er sem mest til umræðu er búið að vera til meöferðar allt frá þvi í vor, og varð Visir fyrstur til að skýra frá fyrirhuguðum kaupum á Viðshúsinu og birtist fréttin i - blaöinu 20. mai. Siðan hafa flestir fjölmiðlar tekið málið upp, og nú siðustu daga hefur það oröið eitt mesta pólitiska deilumálið manna á meðal. Þvi hefur verið haldið fram, að Visir hafi ekki viljaö segja - frá þessu máli af einhverjum annarlegum ástæðum, og eru Þjóðviljinn og aðrir hér með minntir á hið rétta I málinu. —AH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.