Tíminn - 13.06.1969, Blaðsíða 9

Tíminn - 13.06.1969, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 13. júní 1969. TIMINN 9 Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN P'ramkvæmdastjórl: Knstjan Benediktsson llltstjórar Pórannn Þórarínsson (áb). Andrés Kristlánsson, .íón HelgasoD og IndriS! G Þorsteinsson Fulltrúi ritstjórnar Tómas Karlsson Auglýs mgastjóri: Steingrimur Gislason Ritstjómarskrifstofur 1 Eddu búsinu. simar 18300—18306 Skrifstofur Bankastræti 7 Af greiðslusimi: 12323 Auglýsingasimi 19523 Aðrar skrlfstofur sími 18300 Askriftargjald kr 150.00 á mán tnnanlands t lausasölu kr 10,00 einl - Prentsmiðian Edda b.f Næstu verkefní í strandferðamálum Á seinasta Alþingi fluttu Vilhjálmur Hjálmarsson, Sig- urvin Einarsson og þrír þingmenn Framsóknarflokksins aðrir tillögu um strandferðamál. í fyrsta lagi var lagt til að ríkisstjórnin léti kanna hverra úrræða væri þörf á húsakosti og aðstöðu við hafnir í Reykjavík og annars staðar til þess að hin tvö nýju vöruflutningaskip, sem Skipaútgerð ríkisins hefur í smíðum, komi að sem fyllstum notum. í öðru lagi var lagt til, að hafin yrði undirbúningur að smíði farþegaskips til innanlandssigl- inga í stað Heklu og Esju og yrði stefnt að því, að smíði þess gæti hafist eigi síðar en þau vöruflutningaskip, sem nú eru í smíðum, koma í notkun. í greinargerð tillögunnar er bent á, að með smíði tveggja nýrra vöruflutningaskipa fyrir Skipaútgerð rik isins er stigið þýðingarmikið spor í þá átt, að flutningar á sjó geti færzt í það horf, er samræmist kröfum nútím- ans. En til þess m.a. að tæknibúnaður skipanna komi að fullum notum, er endurbóta þörf á mörgum höfnum og m.a í Reykjavík. Það myndi bæði gera afgreiðsluna fljótlegri og ódýrari. Þá er vikið að því, að mannflutningar á lengri leiðum hafa í æ ríkara mæli færzt yfir á flugið, en bílar annast þá þjónustu, þar sem skemmra er að fara. Við þetta er síður en svo nokkuð að athuga. Og eftir þvi sem upp- byggingu vegakerfisins miðar áfram og flugvellir verða fullkomnari að gerð og búnaði, þeim mun auðveldari og öruggari verða mannflutningar með flugvélum og bif- reiðum. En þótt flugvélar og bifreiðar annist þannig fólksflutn inga í vaxandi mæli, er þörfin fyrir farþegaflutninga á sjó ekki úr sögunni. Verkefni nýs farþegaskips yrði fyrst og fremst að halda uppi örum, kerfisbundnum ferðum milli Reykjavíkur annars vegar og Austfjarða og Vestfjarða hins vegar og svo staða á milli í þessum landshlutum, einkum á þeim árstímum, þegar ferðir á landi og 1 lofti eni ótryggar. Að sumrinu færi skipið hringferðir umferðis landið eða aðrar þær ferðir, er til greina kæmu, og yrði þá sennilega lögð megináherzla á þjónustu við ferðafólk, innlent og erlent. Ætti þetta vel að geta sam- rýmzt. Reynsla hefur fengizt fyrir því að hringferðir að sumrinu, jafnvel með gömlu skipi, sem einnig flytur vörur, eru mjög eftirsóttar. En á þeim árstíma er sér- stök þörf Austfirðinga og Vestfirðinga fyrir farþegaílutn inga á sjó minni en ella. Engin þjóð, sem býr við líkar aðstæður og íslendingar, hefur lagt niður farþegaflutninga með ströndum fram. Það geta íslendingar ekki heldur gert sér að skaðlausu. Rekstur vel búins farþegaskips af hæfilegri stærð er nauðsynlegur liður í samgöngukerfinu og ómetanleg sú þjónusta, er það getur veitt fólkinu í þeim landshlutum, er erfiðastar samgöngur hafa að öðru leyti, einkum að vetrarlagi. Á undanföraum árum hafa strandferðirnar eigi náð að þróast eðlilega samhliða öðrum þáttum samgangna, til tjóns og óhagræðis fyrir fólkið á ströndinni. Smíði tveggja skipa til vöruflutninga er stórt spor í rétta átt. En bvi þarf að fylgja eftir með viðeigandi aðgerðum á ítsíri sviðum. Að því var stefnt með framangreindri tillögu Framsóknarmanna. Hún náði ekki samþykki að þessu sinni, en fær vonandi betri undirtektir á næsta þingi. Þ.Þ. ERLENT YFIRLIT Samkeppnin við nýnazista setur svip á vestur-þýsk st Kristilegir demókratar hallast meira að þjóðernisstefnu en áSur. ÞÓTT eran séu mei'ra en þrir mámuiðir tid þiinijkoisniingiainna í Vestiur-ÞýzilÐailiaindi, miá segja, að kosniiinigiaibanáttan sé rauinveriu- iega hafáin. Það viirðist t. d. þeg- ar Djóst, að hún muini bera þess mijög blœ, að kritsibaiegi flolk)kur- iinn theiniki sér mijög eiindregna þjóðernisst'eifinu og hyggist á þamin hétit komia í veg fyrir, að nýnazistafitíkkurinin nái fótfestu oig jafmifmamt tryggja sér meiri- 'hluta þingisæta. Horfur eru nú taidar þær, að það sé engan veginn útilokað, að kristilegi floiklkuriinin geti fengið meiirii- Muta, en þó því aðeins að ný- nazistar fái ekki þingsæti. Ef nýinazistar fengju 40—50 þing- sæti, sem ekíki er talið útilokað, ef þeir fá þingisœti á annað borð, miyndi það alveg girða fyi'ir þiað, að kristiiegi fllokkur- inm gæti einn femgiið meir.Muta á þinigi. Ko sningafyrirtomuiliagið Vestur-Þýzíkal'aind'i er þanmig, áð heiminigur þingmanma er kosiinn í eiomeniningskjördæmuim, em heimiiniguriinin er Lainidkjörimin og skiptist hamn miÍH floikkanna samfcvaamit atlkvæðatölu þeirra. Tdll þess -að flá hdutdeilM f út- hlutuin laœdlkjörinma þinigsæta, þarf fflokfcur að fá miimmst 5% greiddra atkvæða. Ótrúiegt þykiir, að nýnazistar fárj kjör- daamiaikosimin þimigmamm, en hiitJt þykir efeki ólíklegt, að þeir koimist ytfiir 5% miartkið. UM ÞAÐ leyti, ®em sósíai- demokratar héildu flokksþimg sitt í vetur, þóttá ekki ósenmi- Legt, að þeir fengju meira fylgi en kristi'legir demokratar. í febrúarmánuði virtust skoðama- kanmiandr leiða í Ljós, að fylgi fllolkkam'na slkiiptiist þá þammáig: Sósíaldeimokriat/ar (SPD) 42%, kristiLagiir demokratar (CDU og CSU) 42%, frjálsilymd'ir (FDP) 9% og mýmazistar (NPD) 5%. Síðan hafa sfcoðanakammiamir ekki Jeiitt stiórtfelildiar breytingar í Ljós, en hims veigar beifur helzti kosmiimig'aispámaður Vestur-Þýzka Lamidis, Rudoltf Wiflidenmiamm pró- fesisor, biitit spádóm, sem hamm teflur bygigj'atst á athiugumum á fymri reymis'Lu og lílklegum breyt- iinigum firam að kosmdmgumum. Niðurstaða hams c-r að kristileg- ir diemiokmabar fái 42—47% gmeidd'ra atikvæða og sósíaldemo kratar e/kkj niema 34—38% gireiddma atikvæða. Þetta hefur sœtt hörðium mótmælum sósía’- demóikrata, en miamgir þeirra, sem dæma málim Mut'Lauist, álíta þetta enigam veginm óMkLegam spádóm. Samfcvæmt þessu geta kristi- legir demiokratar verið mjög nærri því að fá þingmeiiriiMuta, þar sem þeir fá rnegdmþorra kjördærmaikosinma þimigm-amma, en þó tæplega, ef nýnazistar fá þingimenm kjörea. ÞAD þykir mijög senmá'legt, Adolf von Thadden, foringi nýnazista. að gemigismiáddð, sem var til um- ræðu fyrir nofckru, bafd styrikt aðstöðu kriistilegra demotorata. J'aifnaðammenn mieð Schiller efna hagisimáilaráðlherra í fararbroddi löigðu til að gemgi mairtosims yrði 'hækkiað. Knistdllegiir demotoratar umidir f'omustu Strauss fjármála- ráðherra beittu sér fyrir því, að það yrði óbreytt. Stefna þeirra sigraði. Hún var m. a. byggð á þvií þjóðieigia viðlhorfi, að Vest- ur-Þjóðverjar gætu elklki Látið útlendam aðdfla segja sér fyrir verkuim- um það, hivermiig þeir ættu að taga gentgissfcrámiing- ummi. í samræmi vi@ þetta neita ikrdstilegiir demio'kratiar einmig að VestuT-Þýzkal'and undirriitd að sinrni samndnginn um banrn vdð útbreiðsilu kja'rnorfcu'VO'PÐa. SósíaLdemjokra'tar hatfa hins veg- ar Lagt áherzlu á, að það yrði gert fyrir kosnimgarnar. Nokkurt dæmi um það, hvern ig kosningabarátituininá verður hátbað, birtist í Bayern-Kurier, aðaflmáflgiagnii Strauss, i síðastl. viku. Þar var birt sú frétt, að stjórn Soyótrífcjamma hefði fyr- irhjugað að bjóða Willy Brandt bráiðlega til Mosfcvu og væri ætlum 'nennar að láta hanm ekki fara tómihentan tdil b'dlka, því að hún vildi styrkjia aðstöðu hans í kosniingiabaráttunnii. Rússar hefðu mdfcimm ábuiga á því, að sósíaldemiokratar og firjáfls- lynddr mynduðu stjórn samian etftir kO'sninigarnar Þeir álitu sér það hagkvæmt. í ræðu. sam Wilily Brandt hélt síðastil. summudag á fjöl- mennu móti ungra sósíaldemo- kraba. varaði haon mjög við því, að hægri sinnuð þjóðernds- sbefma yrðj atftur leidd til önd vegiis í Þýzkaflanidi. Hann benti jafintframt á, að hún birtiist mú ekki aðeimis í áróðri nýnazisba, heldur í vaxandi mæli í áróðri og afstöðu kristMegra demo- krata til ýmiiissia mála. Hanm deildi bæði á Kiiesimger og S'trauss, þó einfeum himm síðar- nefrnda, fyrir að reyna að afla sér fylgis hægri simnaðra fcjós- enida með sflílbum áróðri. Á þenmam hátt væri verið að blinda þjóðima og gefa hemni fafltíkar vomflr, sem síðar gætu hatft aflvarlegustu affleiðiingar, ~ eins og reynsflam hefðj sýnt. Brandt toetfur ektoi deilt áJcveðn- ara á samstartfsifflofckimm síðam sbjórmiarsamisbartf kristileigra demotoraba og sósíafldemiokrata toófst fyrir þremur árum. EN AF þessu og ýmsu fleira virðiist mega draga þá álybtun, að kos'n'iinigabai-á fta n í Vestur- ÞýzkaLandi ætlij að verða mjög hörð að þessu stoum. seniniflega toairðaii"i en nokkru sinmi frá stríðsiokuim. Höfuðástæðan er sú, áð nýmaziisbar eru mú Idlklegri tM að fá fótfestu en áður. Krds'td legir demotoratar hyggjast bomia í veg fyrir þebta með því að beppa vdð nýnázisbá um hægra fyiLgið. Hættan, sem stafiar atf þesisu, er ebki sízt sú, að foruistuimienm kristilegra demokrata festist sjálfir í því áróðursnebi, sem á að útilotod nýnazista. Franiska blaðið L’Ex- pressen hetur því spáð í gammi og aflvöru: Bráðum fáum við stj'órnina Strauss—Sohröder— von Thadden og mum koma 1 ljós, að Adolif vom Thadden er frjálslynda'stur þessara twe- memniiniga. Þ. Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.