Vísir - 09.10.1977, Blaðsíða 8

Vísir - 09.10.1977, Blaðsíða 8
8 Sunnudagur 9. október 1977 VISIR VISIR Sunnudagur 9. október 1977 9 Auður Þórisdóttir er hér i sínum uppáhaldsklæðnaði, viðum og þægileg- um kjól frá fyrirtækinu Strækker og lágum stigvélum með háum hælum. „Líkar best við prjónuð föt" m—---------------------► þegar ég er i vinnunni. Heima finnst mér hins vegar þægi- legra aö vera i siðbuxum og mussum. Hvað yfirhafnir snertir hef ég gaman af að ganga i pelsum og skemmtilegum slám. Það er kannski vegna þess að ég geng meira i pilsum og kjólum, en það er auðvitað mikið til af fallegum jökkum og úlpum núna. — segir Auður Þórisdóttir í versluninni Viktoríu „Mér líkar best við prjónuð föt, grófar peys- ur og prjónakjóla. Samt vil ég hafa fötin dömuleg og að það sé stíll yfir jieim", sagði Auður Þór- isdóttir, sem rekur versl- unina Viktoríu ásamt manni sínum Pétri Ingólfssyni. ,,Ég var að koma af sýningu i Kaupmannahöfn og mér fannst gaman að sjá hvað tiskan er orðin fjölbreytt. Hún er ekki lengur stiluð öll upp á það sama, eins og var þegar gallabuxna- efnið var i algleymingi. Fötin eru mikið oröin viö og laus,sérstaklega pils og kjólar. Það er minna núna um þetta þrönga, sem þó aldrei náði neinni fótfestu að ráði hér, en var mikið i tisku erlendis i fyrra. Litirnir eru helst baige, rúst- rauðir og svartir, og kamellitur- inn er lika vinsæll. Svo er mikið „Mér finnst mest gaman að vera dömulega klædd”. Visismyndir: JA um rósóttar blússur sem koma i stil við þessa liti.” Buxur og mussur þægilegastar heima „Mér finnst mest gaman aö vera dömuiega klædd og er þess vegna mest i kjólum og pilsum, Skóna mina vil ég helst hafa með háum hælum. Ég er jafn hrifin af fallegum skóm eins og stigvélum. Það fer bara eftir þvi i hvaða fötum ég er hvernig skó- fatnað ég vel. Aðalatriðið er að skórnir passi við fötin. Ég er af- skaplega veik fyrir skóm af öll- um gerðum. Það er kannski af þvi ég versla ekki með þá sjálf.” Breið lína „Annars er afskaplega skemmtilegt hvað linan er breið núna. Það er ekkert eitt sem gengur eins og rauður þráður gegnum tiskuna. Til dæmis eru pliseruð pils mjög i tisku núna, en þau eru samt ekki öll eins. Bæði eru sniðin fjöl- mörg, fellingarnar af öllum gerðum og svo eru pilsin bæði einlit og köflótt. Og þar að auki eru svo allar aðrar gerðir af pilsum i tisku. Viða linan i fötunum er alveg sérstaklega þægileg. Það er notalegt að ganga i fötum, sem manni finnst eiginlega hvergi koma við mann.” Lára Lárusdóttir i niðurmjóum, svörtum gallabuxum, bol, silkiblússu og prjónuðu ullarvesti. I | Flestir vilja fylgjast vel með tiskunni. En tísk- an, þessi mikli harðstjóri,breytist stöðugt og þvi eru ekki margir sem hafa tima til að fylgja henni án leiðsagnar. Það eru þvi oftast aðrir sem ákveða fyrir okkur hvers konar föt við eigum að velja okkur til að vera ,,smart”. Þar eiga stóran þátt þær verslanir sem selja tiskufatnað. A vörunum sem þar eru á boðstólum sjáum við hvað telst vera i tisku hverju sinni hér á landi. Við spurðum þvi nokkrar þeirra kvenna sem reka tiskuverslanir i Reykjavík hver væru þeirra uppáhaldsföt á þessu hausti. í leiðinni ræddum við almennt við þær um hausttiskuna. Hér á sið- unum sjáum við niðurstöður þeirra umræðna. —SJ mæsm mmm mm msm mm mmmæ „Reyni að vera heldur á undan tískunni" „Gott að vera í hverri flíkinni „Ég klæði mig mikið í frekar einföld föt, en þau eru af öllum gerðum.Bæði geng ég mikið í síðbux-' um, eins og íslenskt kven- fólk yfirleitt gerir, og eins finnst mér gaman að ganga i pilsum og kjól- um," sagði Marta Bjarnadóttir, eigandi verslunarinnar Evu. Marta kvaðst vera fljót að að- laga sig nýrri tisku og sagöist hún reyna að vera heldur á und- an tiskunni en hitt. „Það er erfitt að segja um það hvernig tiskan segir okkur að klæða okkur núna. Hún er svo margbreytileg, að það er bók- staflega allt i tisku,” sagði hún. „Ég hef þó notaö pils tiltölulega mikið undanfariö.” Ekki nógu kaldar Lára sagði að oft væri heldur erfitt að vera með flikur sam- kvæmt allra nýjustu tisku til sölu í versluninni. Konur væru yfirleitt heldur seinar að taka við sér og færu ekki að ganga i tiskufötunum fyrr en þær sæju aðrar konur i þeim. „Islenskar konur eru smekk- legar, en þær eru ekki nógu kaldar að velja sér sin eigin föt án tillits til þess i hverju aðrir eru. Þær vilja ekki vera af- brigðilegar að neinu leyti. Þess vegna selst mest af fötum sem auðvelda fólki aö falla vel inn i fjöldann og sem flestir geta not- að. Þetta er þveröfugt viðast hvar erlendis. Þar vill enginn vera eins klæddur og næsti maður. Nú þegar allt er 1 tisku, þá kallar það á hugmyndaflugið. En hvort islenskar konur not- færa sér það er svo önnur saga,” sagði Lára. Öll fötin sem Marta Bjarnadóttir er i á þessari mynd eru úr ull. Pilsið, jakk- inn og blússan eru frá Cacherel, sem er franskt fyrirtæki. Bindið er hannað af Japananum Kenzo, frakkinn er úr enskri ull og húfan er frönsk. Skórnir eru gamaldags ameriskir leðurskór Vandaðri fatnaður „Fatnaðurinn er vandaðri núna en verið hefur undanfarin ár. Fólk vill frekar ganga i finni og dýrari fötum. En burtséð frá þvi, þá hefur tiskan aldrei verið eins skemmtileg og hún er um þess- ar mundir. Ef fólk notar hug- myndaflugið, er enginn vandi að vera smart. Til dæmis er hægt að fá margar góðar hugmyndir með þvi einu að fletta tiskublöð- unum. Það er mikið um að fatnaður- inn sé rómantiskur og það held- ur áfram næsta sumar, eins og kemur fram á sýningum sem haldnar hafa verið fyrir sumar- tiskuna 1978. Nú er mikiö um pils og kjóla. Allar siddir ganga jafnt og pils- in er ýmist við eða þröng, felld, pliseruð eða bein.” Leggja mikiðupp úr ullinni „Við leggjum mikið upp úr „Þaö er bókstaflega allt i tisku”. ullinni, til dæmis i blaserjökk- um og frökkum. Fötin sem ég er i núna eru mjög praktisk. Þau eru frekar dýr, en standa fyllilega fyrir sinu. Ég get notað þau við flest öll tækifæri. Ég breyti aðeins samsetningunni svolitið, nota til dæmis mismunandi blússur og önnur pils við jakkann. Að minu mati eru þessi föt eins og þau eiga að vera i dag.” yfir annarri" — segir Lára Lárusdóttir í versluninni Jósefínu „Mér finnst gott að vera í hverri flíkinni yfir annarri. Til dæmis er skemmtilegt að vera í víðum kjól, þröngum síð- buxum innan undir og fara svo í vesti utan yfir kjólinn," sagði Lára Lárusdóttir, en hún rekur verslunina Jósefínu ásamt manni sínum, Halldóri Bjarnasyni. Lára sagðist vera farin að nota pils tiltölulega mikiö undanfarið, þótt hún kynni alltaf vel við sig i siöbuxum. Alltítísku „I raun og veru er allt i móð núna”, sagði hún. „Lin bóm- ullarefni eru alltaf vinsæl og nú er mikið um efnismiklar flikur. En þetta hefur allt verið áður og i rauninni er ekkert nýtt á þessu hausti, nema litirnii;„Off-white” og grábrúnt eru mjög rikjandi litir og þeir verða það lika næsta sumar. Eins er mikið um köflótt efni. 1 Paris er mikið um rósótt pils og stórar peysur, en það er eiginlega ekki heppileg sam- setning nema fyrir háar konur.” — segir Martu Bjarnadóttir í versluninni Evu 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.