Tíminn - 13.06.1969, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.06.1969, Blaðsíða 12
12 TÍMINN FÖSTUDAGUR 13. juní 1969. Hraði, þœgindi í sumar annast hinar hraðfieygu Friend- ship skrúfuþotur allt áætlunarflug milli Reykjavíkur og annarra landshluta. Farþegar njóta þægilegrar ferðar með þessum vinsælu flugvéium og komast skjótt á leiðarenda. 68 ferðir í viku hverri frá Reykjavík — áætlunarferðir bifreiða, í tengslum við flugið, milli flestra flugvalia og nærlíggj- andi byggðariaga. FLUGFÉLAG ÍSLANÐS FORYSTA í ÍSLENZKUM FLUGMÁLUM Háþrýstar 1” Miðstöðvardælur fyrirliggjandi á hagkvæmu verði. S M Y R I L L, Ármúli 7, sími 1-2i2-60 Bændur TILKYNNING TIL ÚTGERÐARMANNA 14 ára piltur óskar eftir vist á góðu sveitaheimili í sumar. Það skal hér með ítrekað, að öll þau veiðarfæri, sem eru 1 vörzlu hjá oss, eru á engan hátt vá- tryggð af oss. Uppl. í síma 84034 eða 41024. Nefagerð - Guðmunda r Sveinssonar, Hliðartúni, Mosfellssveit. VELJUM ISLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ OFNA HÚSEIGENDUR Gctutp útvcgað tvöfalt cinangr- uuarglei me6 stuttum fyrir- vara iinnumst máltöku og ísetningar á einföldu og tvö- föltíi gleri. Einnig alls konar viðhaid utanhúss, svo sem reimu og þakvi'ðgeröir. Gerið svo vei og 'eitið tilboða ; sim- um 52620 og 50311. Sendurn gegn póstkröfu um Laud allt. IÐNSKÚLINN I REYKJAVÍK • Innritun 1 1. bekk Iðnskólans í Reykjavík fyrir næsta skólaár fer fram á venjulegum skrifstofutíma, dagana 18. til 27. júní að báðum dögum meðtöldum. • Væntanlegum nemendum ber að sýna prófskilríki frá fyrri skóla, náms- samnmg við iðnmeistara og nafnskírteini. • Inntökuskilyrði eru að nemandi sé fullra 15 ára og hafi lokið miðskóla- prófi. Þeir, sem ekki hafa fengið staðfesta námssamninga geta ekki vænzt þess að fá inngöngu. • Á sama tíma fer fram innfitun í verknámsskóla fyrir málmiðnir og skyldar greinar. Sömu inntökuskilyrði eiga við þar nema að því er varð- ar námssamning. • Skólagjald fyrir almennan iðnskóla, kr. 400,—, greiðist við mnritun. • Þeim nemendum, sem stunduðu nám á s.l. skólaári í 1., 2. og 3. bekk verður ætluð skólavist og verða gefnar upplýsingar um það síðar. • Nemendur, sem gert hafa iilé á iðnskólanámi, en hugsa sér að halda áfram eða ljúka námi á næsta vetri, verða aö tilkynna skólanum þáð skriflega fyrir júnílok. Tilgrema skal fullt nafn, iðn og heimilisfang. SKOLASTJÓRI PLASTPOKAR h.f. LAUGAVEGUR 71 SÍWII 18454 AVERY! vélinw auöveld í notkun- verö-tölu er breytt með einu handtaki Stimplar allt aö 150 verömiða á mínútu. VERÐMERKIVÉLIN í ALLAR VERZLAIMIR i | MÁLVERK I Gömui og ný tekin í pm- I boössöiu. Við höfum vöru- ! skipti, gamlar bækur, ant- ikvörur o. fl. Innrömmun , málverka. MÁLVERKASALAN Týsgötu 3. Sírni 17602. r\ /i/^sn^Nir^n SKARTGRIPIR KAUPUM BROTAMÁLM - GULL OG SILFUR - SIGMAR & PÁLMI Uvergisg. 16a og Laugavegi 10. QKUMENN! Láfið sfilla í fima. Hjólasfillingar Móforsfillingar Ljósasfillingar Fljóf og örugg þjónusfa. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. Sími 13-100. — PÓSTSENDUM —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.