Vísir - 14.12.1977, Qupperneq 6

Vísir - 14.12.1977, Qupperneq 6
Miðvikudagurinn 14. desember 1977 VÍSIR Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 15. desember: Hrúturinn, 21. mars — 20. april: Heimsæktu vin þinn eða kunn- ingja f dag og taktu lifinu með ró I kvöld. Snyrtu til á heimili þinu. Nautið, 21. april — 21. mai: Þettaættiað veröa skemmtileg- ur en þó rólegur dagur og þú færð nóg tækifæri til að njóta lifsins i næði. Notaöu skynsem- ina betur. Tviburarnir, 22. mai — 21. júni: Þú skalt sinna persónulegum málum þínum i dag og þú þarft ekki að taka svo mikið tillit til annarra. Horfðu á bjartari hlið- ar lifsins. Krabbinn, 22. júni — 23. júlí: Ráðfærðu þig við þér eldri mann áður en þú tekur á þig fjárhags- legar skuldbindingar. Þú kemít að hagstæðum samningum. Ljónið, 24. júli 23. ágúst: Þú skalt taka þér tfma i að stemma tékkheftiö þittaf i dag, það mun ýmislegt óvænt koma i ljós. Kvöldið ætti að geta orðiö skemmtilegt. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept: Þetta ætti að verða mjög rdleg- ur dagur. Gættu þess að gera einungis þau verk sem þú þekk- ir vel. Snyrtu til i garöinum ef þörf er á þvi. m Vogin, Sw 24. sept. — 22. nóv: Þú munt njóta dagsins best með þviað vera í sem mestum róleg- heitum og næði. Gættu hófs i mat og drykk heilsu þinnar vegna. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Legðu áherslu á aö láta öðrum liða sem best i dag og geröu allt sem þú getur til aö svo megi verða. Hringdu i vin þinn i kvöld. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Það gæti haft alvarlegar af- leiðingar.ef þú fylgir ekki fast eftir mikilvægu máli sem er á döfinni hjá þér. Ferðastu ekki nema þú nauðsynlega þurfir. Steingeitin, 22. des. — 20. jan.: Þú nýtur aukins frjálsræöis og ættir að nota það vel meöan þú getur. Settu leikföng þin til hlið- ar. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb.: Haltu þig á öruggum brautum i dag og taktu ekki þátt i neinni vitleysu. Vertu ekki of lengi á fótum I kvöld, þú þarft að hvfla þig- Fiskarnir, 20. feb.— 20. mars: Þú finnur góða lausn á vanda- í málum þinum i dag þótt hún ) geti orðið svolítið langsótt. En hann yissi ekki hversu kaldrif jaður glæpamaöur

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.