Vísir - 14.12.1977, Page 5

Vísir - 14.12.1977, Page 5
vism - Miövikudagurinn 14. desember 1977 mm SEGIST VERA LA UNSjONUR MUSSOLINIS 57 ára leikritaskáld og leik- húsgagnrýnandi i Röm segist vera óskilgetinn sonur italska einræöisherrans, Benito Mussolini. Glauco di Salle gagnrýn- andi sagöi fréttamönnum i gær, aö móöir sin, Bianca Ciccato, hafi veriö i tygjum viö „II Duce” árin 1919 og 1920, en þá var Mussólini rit- stjóri „II Popolo d’Italia”, málgagns fasista. „Ég fæddist 20. október . 1920, sonur þeirra,” sagöi gagnrýnandinn og ætlar aö birta ævisögu sina I Italska tlmaritinu „Epoca”. — Hann kveöst hafa hlotiö núverandi ættarnafn sitt , di Salle, af stjúpa sinum, sem móöir hans giftist. Glauco kveöst ekki hafa viljaö gera leyndarmál sitt fyrr kunnugt af atvinnuástæö- um. Mússólini, sem var skotinn og hengdur af fööurlandsvin- um 1945, átti fjögur börn I hjónabandi sinu og Donnu Rachele, sem er 86 ára og er enn á llfi. Begin bregð- ur sér til Washington Ovinur þjóðfélags ins itr. I Menachem Begin, forsætis- ráöherra israels, flýgur I dag til Washington til skyndifundar meö Carter forseta, en Begin snýr heim aftur á morgun. Þess er vænst, aö hann ætli aö gera Bandarlkjaforseta grein fyrir nýjum fríöartQlögum eöa hugmyndum um lausn deilunn- ar i Austurlöndum nær. Bandaríkjastjórn hefur lagt fast aö ísraelsstjórn aö koma til mots viö Sadat Egyptalandsfor- seta.svo aö sil áhætta, sem Sad- at tók meö för sinni til Jerú- salem i siöasta mánuöi, verði ekki til einskis. En tilkynningin um heimsókn Begins til Washington kom flestum á óvart. Hún ber aö I sama mund og Kairófundurinn var settur. Var heimsóknin á- kveðin um siöustu helgi I við- ræöum þeirra Begins og Vance Begin utanríkisráöherra Bandarikj- anna, sem er á ferö I Austur- löndum. Talsmaöur Hvlta hússins sagöi, aö Carter forseti teldi heimsdkn Begins jákvætt spor og tlmann vel valinn. Upplýsti hann aö Egyptar heföu verið haföir meö I ráöum og þeir hefðu veriö hlynntir Washing- tonferð Begins. „Óvinur þjóöfélagsins númer eitt”, eins og Frakkar hafa kallaö landa sinn, Jacques Mesrine, á nú yfir höföi sér, þar sem hann af- plánar 20 ára fangelsisdóm, aö veröa dreginn aö nýju fyrir rétt, ákæröur um tvö morö til viöbótar. Mesrine státar af þvi, aö hann hafi orðið fimmtán mönnum aö bana, en hann situr inni fyrir morötilraun, rán og mannrán i Frakklandi. Grunur leikur á þvi, aö hann hafi orðiö tveim skógar- vöröum aö bana I Quebec 1972. Kanadiska dómsmálaráöu- neytiö hefur fariö þess á leit viö frönsk yfirvöld, aö moröið á skóg- arvöröunum veröi tekiö til dóms- rannsóknar i Frakklandi, þvi aö þau framselja aldrei franska þegna. Or fangelsinu hefur Mesrine smyglaö út bókarhandriti, þar sem hann segist hafa orðið 15 manns aö bana I Frakklandi og Kanada. Bókin hefur komiö út undir heitinu „L’Instinct de Mort”. 1 mai á þessu ári var Mesrine dæmdur I 20 ára fangelsi fyrir nokkur bankarán. Hann var handtekinn I mars 1973, en slapp úr réttarsalnum og haföi meö sér fyrir gisl sjálfan dómarann. Dómaranum sleppti hann heilum á húfi, en særöi lögreglumann i skotbardaga, áöur en hann slapp. Hann náðist aftur i september 1973. 1 ágúst 1972 haföi Mesrine sloppiö úr kanadisku fangelsi, þar sem hann afplánaöi 10 ára dóm fyrir mannrán. Hann er talinn hafa drepiö skógarveröina, þegar þeir reyndu aö handsama hann á þeim flótta. umbörðT SALYUT Sovésku geimfararnir I geim- stööinni Salyut-6 tóku sér hvlld frá störfum I gær, og sögöu aö þeim liöi betur en fyrstu dag- ana, sem þeir voru uppi. Þeir eiga aö starfa aö rann- sóknum á yfirboröi jaröar og at- hugunum á geimnum, auk þess sem þeir eru sjálfir eins konar læknisfræöileg tilraunadýr. Geimfararnir eru ekki vænt- anlegir aftur niöur til jaröar fyrr en milli jóla og nýárs. Geimfararnir Romanenko og Grechko (t.h.) sjást hér um borö I Salyut-6 en myndinni var sjónvarpaö úr geimstööinni til jaröar. Körfuboltalið í flugslysi Tuttugu og átta manns fórust meö DC-3, Dakotaflunvél, sem hlekktist á I flugtaki f Evansville I Indiana i Bandarikjunum I gær- kvöldi. I vélinni var körfuboltaliö háskólans i Evansville. Þrlr komust llfs af úr flugvélar- brakinu, og var þeim bjargaö á sjúkrahús. En tveir voru milli heims og helju. „Þristurinn”, þessi tveggja hreyfla flutningavél slöari heims- styrjaldarinnar, hrapaöi I úrhell- isrigningu og þoku, strax eftir flugtak. Kom hún niöur um einn km frá flugvellinum. Kairó- fund- urinn hafinn Fulltrúarnir, sem sitja Kairófundinn í boöi Sadats Egyptalandsforseta, munu í dag flytja inngangsræður sínar, og verður þeim út- varpaðog sjónvarpað beint í Egyptalandi En síðan fer ráðstefnan fram fyrir luktum dyrum. Sadat boðaði til fundar- ins eftir fsraelsheimsókn sina og í andstöðu við nokkra arabíska banda- menn. Hefur sá ágreining- ur orðið til þess, að Egyptaland hefur rofið stjórnmálasamband við fimm ríki Arabasam- bandsins. Meðal þeirra, sem ekki hafa þegið boð Sadats um að sækja Kaírófundinn, eru Líbanon, Sýrland, Libía, PLO og Jórdanía.— Sameinuðu þjóðirnar eiga fulltrúa á fundinum, Israelsmenn og Bandarik- in, en Sovétmenn skárust úr leik. Viðræðurnar á Kairó- fundinum eru hugsaðar til undirbúnings því, að friða- ráðstefnunni í Genf verði haldið aftur áfram. AUGLÝSIÐ í VÍSI r'Hótel Borgornes i Ráðstefnuhótel Gisti- og matsölustaður Sendum út heitan og kaldan mat. Ennfremur þorranfet. 30% fjölskylduafsláttur af herbergjum frá 1/12 77 - 1/5 78. jbdýrt og gott hótel i sögulegu héraði. anwð

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.