Tíminn - 03.06.1969, Blaðsíða 15

Tíminn - 03.06.1969, Blaðsíða 15
ÞREDJUDAGUR 3. júní 1969. TIMINN 15 FRAMKÖLLUN KOPIERING EFTIRTÖKUR hftir GÖMLUM MYNDUM LÆKJARTORGI Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 5 f nokkrum síðustu samning um var að vísu lagður grundvöU ur að slíkum samningamáta. Þá voru það loforð ríkisstjórnarinn ar í húsnæðismálum, sem verka lýðslireyfingin keypti efndir á með tilslökunum á kaupi. En reynslan sýnir, að ríkisstjómin tekur ekki alvailega gefin lof orð, því að þau fyrri eru ekki efnd að hálfu enn, hvað sem veldur. Og staðreyndin er, að, kaupmáttur tímakaupsins er lægri en hann var fyrir 10 ár- um, þegar núverandi ríkisstjórn hóf starf sitt og loforð um að „stöðva verðbólguna“ og „skapa atvinnuvegunum heilbrigðan og traustan grundvöll ásamt batn andi lífskjörum almennings.“ f Þetta mun heita á máli ríkis valdsins „ að efna gefin loforð“. T.K. í HEIMSFRÉTTUM Framhald af bls. 8 um samam í Víetai'am til þess eins að halda fáeimuim mönoum í yaJdastófam. Hreinsanir hafa aukizt vemítega í Tékkóslóvakíu und- anf'arið. Meðal anmairs hefur sex mönnium verið vikið úr mið stjórn kommúnistaflokks lands íms, og eru þeir allir fx'jáls- lyndir umbótamenn. Þá hafa Moskvuileppannir frá ionrásar- tímamim fengið „uppreisn aetni“ — m.a. varð útvarpið í Prag að biðjasit sérstaklega af- sökunar á þvi í síðustu viiku, að hafa baillað ýmsa meðlimi Kommúnisitaflokksins, mnain- ríkisráðuneytisins og annarra ríkisstofnana, svikara og land- ráðamenn. Hafa nú allir helztu Moskvuiepparn,ir verið hreins- aðir af þessum sjálfsögðu á- kæi'um. Akveðið er að fulltrúar 36 óháðra rikja komi saman í næsta roánuði í Belgrad í Júgó eSsviu til þess að undirbúa þriðja fund æðstu manna óháðu ríkjanma — en slikir fundir voru haildnir í Belgrad 1961 og Kairó 1964. Það er Tító forsieti sem hefur undan- farna mánuði barizt fyrir því, að þessani ráðstefnu yrði kom ið á, en honuim hefur gentgið nokkuð erfiðlega að sameinaj á ný æðstu menn „þriðja heimsins'1. Það hefur vakið hörð um mæli mieðai flóttamaneasam- talka í Vestur-Þýzkalaodi, að Willy Brandt, utanrikisráð- herira, skyldi taka vel í tilboð Pólverja um landamæraviðræð ur. í tillboði Gomúlka, leiðtoga pólska kommúmstaflokksinis, er iagt til að komið verði á tveggja rikja samningi mitlli Póllandspg V.-Þýzbaiamd þar sem Oder-Neisse-línan sé við- urkennd í eiibt skipti fy-nir öll sem iandamæri Póllands í vestri. Bra-ndt lýsti því yfir, að Bonnstjórnin væri reiðu- búim til viðræðna. Mun ham-n þó eiga efti-r að fá samþykki stjómaa-inniar fyrir slíkum við- ræðum — en ólikiegt er að það fáist, ekki sizt fyrir þing- kosniogarmar í september. Úrsliti-n í fyiri umferð | frönsku kosninganna komu á. óvamt að tvemnu leytd; fylgi G. Pom-pidous var nokkru meira j en við var búist, og sömuteiðis i fylgi Duclos, f-rambjóðanda kortimúnista. Pompidou og Poher keppa í anwamri umfei-ð, 15. júní, og er senn-il-egt talið að Pompidou sigri. Það 'fer þó væntamilega n-okkuð eftir þvi hvað kommúnistar g-era. A þriðjud-aiginn sigraði Sam Yorty, borgarstjori í Los Ang- eles í Ban-darikjunum, í borg- arstjónn'arkosningu-nium þar. Fékk han-n vénxlegan meiri- hiuita aitikvæða. Mótframbjóð- j a-ndi hans var blökkumaður, j Thomas Bradley, og mun Yortyi ei-nlkum hafa sigrað af þeim sökaxm, en-d-a kosnin-gabaráttan borgarstjóran-s sögð í meiira liagi ófögur., j-afnvel miðað við ban-dairískar kosningax. og hafi h-ann alláð á kymþátta-hatri. Enn frekari ha-ndtökur áttu- sér stað í Grikklandi í' síðustu viku, en þá voru m-argi-r fyrr- um hershöfðin-gjar og ofurstar í her lan'dsims teknir hö-ndum. Þessir m-enn voru allir stuðn- ingsm-eon Konstantíns konungs, að sögn. Jaf-nframt var haldið áfi-am réttarhöl-dum gegn ýms um andstæðin-gum heriorinigja stj órnar-ÍTm-ar og krafist dauða dóms yf-ir þeim. Fengu 37 þuniga f-emgelisisdómia á lauigar- daginn. Þrátt fyrir ákafar tiiiraunir aneaniia NATO-ríkja til að fá Kanadastjórn til að Skipta um skoðun, hefur hún ákveðið að kalla heim mestan hluta her- lið-s síns í Evrópu. M-unu 2/3 hlutar herliðsius komnir til Ka-nada fyrir árið 1972. Komið hefur til mikilla; átaka undanfama d-aga á ýms-. um stöðum í Argentínu, en þar j hefur verið herforingjastjóm undanf arin ár. Nokkur ró virð i ist nú komdn á aítur, er, Ijóst | að óán-ægj-a m-eð í'íkjau-di stjórn j er mjög aivarl-eg. Ei-nnig kom tii átak^ víða a-n-niars staðar í Suður-Ameríku, en af öðru til- efni; nefml-ega heimsókn Nel- son Rockefellers, sérlegs sendi m-an-ns R. Nixons forseta. Hafa n-okkrir m-en-n látið iífið í á-tök unuim. en Rockefell-er orðið að 9tytta sum-ar heimsók-nir sínar og hætta við aðrar. — E.J. ÞRIÐJUDAGSGREiN Framhalö af bls 9 að í ýmsum tilfellum hefur ver ið reynt að bæta úr þessu rang- læti með aukastörfum og hin- um og þessum bitlingum. Það gefur auga leið, að þessi þró- un kemur hins vegar mjög ranglega niður. Vísindamenn- irnir. sem ekki geta þvingað fram slíkar launauppbætur eins vel og t. d. verkfræðingar, sem vinna að áriðsndi fraa*- kvæmdum á vegum hins opin- bera, ftafa fyrst og fremst orð- ið útundan. ÞEKKING OG ÞRÓUN. Eins og fyrr segir, er það viður- kennd staðreynd á meðal þeirra þjóða, sem lengst eru komnar á framfarabrautinni, að menntun og þckking er mik- ilvægasti þátturinn í því kapp hlaupi. sem á sér stað um batnandi lífskjör. Það er sam- eiginlegt með þessum þjóðum, að þar hefur áherzla verið lögð á aukna þekkingu þegnanna á öllum sviðum og ekki sízt að fjölga hvers konar tæknimennt uðum mönnum. Við íslendingar verðum að ákveða án tafar, hvaða braut við ætlum að feta í okkar þjóð. félagsþróun. Ætlum við að láta dragast f vaxandi mæli inn á svið hráefnaframleiðsl- unnar, en láta öðrum þjóðum eftir hinn háþróaða iðnað? Þá þurfum við ekki svo mjög á menntamönnum að halda. Við getum þá falið öðrum að eiga og annast þann iðnað, sem skapar lífskjörin. Þannig færumst við smám saman á stig nýju þjóðanna í Afríku og vfðar. Ekki trúi ég því, að þjóðin vilji þetta. Með síldaruppgrip- um höfum við vanist góðum lífskjörum. Við viljum fá ör- uggan grundvöll lífskjara, sem eru ekki lakari en bezt gerist í nágrannalöndum okkar. Að þessu þurfum við markvisst að stefna. Því verðum við að eign- ast góðan fjölda vel launaðra tækni- og háskólamenntaðra manna, sem eru færir um að skapa og leiða okkar eigin há- þróaða tækni. og efnaiðnað. Slíkt tekur lan'gan tíma. Okkur er ekki til setunnar boðið. 18936 Réttu mér hljóð- dtyfinn íslenzkur texti. Hin hörkuispenn-andi og bráð- stoemmtiiega iiitkvikmynd m-eð Dearn Maxtin Endnrsýnd ld. 9 Bönnuð innan 12 ára. Elvis í villta vestrinu — Islenzkur texti. — asfií-iiKis i wmm 1 ' * • i Með löqquna á hælunum Siml 11475 Hótel Paradísó % J) M M p.'tur.fí fk ALEC GALEC urnness GINA Brezk-frönsk gaimanmynd í Litum með ísl-enzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Enginn fær sín örlög flúið. (Nobody runs for ever) Æsispennandi mynd frá Rank — tekin í Eastmanlitum. gerð eftir sögun-nd „The High Commission-er'' eftir Jon Cleairy. — "slenzkur texti. — Aðalhlutverk: Rod Taylor Christopher Plummer Lilli Palmer Bönnuð innan 12 ára Sýnd kL 5, 7 og 9 Sp-eniniaindi og bráðskemmti- ieg ný amierísto litkvikmynd með Elvis RresÖiey Sýnd tol. 5 og 7. Óven'ju skemmtdleg og sni'lld- airvel gerð, ný, amierdsto giam anmynd f sérílokki með Bob Hope og PhyUiis Diller í aðailhlutverkum. Myndin eir í Ióibum. Sýn>d kL 5 og 9. Mitt er þitt, og þitt er mitt. Bráðskemmtileg, ný, amerisk gaman-mynd f litum og Cinema Scope. — Isl. texti. — Frank Sinatra Dean Martin Sýnd kL 5 og 3 LAUGARAS Slm»t «07» uo «8ISf Ognir frumskógarins Spennandi amerísk mynd í li-t um með El-anor Parker Chariton Heston — Islenzkur texti. — Endursýnd kL 5 og 9 í u> ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Jfö/oriwi á>ate« miðvifeudag M. 20 Aðgömgumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. SÁ SEM STELUR FÆTl . . . fimmitudag ki. 20.30. Fáar sýndn-gar eft-ir. Að-göngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá ki 14 Sími 13191. WfiFgggM* Húmar hægt að kvöldi Efmsmi-kii og áfburðavel leito in bandarisk stórmynd með Katharine Hepburn Raiph feichardson — Islenzkur texti — Sýnd kl. 9 , Smyglarabærinn Afar spennianidi emsto-am-erísk liitmynd mieð Peber Cushing Oliver Reed og Yvonm-e Romaio Bön-nuð inna-n 16 ára End-unsýmd M. 5 og 7. gÆJARBÍ Strr 50T8fl 7 í Chicago Spemmandi am-erísto kvikmynd í litum og CimemaScope íslenzkur bexti Sýn-d M. 9 Bönnuð ien-an 14 ára. Slm« 1154« Allt á einu spili (Big Deal of Dodge City) Bráðskemm-tileg ný amerísk litmynd um ævintýramenn og ráðsnjalla konu, teikin af úr- vailsleikurunum Hemry Fonda Joamn-e Woodward Jason Robards Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leikfangið Ijúfa (Det kære tegetflj) Nýstárleg os opinská ný, ! dönsk mynfl með litum er i fjallar skemmtilega og hisp- ! urslaust um eitt viðkvæmasta j vandamál nútima Þiöðfélags Myndit) er gerð ai snillingn- um GabrxeJ Axel. eT stiórnaði stórTnyndinM „Rauða skikkj an“ Sýn-d kl. 9 Stramglega bömmuð börtium Lnmati 16 ara Aldurssklrt.elna fcraftzt við mnganginn Njósnarinn með stáltaugarnar Spenmandi emsk sakamála- mynd í liibum. íslenzkur bexti. Emdursýn-d kl. 5.19 Bönnuð bömum in-na-n 14 ára

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.