Vísir - 11.10.1977, Blaðsíða 7

Vísir - 11.10.1977, Blaðsíða 7
7 m VISIR Þriftjudagur 11. október 1977. VANTAR ÞIG FJÁRMAGN? HVERNIG Á AÐ SPARA í BYGGINGUM? VILTU KYNNAST TÆKNINÝJUNGUM? FYIGIST MfÐ IÐNAÐARMÁLUM í IÐNAÐAKBLAÐINU Lesið Iðnaðarblaðið til að fylgjast með i iðnaðinum. í siðasta Iðnaðarblaði er fjöldi greina um tækninýjungar og margvisleg málefni, sem snerta iðnað- inn i landinu, svo sem: ★ Öryggismál vinnustaða og slysavarn- ir. ★ Hvar fæst fjármagn? Sagt frá þeim sjóðum, sem lána fé til framleiðslu- iðnaðar, þjónustuiðnaðar og bygg- ingariðnaðar. ★ Verðlagsmál iðnaðarins og neikvæð áhrif verðlagshafta á rekstur is- lenskra iðnfyrirtækja. ★ Iðnfræðsla og vanræksla fræðsluyfir- valda á verkmenntun. ★ Nýiðnaður, af ýmsu tagi. ★ Byggingar. Ekki sparað á réttum stöðum. Viðtal við Einar Þorstein Ás- geirsson, arkitekt. ★ Skoðanakönnun meðal iðnrekenda. ★ Iðnaðarlýðræði erlendis. ★ iðnaðarmenn i Engjaseli. Rætt við þrjá byggingamenn að störfum. ★Vinnulýðræði i iðnaði erlendis. ★ Sagt frá Iðnþingi íslendinga og þeim málefnum, sem þar var fjallað um. í Iðnaðarblaðinu er fjöldi auglýsinga, sem eru hagnýtar fyrir þá, sem starfa í byggingariðnaði, framleiðsluiðnaði eða viðgerðaiðnaði. Auglýsingar i Iðnaðarblaðinu eru markviss leið til þeirra manna, sem taka ákvarðanir i stærstu atvinnugrein landsmanna. í sérritum eins og Iðnaðarblaðinu verka auglýsingar betur og lengur. Lesendur hafa aðgang að auglýsingum i Iðnaðarblaðinu i langan tima og geta gripið til þeirra, þ'egar þörf krefur. Auglýsing i Iðnaðarblaðinu er örugg leið að réttu og ákveðnu marki. Til Iðnaðarblaðsins Ármúla 18 Ég óska eftir að gerast áskrifandi Nafn: Heimilisfang:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.