Tíminn - 03.06.1969, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.06.1969, Blaðsíða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 3. júní 1969. TIMINN KJARADÓMUR Framhald af bls. 1 fyrir Kjamdórná til bajca. Hér mium þó elkki um n©in lok í vísi- töliumáli opinbenra starfisimianna að ræða, hd'diur muwu saimniiogSiaSiil- air setjiasti 3@ siamnliinigaborðinu. Náist ektoi siamlkomuiaig, mum mál- inu sCcotið til Kjaradóms. Etoki er fullljóst á hvaöa for- sendum þessar 3.500 krónui’ eru gireiiddar, en áðiiur máisiirns munu ekki sammáiia þair um. Munu op- iniberir starfismenn telja, að hér sé um að ræðia grei'ðsiu fyrir vísi töluuppbætuir frá 1. miairz — 1. júmí í ár, eða tæplega tólf hundr- uð krónur á mánuðd á ‘tímabilimu. Hinisyegair hefur heyrzt að fjár- Tnáiliauáðhierxia f.h. ríkiissjóðs telji, að hér sé um að ræðia fyriirfram- greilðslu upp í væntanlegar vísi- tölubætur. Úr þessu fæst vænitain- iega skoriS á nœstu dögum, en að- aliaitiriðið fyrir opinberá starfs- roenin mun vera, að fá þessar 3.500 krónur, en eimis og áður segir, þá rournu þær koma tl gr'eiiðsiu í niæsitu viicu. REYKJAVÍK Framhald af bls. 1 stlöðUigijöM í Reykjaviík 1969 kr. 11 190.850. þúis. Á áiag'niinigianseðli,^ sem borinm verður til .gjiailcJJemidia næsitu daga, getia verilð 12 teiguindir gijiaidia, aufc gijalda 'til borigHrimniar, sism.lýst hef ur verið hér að fraimiain.. Suim gjöld in eru fástáltovieiðin á einistakliimga, einis oig alm'eíinatryiggioigagj'ald, sem er tor. 5.000.— á einfhleypam BÚNAÐARBANIvlNN cr banki fóllisins Bændur 15 ára strákur, vanur véla- og sveitavinnu, óskar eftir að koraast á gott sveita- heimili. Uppl. i síma 36116 og 21886. toarCmamm, kr. 3,750,— á eimMeypa 1 toonu oig kr. 5.500.— á hjón., k'irlkju Gj@ld. 250 kir. á hvern eiinstsklling.' Önnur gijöild eru á'kweðin eftir viissum igjiaidigiigum, einis og telkiju skiattur og eiamarslkiaittur. Samtais neimia þessi gijöM till rítoisins og ýmfea stioifniania nálæigt þvd sömu uipphæð oig gjöM þau, sem borgar ( búar greiða í sinm siameigimliega sjóð, bongartsjóðimi.ii. Hæstu eimstiatolinigiar, þeigiar lögð eru samain tekjustoaittur, tekjuút- sivar oig eiigniaiúitsvör eru: 1. Inigimiar Hiaralldsson, húsasm.m. Máiviatottlíð 45. 1.727. þús. 2. Friðrito A. Jóinssom umiboðsm. Simrad, Garðastræti 11. 1.303 þúis. 3. Maignús HamaMsson stóriciaupm Sóilheiimar 23. 759 þús. 4. Kjartam Sveinsision, byggingar tækmilfir. Ljósíh. 4 737 þús. 5. Guðni Ólaiflss. apóteteari, Lyrng- haiga 6. 699 þús. 6. Siigurgieiir. Sc'iainbemgiSBon, bília leiiga, Hvierfisg. 103. 653. þús. i 7. Krisitján SiigigieirBSion, búisig.v., Hjyeríilsg. 26. 647 þús. 8. Rolf Jóhansien, stórtoaupm. 580 ; þús. 9. Oddur C. S. Thorarensen, apó- iietoari, Biiigðulæto 3. 536 þúis. 10. Ohrfetian Zimsien, apótekiari, Kirlkijuibeig 21. 506 þús. FRANSKA MÁLIÐ Framhald af bls. 1 upp á fljöl til vdminu eftir bádeg- iismiait mema ad þeir fenig.iu að hafa með sér kaiffi. Þeir báðu FrakK- -ana, sam þeir áttu að hafla sam- flot með, að himlkra við í fimm twíinútiur, mieðan kaffið væri tekið til, en Fratolkamir skilldu þá eftir. Upp úr þessu var eimn af fjór- miennimigunum,, sá elzti þeirra reik- imin hinum til viðvörunar að því er saigí var og ökiki vegma þesvs að, um fæklkuin væri að.,.ræða. pri’t; fyrir afteikipti Dagsbrúnar hefur varið meitað að endurráða þenn- an mamn. Engir kaffitímar. Að sögn 14jmenmin®anna hafa Fratolkiarndr á margam hátt revnt að sndðganiga samninga. Daigs- brúniar. Frakka'rniir eru sjálfir etotoi ráðnir upp á toaiffiilhilié, og vi'lja etóki uma ísl. vertoamönnum að talka sér kaiflfibítma né heddur haifa þeir femgi'ð borgaða unna toaffitimia, a.m.lk. etoki efltir að h'iftna tók í koluinum. M®tariími er l'íikia mijög á reitoi og ofltast nnuin hádegismatur ekki hafa ver- ið fyrr en uim þrjúleyftið á daiginn. Vanidiræðagemiliniguriinn, sem Hiuieíllou tallar um í TÍMANUM á lauigiardiaig, mun vera að sögn 14- miemnimgana, trúmaðarmaður Dags brúnar. Hamn er fröniS'kumiæliaindi ÞAKKARÁVÖRP Alúðarþakkir færi ég þeim skyldum og vandalausum, sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu með skeytum, gjöfum og síðast en ekki sízt með heiiítsóknum, eða gerðu mér daginn á einn eða annan hátt ógleymanlegan. r Valgerður Pálsdóttir, Bræðratungu. Útför mannsins míns, Ásmundar Guðmundssonar, biskups, fer fram frá Dómkirkiunni miðvikudaginn 4. júní kl. 2 Steinunn Magnúsdóttir. e.h. 1 r ■ *', * l Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns Eyvjndar Jónssonar, ráðunautar F.h. vandamanna Halldóra Tryggvadótfir. O'g hefur staðið í strömgu við að túltoa mitli ísl. oig franstora vertoa- miannia, því fiáir Fraikitoain.ma eru miæiandi á enstou. Trúnaðarmiað- urinn á a5 hafa sæ‘t sivívirðimg- um af hálifu Frakbammia og veigma miáiliatounnáttu simmiar bitna aliar áEialkainiir á honum. Sjúklegt hatur. Þeir telja að yfii-maður frönisGcu vertotaltoaninia, Huelllou, ’ hafi liaigit sjúlkClegt hatur á þennan mann og það hafi mi.a. komið fnam í því að Hu'elltou hefði viiljað færa trúmiað-1 airmianmimm úr vinniU'flloklki, sem í voru ísl. vericiamieinn yifir í awnain eiimgömgu stoipaðan Frötekum, svo hamn gæti enigim aiflsikiptí haft af mállum ísJ. vertoamainnanna. Finn- ig segjia þeir að Iluie'llliou hiafi haflt í hiótunium uim að storifa hiverju eiinaistia fyrirtætoi hér á lamdi og láta vita af því að trúnaðairmað- urinm væri óhæfur vinnukrafltur. I Nú þótti ísl. vertoamöninumum móg toomið og Höigðu fyriirvara- laust niður vimnu s.l. fimmitudiag oig gáfu einis sólaihrimgis frest till samndmgafuindiar, sem varð áramig- ivrislllauB. Á fundinum voru sebbar fram kröfur um að tveir franetoir verka menn eða „speciiaílistar“ yirðu látn ir hætta vegna ósæmiOiegrar fraim- toomu við íbI. verkamiena, enda væri aibvinmuilieyfi þeirra útrummin fyrir bveiimiur mánuðum. Þessir tiveir mienm hafla sýnt ísJ. fádæmia ilítilsvirðingu að sögin 14-meirinimganmia. Anaar þeirra hef ur það fyrir sið að bjóða út - Sliaig í bvert simin _er smáágrein- imgur kemur upp. í sbað þess að vinna við sína bemlavél, kom það oft fyrir að Frakiki þessi legði sig út í jeppa meðan ísJ. voru við vi'ninu oig stoipaði hann þeiim að vekja sig þegar • eiaihyer kæmi Hinm Fratekinn hefur margoft log- íð upp á ísl. vertoamiennima og við- hiatflt ósæmíJiegan orðsöfnuð í garð þeiirra. Vinmubroigð Fraikikianma eru ebki aJllitaf til fyrimmyndiar oig reyna þeir sjá'ltfir oftiast að bomiaist und- am erfdðiiistu verkefniuaum að sögn 14-menminigamtna og hefur yfimnað ur eiain fuindizt ofltar e,n eimiu simni sofandi í bíl símium, miliii þess sem hamn rekur á efltir ísl. við vinn- una. Þeir haJda því lítoa fram að sumir Fraktoanna séu aliis ekiki sér-' hæflðir vertoam'enn, heMur hafi komið hinigað reymsJui'ausir í línu lögm-, en ánœgjuleigaT umidantekm- imgar séu á þvl Slæmur öi-yggisútbúnaður. j ftfangt teJja þeir flieira ábóta-1 varit hjá Frötotounum, t.d. það að flestir vericamienmirnir eru látnir kOJlfra upp í 50 metra hæð án hjáJms Oig með óraobhæf öryggis- hellti. Fyrdr raokkru féll pil'tur 15 mietra flail oiflam úr masftri og var hreiin mildi að eklci hlauzt af dauðaslys. Þá hafia ísJ. verfca- memairnir margfumdið að ástandi bfliamna, sem Fra’kfciarnir eru með. 14-menindn,guinum hefur verið sagt að toornia til vinmu á miðviku- diaiginn, en þeir segjast ekted mumi hefja vimnu á .iý fyrr en gengið hefui’ verið að kröfum þeirra. Atliugasenul Huellou. Yfirmaður Sameimiuðv frönsCeu verktatoanm'a. Claude Hueliou, hef- ur beðið blaðið að toomna því a fraimifæri að honum þykd þýðinn blaðsins s.l. laugardag á uramæl- um hans um ísl. verkamenn alJ- mitoið færð í stílinn j? segis' að- eins hafa átt við að ísl verka menn væru ekki I.-fk/kiks verka- menm. HAFÍS Framhald af bls. 1 nú átta og hálft tonn. Slgling til Blönduóss er algjör- lega lokuð, og er ísinn þar úti fyrir nú meiri en verið hefur í vet! ur. Horfir tll vanrtræða með á- burð þar um sveitir, en eins og áður er sagt komast skip hcldur > ekki inn tíl Hvammstanga. A Blönduósi er til næg olía. Voru settar þar olíubirgðir á land í! vetur. Nægilegt magn af Kjarnaáburði er komið til Sauðárkróks, en sigl- ing þangað hefur verið erfið og oft ófær. Hins vegar er enn ókom-; inn blaiidaður útleiulur áburður á Sauðárkrók, en hann er væntan- legur næstu daga. Eins og sagt var frá í Tímanum s.I. sunnudag eru birgðir af útlendum áburði á Austurlandshöfnum, en þar varð að skipa hónum á land í vetur og vor vegna siglingateppu til Norð- uriandsins. Eru skip nú í förum milli Austurlands og Norðurlands. mcð þennan áhurð. Á Eyjafirði vestanverðum er enn íslirafl, en það 'stöðvar ekki siglingar. Iíomast skip og bátar nú til Ólafsvíkur og Dalvíkur. f Strandasýslu og Húnavatns- sýslu er ástandið alvarlegast. Eru allar hafnir lokaðar nema Skaga- strönd, sem opnaðist s.l. laugar- dag. í dag andaði köldu á Norður landi, en samt er gras að bvrja að grænka og er ekki seinna vænna að bændur fari að fá áburð á túnin ef alvarleg vandræði eiga ekki að hljótast af. Sigling til liafna í Strandasýslu og innan- verðan Ilúnaflóa hefur verið teppt í nær tvo mánuði, og sums- staðar lengur. Eins og horfir er ekki að sjá að ísiiin sé á neinu undanhaMi þótt lcomið sé fram í júnímánuð. Við austanverðan fló-' ann er hann jafnvel enn meiri en fyrr í vetur. Hafísnefnd er nú ekki lengur starfandi. Hafa ráðuneytin tekið við störfum hennar. Skipta þau með sér verkum þannig að við- skiptamálaráðuneytið sér um dreifingu og birgðir af olíu, en landbúnaðarráðuneytið um fóður- bíéti og ábúrð. Þau byggðarlög sem hafísncfnd in hafði afskipti af mcðan hún var og liét búa enn að tillögum henn- ar. Til dæmis eru til olíubirgðir á þeim stöðum sem lokaðir hafa ver ið vikum saman vegna liafíssins. Hins vegar hefur talsverður mis- brestur orðið á að nóg væri til af áburði eins og dæmin sanna. Er orðinn tilfiiinanlegur skortur á þessari vöru í tveim sýslum, Strandasýslu og HúnavatnssýsJu og reki ísinn ekki frá næstu daga verðiir að grípa til annarra ráða til að koma áburði til þessara svæða, en að bíða og vona hið bezta; að hafnir opnist. Sigling fyrir Hvon er enn stopul.; Annað slagið rekur ísinn frá en síðan lokast leiðir aftur. Einkum er skipum erfitt að komast fyrir Óðinsboðasvæðið. Hins vegar virð- ist ekki mijdll ís liti fyrir Norð- urlandi. Þar er hann ei’nkum inni á fjörðum og víkum. HEIÐRAÐUR Framhald af bls. 16 Við hátíðiahöM sj'ósniainiaadagsims í Reykja'vílk vorm í gœr fjiórir aldr aðir sjómenn hedlðraðir, en það voru þeir GuðmiU'nd'ur Jenssom, HaraMur Ólatfsson, Guðmanm Hró- bjartssom og Steindói Árnason. Afhenti Petor Sieurðisison. formað ur Sjóm.-jnnadaiTsráðis Örnólfi Grét ari Oig hinuim fjórtnn öldmu sæ- görpum heið'ursmierkiir og atfreks- bikáiri.ran. HEIÐARGÆ5IN Framhald af bls. 16 en bó' v’e, ra omr á niobkrum öðr- um stöðuim hériiendiis. Gæsirn- ai ?om veroa á Svai'ibarða flytja sig fcill Danmer'bur, Hol'lamds, ÞýzkaOanrls. BeLgíu >g Fraikikland'S: að varp'tímia lodemuim e.n frá Græp-1 landi og fslaradi fara gæsirnar til B'-etlain'ds. Á SvaJbai'ða verpa um 1000 pör en varpfuigliarmir hér eru um 5500 balsiims. Scott sagði, að fyrir fjór- um áruim hefðj hei'ð'agseisiaifjöld'iinn náð hápunkti em síðan hefði jgæs-l umiuan hieldur farið flæfclkandi. Eklki er viltað hivað vieldur fædcfcumimai, en kóimiaindi veðriáittia mun þar eiga sinin hOiut að rnáli. Hantn var sipurður uim það bvomt eOdki kærni til greiraa, að gæsir þær sem nú verpa í Þjórsiárveruim mimdu flliytjiaist itdl aminarra varpstaða eí svæðið færi umdir vaito en hiamm kvað það mijög ótrútagt, og nær Ðuiinivíist aið svo yflði dktoi. S'tíikt væri ekfci venija fuigla. TaOdi hamm þvf ótrúliaga mifcimn sfciaðia skeðanm etf Þj'ónsiárver yrðu eyði lögð, oig hðt á aOla sem geta ein- einíhiverju uim riá'ðið að sivo verði eklkii, a® leiggjia miádiou Ulð. Sagði hanm að fliieiira væru verðm'æti, 'ein það sem mælia mætiti í beiinlhörð uim peniiinigum. í daig máinud'aig sýindli síðan Seo'tt tovdtomymid í Gamlia bíói, etni mynd þessa tök haran í Þjórsiár- verum árið 1953. TaOiaði hann með myndiinni og steýrði þýðimigiu sftað- arirnis sem eimistæðs néttúriulfyr'ir' briigðiis. DOLLARAR Framhald af bls. 16 iragumiuim. Stolið var 200 dodl uruimi, þar á meðai var eimn 100 dioJ'Iaira seðM. 25 sterlimgs pumdum, þair atf voru tveir 10 / pundia seðlar. 1500 pesetom, þar atf einn 1000 peseta seðili. Meðlal þýfiisiinis er 50 dollara ávfsun. Er húm getfim út á ís- tenzltot maflra, em úftgeiflamidim'n er Mias C^rolime Hareflod. Er ávíauni-n ófiraimiseJid. Aufc þessa var sto'li'ð þrjú þúsumd krón urn í ístenzltouim penimigum. Hafli eimihver orðið var við þessa pe'nimiga í umtfetrð eða verið boðnir til kiaiups er við- komandii beðiran að gera ramn- sók'raarlögregJiumini vi'ðvart. AKUREYRI Framhald af bls. 16 Möl og Sandur hf. 161.280 'Skipaaflgrei'ðslia Jakobs Karlssonar 151.500 AðtsftöðugjöOd voru lögð á 494 gj alid'Qndur, 332 eimstatol- . irnga og 162 félög samtai's 17.546.700 kr. á móti 16.633.700 kr í fyrra. Hæst aðstöðuigjöM einstatol- imga bera: Oddur C. Thorarensen, 15*311 120.300 VaJdimar Baidvinsson, heildsali 110.200 Og félög: Kaupf. Eyfirðimga 4.170.900 Saimb. ísi. samvimnuf. 1.744.600 Útgf. Akureyrimga 767.800 Slippstöðim ' 516.800 KÓPAVOGUR Framhald af bls. 16 gjald var lagt á 363 gjaldendur, samtaOis kr. 2.687.100.00. Útsvör voru lögð á 61 fél'ag, sam taiis kr. 6.159.000.00 og aðstöðu- gjöld kr. 4.993.000.00. Hæstu útevarsgj'aid endur í Kópa vogi 1969: Eimstakliingar: HaJMór Laxdal 1.034.000,— Geir GumnJauigsison 295.600,— Andrés Asmumdsison 261.800,— Ingólfur Tryggvaison 249.000,— Guðrn., Benediktsson 227.600,— Ei'mai’ Kristbjönnsson 216.400,— Einar Þorvarðarson 196.200,—, Kjartan Jóhannsison 194.000,— Fyrirtæki: Aðst.gj.: Utevör Málnirag h.f 435.900.oo 1.131.600.OO Verk h.f. 316.000,oo 1.000,400,oo Bygigimgavöruv. Kópavogs 750.400,oo 840.900,oo Ora, Kjöt og Rengi 273.700.oo 199.000,oo Braúð h.f. 176.000,oo 324.000,oo Hraðbráut stf. 100.400,oo 256.700,oo Rörsteypam 69.100,oo 250.100,oo Bliitoksm. Vogur 127.800,oo 137.300,00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.